Leitin skilaði 2251 niðurstöðum

af Plushy
Þri 30. Jan 2024 09:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 51
Skoðað: 6105

Re: Vodafone net - LAGG

Sera skrifaði:Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga.


Hver var niðurstaðan?
af Plushy
Mið 10. Jan 2024 13:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 51
Skoðað: 6105

Re: Vodafone net - LAGG

Hef verið að lenda í sömu vandræðum, líka hjá Vodafone á ljósleiðara.
af Plushy
Fim 21. Sep 2023 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Göngubuxur
Svarað: 7
Skoðað: 2070

Re: Göngubuxur

Það er oft hægt að finna gæðavörur í þessum flokki í Costco.

Happ og glapp hvort það sé eitthvað til samt og í réttri stærð, en oft eru gönguföt og vörur þar að detta inn á ýmsum tímum.
af Plushy
Fös 24. Feb 2023 08:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 28818

Re: Squid Games og kdrama?

https://www.imdb.com/title/tt6461346/

Þessi þættir eru geggjaðir
af Plushy
Fös 18. Nóv 2022 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólaseríur - Hvað er best?
Svarað: 15
Skoðað: 3166

Re: Jólaseríur - Hvað er best?

Ég keypti nokkrar gerðir og er að prófa :)
af Plushy
Mið 16. Nóv 2022 23:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólaseríur - Hvað er best?
Svarað: 15
Skoðað: 3166

Re: Jólaseríur - Hvað er best?

dadik skrifaði:Kemstu ekki í búðina?


Eru þau með sýningarhús með áföstum seríum til að hægt sé að skoða hvernig þær kæmu út við hefðbundnar aðstæður?
af Plushy
Mið 16. Nóv 2022 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólaseríur - Hvað er best?
Svarað: 15
Skoðað: 3166

Re: Jólaseríur - Hvað er best?

Ég er amk búinn að vera með Frost seríu frá Húsasmiðjunni á litlum kofa úti í garði síðan 2017, aldrei tekin niður og í gangi alla daga ársins með birtuskynjara. Ljósin hafa aðeins dofnað/gulnað en ég var það impressed með þessi ljós að ég tók stærri gerðina og setti á þakskeggið. Húsfélög hafa svo...
af Plushy
Mið 16. Nóv 2022 10:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólaseríur - Hvað er best?
Svarað: 15
Skoðað: 3166

Jólaseríur - Hvað er best?

Hæjó. Ég ætla reyna versla jólaseríur til að hafa bæði bæði innan - og utandyra, fallegar og endingargóðar - en ég þekki ekki hvað er best af því sem í boði er. Þetta er hugsað utan um stór og smá tré í garðinum, runna, meðfram þakkanti á húsi og bílskúr t.d. og í flesta glugga inni. Eruð þið með la...
af Plushy
Mán 19. Sep 2022 10:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lykilorð og öryggi
Svarað: 7
Skoðað: 1793

Re: Lykilorð og öryggi

Hversu mikilvægt er að vera með lykilorð á local tölvu (win10) sem engin annar en ég hef aðgang að? Hún er reyndar nettengd en bara fyrir að vafra. Get ég sett eitthvað meira öryggi? Ég er bara með venjulegan router sem mér var skaffað. :) Eruð þið með marga notendareikninga? Admin og svo venjulega...
af Plushy
Fim 23. Jún 2022 08:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Truflanir á nettraffík erlendis
Svarað: 5
Skoðað: 1397

Re: Truflanir á nettraffík erlendis

Það var hægagangur á útlandasambandi frá 21:37 í gærkvöldi vegna bilunar skv. Vodafone.
af Plushy
Mið 22. Jún 2022 22:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Truflanir á nettraffík erlendis
Svarað: 5
Skoðað: 1397

Re: Truflanir á nettraffík erlendis

Fæ margfalt meiri hraða á 5G á símanum við sama þjón.
af Plushy
Mið 22. Jún 2022 22:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Truflanir á nettraffík erlendis
Svarað: 5
Skoðað: 1397

Re: Truflanir á nettraffík erlendis

Ég kíkti einmitt hingað til að sjá hvort fleiri væru að lenda í þessu.

Er að fá hátt ping í leikjum og Discord að lagga.

Byrjaði um 21 og gerðist líka í gærkvöldi

Er hjá Vodafone.
af Plushy
Sun 15. Maí 2022 12:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Massabón
Svarað: 191
Skoðað: 96228

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Ég skal græja svona "step by step" ferli þar sem ég fer yfir hvaða vörum ég mæli með að kaupa og sýni hvernig þetta allt er notað. Mun smella þessu í "highlight" á Instagram. Hef gælt við það lengi að taka upp myndbönd og smella á youtube, vill ekki einhver lána mér 2-3 klst úr ...
af Plushy
Mið 11. Maí 2022 11:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Massabón
Svarað: 191
Skoðað: 96228

