Leitin skilaði 117 niðurstöðum

af hundur
Mán 13. Nóv 2023 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl
Svarað: 51
Skoðað: 3390

Re: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl

Vissulega mjög súrrealískt. En þar sem höfuðborgarsvæðið er þannig skipulagt að erfitt er að ferðast alveg án bíls, þó þú vildir, þá þarf kannski ekki að koma á óvart að fólk í þessum samtökum eigi bíl. Mér hefur sýnst þau benda réttilega á að það eru fleiri ferðamátar til en bíllinn og það er hægt ...
af hundur
Mið 19. Apr 2023 22:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laun í "handavinnu"?
Svarað: 7
Skoðað: 1580

Laun í "handavinnu"?

Sælinú. Ég er hálffertugur grunnskólakennari en hef verið að íhuga að skipta um starfsvettvang tímabundið til að létta aðeins á hausnum. Hef gaman af garðyrkju og vinnu með höndunum, unnið í bæjarvinnunni og slíkt en er ekki með neina iðnmenntun. Er líklegt að finna starf sem borgar svipað og grunns...
af hundur
Mán 06. Feb 2023 22:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tölva fyrir myndavélakerfi?
Svarað: 3
Skoðað: 3519

Re: Tölva fyrir myndavélakerfi?

Takk, ég skoða þetta sem þið hafið nefnt.
af hundur
Lau 04. Feb 2023 12:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tölva fyrir myndavélakerfi?
Svarað: 3
Skoðað: 3519

Tölva fyrir myndavélakerfi?

Góðan og blessaðan. Ég er að leita að lausn fyrir myndavélakerfi sem verður líklega með 4-6 öryggismyndavélum. Er með nokkrar AMCREST vélar og gamla android síma sem ég hef breytt í öryggismyndavélar. Hvað gæti hentað best í þetta? Borgar sig kannski að kaupa áskrift af einhverju skýjakerfi í stað þ...
af hundur
Lau 04. Feb 2023 10:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Lenovo Yoga C930 2in1 fartölva
Svarað: 2
Skoðað: 323

Re: [TS] Lenovo Yoga C930 2in1 fartölva

Sæll vertu. Ég hef áhuga á þessari tölvu. Hvar er hægt að kíkja á gripinn?

Kv. Birgir.
af hundur
Sun 05. Sep 2021 11:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn ökuskírteini - fíaskó
Svarað: 21
Skoðað: 3302

Re: Rafræn ökuskírteini - fíaskó

Þó ég hafi litla tæknilega þekkingu þá fannst mér þetta strax vera undarleg innleiðing á stafrænum ökuskírteinum. Ég hefði haldið að fyrst þeir væru að fara þessa rafrænu leið þá myndi allavega vera hægt fyrir apótek, skemmtistaði og aðra að skanna skírtenin til að sannreyna (og jafnvel sleppa því a...
af hundur
Lau 21. Ágú 2021 11:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: OCR á íslensku?
Svarað: 1
Skoðað: 902

OCR á íslensku?

Sælinú. Vitiði hvort til sé forrit eða vefsíða sem greinir texta úr PDF skjölum á íslensku (helst ókeypis).

Er með aðgang að Adobe Acrobat en forritið styður ekki íslensku. Convertio.io virkar vel en það kostar talsvert ef maður þarf að fá fleiri en 10 bls. https://convertio.co/ocr/
af hundur
Mán 28. Jún 2021 18:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HVAÐA FJALL ER ÞETTA
Svarað: 13
Skoðað: 2792

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Ég er oft í svipuðum pælingum. Það var fínt app á Android sem hét Hringsjá, en það var gagnvirkt og sýndi manni fjöllin í kringum mann.

Nú virðist það ekki virka lengur, en eru til einhver svipuð öpp?
Screenshot_20210628-181945.jpg
Screenshot_20210628-181945.jpg (102.17 KiB) Skoðað 2275 sinnum
af hundur
Mán 12. Apr 2021 00:04
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Textaskrár (subtitles) frá RÚV?
Svarað: 1
Skoðað: 1065

Textaskrár (subtitles) frá RÚV?

Hellú. Er möguleiki að sækja textaskrár (subtitles) af efni frá RÚV?

Þeir bjóða upp á að velja texta með flestu efni en mig vantar að ná í textaskrárnar sérstaklega (helst á imbaheldan hátt, hef enga reynslu af forritun eða slíku).
af hundur
Mán 15. Feb 2021 22:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Myndbönd af RÚV
Svarað: 2
Skoðað: 731

Re: Myndbönd af RÚV

https://www.hlsloader.com/ Hér er viðbót við Chrome sem er mjög einföld í notkun og virkar fyrir RÚV.
af hundur
Fös 16. Okt 2020 18:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi
Svarað: 32
Skoðað: 6078

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

Ég hef sömuleiðis verið að leita að leið til að sækja efni af RÚV. Chrome viðbótin sem Zetor benti á, https://www.hlsloader.com/ virkar, að sumu leiti en ekki öllu. Ég get tekið upp með HLS Normal mode ( Archive ), en MP4 fællinn sem kemur spilar bara hljóð en ekki mynd. Er á Makka og búinn að prófa...
af hundur
Lau 05. Sep 2020 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands
Svarað: 32
Skoðað: 12845

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Var að prófa https://www.footway.is/ og get mælt með þeim ef ykkur vantar skó. Mjög mikið úrval af bæði þekktum og óþekktari merkjum.

