Leitin skilaði 1641 niðurstöðum

af Stutturdreki
Mán 08. Des 2014 12:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vefstjori.is geymir lykilorð
Svarað: 102
Skoðað: 16071

Re: Eldsmiðjan geymir lykilorð

Daníel, ef einhver bendir þér á eitthvað sem þú hefur einfaldlega gert á rangan hátt þá segir maður takk og lagar það. Ekki vera fáviti.
af Stutturdreki
Fös 05. Des 2014 09:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC
Svarað: 14
Skoðað: 2113

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Get ekki mælt með Rasp Pi í verkið. Já hann spilar flest allt og er lítill og nettur. Þó ég sé að nýta mér það í augnablikinu þá er viðmótið hægt og á til að frjósa. Yfir höfuð bara hægur og alltaf verið á dagskránni að fá sér alvöru HPTC... Hvort ertu að nota Raspmbc eða OpenELEC? Ég notaði Raspmb...
af Stutturdreki
Fim 04. Des 2014 10:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning
Svarað: 3
Skoðað: 949

Re: Uppsetning

Er með 128GB SSD heima og hef ekkert á honum nema stýrikerfið og það sem fylgir þvi. Öll forrit og leikir fara á annað drif.
af Stutturdreki
Fim 04. Des 2014 10:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC
Svarað: 14
Skoðað: 2113

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Ef þú ætlar ekki að gera neitt nema keyra XMBC þá mæli ég með Raspberry/Banana PI eða sambærilegri smá tölvu. Kostar 15-20þ að koma sér slíku upp (miðað við að þú þurfir að kaupa þér allt).
af Stutturdreki
Fös 28. Nóv 2014 11:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuvirkni.is - [Komin leiðrétting]
Svarað: 53
Skoðað: 5465

Re: Tölvuvirkni.is að skíta á sig ?

Æji maður hefur heyrt álíka sögur um flestar ef ekki allar þessar verslanir en hef aldrei lent í vandræðum sjálfur. Hugsa að þetta sé jafnvel frekar vandamál í viðskiptavininum heldur en starfsfólkinu.
af Stutturdreki
Fim 13. Nóv 2014 16:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Mount & Blade frikeypis á GOG.com
Svarað: 6
Skoðað: 1298

Re: Mount & Blade frikeypis á GOG.com

Nei, held að þeir séu alveg sjálfstæðir/óháðir og dreifa leikjum sjálfir.
af Stutturdreki
Fim 13. Nóv 2014 12:31
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Mount & Blade frikeypis á GOG.com
Svarað: 6
Skoðað: 1298

Mount & Blade frikeypis á GOG.com

Í tilefni útsölu hjá þeim http://www.gog.com/ (þarf aðeins að skrolla niður), ef einhver hefur áhuga.
af Stutturdreki
Fös 07. Nóv 2014 16:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sím­inn lok­ar á deildu.net
Svarað: 30
Skoðað: 6781

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Whats the point?

Smáís/Stef komast í fréttir eftir einhvern tima og lýsa yfir sigri. Hvort sem þetta hefur virkað hjá þeim eða ekki.
af Stutturdreki
Fim 30. Okt 2014 16:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mun þetta slá í gegn?
Svarað: 5
Skoðað: 807

Re: Mun þetta slá í gegn?

Var það bara ég en birtust fyrstu stafirnir í 'ice cream party' á skjánum áður en puttarnir byrjuðu að pikka?
af Stutturdreki
Þri 28. Okt 2014 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laun tölvunarfræðinga og forritara í öðrum löndum
Svarað: 14
Skoðað: 4028

Re: Laun tölvunarfræðinga og forritara í öðrum löndum

Til samanburðar eru meðal grunnlaun Tölvunarfræðinga 651.619 kr. samkvæmt launakönnun VR 2014, minnir að það sé nær 800þ samkvæmt kjarabita FT en hef hann ekki við hendina.
af Stutturdreki
Mið 22. Okt 2014 09:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Svarað: 96
Skoðað: 28557

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Virkar þetta með OpenELEC/Raspbmc á Raspberry PI? Það væri snilld.
af Stutturdreki
Fös 17. Okt 2014 08:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netflix vinnur að opnun á Íslandi
Svarað: 18
Skoðað: 2887

