Leitin skilaði 1641 niðurstöðum

af Stutturdreki
Fim 27. Maí 2004 09:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Radeon 9800 SE to Radeon 9800 Pro
Svarað: 11
Skoðað: 1546

Gerði þetta.. og það virkar fínt. Var búinn að vera að leita mér að skjákorti og var tilbúinn að eyða svona 15þ kr. í það. Meðan ég var að kynna mér allar þessar tegundir af skjákortum rakst ég á þetta softmod og eftir smá lestur ákvað ég að slá til. Keypti mér Powercolor 9800se sem er 256 bita sem ...
af Stutturdreki
Fim 27. Maí 2004 09:12
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá mod hjálp
Svarað: 3
Skoðað: 578

Hef svo sem ekki gert þetta sjálfur en það eru góðar leiðbeiningar á:

http://linear1.org/gm/archives/00000149.php

(að mér finnst).. gaur sem er að gera allskonar stuff sjálfur.

Annars er það bara google..
af Stutturdreki
Mið 26. Maí 2004 16:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tilboð frá Task !
Svarað: 11
Skoðað: 1443

Breyttu SATA disknum í: Seagate Barracuda SATA 120GB 7200RPM 8mb Buffer 2þ kr ódýrari en miklu stærri. (Og setja báða diskana í sata?) Getur breytt um móðurborð og tækirr: Chaintech 9PJL Apogee fyrir Intel P4 10þ kr ódýrari en missir Raid (sem þú hefur líklega ekkert við að gera) og 7.1 sound (sem e...
af Stutturdreki
Mið 26. Maí 2004 12:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: kæling o.fl.
Svarað: 11
Skoðað: 1042

Sama hvað þú gerir, lokaðu kassanum! Ef kassinn er opinn er ekkert loftflæði í honum og örgjörvaviftan er bara að hræra í sama heita loftinu. Viftan á bakhliðinni dregur loft að sér styðstu leið þannig að ef hún á að gera eitthvað gagn þarf styðsta leiðinn að liggja framhjá örgjörvanum. Hávaðinn er ...
af Stutturdreki
Lau 22. Maí 2004 16:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3dMark2001 og DirectX
Svarað: 4
Skoðað: 601

Takk, stutt síðan ég náði í þetta en hef fengið gamla útgáfu.
af Stutturdreki
Mið 19. Maí 2004 09:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3dMark2001 og DirectX
Svarað: 4
Skoðað: 601

3dMark2001 og DirectX

3dMark2001 vill ekki keyra hjá mér, segir að ég verði að vera með DirectX 8.1 (og gefur þar af leiðandi í skyn að ég sé ekki með það). Er með DirectX 9.0b og 3dMark03 keyrir fínt (fyrir utan að það hikstar á gamla Soundblaster Live!). Einhver sem kannast við þetta? Hefði haldið að DirectX væri smá '...
af Stutturdreki
Mið 19. Maí 2004 09:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákorta kaup pælingar :P
Svarað: 7
Skoðað: 1266

ATI XT kortin hafa yfirleitt 'bara' hærri klukkuhraða, bæði á minni og core, sem gefur náttúrulega aðeins betri afköst. Gæði kortana sem slík eru alveg þau sömu að öðruleiti Passaðu þig bara á því að rugla ekki saman við Geforce XT.. Persónulega fannst mér gott að skoða hjá Tomshardware.. þeir voru ...
af Stutturdreki
Mán 17. Maí 2004 13:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Chipset ?
Svarað: 7
Skoðað: 983

http://www.intel.com/design/chipsets/linecard.htm?iid=ipp_browse+chpsts_compare&

Samanburður á chipsets frá Intel.. örugglega til svipaðar síður hjá öðrum framleiðendum.
af Stutturdreki
Mið 12. Maí 2004 14:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: apg raufar
Svarað: 14
Skoðað: 1740

Gengur næstum örugglega í 4x agp líka, kíktu bara á heimasíðu framleiðandans eða http://www.ati.com Og ekki hafa áhyggjur af 8x agp.. las mjög áhugaverða grein á Tomshardware " um dagin " þar sem var sýnt fram á að með núverandi tækni er sára lítill munur í afköstum á milli 4x og 8x þótt 8x hafi töl...
af Stutturdreki
Fös 07. Maí 2004 22:29
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Nýtt PSU bilað?
Svarað: 4
Skoðað: 683

Duh, akkuru datt mér það ekki í hug :)

Og það virkaði allt með gamla PSU-inu.. fæ nýtt á mánudaginn.

Takk.
af Stutturdreki
Fim 06. Maí 2004 22:16
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Nýtt PSU bilað?
Svarað: 4
Skoðað: 683

Jú, 230v reyndar, kemur stillt þannig.

Og ef ég tek móðurborðið úr sambandi heyrist ekkert.. getur verið að það sé skemmt? Á annað en nenni varla að setja það í bara til að prófa..
af Stutturdreki
Fim 06. Maí 2004 21:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Nýtt PSU bilað?
Svarað: 4
Skoðað: 683

Nýtt PSU bilað?

Var að kaupa mér Cheiftec BX kassa og þegar ég er búinn að koma öllu fyrir og tengi rafmangnið þá kemur bara hátíðni hljóð úr PSU-nu og ekkert fer í gang. Einhver sem getur sagt hvað er að? Held ég hafi tengt allt rétt, og ef ég hef skemmt móðurborðið (eða eitthvað annað) ætti þó að minnsta kosti PS...
af Stutturdreki
Fim 06. Maí 2004 16:31
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Máling
Svarað: 7
Skoðað: 893

Líka athuga í föndurbúðum.
af Stutturdreki
Fim 06. Maí 2004 16:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftufilterinn í Chieftec BX
Svarað: 1
Skoðað: 573

Held þú þurfir að taka allann frontin af, minnir allaveg að ég hafi lesið það í einhverju review

Annars er bara að checka á heimasíðunni þeirra.
af Stutturdreki
Mið 05. Maí 2004 08:40
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vandræði :D
Svarað: 20
Skoðað: 2176

http://www.google.com/search?hl=en&ie=UTF-8&oe=UTF-8&q=PSU+Calculator&btnG=Google+Search

Getur svona sirka reiknað út hvað þú þarft stórt PSU. Fyrsta urlið sem kemur upp er alveg ágætt, hjá jscustompcs, en það gefur hámarks orkuþörf.. gætir sennilega látið minna PSU duga.
af Stutturdreki
Mið 28. Apr 2004 10:06
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Spray fyrir plast..
Svarað: 1
Skoðað: 626

Spray fyrir plast..

Búinn að vera að lesa mér til um hvernig er best að sprayja kassa og hluti og það er oftast talað um vynil spray. Veit einhver hvort það er til svoleiðis hér á landi? Hvernig spray eru menn(konur.. fólk) að nota? Ég þarf að sprayja hvíta fronta af geisladrifum (og floppy front) svart og þeir eru nát...