Senda frá Evrópu með DHL á 1-3 dögum og bjóða upp á að skila skónum frítt. Verðin eru með öllum gjöldum (bara örlítill sendingarkostnaður, 690 kr sem bætist við),
af hundur
Þri 01. Sep 2020 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Velja sér raforkusala?
Svarað: 18
Skoðað: 3907

Re: Velja sér raforkusala?

Var akkúrat að hugsa það sama, þegar þú sendir þetta inn.
Veit að Orkusalan býður námsmönnum HÍ upp á 10% afslátt (með afslættinum yrðu þeir næstódýrastir skv þessum lista ef ég reikna þetta rétt).
af hundur
Fös 31. Júl 2020 21:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?
Svarað: 4
Skoðað: 1321

Re: Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?

Afar gagnlegar upplýsingar, takk fyrir.
af hundur
Fim 30. Júl 2020 23:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?
Svarað: 4
Skoðað: 1321

Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?

Sælinú. Ég er með þrjár Amcrest öryggismyndavélar til að nota hérna heima hjá mér. Vélarnar styðja ONVIF og eru hinar ágætustu. Hins vegar velti ég því fyrir mér hvernig er best að halda utan um upptökur úr vélunum? Væri til í að geyma gögnin í skýinu - án þess að borga mánaðargjald helst (er með On...
af hundur
Fim 25. Jún 2020 20:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva fyrir eldri mann?
Svarað: 5
Skoðað: 986

Re: Fartölva fyrir eldri mann?

Hann myndi ekki setja það fyrir sig að kaupa notað. Á sjálfur Macbook frá 2014 og hún slær ekki feilpúst - væri draumur að finna PC vél sem væri jafn vel byggð. Ég hef reynslu af ódýrari Thinkpad vélunum (Thinkpad Edge, átti tvær frá 2009-2015) og var ekkert sérlega heillaður og fannst þjónustan í N...
af hundur
Fim 25. Jún 2020 18:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva fyrir eldri mann?
Svarað: 5
Skoðað: 986

Fartölva fyrir eldri mann?

Góðan og blessaðan. Nú er faðir minn orðinn sjötugur og nýhættur að vinna. Vinnan er hætt að skaffa honum tölvu og því þarf kallinn að splæsa í nýja. Hann notar word mikið og internetið auðvitað - en ekki mikið meira en það. Hann hefur unnið á Windows kerfinu í gegnum tíðina (veit ekki hvort hann my...
af hundur
Fös 12. Jún 2020 20:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELD
Svarað: 4
Skoðað: 934

Re: [TS]Macbook Air 2019

Er þessi með "butterfly" lyklaborðinu?
af hundur
Fim 26. Mar 2020 23:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.
Svarað: 12
Skoðað: 8276

Re: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.

Ég skoðaði síðuna og las nokkrar greinar og ég var mjög sáttur, finnst umfjöllunin skýr og góð. Haltu þessu endilega áfram, gott að sjá svona efni á íslensku.
af hundur
Fim 01. Ágú 2019 23:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Enski boltinn og nova appið
Svarað: 20
Skoðað: 5051

Re: Enski boltinn og nova appið

Ef appið kemur fyrir Android TV, mun það þá virka á Amazon Fire TV?
af hundur
Fim 08. Nóv 2018 01:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þú býður ekki syndinni í kaffi
Svarað: 7
Skoðað: 2156

Re: Þú býður ekki syndinni í kaffi

Á ekki einhver þarna úti þrumuræðuna hans Steingríms Joð, þegar hann kallaði Davíð Oddsson gungu og druslu?
af hundur
Mið 31. Okt 2018 23:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig er að kaupa síma frá USA í dag?
Svarað: 2
Skoðað: 1276

Re: Hvernig er að kaupa síma frá USA í dag?

Mjög þægilegt að nota https://www.bhphotovideo.com/. Þeir sýna tíðnina þar og þjónustan er góð.

Getur líka flett símanum upp hér
https://willmyphonework.net/
af hundur
Lau 01. Sep 2018 01:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Borgar nýrri bíllinn sig? 2010 vs 2014 Hyundai
Svarað: 9
Skoðað: 4906

Re: Borgar nýrri bíllinn sig? 2010 vs 2014 Hyundai

Já takk fyrir svörin. Prófaði einn 2010 og annan 2012 i30 og var ekki alveg seldur á þá, stefni á prófa nýrri gerðir. Átti Mazda 3 sem ég var mjög sáttur með, en eldri árgerðir af honum koma varla til greina vegna ryðvandamála. Ég prófaði Ceed og fannst hann skemmtilegur. Sýnist þó vera aðeins færri...