Leitin skilaði 249 niðurstöðum

af fhrafnsson
Mán 01. Maí 2023 10:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS - LÆKKAÐ VERÐ] 4TB Seagate Barracuda HDD
Svarað: 6
Skoðað: 714

[TS - LÆKKAÐ VERÐ] 4TB Seagate Barracuda HDD

Ég hef til sölu harðan disk sem er fínn í hvers konar gagnageymslu. Hefur verið notaður sem geymsla fyrir Plex hérna heima og er í fínu lagi. Kostar 15.900 nýr hér sýnist mér svo ætli 5.000 sé ekki uppsett verð. Get líka skoðað einhverja skiptidíla. Uppfært verð: 5000kr, hlýtur að teljast ódýrt :) d...
af fhrafnsson
Þri 27. Des 2022 08:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: vantar harðann disk
Svarað: 1
Skoðað: 563

Re: vantar harðann disk

Það er flott tilboð á 16TB NAS HDD hjá Amazon núna ef þú vilt: https://www.amazon.com/Western-Digital-20TB-Internal-Drive/dp/B08K3VVKSW/?th=1
af fhrafnsson
Mið 28. Sep 2022 07:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: 3900X | 3700X | 14 TB HDD NÝR! [Selt/hætt við]
Svarað: 9
Skoðað: 1290

Re: TS: 3900X | 3700X | 14 TB HDD NÝR!

Sé líka að 14TB kostar 36 þúsund kominn heima að dyrum frá Amazon: https://www.amazon.com/gp/product/B07RSFX96W/ref=ewc_pr_img_1?smid=A3A5W4Q2L5GNMH&psc=1
af fhrafnsson
Þri 05. Júl 2022 13:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PLEX vesen
Svarað: 8
Skoðað: 1383

Re: PLEX vesen

Er hjá Nova. Virkar hjá konunni sem er líka þar en sakar svosem ekki að prufa nýtt sim.
af fhrafnsson
Þri 05. Júl 2022 12:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PLEX vesen
Svarað: 8
Skoðað: 1383

Re: PLEX vesen

Virkar ekki á wifi hjá öðrum heldur, en virkar hjá öðrum bæði á wifi og 5g (nema tengdó reyndar).

Hér eru svo network stillingarnar:
af fhrafnsson
Þri 05. Júl 2022 10:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PLEX vesen
Svarað: 8
Skoðað: 1383

Re: PLEX vesen

Plex virkar í símum vina minna og hjá konunni svo ég held að þetta hljóti að vera vandamál með símann minn (virkar heldur ekki að opna Plex í vafra, þó ég velji desktop mode). Ég held því að ég hafi forwardað rétt þó það gæti auðvitað verið bandvitlaust hjá mér.
af fhrafnsson
Mán 04. Júl 2022 20:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PLEX vesen
Svarað: 8
Skoðað: 1383

PLEX vesen

Jæja Plex gúrúar!

Þegar ég opna Plex á símanum mínum með mobile data sé ég allt efni fyrir utan postera en þegar ég reyni að opna eitthvað kemur strax "Something went wrong". Ef ég tengist Wifi virkar allt eins og í sögu hins vegar.

Einhver hugmynd um hvað gæti verið að?
af fhrafnsson
Fim 30. Jún 2022 22:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!
Svarað: 12
Skoðað: 1497

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Ég fann Q-fan control og prufaði að breyta því í silent og manual en það virkaði ekki. Ég fann líka "Chassis fans" stillingar sem eru reyndar bara með stillingar fyrir fans 1-3 en mínar eru tengdar í 4+6 á PWM. Ég prufaði að setja það allt saman í silent líka en vifturnar blása ennþá á 100...
af fhrafnsson
Fim 30. Jún 2022 16:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!
Svarað: 12
Skoðað: 1497

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

4 pinna kassaviftur og eru greinilega að fá straum. Kassinn er Corsair Carbide 275r. Ég sé þetta bara alls ekki í bios né með forritum á borð við speedfan (móðurborð er ASUS TUF x570 plus wifi).
af fhrafnsson
Fim 30. Jún 2022 07:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!
Svarað: 12
Skoðað: 1497

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Ai Suite 3 virðist vera hluti af Armoury Crate pakkanum og ég fæ alltaf villu við að reyna að setja hann upp. Ég hugsa að ég reyni að tengja beint í móðurborðið bara, man einhver hvað tengin heita á móðurborðinu til að tengja viftur í svo þær komi upp í bios?
af fhrafnsson
Fim 30. Jún 2022 01:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!
Svarað: 12
Skoðað: 1497

Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

Ég tengdi kassa vifturnar mínar upp á nýtt og tengdi tvær nýjar (Asus TUF x570 wifi móðurborð) á PWM controllerinn sem er á bakhlið kassans og tengist í móðurborðið. Vandamálið er að þær eru fastar á 100% og ég sé engar stillingar í BIOS. Er til eitthvað forrit til að stjórna þessu eða er best að af...
af fhrafnsson
Mán 20. Jún 2022 13:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu
Svarað: 23
Skoðað: 4015

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Ef þú ert að leitast eftir þægilegu hleðslu networki (einfalt að ferðast hringinn án þess að stressa sig á hraðhleðslu) þá myndi það alltaf vera Tesla Model Y og þetta er akkúrat ástæðan fyrir því að ég fór sjálfur í Model 3 í stað þess að fara í aðra rafmagnsbíla. Síðan ef þetta er mest megnið að ...
af fhrafnsson
Lau 18. Jún 2022 19:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort að komast á eðlilegt verð
Svarað: 22
Skoðað: 4516

