Leitin skilaði 80 niðurstöðum

af Varg
Þri 02. Jún 2015 16:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er lane splitting löglegt á Íslandi
Svarað: 24
Skoðað: 3895

Re: Er lane splitting löglegt á Íslandi

þetta er líka bara stór hættulegt
af Varg
Sun 31. Maí 2015 10:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvustólar
Svarað: 11
Skoðað: 1623

Re: Tölvustólar

Ég skoða þetta
af Varg
Lau 30. Maí 2015 21:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvustólar
Svarað: 11
Skoðað: 1623

Tölvustólar

Nú er sá tími enn og aftur að fara að endurnýja tölvustólinn. Hverjir eru að selja tölvustóla aðrir en rúmfó og IKEA? Með hverju mæla vaktarar?
af Varg
Þri 14. Apr 2015 16:17
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA V þráðurinn
Svarað: 103
Skoðað: 12509

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

steinihjukki skrifaði:Varg, held að þú gætir sagt að gtx 970 kortið þitt er 3.5GB ;)

það er allveg rétt hjá þér en hver nennir að breyta þessum upplýsingum?
af Varg
Mán 13. Apr 2015 23:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA V þráðurinn
Svarað: 103
Skoðað: 12509

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

20 min eftir af unpacking
af Varg
Fös 10. Apr 2015 06:34
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA V þráðurinn
Svarað: 103
Skoðað: 12509

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Þessum verður downloadað áður en hann verður keyptur, upp á að sjá hvort hann fúnkeri ekki á tölvunni, og hvort maður þurfi og vilji slá í nýja tölvu( orðin 3gja ára) Var einmitt að pæla gera það líka - er hræddur um að tölvan ráði ekki við leikinn. En tekur ekki alltaf nokkra mánuði að cracka Rock...
af Varg
Þri 07. Apr 2015 23:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Pæling varðandi niðurhal af steam
Svarað: 12
Skoðað: 2146

Pæling varðandi niðurhal af steam

Ég er í þessum skrifuðu orðum að pre loada Gta 5 á Steam, það byrjaði all fínnt hraðinn var 10,9 MB/S en svo eftir smá stund byrjaði hann að falla og sveiflast nú frá 200 KB/S uppí 2 MB/S. Ég er að pæla hvort þetta é eth hjá mér eða hvort þetta sé Steam serverinn
af Varg
Lau 04. Apr 2015 00:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ethernet >100m
Svarað: 22
Skoðað: 3554

Re: ethernet >100m

af Varg
Fös 13. Mar 2015 20:12
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: CPU að ofhitna, vantar aðstoð
Svarað: 19
Skoðað: 3065

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

er eðlilegt að voltin á kjörnunum sé 1.456 á þessum örgjörva? ertu að overclocka?
af Varg
Sun 08. Mar 2015 09:33
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Ó.E] digital coax/optical eða 3.5mm > RCA 10M+ snúru
Svarað: 5
Skoðað: 600

Re: [Ó.E] digital coax/optical eða 3.5mm > RCA 10M+ snúru

ég var búinn að leita í öllum rafmagns verslunum á akureyri að digital coax og endaði á að finna hann í byko af öllum stöðum
af Varg
Lau 21. Feb 2015 06:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa
Svarað: 6
Skoðað: 1496

Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa

mér sýnist að maður ætti að koma g1 gaming gtx 970 þarna inn því að vera með sfx psu
af Varg
Fös 20. Feb 2015 23:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NZXT DOKO
Svarað: 3
Skoðað: 723

Re: NZXT DOKO

ok en eru eingar búðir að selja þetta
af Varg
Fös 20. Feb 2015 22:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NZXT DOKO
Svarað: 3
Skoðað: 723

NZXT DOKO

Ég er bara að spá í hvort einhver að að sellja þett hér á landi
https://store.nzxt.com/products/doko-by-nzxt
af Varg
Fös 20. Feb 2015 16:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa
Svarað: 6
Skoðað: 1496

Re: Ég held ég hafi fundið hinn fullkomna turnkassa

þett væri fullkomið í lan riggið eða sem mediacenter
af Varg
Sun 01. Feb 2015 20:25
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gigabyte GTX 970/980 led mod
Svarað: 9
Skoðað: 2372

