Leitin skilaði 970 niðurstöðum

af Hlynzi
Fös 08. Mar 2024 08:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Herman Miller spurning
Svarað: 19
Skoðað: 2217

Re: Herman Miller spurning

Já algjörlega þess virði að splæsa í almennilegan stól, þarft hinsvegar ekki að kaupa þá á fullu verði og með smá þolinmæði geturu náð þér í Herman Miller á 50-80 þús, eða kíkt á efnisveituna eins og einhver nefnir. Þeir eru með miklu náttúrulegri hreyfingu þegar þú hallar þér aftur og hægt að sitja...
af Hlynzi
Mán 04. Mar 2024 07:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða router er verið að fá sér í dag?
Svarað: 2
Skoðað: 755

Re: Hvaða router er verið að fá sér í dag?

https://www.asus.com/networking-iot-ser ... /rt-ax56u/

Ég fór í þennan, er á 25 þús hjá Computer.is , er reyndar með allt á einni hæð. Annars er að íhuga routera eða Mesh kerfi.
Virkar mjög vel í bæði 70 fm og síðan 110 fm. (á einni hæð)
af Hlynzi
Sun 03. Mar 2024 12:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus PB328Q (32" 1440P 75 Hz - skjár)
Svarað: 2
Skoðað: 256

Re: Asus PB328Q (32" 1440P 75 Hz - skjár)

karjhaf skrifaði:Verð?


Gleymdi því, var að hugsa um 40 þús. (en 35 þús. fyrir vaktina)
af Hlynzi
Lau 02. Mar 2024 10:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus PB328Q (32" 1440P 75 Hz - skjár)
Svarað: 2
Skoðað: 256

Asus PB328Q (32" 1440P 75 Hz - skjár)

Stórfínn í ýmislegt, vinnu og leiki.

Fullir speccer hér:
https://www.asus.com/us/commercial-moni ... fications/

Borðstandur fylgir ekki með, en læt fylgja með útdraganlega veggfestingu.
[img]
asus%2032%20skjár.jpg
[/img]

Fæst á 40.000 kr. eða 35.000 kr. fyrir vaktara!
af Hlynzi
Lau 24. Feb 2024 10:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2696

Re: Droppa bíl eða gera við?

Þegar þetta er orðið svona þá er bara að losa sig við bílinn. Það þarf ekkert að kaupa glænýjan bíl auðvitað, ég hef verið með 2x 2005 árgerðir af Hondu CR-V (eknir 220 þús. km.) sem eru án teljandi vandræða, þeir eru aðeins farnir að ryðga (ekki burðarvirki þó), síðasti skoðunarmaður spáði öðrum þe...
af Hlynzi
Sun 18. Feb 2024 23:14
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir utanáliggjandi DVD drifi
Svarað: 7
Skoðað: 863

Re: Óska eftir utanáliggjandi DVD drifi

https://www.computer.is/en/product/asus ... 0-external

Kostar 11 þús. frá Asus, 8 þús kr. frá LG.
af Hlynzi
Fös 09. Feb 2024 07:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Svarað: 16
Skoðað: 1309

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

Það er möguleiki í Windows að hægri smella á t.d. video file og fara í venjulega flipann (show more options, neðst) og þá birtist möguleikinn "Cast to Device" og ef sjónvarpið er nettengt (og í gangi) kemur það yfirleitt upp, þarft þá að segja YES eða OK á sjónvarps fjarstýringunni um beið...
af Hlynzi
Fim 01. Feb 2024 07:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauð pc eftir rafmagnsleysi
Svarað: 4
Skoðað: 1250

Re: Dauð pc eftir rafmagnsleysi

Spurning hvort þú eigir þá hreinlega ekki kröfu á rafveituna vegna skemmda út frá þeirra kerfi. Eru sjáanlegir þéttar á móðurborðinu ? Hef einusinni fengið tölvu þar sem power supply gaf sig líklegast og sprengdi alla þétta á móðurborðinu, ég skipti þeim út og þá fór það aftur í gang.
af Hlynzi
Sun 21. Jan 2024 11:15
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Grafín eða ceramic á bílinn
Svarað: 5
Skoðað: 1312

