Leitin skilaði 290 niðurstöðum

af fedora1
Þri 31. Okt 2023 22:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: performance data á cisco swiss niður á port
Svarað: 1
Skoðað: 832

performance data á cisco swiss niður á port

Smá nooba spurning kanski. Vitið þið um einhvern open source hugbúnað til að fá utilization á cisco portum ? Ég prófaði að virkja snmp á sviss hjá mér ( c2960x ), keyrði mrtg config á móti svissinum en fékk bara countera niður á vlön. Vill gjarnan geta graph-að port-in á milli swissa. Eru ekki einhv...
af fedora1
Mán 10. Júl 2023 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sláttuorf v2
Svarað: 13
Skoðað: 5779

Re: Sláttuorf v2

Ef þú ert að slá einhvern slatta, þá þarftu belti.Gerir verkið mun auðveldara og gefur jafnari slátt, ef þú stillir það vel á þig. Já, það er eiginlega must, þetta er líka í brekku er amk. 2-3 tíma að slá þetta. Ryoby orfið er með belti, en er með grannan vír og ekki alveg að duga í þessum punt/sin...
af fedora1
Mán 10. Júl 2023 09:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sláttuorf v2
Svarað: 13
Skoðað: 5779

Re: Sláttuorf v2

Ég á erfitt með að réttlæta að fjárfesta í 150k + fyrir alvöru rafmagns orf, þó það væri þægilegast. Líklega er fjórgengis rafmagns orf best, bæði upp á hávaða og auðveldara að koma í gang (segir internetið). Einnig verður hægt að henda bensíninu á bílin í lok sumars þar sem það er ekki blandað tvíg...
af fedora1
Sun 09. Júl 2023 12:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sláttuorf v2
Svarað: 13
Skoðað: 5779

Re: Sláttuorf v2

Jú, en aðal vandamálið við Ryoby orfið er að það er ekki nógu öflugt. Ég hugsa að 18v séu of takmarkandi og kanski þess vegna sem öflugri tæki eru gjarnan 36V eða meira.
Og þá er maður kominn í dýrari pakka.
af fedora1
Sun 09. Júl 2023 03:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sláttuorf v2
Svarað: 13
Skoðað: 5779

Sláttuorf v2

Sælir Það var þráður fyrir nokkrum árum um sláttuorf, langar til að fá update á hann. Langar til að kaupa mér bensín sláttuorf ( á Ryobi rafmagns 18v, sem er ekki alveg að duga þegar punturinn er kominn af stað). þarf að fara með svona 8 x 5 ampera rafhlöður í brekkuna. Er að hugsa um td. þetta ORF ...
af fedora1
Mið 24. Maí 2023 23:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137163

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Óverðtryggt á móti verðtryggðu. Þessi umræða hefur verið lengi, hver og einn verður að velja fyrir sig. Það hreint út sagt fyndið að sjá suma tala um að lántakendur eiga að fá að stjórna vöxtum. Það verður aldrei því þeir sem eiga peninga vilja fá ávöxtun á þá og að peningarnir rýrni ekki að verðgi...
af fedora1
Fös 21. Apr 2023 13:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða frí email þjónustur eru menn að nota fyrir eigin domain?
Svarað: 2
Skoðað: 982

Hvaða frí email þjónustur eru menn að nota fyrir eigin domain?


Ég er með frítt google workspace fyrir mitt domain og email á bak við það. Þessi þjónusta er ekki frí fyrir nýja notendur.

Er til eitthvað eins og google workspace með ókeypis email fyrir eigin domain ?
Ef ekki,hvað með að reka þá eigin póstþjón, og þá hvaða frontenda þá ?
af fedora1
Fim 12. Jan 2023 10:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PS5 bönnuð og veit ekki afhverju
Svarað: 5
Skoðað: 2320

Re: PS5 bönnuð og veit ekki afhverju

tjékkaðu á hvort þú sért á einhverjum bann listum.
ef einhver tölva á netinu þínu er með vírus eða opinn proxy gæti ip talan þín lent á lista. lenti í að ps5 hætti að geta downloadað uppfærslum eftir config issue hja mer.
lagaði, fékk mér nýja iptölu og þá virkaði þetta.
af fedora1
Lau 17. Des 2022 11:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Svarað: 16
Skoðað: 2263

Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.

Ein leið er að setja upp www.zerotier.com. Er frítt fyrir personal use upp að einhverju marki, setur upp private net á milli véla. Getur þá talað við vélina eins og þú værir á local neti. Notaði þetta fyrir vél sem var á bak við 4G router sem ekki var hægt að portmappa út.
af fedora1
Lau 17. Des 2022 11:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 111
Skoðað: 53965

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

"" átti að vera svar í öðrum þræði.
af fedora1
Mið 23. Nóv 2022 10:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday tilboð
Svarað: 31
Skoðað: 6594

Re: Black Friday tilboð

Ikea Markus hefur verið að koma töluvert betur út heldur en þessir low-end racing/gaming stólar bæði með gæði og endingu að gera. Takk, skoðaði hann, hef smá efasemdir um þessa bremsur á stólnum þegar ekki er setið í honum. Var reynar líka að skoða Arozzi Inizio frá Tölvulistanum en hann er ekki á ...
af fedora1
Mið 23. Nóv 2022 09:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday tilboð
Svarað: 31
Skoðað: 6594