Re: Skjákort að komast á eðlilegt verð

Ýmsar ástæður fyrir þessu en mér fannst þetta athyglisvert: https://www.tomshardware.com/news/ethereum-miners-have-spent-15-billion-on-gpus
af fhrafnsson
Lau 18. Jún 2022 08:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu
Svarað: 23
Skoðað: 4015

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Getur enyaq tekið 2 bílstóla og einn ungling ? Erum með 2 ára, 5 ára og 13 ára svo við þurfum töluverða breidd aftur í.
af fhrafnsson
Fös 17. Jún 2022 20:23
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu
Svarað: 23
Skoðað: 4015

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Ég mun pottþétt skoða Ioniq 5, takk fyrir ábendinguna! Við vorum búin að sjá Skoda Enyaq iV 80, einhver sem hefur reynslu af honum?
af fhrafnsson
Fös 17. Jún 2022 16:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu
Svarað: 23
Skoðað: 4015

Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Nu er maður á höttunum eftir tiltölulega stórum rafmagnsbíl og vantar góð ráð. Við erum 5 í fjölskyldunni og erum núna á peugeot 5008 en langar að skipta í rafmagnið. Einhver góð ráð?
af fhrafnsson
Sun 29. Maí 2022 09:18
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vill uppfæra tölvunna
Svarað: 6
Skoðað: 4585

Re: Vill uppfæra tölvunna

Fyrir flest usecase myndi ég halda að ný tölva (fyrir utan kassa og psu mögulega) væri málið. Nú eru skjákort að hríðfalla og hægt að fá fínar tölvur á viðráðanlegra verði, sérstaklega ef þú ert tilbúinn að kaupa notað. Svo ef þú ferð þá leið verður spurning hvort þú viljir nýjan skjá líka, hvernig ...
af fhrafnsson
Lau 28. Maí 2022 22:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort að komast á eðlilegt verð
Svarað: 22
Skoðað: 4516

Re: Skjákort að komast á eðlilegt verð

Nú ok, eru þeir að selja vörur sem virka ekki? Ég hef ekkert nema góða reynslu af Overclockers svo það kemur mér svolítið á óvart.
af fhrafnsson
Lau 28. Maí 2022 21:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort að komast á eðlilegt verð
Svarað: 22
Skoðað: 4516

Re: Skjákort að komast á eðlilegt verð

https://www.overclockers.co.uk/clearance/graphics-cards?sort=price_desc

Flott kort á fínum verðum, 3080 ti (Gigabyte Aorus master t.d.) á 750 pund til dæmis.
af fhrafnsson
Lau 28. Maí 2022 07:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [aðstoð] To GPU or not to GPU
Svarað: 9
Skoðað: 1473

Re: [aðstoð] To GPU or not to GPU

Mér finnst gott að skoða bara álagið á örgjörvan og skjákortið (ALT+R ef þú ert með Geforce Experience), ef skjákortið er að rembast í 100% stöðugt er kominn tími á uppfærslu þar frekar en á örgjörvanum (sem er yfirleitt staðan þar sem flestir leikir fyrir utan strategy leiki reyna meira á örgjörvan...
af fhrafnsson
Mán 23. Maí 2022 10:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagshrun í Sumar/Haust 2022?
Svarað: 12
Skoðað: 2224

Re: Efnahagshrun í Sumar/Haust 2022?

Væri ekki betra að hafa óverðtryggt húsnæðislán á föstum vöxtum ef þú býst við hruni í náinni framtíð?
af fhrafnsson
Sun 22. Maí 2022 09:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort að komast á eðlilegt verð
Svarað: 22
Skoðað: 4516

Re: Skjákort að komast á eðlilegt verð

https://www.amazon.com/gp/product/B09LJTX7YJ/

6800XT kort á hraðleið niður virðist vera, þetta er á 122 þúsund komið heim að dyrum.
af fhrafnsson
Mið 18. Maí 2022 14:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kæling á 3080ti/3700x ATX kassa
Svarað: 3
Skoðað: 955

Re: Kæling á 3080ti/3700x ATX kassa

Ég er einmitt búinn að undervolta kortið mitt (875@1900, mem +500) og það lækkaði um góðar 5-6°C við það án þess að ég hafi fundið neitt fyrir verri afköstum. Ég held að vandamálið sé að kortið er svo rosalega stórt að það hitar loftið töluvert meira en minna kort við sömu gráður.
af fhrafnsson
Mið 18. Maí 2022 13:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kæling á 3080ti/3700x ATX kassa
Svarað: 3
Skoðað: 955

Kæling á 3080ti/3700x ATX kassa

Nú er farið að hitna aðeins í kolunum. Skjákortið er í tæpum 70°C í load og örgjörvinn í 68-78°C í load. Ég er nýbúinn að skipta um hitakrem (notaði Cooler Master krem sem ég átti) og rykhreinsa allt, en er reyndar að nota Wraith kælinguna sem fylgdi með örgjörvanum. Ég er með Corsair Carbide 275 ka...
af fhrafnsson
Fös 13. Maí 2022 20:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] ROG STRIX 2080
Svarað: 1
Skoðað: 354

Re: [TS] ROG STRIX 2080

Hæsta boð er 70 þúsund, fer í fyrramálið.