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Hvaða græjur, áhöld og hreinsiefni þarf maður að eiga til að þrífa bílinn almennilega heima og þú selur á síðunni, gætirðu sett saman pakka fyrir þá sem eiga (nánast) ekkert? Fötur m/ sandskilju Svampar, Hanskar Felguburstar, innréttingaburstar Klútar, Handklæði Þrýstikönnur Tjöruhreinsir Sápa Bón D...
af Plushy
Lau 23. Apr 2022 19:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 6731

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Punkturinn er að það er hægt að semja um lægri laun en þann taxta sem verkalýðsfélagið semur um. Ef fyrirtæki er að greiða umfram taxta en vill halda launakostnaði óbreyttum eftir kjarasamninga þá lækkar það bara "forréttindin" eins og þú kallaðir það. Almennt eru taxtar hjá hinu opinbera...
af Plushy
Lau 23. Apr 2022 16:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 6731

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

https://www.ruv.is/frett/segir-vinnubrogd-arna-subbuleg-og-sidlaus Hérna er dæmi um ólöglega hópuppsögn Í fréttatilkynningu frá Eflingu segir að í lok apríl, rétt eftir samþykkt nýrra kjarasamninga, hafi Árni Valur sent erindi á allt starfsfólk hótela sinna þar sem þess var krafist að það undirrita...
af Plushy
Lau 23. Apr 2022 13:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 6731

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

https://www.ruv.is/frett/segir-vinnubrogd-arna-subbuleg-og-sidlaus Hérna er dæmi um ólöglega hópuppsögn Í fréttatilkynningu frá Eflingu segir að í lok apríl, rétt eftir samþykkt nýrra kjarasamninga, hafi Árni Valur sent erindi á allt starfsfólk hótela sinna þar sem þess var krafist að það undirritað...
af Plushy
Lau 23. Apr 2022 13:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 6731

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Ég hef nú ekki fylgst nægilega vel með þessu, en mér skilst að Sólveig hafi komið einstaklega illa fram við starfsfólkið á skrifstofunni og mér finnst eins og það sé endlaust horft framhjá því þar sem að hún hefur náð ýmsu fram í kjaramálum. Svo er hún endurkjörin í óþökk starfsfólksins, hún ósátt ...
af Plushy
Þri 21. Sep 2021 15:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyting á Laptop.is
Svarað: 13
Skoðað: 2743

Re: Breyting á Laptop.is

Mjög flott! Væri gaman ef síðan gæti sýnt verðsögu á vélunum Mögulega þá líka tekið eftir því ef vara er á tilboði sömuleiðis Flott að það sýni verð hærra verð á sömu vöru hjá öðrum fyrirtækjum ef hún er til þar líka. Edit: svipað og svona: https://i.imgur.com/LihGaLU.png https://i.imgur.com/pbzxAZD...
af Plushy
Lau 14. Ágú 2021 15:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Xiaomi Roborock S6 MaxV - Reynsla?
Svarað: 5
Skoðað: 1810

Xiaomi Roborock S6 MaxV - Reynsla?

https://elko.is/heimilistaeki/ryksugur-og-moppur/xiaomi-roborock-s6-maxv-ryksuguvelmenni-x1024

Hefur einhver reynslu af þessari? helst í lengri tíma, kostir og gallar?
af Plushy
Lau 14. Ágú 2021 10:12
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Loftkæling á herbergi
Svarað: 5
Skoðað: 2297

Re: Loftkæling á herbergi

TheAdder skrifaði:Gólf kælir með barkann út um gluggann. Kostar slatta en virkar.
Eitthvað þessu líkt:
https://www.kgg.is/product/faeranleg-loftkaeling-35kw/


Takk! :)

Mynd

Ég hafði sendilegt samaband við þá :guy
af Plushy
Fös 13. Ágú 2021 18:07
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Loftkæling á herbergi
Svarað: 5
Skoðað: 2297

Re: Loftkæling á herbergi

Zethic skrifaði:Ef þú dregur fyrir eina opna gluggann þá fer hittinn bara í hringi með viftunni. Efast um að loftkælitækið hafi undan að kæla


Ég dreg í raun ekki fyrir opna gluggann, aðeins þann hluta gluggans sem sólin myndi annars ná til og hita í gegnum
af Plushy
Fös 13. Ágú 2021 17:36
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Loftkæling á herbergi
Svarað: 5
Skoðað: 2297

Loftkæling á herbergi

Hæhæ. Mikið helv.. djö... er búið að vera heitt í sumar :mad :knockedout Er einhver leið til að kæla niður heilt herbergi á þægilegan hátt? Það er opinn glugginn sem sem vísar í norður, dreg fyrir ef sólinn nær til hans. Ég er með miðlungsstóra viftu í botni og svo keypti ég einskonar "loftkæli...
af Plushy
Fös 30. Júl 2021 10:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gtx 3070 hugsanlega til sölu
Svarað: 6
Skoðað: 1214

Re: Gtx 3070 hugsanlega til sölu

Hvað er raunhæft?

90.000 KR?
af Plushy
Mið 05. Maí 2021 10:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137020

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Er ég að fara tortíma sjálfum mér með því að taka verðtryggt lán í dag?