Re: Grafín eða ceramic á bílinn

Hef ekki stúderað hvort það sé mikill munur á þessum tveim efnum (nema bara að nafninu til) - allar þær "detailing" rásir á youtube og flest sem ég heyri talað um er ceramic húðun. (en hef heyrt þetta grafín meira sem vörumerki en aðra vöru) Dýrasti parturinn liggur í því að massa bílinn á...
af Hlynzi
Sun 07. Jan 2024 21:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hjálp með að finna straumbreyti
Svarað: 5
Skoðað: 695

Re: Hjálp með að finna straumbreyti

Ekkert mál að redda sér svona innsigluðum spenni (12V / 6W) Tengið er DC barrel líklega 5,5/2.5mm . Gæti líka verið 5,5/2.1mm. Aðallega pinnin í miðjunni sem þú hlýtur að getað mælt c.a með reglustiku. Viss um að þetta sé ekki vélin sjálf ? Því þetta er UL vottaður spennir sem segir manni að hann æ...
af Hlynzi
Lau 06. Jan 2024 19:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim
Svarað: 35
Skoðað: 2409

Re: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim

Þetta er algjörlega rétt hjá þér, hönnunarlega séð líta þeir allir út eins og "brókaðir" (búið að toga mittislínuna allt of hátt). Ástæðan fyrir þessu er aðallega útaf öryggiskröfum, þetta er auðveldasta leiðin til að styrkja allt en þetta er auðvitað oft óþægilegra heldur en gömlu bílarni...
af Hlynzi
Fös 29. Des 2023 20:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ræsa "gamla" fartölvu upp með usb.
Svarað: 13
Skoðað: 1002

Re: Ræsa "gamla" fartölvu upp með usb.

Ég er með tíu ára gamla fartölvu sem ég ætla að ræsa með Usb kubb, það gengur hreinlega ekki hjá mér. Ef ég fer í recovery options í Windows og endurræsi hana til að ræsa af Usb þá fæ ég bara valmöguleika að fara í recovery mode, næ ekki að velja usb lykilinn sjálfan. Prófaðu þegar þú kemur á þenna...
af Hlynzi
Mið 27. Des 2023 07:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 11
Skoðað: 1516

Re: Router hugleiðingar

Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma. Ég hugsa það einmitt, engin af tækjunum hjá þér getur kannski nýtt sér WiFi 7, myndi bara bíða í 2-3 ár þangað til þeir routerar eru komni...
af Hlynzi
Mán 25. Des 2023 17:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 11
Skoðað: 1516

Re: Router hugleiðingar

Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma. Ég hugsa það einmitt, engin af tækjunum hjá þér getur kannski nýtt sér WiFi 7, myndi bara bíða í 2-3 ár þangað til þeir routerar eru komni...
af Hlynzi
Mán 25. Des 2023 11:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Svarað: 20
Skoðað: 1936

Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu

Ég hef verið með undanfarin ár 3 stk. Honda CR-V jepplinga í umsjón, Mamma er einmitt á einum þeirra (2005 árg.) , ég keypti mér einn fyrir 5 árum á 750 þús. kr. og báðir þeirra standa núna í kringum 220 þús. km. - Þetta er ca. 100 þús. kr. á ári í viðhald og allt frekar minniháttar. Ég er svo líka ...
af Hlynzi
Mán 25. Des 2023 11:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Nokkur tonn af kopar"
Svarað: 8
Skoðað: 1471

Re: "Nokkur tonn af kopar"

Svona til að fá verðlagið á hreint í koparnum, ef þið athugið það sem málma borgar er 65 kr á kg. fyrir kapla og 510-560 kr. fyrir hreinan kopar. Ég fór nýlega með 2,7 tonn af köplum að hreinsa portið bakvið rafmagnsverkstæðið sem kaplar höfðu legið úti í allavegana síðastliðin 20 ár, mig minnir að ...
af Hlynzi
Mið 06. Des 2023 07:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA 6
Svarað: 13
Skoðað: 2410

Re: GTA 6

GTA 5 var lang lang lang besti GTA leikurinn sem hefur komið út. En það sem varð honum að falli var money glitches og hacks. Nokkrum árum eftir að hann var gefinn út byrjaði þetta, og áhuginn fór hratt eftir það. Allir voru að svindla orðið í leiknum, áttu endalaust að money, öll bestu tækin og bys...
af Hlynzi
Lau 25. Nóv 2023 21:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Svarað: 12
Skoðað: 1263

Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?

