Leitin skilaði 614 niðurstöðum

af dadik
Fös 19. Ágú 2022 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max
Svarað: 11
Skoðað: 2671

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Ég verð nú að vera sammála Jóni hérna. HBO er að henda út þáttum sem þau eiga sjálf. Ekki eins og þau sé að borga 3rd party fyrir að sýna þetta. Skil að þú hendir út þáttum sem þú kaupir af 3rd party og enginn horfir á. En að henda út eigin þáttum, really? Kostar virkilega svo mikið að liggja með þe...
af dadik
Mán 15. Ágú 2022 14:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gjöf en ekki gjald
Svarað: 21
Skoðað: 3571

Re: Gjöf en ekki gjald

Ríkisafslátturinn er á bilinu 10-20% eftir fyrirtækjum, hér er verið að ýkja stórlega. Ef ég man rétt var prósentan 24%, og 26% ef pantað var á netinu í stað þess að fara í gegnum sölumann. Ég var að skoða þetta fyrir ca. 5 árum síðan, getur verið að það hafi breyst í millitíðinni. Afslættirnir haf...
af dadik
Fim 11. Ágú 2022 15:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið
Svarað: 8
Skoðað: 5658

Re: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið

Hannes Adam skrifaði:Er með 55 tommu C1 er mjög ánægður með það,


Sama hér - þetta er mjög flott græja
af dadik
Fim 11. Ágú 2022 15:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignaverð í 101: Er þetta djók?
Svarað: 17
Skoðað: 3469

Re: Fasteignaverð í 101: Er þetta djók?

Persónulega myndi ég aldrei kaupa þetta.

En þetta er ekki mikill peningur í alþjóðlegu samhengi. Ef þú ert útlendingur sem vill kaupa íbúð hérna er þetta frekar þægilegt. Nýtt, ekkert viðhald. Væntanlega eitthvað félag sem sér um allan rekstur á þessu, etc.
af dadik
Mán 01. Ágú 2022 23:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2423
Skoðað: 408727

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég var að keyra, fann ekki neitt :S
af dadik
Sun 31. Júl 2022 17:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2423
Skoðað: 408727

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Var að fara að pósta þessu líka. Kom í miðjum skjálfta hjá mér. Er þetta nýtt?
af dadik
Lau 30. Júl 2022 21:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2423
Skoðað: 408727

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Miðað við vefmyndavélina hjá mbl.is er væntanlega ekki langt í þetta
af dadik
Lau 23. Júl 2022 09:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Herman Miller sendan til Íslands? Aðrir ergonomic stólar sem þið mælið með?
Svarað: 15
Skoðað: 4197

Re: Herman Miller sendan til Íslands? Aðrir ergonomic stólar sem þið mælið með?

Keypti notaðan á ebay.co.uk í vetur. Sér ekki á honum. Kominn hingað á innan við viku.
af dadik
Fös 08. Júl 2022 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvernig virkar thetta ?
Svarað: 6
Skoðað: 1321

Re: hvernig virkar thetta ?

Þarft 200m til að klára þetta. Það er orðið verulega dýrt að byggja svona hús. Segjum að þú eigir 60m og þurfir að taka 140m að láni. 140m óverðtryggt lán er á ca. 950k á mánuði. Plús að þú þarft að fjármagna alla húsbygginguna á yfirdrætti (12.5% vöxtum) þangað til húsið kemst á byggingarstig 4. (f...
af dadik
Fim 07. Júl 2022 21:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvernig virkar thetta ?
Svarað: 6
Skoðað: 1321

Re: hvernig virkar thetta ?

Já, þarft bara að byggja húsið.
af dadik
Sun 26. Jún 2022 22:08
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Besta málningin? Besta fyrirtækið?
Svarað: 35
Skoðað: 18230

Re: Besta málningin? Besta fyrirtækið?

gnarr skrifaði:Eru einhverjar sérstakar rúllur og penslar sem þið mælið með?


Ég hef notað rúllur frá Flugger sem þer fundust fínar.
Endaði svo á að kaupa Harris pensla hjá Costco sem eru mjög góðir.
af dadik
Sun 26. Jún 2022 15:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggiskerfi
Svarað: 4
Skoðað: 1482

Re: Öryggiskerfi

Já alveg eins
af dadik
Sun 26. Jún 2022 15:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggiskerfi
Svarað: 4
Skoðað: 1482

Öryggiskerfi

Þekkir einhver inn á þessi öryggiskerfi fyrir heimili? Búinn að vera með Securitas í 10+ ár og er alveg til í að prófa eitthvað annað.

Prófaði að kíkja á svona kerfi hjá á netinu fyrir nokkrum árum. Það er bara þvílíkur fjöldi í boði oh allir með 5-star rating.

Þekkir einhver inn á þetta?
af dadik
Mið 22. Jún 2022 23:06
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hressandi 980Ti Repair Porno.
Svarað: 4
Skoðað: 4170

Re: Hressandi 980Ti Repair Porno.

Ironmaster!
af dadik
Sun 19. Jún 2022 05:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar
Svarað: 7
Skoðað: 1727

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Þetta er líka erfiður business. Nærsýnin er svo fjölbreytt. Það eru svo margir sem eru með - 1.25 á öðru og svo - 1.50 á hinu, etc. Engin leið að eiga allar samsetningar á lager í mismunandi umgjörðum.
af dadik
Lau 18. Jún 2022 10:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar
Svarað: 7
Skoðað: 1727

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Nærsýnisgleraugu eru almennt ekki seld "off the shelf"
af dadik
Mið 15. Jún 2022 13:06
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Sumardekk - bílskúrstiltekt
Svarað: 0
Skoðað: 533

Sumardekk - bílskúrstiltekt

Ég þarf að losna við BFGoodrich g-Grip 195/65-R15 91T sumardekk - lítið notuð

Er í 103 - áhugasamir hafi samband
af dadik
Þri 14. Jún 2022 11:00
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?
Svarað: 20
Skoðað: 8173

Re: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?

Ég er með Subaru Legacy 2006 sem er ennþá í notkun eftir 16 ár. Fyrstu 10 árin var ekkert viðhald - núll. Eftir það fór þetta að tínast til - tímareim, kúpling (sem var alltaf eitthvað leiðinleg) og svo var skipt um bremsurör núna í vor. Ég skipti um dempara á einhverjum tímapunkti líka. Smá ryð neð...
af dadik
Þri 14. Jún 2022 10:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netvæða eldra húsnæði
Svarað: 26
Skoðað: 4037

Re: Netvæða eldra húsnæði

Áhugaverðar pælingar, árið 2002 var ég að gera upp íbúð í blokk og þá voru ekki netkaplar í veggjunum bara einn coax í miðjurými og einn símatengill þar rétt hjá. Þar sem ég gerði íbúðina nánast fokhelda þá notaði ég tækifærið og leigði tveggja blaða steinsög og sagaði í gólf og veggi fyrir rörum o...
af dadik
Mán 13. Jún 2022 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þá er ég fluttur til Danmerkur
Svarað: 41
Skoðað: 7504

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Færð þér bara frelsisnúmer eins og túristarnir nota. Ómögulegt að vera internetlaus.
af dadik
Sun 12. Jún 2022 17:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þetta er 10 Gbps Usb-C 3.x kapall
Svarað: 5
Skoðað: 1643

Re: Þetta er 10 Gbps Usb-C 3.x kapall

Jebb