Leitin skilaði 346 niðurstöðum

af einarth
Sun 11. Sep 2011 11:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Óþekktar tölvur í 'Network'
Svarað: 138
Skoðað: 17236

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sæll. Það er nú reynar venjan að loka á L2 milli notenda á svona aðgangsnetum (þeas "lan2lan"). T.d. eru svona FTTH net mjög útbreytt í svíþjóð og þar er þetta almennt gert almennilega og það er lokað á þessi samskipti. Ég ætla nú ekki að fullyrða um hvað er venjan og hvað ekki - en ég vei...
af einarth
Mán 05. Sep 2011 10:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Óþekktar tölvur í 'Network'
Svarað: 138
Skoðað: 17236

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Og afhverju er lan2lan ekki blocked í routerunum hjá gagnaveitunni, wtf... Afþví það er mjög hæpið fyrir GR að fara loka á ákveðin port milli viðskiptavina Ljósleiðarans. Það er ekki ætlast til að þú tengir LAN'ið heima hjá þeir beint við Ljósleiðarann - þú átt að nota router með eldvegg eða aðra ö...
af einarth
Fim 01. Sep 2011 11:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er hægt að hafa tvær nettengingar í gangi á sama heimili ?
Svarað: 5
Skoðað: 1245

Re: Er hægt að hafa tvær nettengingar í gangi á sama heimili ?

T.d. eina frá Tal og aðra frá hringdu gegnum sama box frá gagnaveitu vegna ljósleiðara, einhver? (á við taka áskrift t.d. á 140gb pakka hjá hringdu og 80 gb hjá tal ? ) Sæll. Það er ekki hægt að vera með 2 tengingar virkar í einu. Þú getur hinsvegar keypt tvær tengingar og skipt á milli þeirra í sj...
af einarth
Mán 22. Ágú 2011 21:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ljósnet símanns?
Svarað: 22
Skoðað: 3436

Re: ljósnet símanns?

Kæri "wicket" Maður getur varla orða bundist yfir þessum reiðilestri þínum - og rangfærslum sem þarfnast leiðréttinga. Tek það þó strax fram að ég er einnig starfsmaður GR - en skrifa þessa færslu í eigin nafni. VDSL2 er vissulega ljósleiðaratækni. Þegar talað er um Fiber tengingar er þeim...
af einarth
Fös 05. Ágú 2011 12:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari
Svarað: 17
Skoðað: 1934

Re: Ljósleiðari

Sæl. Rétt hjá Ponzer, GR leggur ekki netaðgangstæki í nýja íbúð fyrr en búið er að panta einhverja þjónustu. Svo fyrsta skref er að velja sér þjónustuveitu og panta hjá þeim þjónustu. Ef það er ekki búið að setja netaðgangstæki upp hjá viðskiptavin þá sendir þjónustuaðili pöntun á GR og við sendum v...
af einarth
Fös 29. Júl 2011 14:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: spurning um ljósleiðara gagnaveitu
Svarað: 31
Skoðað: 3644

Re: spurning um ljósleiðara gagnaveitu

http://www.speedtest.net/result/1407756814.png Ef ég er með aðeins 2ms, þýðir það að ég er nær símstöð en þeir sem eru með 5-10ms? Sæll. Í stuttu máli - nei. Lengd á ljósleiðara frá heimili í tengistöð (erum sjaldan í símstöð) getur verið á bilinu 50m - 10Km, en er oftast í kring um 500-2000m. Munu...
af einarth
Fös 29. Júl 2011 13:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: spurning um ljósleiðara gagnaveitu
Svarað: 31
Skoðað: 3644

Re: spurning um ljósleiðara gagnaveitu

en er það ekki svoleiðis að gagnaveitan segir allt að 100mb en vodafone er að taka þetta niður í 50mb hjá sér með þessum router af einhverjum ástæðum.endilega leiðréttið mig ef þetta er ekki rétt,en það sem maður fórnar með öðrum router en þeirra er sjónvarpið í gegnum netið ? Sæll. Ljósleiðari GR ...
af einarth
Fös 29. Júl 2011 09:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: spurning um ljósleiðara gagnaveitu
Svarað: 31
Skoðað: 3644

Re: spurning um ljósleiðara gagnaveitu

en er það ekki svoleiðis að gagnaveitan segir allt að 100mb en vodafone er að taka þetta niður í 50mb hjá sér með þessum router af einhverjum ástæðum.endilega leiðréttið mig ef þetta er ekki rétt,en það sem maður fórnar með öðrum router en þeirra er sjónvarpið í gegnum netið ? Sæll. Ljósleiðari GR ...
af einarth
Mið 11. Maí 2011 16:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Búa til Acesspoint úr DSL router
Svarað: 6
Skoðað: 1355

Re: Búa til Acesspoint úr DSL router

Sæll. Þetta er mjög einfalt - þú þarft bara að slökkva á DHCP server í Zyxel router og tengja svo lan tengi á þeim router við lan tengi á Linksys router. Ef þú þarft að komast inná zyxel router til að t.d. stilla wifi þá er gott að faststilla ip tölu á honum á sama neti og linksys router er að úthlu...
af einarth
Þri 10. Maí 2011 14:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wireless->Ethernet brú
Svarað: 1
Skoðað: 1060

Re: Wireless->Ethernet brú

Sæll.

Wifi access point er akkúrat brú frá wireless inná vírað net. Svo það er það sem þig vantar.

Kv, Einar.
af einarth
Fim 07. Apr 2011 23:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ég notað D-link DIR 655 með ADSL tengingu?
Svarað: 1
Skoðað: 721

Re: Get ég notað D-link DIR 655 með ADSL tengingu?