Re: Black Friday tilboð

Ég er að leita mér að skrifstofustól. Er einhver sem þekkir til don-one-gc300 frá coolshop ?
af fedora1
Þri 08. Nóv 2022 19:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9636

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Hefðu í huga að nær allar ríkisstofnanir landsins eru staðsettar í Reykjavík, og borga þar þá skatta og gjöld, sem eru tekjur sem Reykjavík fær sem önnur sveitafélög fá ekki. Hvað helduru að myndi skipta miklu máli fyrir lítið sveitafélag að fá kannski 200 manna ríkisstofnun til sín? Auka tekjur sv...
af fedora1
Fös 10. Jún 2022 15:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
Svarað: 10
Skoðað: 2804

Re: Hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Langar að vekja þenna þráð, þeir sem hafa sett upp hleðslustöð fyrir lítil fjölbílishús ( 3 íbúðir hjá mér), eitthvað sem ber að varast, einhverjar stöðvar sem menn mæla með eða sjá eftir að hafa fengið sér. Ég veit ekki hvort ON lausnin sé málið, ekki hrifinn að bæa við einhverji fastri áskrift.
af fedora1
Mán 09. Maí 2022 09:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137163

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ég var að hugsa Möltu t.d. Er raunhæft að miða við dani? Mikið væri nú samt gaman ef seðlabankastjóri komi með almennilegar skýringar fyrir þessum hækkunum. Hvernig geta danir verið með -0.6 stýrivekti í 5.4% verðbólgu, en við erum með 3.74/7.2. Stýrivextir/verðbólga er í engu samræmi við lönd sem ...
af fedora1
Mán 09. Maí 2022 08:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137163

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Er raunhæft að miða við dani? Mikið væri nú samt gaman ef seðlabankastjóri komi með almennilegar skýringar fyrir þessum hækkunum. Hvernig geta danir verið með -0.6 stýrivekti í 5.4% verðbólgu, en við erum með 3.74/7.2. Stýrivextir/verðbólga er í engu samræmi við lönd sem við berum okkur saman við, ...
af fedora1
Sun 08. Maí 2022 23:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137163

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Mikið væri nú samt gaman ef seðlabankastjóri komi með almennilegar skýringar fyrir þessum hækkunum. Hvernig geta danir verið með -0.6 stýrivekti í 5.4% verðbólgu, en við erum með 3.74/7.2. Stýrivextir/verðbólga er í engu samræmi við lönd sem við berum okkur saman við, finnst eins og þessar skýringar...
af fedora1
Mið 20. Apr 2022 19:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Intel nuc eða önnur smátölva helst með wifi
Svarað: 3
Skoðað: 704

Re: [ÓE] Intel nuc eða önnur smátölva helst með wifi

Eitt final ping, á einhver Nuc eða sambærilega smávél til sölu ?
af fedora1
Mán 18. Apr 2022 21:48
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Intel nuc eða önnur smátölva helst með wifi
Svarað: 3
Skoðað: 704

Re: [ÓE] Intel nuc eða önnur smátölva helst með wifi

Ping, enginn með smátölvu til sölu ?
af fedora1
Sun 17. Apr 2022 20:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Intel nuc eða önnur smátölva helst með wifi
Svarað: 3
Skoðað: 704

[ÓE] Intel nuc eða önnur smátölva helst með wifi

Eins og titillinn segir, óska ég eftir Intel Nuc eða annari smátölvu.
Ætlun að keyra Linux og Home Assistant í docker.
Þarf að vera með power on Ac option, þe. Bios option til að kveikja á tölvunni þegar sett í samband.

Wifi er meira kostur en nauðsyn.
af fedora1
Mán 13. Des 2021 19:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PS5 fyrir jólin ?
Svarað: 7
Skoðað: 2085

PS5 fyrir jólin ?

Sælir
Er einhver leið til að kaupa PS5 fyrir jólin, eða verður hún uppseld fram á næsta ár ? :baby
af fedora1
Mán 18. Okt 2021 23:42
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lightsaber DIY
Svarað: 1
Skoðað: 4063

Re: Lightsaber DIY

fast.is
af fedora1
Þri 21. Sep 2021 22:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351050

Re: Hringdu.is

Eru einhverjir í vandræðum með gagnaveitu ljósið núna? Er alltaf að missa netið í nokkrar mín...
af fedora1
Fös 07. Maí 2021 08:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS 4G router og Hubitat C-7
Svarað: 1
Skoðað: 433

Re: TS 4G router og Hubitat C-7

Routerinn farinn, en Hubitat ennnþá til.
af fedora1
Þri 04. Maí 2021 10:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS 4G router og Hubitat C-7
Svarað: 1
Skoðað: 433

TS 4G router og Hubitat C-7


Er með til sölu Huawei B535-232 LTE White 4G router keyptan í Hringdu í september 2020.
https://www.eurodk.com/en/products/3g-4g-routers/huawei-b535-232-lte-white

Er einnig með Hubitat C-7, einnit keypt september 2020.

Óska eftir tilboðum.