Leitin skilaði 1674 niðurstöðum
- Mið 21. Jan 2026 10:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sonarr indexar ofl
- Svarað: 8
- Skoðað: 1052
Re: Sonarr indexar ofl
Forvitni - hvað er betra við private indexa? Hef verið að nota radarr/sonarr í nokkur ár og með nzb.su og nzbgeek, er meira úrval á private, betri gæði? Betri gæði almennt, minna um 'léleg' rip, engin CAM/TS, miklu miklu minna af feik torrentum (man bara ekki eftir að hafa fengið feik torrent á pri...
- Mið 21. Jan 2026 10:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sonarr indexar ofl
- Svarað: 8
- Skoðað: 1052
Re: Sonarr indexar ofl
Hef eitthvað skoðað opensignups en finnst yfirleitt bara eitthvað “niche” opna en vonandi kemur eitthvað gott einn daginn þaðan! Já ólíklegt að þú komist beint inn á einhvern top-tier tracker þar en ég komst sjálfur inn á TL og FNP eftir að hafa séð pósta þarna inni. Báðir ágætis að mínu mati þótt ...
- Mán 19. Jan 2026 22:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)
- Svarað: 6
- Skoðað: 778
Re: Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)
falcon1 skrifaði:Er einhver 100% örugg aðferð að velja örugg borsvæði á veggjum/lofti?
Kannski engin örugg aðferð en hægt að sleppa því að bora fyrir ofan rofa eða innstungur, lagnirnar liggja oftast nokkuð beint upp í loft frá þeim.
Annars áttu að vera nokkuð öruggur ef þú ert að bora bara 3-4 sm.
- Mán 19. Jan 2026 22:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
- Svarað: 1663
- Skoðað: 951441
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Hvaða síða er góð varðandi sjónvarpsþætti? Ég hef verið að notast við iptorrents en er að lenda í smá vandræðum með að finna þætti sem mig langar að sjá, t.d. finn ég ekki SKAM þar inni. Er einhver með boðslykill á síðu sem er góð varðandi þætti, ég er með lykla inná iptorrent ef einhver vill í sta...
- Mán 19. Jan 2026 22:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sonarr indexar ofl
- Svarað: 8
- Skoðað: 1052
Re: Sonarr indexar ofl
Ágætis leið til að komast inn í nýja trackera og byggja upp rep er að fylgjast með /opensignups og svo lesa hvernig hægt er að komast inn í 'top tier' trackera eftir krókaleiðum https://www.reddit.com/r/TrackersInfo/wiki/official_recruitments/. Fullt af les efni líka á /trackers (bara ekki biðja um ...
- Mán 19. Jan 2026 10:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sonarr indexar ofl
- Svarað: 8
- Skoðað: 1052
Re: Sonarr indexar ofl
edit: Fann út úr þessu Frábært, en.. Ekki eyða / þurka út upprunalega 'vandamálið' eða spurninguna. Og svo er voða næs að kommennta lausninni ef menn nenna. Þannig byggjum við upp þekkingingar grunn þannig að næsti sem lendir í sama geti leitað, fundið einhvern sem hefur verið að díla við sama og s...
- Fös 09. Jan 2026 09:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvaða Router er mælt með?
- Svarað: 18
- Skoðað: 2499
Re: Hvaða Router er mælt með?
Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt :guy Eða Cloud Gateway Fiber, kannski Max en ekki Ultra, ef routerinn þarf að komast fyrir inni í töflu og innbyggt wifi er ekki i...
- Mið 19. Nóv 2025 13:31
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Listar fyrir Pi-Hole
- Svarað: 6
- Skoðað: 2098
Re: Listar fyrir Pi-Hole
Ekki fundið íslenska lista, en langt síðan ég leitaði (og nenni ekki að búa til sjálfur), en síður eins og mbl og vísir lýta samt allt öðruvísi út heima heldur en í vinnunni svo erlendu block listarnir gera eitthvað gang þar. Eða það er einhver regex blockering að virka. Minnir að ég hafi valið mér ...
- Mán 17. Nóv 2025 10:12
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Ég yfirklukka, ég er ekki woke. Ég er með Járnhnefanum.
- Svarað: 10
- Skoðað: 5114
Re: Ég yfirklukka, ég er ekki woke. Ég er með Járnhnefanum.
Huh, aldrei hefði mér dottið í hug að þú værir ekki íslenskur. Ef þú ert ekki að trolla okkur þá er íslenskan þín betri en margra íslendinga. ..bindi enda er það góður Enskur siður. Djö á ég eftir að nota þetta einhvern tímann! Að vera með bindi er augljóslega innflutt fjölmenning frá útlöndum og ót...
