Leitin skilaði 486 niðurstöðum

af Zorky
Mán 13. Maí 2013 01:18
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja
Svarað: 34
Skoðað: 5265

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Veit ekki alveg hvaða leiki þú hefur verið að spila en hversu leingi er hægt að seigja nota sömu formuluna af því hún virkar ? Wow er missa 1 million subs á stuttum tíma swtor er f2p tsw f2p aoc f2p planetside 2 f2p gw1-2 f2p það er allt að verða f2p því þetta er ekki að virka það gefur auga leið sv...
af Zorky
Mán 13. Maí 2013 00:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja
Svarað: 34
Skoðað: 5265

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Svo má bæta við að allt wildstar teamið sjálft er byggt upp af flest fólki sem vann á öðrum mmo leikjum wow soe ea og listin heldur áfram. Hver er að grenja ég spyr er bara benda á það þeir eru ekki að fynna upp hjólið sama má seigja um rift eða wow og everquest ? Er orðin frekar þreittur að býða ef...
af Zorky
Mán 13. Maí 2013 00:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja
Svarað: 34
Skoðað: 5265

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Þeir bygðu það upp bara fyrir exploring það eru you side quests í öðrum mmo en ekki nálagt hvað Rift gerði
af Zorky
Mán 13. Maí 2013 00:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja
Svarað: 34
Skoðað: 5265

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Þú hefur greinilega ekki spilað Rift það er tonn af puzzles or secret loot út um allt meira seigja achivements bara fyrir exploring þarft samt ekki að taka sér class bara fyrir það lol....AoC notaði eithvað af þessu dodge dóti líka það er líka sama fyrirtæki ég man ekki eftir öðrum leik en það er ba...
af Zorky
Mán 13. Maí 2013 00:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja
Svarað: 34
Skoðað: 5265

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Þetta er bara djúsuð upp wow graffík cartoonist svona sem mar horfir á og tekur ekki alvarlega...Wow 2.0 mundi líta svona út.
af Zorky
Mán 13. Maí 2013 00:23
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja
Svarað: 34
Skoðað: 5265

Re: WildStar - Closed beta byrjuð/að byrja

Tóku wow graffík með dodge system stolið frá the secret world þetta er mix max af öðrum mmo´s explore draslið er aðalega úr Rift, scientist minnir mig á AO og fighterinn er bara basic.
af Zorky
Fim 02. Maí 2013 21:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 504040

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Á eithver boðslykla fyrir síðu með comics er með My Anonamouse en hún bara vera með bækur ekki comics.
af Zorky
Sun 28. Apr 2013 14:04
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Playstation Plus
Svarað: 4
Skoðað: 1120

Re: Playstation Plus

Ég er búinn að vera með psn + síðan dag 1 er með usa account og nota alltaf inneign til að borga áskrift :)
af Zorky
Sun 28. Apr 2013 14:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fríleikjaflóran (free-to play games)
Svarað: 83
Skoðað: 105575

Re: Fríleikjaflóran (free-to play games)

Langar að bæta þessujm við :) Updated: 1.06.2013 Fallen Earth Steam Neocron 2 http://launcher.neocron-game.com/?q=account_create" onclick="window.open(this.href);return false; Forsaken World Steam Firefall http://www.firefallthegame.com/" onclick="window.open(this.href);return false; Rift 100% F2P í...
af Zorky
Lau 27. Apr 2013 23:07
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: EVE Online Second Decade collector's edition revealed
Svarað: 12
Skoðað: 1156

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Þú veist greinilega ekkert um þennan leik né heim ég mundi bara stoppa núna og kalla þetta gott :) Bara bæta því við hann er að fá fleiri áskrifendur heldur en að minka 1 server yfir 500k manns....EA hefur ekkert með CCP gera núna eða í framtíð og fanfest var með metfjölda í ár og er loka partýið í ...
af Zorky
Lau 27. Apr 2013 19:48
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: EVE Online Second Decade collector's edition revealed
Svarað: 12
Skoðað: 1156

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Já nettur trailer langar líka rosalega í EVE Source bókina https://store.eve.com/books/eve-source-127
af Zorky
Lau 27. Apr 2013 19:21
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: EVE Online Second Decade collector's edition revealed
Svarað: 12
Skoðað: 1156

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Var verið að sýna þetta á fanfest https://store.eve.com/collector-s-edition/eve-the-second-decade-collector-s-edition-116" onclick="window.open(this.href);return false; Hvað fynst ykkur um þetta ? Mér fynnst þetta vera mega svalur pakki. Veit eithver hvort við getum keyft þetta á Íslandi....Elko er...
af Zorky
Lau 27. Apr 2013 18:47
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: EVE Online Second Decade collector's edition revealed
Svarað: 12
Skoðað: 1156

EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Var verið að sýna þetta á fanfest https://store.eve.com/collector-s-edition/eve-the-second-decade-collector-s-edition-116" onclick="window.open(this.href);return false; Hvað fynst ykkur um þetta ? Mér fynnst þetta vera mega svalur pakki. Veit eithver hvort við getum keyft þetta á Íslandi....Elko er ...
af Zorky
Fös 05. Apr 2013 04:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43811

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Ég væri til í invite til að prufa þetta
af Zorky
Sun 24. Feb 2013 23:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ókeypis ljósmyndir.
Svarað: 13
Skoðað: 1476

Re: Ókeypis ljósmyndir.

Getur bara googlað íslenskt landslag fullt af myndum þar lol
af Zorky
Lau 23. Feb 2013 19:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?
Svarað: 10
Skoðað: 1201

Re: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Eingan mundi frekar fá mér Roku 2 eða eithvað þannig og tengja vengjulega flakkara við hann eða lykil svo er hægt að streama frá pc.
af Zorky
Sun 17. Feb 2013 14:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: !!Official!! steam backup á deildu.net
Svarað: 158
Skoðað: 25824

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Bara checka hvort eithver getur hent upp Age of Conan veit að það er ekki steam leikur en hann er F2P og huge download :þ
af Zorky
Þri 29. Jan 2013 13:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Íslenskur DayZ Server í boði tF Iceland a.k.a ICEEZ!
Svarað: 20
Skoðað: 2505

Re: Íslenskur DayZ Server í boði tF Iceland a.k.a ICEEZ!

Hjorleifsson skrifaði:@Zorky,
prófaðu að skrifa bara ICEZ - ICELAND eða bara ICEALND i search ættir að finna hann þá :)


Takk ég fann það :)
af Zorky
Mán 28. Jan 2013 17:54
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Íslenskur DayZ Server í boði tF Iceland a.k.a ICEEZ!
Svarað: 20
Skoðað: 2505

Re: Íslenskur DayZ Server í boði tF Iceland a.k.a ICEEZ!

Snillingar var að bíða eftir þessu :) join þetta í kvelli búin að fá hundleið á the war z.

Edit....ég finn ekki serverin.
af Zorky
Mán 14. Jan 2013 12:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netflix
Svarað: 7
Skoðað: 1340

Re: Netflix

Ég nota netflix og hulu á fullu án þess að sjá að erlenda sé eithvað í rugli...Báðir aðilar pakka allar myndirnar eða þættina án þess að gæðin mínki það er meira download hjá youtube en netflix og hulu. Málið er bara hraðin hjá hringdu laggar svo á kvöldin að það er ekki hægt að horfa yfirleitt á hu...
af Zorky
Mið 09. Jan 2013 17:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 399950

Re: Hringdu.is

Með hvernig router mælið þið með fyrir hringdu ætla prufa sjá hvort hraðlin lagist annars ætla ég að seigja þessu upp.
af Zorky
Þri 08. Jan 2013 20:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XBMC-plugin í boði Vaktara!
Svarað: 2
Skoðað: 3761

Re: XBMC-plugin í boði Vaktara!

Awesome !
af Zorky
Þri 08. Jan 2013 20:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eru fleiri að nota Raspberry Pi í XBMC?
Svarað: 49
Skoðað: 13251

Re: Eru fleiri að nota Raspberry Pi í XBMC?

Er að nota xbmc án issues er komin inn á pc og flakkran og byrjaður að streama.
af Zorky
Þri 08. Jan 2013 20:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.
Svarað: 27
Skoðað: 2061

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Af hverju baðstu þá ekki um verðmat afhverju auglýsirðu þetta eins og hún væri til sölu [TS] = Til Sölu, þetta þýðir ekki verðmat og er í vitlausum dálk líka hér er rétti dálkurin viewforum.php?f=55 ekki flókið að finna hann.
af Zorky
Þri 08. Jan 2013 20:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Roku 2 XS
Svarað: 25
Skoðað: 4108

Re: Roku 2 XS

Var að fá Roku 2 og tollurin var bara 3900kr tækið kostaði 12.705 samtals 16.605 kr en kostar á buy.is ISK 24.990 kr Ég sparaði 8385kr með kaupa þetta á ebay sem er bara win win. Búin að setja usa dns á routerin og get notað öll channelin er að horfa núna á Christmas Vacation á amazon prime í HD. S...