Einn dauður pixel á nýju LG oled sjónvarpi. Hafið þið lent í því? Er eitthvað við því að gera? Eitt trix á LCD tækjunum var að keyra eitthvað myndband/prógram sem blikkaði pixlum hingað og þangað. Fyrsta niðurstaða á google (um dauðan pixel á LG skjá) Perform a Pixel Cleaning in the TV settings. 1 ...
af Hlynzi
Lau 25. Nóv 2023 21:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Svarað: 12
Skoðað: 1263

Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?

Það fer svona allt eftir fjarlægð skjásins og stærðar/upplausnar. (YouTube reviews eru ótrúlega slöpp í því að tala um hvernig er að vinna á skjáina, snýst allt um leiki...svo allt önnur notkun þar og margir skjáir sem væru fínir í leiki í þessari stærð eru ónothæfir sem vinnuskjáir) Ég er kominn á ...
af Hlynzi
Sun 19. Nóv 2023 20:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á nýtt lyklaborð, hvað er í boði?
Svarað: 2
Skoðað: 893

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð, hvað er í boði?

Ég nota Logitech K860 Ergo (+M705 mús frá logitech), lyklaborðið er tvískipt og mjög þægilegt að skrifa á, það er ekki nálægt því jafn hávært og þessir Cherry rofar og mér finnst fínasta feedback af tökkunum á því. Setupið hjá mér er frekar miðað út frá vinnuaðstöðu sem ég stekk af og til í einhverj...
af Hlynzi
Þri 14. Nóv 2023 07:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Getur eih lánað mér “semi” low profile tjakk?
Svarað: 3
Skoðað: 1239

Re: Getur eih lánað mér “semi” low profile tjakk?

Notaðu bara venjulegan tígultjakk til að byrja, ættir að getað fengið nóga hæð til að nota venjulegan tjakk eftir það.
af Hlynzi
Fös 27. Okt 2023 23:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tölvan fer ekki sjálfkrafa í sleep
Svarað: 1
Skoðað: 951

Re: Tölvan fer ekki sjálfkrafa í sleep

Rak augun í þetta...klárlega hugbúnaðar vandamál, þeir vissu samt ekki hvenær þetta fix kæmi fyrir Win10. (þetta er mánaðargamalt commnet:) Good News! Microsoft Update KB5022360 today resolves the sleep issue when your game controllers are plugged in. I was convinced it was a previous update in the ...
af Hlynzi
Mið 25. Okt 2023 07:20
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skilaboð í Úthólfi - farin/föst?
Svarað: 4
Skoðað: 2089

Re: Skilaboð í Úthólfi - farin/föst?

í Android símanum hjá mér þá einhverra hluta vegna virðist ég ekki getað svarað emailum eða sent þau. Þau bíða bara eftir því að komast leiðar sinnar í "úthólfi" Þegar ég nota email í tölvunni þá fara skilaboð í úthólf þangað til er búið að koma þeim áleiðis (óháð því hvort að þau séu opnu...
af Hlynzi
Mið 18. Okt 2023 07:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð með heimabíó
Svarað: 16
Skoðað: 2373

Re: Aðstoð með heimabíó

Það sem er vandamálið við svona rosalega stóra stofu getur verið að hátalarinn ræður illa við að "fylla" rýmið. Ég er ekki viss um að hefðbundin soundbar myndi ráða við þessa stærð. Verður þetta eingöngu notað til að hlusta á hljóð úr sjónvarpinu eða vilja þau geta haft einhverja tónlist ?...
af Hlynzi
Mán 16. Okt 2023 19:18
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Gömlum analogue öryggismyndavélum
Svarað: 5
Skoðað: 1814

Re: [ÓE] Gömlum analogue öryggismyndavélum

Ég á til eitthvað af Dallmeier vélum, held þær séu nú allar með IP kerfi samt. En fást eflaust gefins þar sem ég efast um að þær verði nýttar í nýjar uppsetningar. Það væri vel þegið. Endilega sendu mér pm Mig hefur eitthvað misminnt, ég held að þær hafi endað í öðru verkefni eða hugsanlega á sorpu...