- Mán 29. Sep 2025 09:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Netflix að endurskrifa söguna?
- Svarað: 38
- Skoðað: 8844
Re: Netflix að endurskrifa söguna?
Hvað ætli margir bleiknefjar hafi verið á röltinu fyrir botni miðjarðarhafs um 0BC/AC +/- 50.


- Fim 11. Sep 2025 09:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Búa til spilakassa
- Svarað: 6
- Skoðað: 2581
Re: Búa til spilakassa
Er þetta ekki málið? https://www.youtube.com/watch?v=ILRZuaN8G6Q K. Það er til hellingur af svona projectum sem nota Raspberry Pi (https://www.google.com/search?q=raspberry+pi+arcade&ie=UTF-8) til að smíða old-school arcade spilakassa með einhverjum retro leikjum. Ætti að vera nokkuð vel docume...
- Mán 25. Ágú 2025 11:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráðgjöf við möguleg tölvukaup
- Svarað: 4
- Skoðað: 1852
Re: Ráðgjöf við möguleg tölvukaup
Spekkin fyrir fortnite eru ekkert svakaleg: +3.5ghz cpu, +16gb minni, low/midrange skjákort
Svo já, það ætti að vera hægt fyrir þetta budget + kannski 50-100þ kall í skjákort aukalega.
Það væri alveg 'sæmileg tölva' en kannski ekki 'flott vél'.
Svo já, það ætti að vera hægt fyrir þetta budget + kannski 50-100þ kall í skjákort aukalega.
Það væri alveg 'sæmileg tölva' en kannski ekki 'flott vél'.
- Fös 08. Ágú 2025 14:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð varðandi tölvukaup
- Svarað: 3
- Skoðað: 1835
Re: Ráð varðandi tölvukaup
Pakkinn sem rapport bendir á er fínn fyrir leiki og vel innan budgets, gætir örugglega fengið að stækka upp í 5080 kort sem væri en innann budgets og þú værir kominn með bara frekar öfluga tölvu. (PSU þá reyndar á mörkunum en það má stækka það líka) Ef ég væri að púsla (sem ég myndi persónulega gera...
- Fim 07. Ágú 2025 14:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð varðandi tölvukaup
- Svarað: 3
- Skoðað: 1835
Re: Ráð varðandi tölvukaup
Væri frábært ef þú gæfir fólki meiri upplýsingar.
Hvað vantar þig tölvu fyrir: Leiki, vinnu, doomscroll, media?
Hvaða skjá setup ertu með: einn eða fleirri, 1080p eða 4k?
Og örugglega eitthvað fleirra.
Hvað vantar þig tölvu fyrir: Leiki, vinnu, doomscroll, media?
Hvaða skjá setup ertu með: einn eða fleirri, 1080p eða 4k?
Og örugglega eitthvað fleirra.
- Þri 29. Júl 2025 14:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að tala upp verð
- Svarað: 18
- Skoðað: 11702
Re: Að tala upp verð
Ah, sé að þú trúir þeim algenga misskilningi að tryggingafélög séu aðeins að geyma peninga til að greiða tryggingabætur þegar eitthvað kemur upp á. Tryggingafélög eru fjárfestingafélög, safna iðgjöldum í feita sjóði sem eru notaðir til að fjárfesta. Business módelið gengur út á að fjárfestingarnar s...
- Mið 02. Júl 2025 11:48
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Leggja CAT í íbúð
- Svarað: 3
- Skoðað: 1819
Re: Leggja CAT í íbúð
Það eru nú þegar cat tengi inni í stofunni (á bak við sjónvarpið) og inni í öðru herbergi. Þessi tengi virðast vera beintengd hvoru öðru og bara með 100mbs tengihraða sín á milli. Veit ekki hvort það einfaldi lífið fyrir rafvirkjann. Þetta eru hugsanlega síma tengi, eða eitthvað sem fyrri eigendur ...
- Sun 02. Mar 2025 12:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lykilorðaforrit
- Svarað: 17
- Skoðað: 7916
Re: Lykilorðaforrit
Ef þú ert nörd þá selfhostarður þitt eigið vault. Ég fór yfir í https://github.com/dani-garcia/vaultwarden, sem er branch af bitwarden, þegar ég missti trúnna á lastpass. Gerir allt sem ég bið um, persónuleg vault fyrir alla í fjölskyldunni, sameiginleg vault fyrir sameiginlega hluti (td. netflix et...