Re: Netflix vinnur að opnun á Íslandi

Já, nákvæmlega. En verður kannski til þess að veita sjónvarpstöðvunum smá aðhald. Það var td. algerlega óþekkt að íslensk sjónvarpsstöð væri að sýna eitthvað nýrra en 1 árs gamla sjónvarps þætti áður en allir fóru að downloada þeim daginn eftir, nú er amk. stöð2 farið að sýna þætti 1-2 dögum eftir a...
af Stutturdreki
Fös 17. Okt 2014 08:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10599

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Miðað við nýlegar fréttir af viðræðum um að hleypa loksins Netflix & co til landsins þá er mig farið að gruna að þetta sé planið: 1. Gera smá mál og vekja athygli með því að fara fram á þessar lokanir. 2. Opna fyrir subscription streymi þjónustu 3. Download minnkar stórlega vegna opnunar á strey...
af Stutturdreki
Mið 15. Okt 2014 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebola vírusinn
Svarað: 78
Skoðað: 7633

Re: Ebola vírusinn

Mynd
af Stutturdreki
Mið 15. Okt 2014 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10599

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Já, þeir eru oft að 'bíða' eftir rétta tímanum, jólaútgáfu eða eitthvað. Eins og hérna um árið þegar Balti var að kvarta yfir að allir væru að stela myndinni hans, þá var hvergi hægt að kaupa hana. Markaðssnillingarnir hans voru beinlínis að missa af tímabilinu þegar fólki langaði virkilega að horfa...
af Stutturdreki
Mið 15. Okt 2014 10:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10599

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Íslenskt efni hefur nú skánað svakalega síðustu árinn. Og það er akkurat vandamálið að það hefur verið í deilingu og íslenskir framleiðendur hafa farið í fílu. En lausnin þeirra er bara ömurleg og dauðadæmd frá upphafi, allur þeirra hugsunarháttur miðast við ferlið: bíó/sjónvarp -> dvd sala -> útsöl...
af Stutturdreki
Mið 15. Okt 2014 09:58
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Net í HP fartölvi virkar ekki
Svarað: 4
Skoðað: 1021

Re: Net í HP fartölvi virkar ekki

- Fara úr homegrúppunni og tengjast upp á nýtt (þe. ef þú ert i windows)?
- Eyða út nettenginunni og stofna hana upp á nýtt?
- Uninstalla driverum og installa upp á nýtt?
af Stutturdreki
Mið 15. Okt 2014 08:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: besti wireless access point?
Svarað: 5
Skoðað: 1097

Re: besti wireless access point?

Keypti mér Zyxcel WAP 3502 fyrr í sumar (eða bara í sumar), fiktaði aðeins í stillingunum þegar ég stakk honum í samband en hef ekki þurft að skipta mér af honum siðan.
af Stutturdreki
Þri 14. Okt 2014 16:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10599

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Sallarólegur skrifaði:Jæja... ég er hjá Vodafone. Hvernig ætli það sé best að fara framhjá þessu?

Hola Better Internet er líklega einfaldast.
af Stutturdreki
Þri 14. Okt 2014 15:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10599

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

STEF fer þá væntanlega næst fram á lögbann á notkun á proxy, VPN ofl :D
af Stutturdreki
Þri 14. Okt 2014 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10599

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

rango skrifaði:.. rétt áður enn netflix kemur til íslands.

Eh? Missti ég af einhverju?
af Stutturdreki
Þri 14. Okt 2014 15:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10599

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Eigum við að stofna félagasamtök og fara svo fram á að fjarskiptafyrirtækin takmarki aðgang allra annara að einhverjum siðum á netinu sem þóknast okkur ekki?
af Stutturdreki
Fim 09. Okt 2014 10:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 79459

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Takk, kíki á þetta i kvöld (ef ég kemst í sjónvarpið) :happy
af Stutturdreki
Fös 03. Okt 2014 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver ykkar er Mr.G ?
Svarað: 25
Skoðað: 2768

Re: Hver ykkar er Mr.G ?

tlord skrifaði:.. spurt er: hversu líklegt er að þetta sé ekki skáldað af starfsmanni tímaritsins? ..


a) .. En líklegast þykir mér að þetta sé þýtt úr einhverju erlendu blaði og 'staðfært'.