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

takk
af Varg
Lau 31. Jan 2015 19:18
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gigabyte GTX 970/980 led mod
Svarað: 9
Skoðað: 2372

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

Jæja þá lét ég loksins verða af því, ég skipti bláu díóðunum út fyrir rauðar http://mynda.vaktin.is/image.php?di=MDVX eins og sést þá passa bláudíóðunar ekki inn í litaþemað hjá mér http://mynda.vaktin.is/image.php?di=IFG3 http://mynda.vaktin.is/image.php?di=W4ZT ég er mikið sáttari við þetta svona
af Varg
Mið 28. Jan 2015 20:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er galli í GTX970?
Svarað: 11
Skoðað: 1806

Re: Er galli í GTX970?

það er sami Gpu í gtx970 og 980 sem heitir GM204 nema hvað í 970 eru aðeins 1664 Gpu kjarnar (cuda) en í 980 eru þeir 2048, þarna liggur peformans munurinn á þessum 2 skjákortum og hvernig þeir búa til þennan mun er valdurinn af þessu fjaðrafoki. Þetta er betur útskírt hér: https://www.youtube.com/w...
af Varg
Mið 28. Jan 2015 20:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er galli í GTX970?
Svarað: 11
Skoðað: 1806

Re: Er galli í GTX970?

Hvað sagði ég :klessa en þetta er samt Hardware galli :/ ..bara lagað með Driver fixi. http://www.techpowerup.com/209369/nvidia-to-tune-gtx-970-resource-allocation-with-driver-update.html Þetta er greinilega ekki hardware galli heldur misfórst þeim að útskíra mechanicið á bakvið vinnsluminnið og hv...
af Varg
Sun 25. Jan 2015 11:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er galli í GTX970?
Svarað: 11
Skoðað: 1806

Re: Er galli í GTX970?

svo viriðst vera en nvidia á enn eftir ð staðfesta þetta, Eina sem nvidia hefur sagt er að þeir eru að skoða málið. ég hef ekki funndið annað benchmark en þetta Nai´s til að reina að sannreina þetta, það má vera að þetta sé bara galli í benchmarkinu. annars eru menn að tala um hugsanlegt bios update...
af Varg
Lau 24. Jan 2015 00:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar mannskap í world of tanks ( wot ) clan
Svarað: 12
Skoðað: 1295

Re: Vantar mannskap í world of tanks ( wot ) clan

Má ég joina?
af Varg
Lau 17. Jan 2015 02:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða router á ég að kaupa?
Svarað: 15
Skoðað: 2892

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Hann heitir Zhone og ég er farinn að þurfa að reseta hann oft á dag. Hann er búinn að vera fínn í ca 2 ár byrjaði bara að láta svona fyrir ca mánuði
af Varg
Fös 16. Jan 2015 22:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða router á ég að kaupa?
Svarað: 15
Skoðað: 2892

Hvaða router á ég að kaupa?

Ég er orðinn þreyttur á þessum rusl leigu routerum sem eru í boði hjá vodafone. Ég er að spá í að kaupa mér router, ég er á ljósleiðara og tek sjónvarpið í gegnum netið. Ég hef verið að spá í þessum hérna http://tl.is/product/asus-rt-n56u-router , er þessi málið eða mælið þið með einhverju öðru?
af Varg
Fim 15. Jan 2015 06:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gigabyte GTX 970/980 led mod
Svarað: 9
Skoðað: 2372

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

það er hægt að kveikja og slökkva á því í GeForce experiences, er ekki bara slökt á því hjá þér?
af Varg
Mið 14. Jan 2015 22:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gigabyte GTX 970/980 led mod
Svarað: 9
Skoðað: 2372

Gigabyte GTX 970/980 led mod

Ég er bara að spá í hvort einhver hér sé búninn að skipta um díóðunar í Windforce logoinu hjá sér. http://www.overclock.net/t/1519475/gigabyte-gtx-970-led-swap Ég er búinn að panta mér rauðar díóður í þetta og fæ þær vonandi fljótlega, það verður gaman að sjá hvernig þetta heppnast hjá mér.
af Varg
Mið 14. Jan 2015 06:38
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: World of Tanks
Svarað: 10
Skoðað: 2304

Re: World of Tanks

upp