- Fös 20. Des 2024 10:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Gervigreind ai chatbot
- Svarað: 4
- Skoðað: 2957
Re: Gervigreind ai chatbot
Einhversstaðar sá ég að þú getur sett upp ChatGPT 4o á tölvuna þína bara, þarf þá að þjálfa þann botta eða? Eða er hægt að fá hann "tilbúinn"? Kannski ekki chatgpt en .. https://ollama.com/. Þeir eru svo með helling af tilbúnum modelum sem þú getur sótt og prófað, td. llama frá Meta https...
- Þri 19. Nóv 2024 11:00
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skápur á vegg
- Svarað: 3
- Skoðað: 1542
Re: Skápur á vegg
Bílskúrar, sem notaðir eru sem bílskúrar, eiga það til að fyllast af ryki og drullu. Það fer kannski illa saman við Loftun hlýtur að skipta máli, eins að verja þetta aðeins fyrir lífinu í bílskúrnum. En já, loftun er alltaf af hinu góða en ef lofthitinn í bílskúrnum er lágur (þe. ef hita inntakið fy...
- Þri 12. Nóv 2024 14:37
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Kæling í lokuðum sjónvarpsskáp
- Svarað: 2
- Skoðað: 2339
Re: Kæling í lokuðum sjónvarpsskáp
Fyrir mig var 'nóg' að fá mér dósabor og gera nokkur loft-göt á botnin á skápnum. Gæti verið betra en tölvudótið inn í skápnum slekkur amk. ekki lengur á sér vegna hita ef ég læt það svitna eitthvað, er svona ~60°c idle og 70-75°c í hóflegri notkun. Þyrfti að vera betri loftun ofan á eða á hlið á sk...
- Fim 24. Okt 2024 09:47
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 171558
Re: Alþingiskosningar 2024
Krístín tók ESB sérstaklega út af borðinu þegar hún tók við lyklunum í samfó. ESB er líklega einhverstaðar djúpt í málefnaskránni hjá þeim en verður ekki baráttumál.
Ef það verður úr stjórnarsamstarfi samfó og miðflokksins þá verður ekkert minnst á ESB næstu 4 árin.
Ef það verður úr stjórnarsamstarfi samfó og miðflokksins þá verður ekkert minnst á ESB næstu 4 árin.
- Mán 23. Sep 2024 10:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Grunnur rackmounted server
- Svarað: 12
- Skoðað: 3392
Re: Grunnur rackmounted server
Ef þú ert að fara að fikta þig af stað myndi ég bara byrja með einhverja basic tölvu, td. eins og Hagur benti á, jafnvel bara gamla ónotaða tölvu sem er að safna ryki undir borði. Það er td. hægt að keyra ótrúlega mikið af dæmi gerðum homelab projectum á raspberry pi, þetta þarf ekki að vera einhver...
- Mán 23. Sep 2024 10:00
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hjálp með Wifi setup í nýju húsi
- Svarað: 2
- Skoðað: 2753
Re: Hjálp með Wifi setup í nýju húsi
Getur leikið þér með https://design.ui.com/wizard til að plana AP staðsetningar og coverage. Sumir hata Unifi, aðrir elska það. Er sjálfur með UDM og AP og gæti ekki verið hamingjusamari, hef ekki prófað nýju unifi cloud gateway en myndi skoða þá í dag ef ég væri ekki með UDM. Mæli með að ganga æði ...
- Fös 20. Sep 2024 10:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Grunnur rackmounted server
- Svarað: 12
- Skoðað: 3392
Re: Grunnur rackmounted server
Bara 1U-2U ?
Hefurðu skoðað https://www.amazon.com/s?k=vertical+rack+mount (hef ekki séð svona á íslandi.. gæti verið til einhverstaðar)
Ekki skápur per se. en eins lítil dýpt og þú kemst upp með.
Edit: Fattaði (of seint) að þú varst að tala um 1U-2U servera..](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Hefurðu skoðað https://www.amazon.com/s?k=vertical+rack+mount (hef ekki séð svona á íslandi.. gæti verið til einhverstaðar)
Ekki skápur per se. en eins lítil dýpt og þú kemst upp með.
Edit: Fattaði (of seint) að þú varst að tala um 1U-2U servera..
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
- Mán 16. Sep 2024 13:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
- Svarað: 174
- Skoðað: 62399
Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
Sama og alltaf, þolandinn verður flutt í annann skóla í öðru hverfi í öðru bæjarfélagi á meðan gerandin heldur áfram óáreyttur, þarf ekki að taka neina ábyrgð og verður ekki fyrir neinum óþægindum. Bara af því að það er þægilegra fyrir alla ef þolandinn er ekki með vesen. Skólakerfið og barnavernd e...