Sæll.

S.k. þessum link er þetta ekki DSL router - heldur ethernet router.

Örugglega fínn á ljósleiðaratengingu.

Kv, Einar.
af einarth
Þri 05. Apr 2011 16:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Telesy box og bein aðgangur
Svarað: 9
Skoðað: 1501

Re: Telesy box og bein aðgangur

Sæll. Ertu að tengja í sama port á Telsey og router var tengdur í áður, eða eru að nota annað port? Þetta á að virka þannig að þú tengir í ISP port (port 1-2) og ef það er óskráð tæki þá færðu 10.x.x.x ip tölu. Frá henni færðu upp kerfi GR í vafra og slærð inn nafn og lykilorð. Eftir það þarftu að e...
af einarth
Þri 08. Mar 2011 21:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 383169

Re: Hringdu.is

Kvöldið. Hamrahverfið er á áætlun í ár. Mér sýnist í fljótu bragði miðað við það sem ég hef prófað á leitarvélinni hjá Vodafone að hún sé rétt - þ.e. ef það kemur að heimilsfang sé á áætlun þá er það líklegast rétt. Ég mun koma því á framfæri að leitarvélin á heimasíðu Gagnaveitu sé ekki að skila nó...
af einarth
Fös 04. Mar 2011 16:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 383169

Re: Hringdu.is

Bý í Hafnarfirði og get því ekki látið mig dreyma um ljósleiðara eða ljósnet næstu 2 árin ](*,) Sæll. Það er á áætlun Gagnaveitu Reykjavíkur að tengja hluta af Völlunum í Hafnarfirði á þessu ári - svo biðin gæti verið styttri ef þú ert staðsettur þar. Einnig má nefna að nokkur hverfi í Grafarvogi e...
af einarth
Fös 31. Des 2010 09:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: þráðlaus switch.
Svarað: 2
Skoðað: 930

Re: þráðlaus switch.

Sæll. Þetta er til, t.d. hérna http://www.netverslun.is/verslun/product/80211n-%C3%9Er%C3%A1%C3%B0l-Acc-Punk-4x10100P-300-Mb,11997,363.aspx Ef þú þarf bara að tengja eina tölvu í skúrnum þá dugar þér venjulegur wifi access point með einu nettengi. Þessi access point er svo stilltur þannig að hann sé...
af einarth
Þri 28. Des 2010 18:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Óþekktar tölvur í 'Network'
Svarað: 138
Skoðað: 17236

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sæll. Það er augljóst mál að það er ekki öruggt að tengjast internetinu án eldveggs, enda bjóða allar internet þjónustuveitur á Ljósleiðaranum notendum sínum uppá router með eldvegg og mæla sterklega með því að hann sé notaður. Það er hinsvegar hægt að tengja tölvur beint í netaðgangstæki ef menn vi...
af einarth
Fös 17. Des 2010 09:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Reynsla af Hringiðunni?
Svarað: 4
Skoðað: 1043

Re: Reynsla af Hringiðunni?

Sæll. Netsamband yfir Ljósleiðarann er full duplex (samtímis sending í báðar áttir). Það er því einhver önnur skýring á þessari hegðun. Mögulega er vandamál bundið við router eða tölvuna. Gætir prófað að tengja beint í netaðgangstæki til prófunar og láta eina tölvu dl og aðra tölvu ul. Kv, Einar. Ég...
af einarth
Fös 17. Des 2010 09:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Reynsla af Hringiðunni?
Svarað: 4
Skoðað: 1043

Re: Reynsla af Hringiðunni?

Sæll. Varðandi 100Mbit hraða á ljósleiðaranum þá færðu þann hraða aðeins ef þú ert ekki með aðrar þjónustur en Internet. Ef þú ert með sjónvarp eða síma líka þá taka þessar þjónustur sinn skerf af 100Mb þegar þær eru í notkun. Þessi hegðun mun svo hverfa þegar boðið verður uppá 1Gb aðgangstæki. Eins...
af einarth
Fim 16. Des 2010 12:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða router mæliði með?
Svarað: 19
Skoðað: 2628

Re: Hvaða router mæliði með?

Sæll. Telsey netaðgangstækin eru ekki í hlutverki beinis, heldur eru tengdir beinar í þau fyrir internet samband. Þeim er síðan hægt að skipta út eftir þörfum. Kv, Einar. Eru mismunandi routerar fyrir ljósleiðara og fyrir venjulega adsl tengingu? Já. Beinar (e. routers) fyrir ljósleiðara hjá Gagnave...
af einarth
Mán 13. Des 2010 11:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Óþekktar tölvur í 'Network'
Svarað: 138
Skoðað: 17236

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Sæll. Eins og hefur að einhverju leiti komið fram hér að ofan þá er þetta eðlileg virkni þegar þú ert ekki að nota router á Ljósleiðaranum. Þegar þú beintengir tölvu í Telsey netaðgangstæki þá eru beintengdur við Internetið. Þegar þú tengir tölvuna við router þá er hann væntanlega með eldvegg sem ei...
af einarth
Þri 23. Nóv 2010 16:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?
Svarað: 30
Skoðað: 4534

Re: Hjá hverjum á að fara í ljósleiðarann?

þar get ég tekið beint úr boxinu og yfir í minn eigin gigabit switch Hmmm ? Afhverju er það eitthvað meira hægt hjá Hringiðunni en t.d Vodafone? Er þetta ekki sami endabúnaður sem maður fær (Telsey boxið) hvort sem maður er hjá Tal, Voda eða Vortex? Þar að auki þarftu væntanlega alltaf router ef þú...