Leitin skilaði 833 niðurstöðum

af russi
Fös 23. Jan 2026 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
Svarað: 17
Skoðað: 7273

Re: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti

Nú hafa þrír talað um að þeir séu ekki sérfræðingar. Finnst það geggjað. Kannski verður þetta sá þráður sem verður mest laus við sérfræðinga ever á vaktinni. En til OP, er þetta nýlegt hús? Er að spá í því þú tala um byggingaraðila og þá væntanlega vegna þess að það er nýlegt og mögulega ábyrgð sem ...
af russi
Sun 18. Jan 2026 16:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 101
Skoðað: 42949

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Setti upp auðkennis forritið og þetta virkar allt saman, en það er bara EITT Þú ert fljótari að skrá inn 7 stafa símanúmerið þitt heldur enn 10 stafa kennitöluna þína. LOL K. Það er oft í boði hak í boði til að muna. Tímamunurinn að slá inn 7 tölur á móti 10 er svo litill að það tekur því varla að ...
af russi
Sun 18. Jan 2026 10:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 101
Skoðað: 42949

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Þegar ég kaupi leiki tildæmis á xbox þá fæ ég engan valmöguleika hvort er vilji app eða simkortið Þú hefur samband við viðkomandi banka/kortafyrirtæki og biður um að greiðsluauðkenningar fari í gegnum bankaappið. Það gerði ég. Spurði hvort þetta væri ekki hægt að fá svona auðkenningu þar í gegn eða...
af russi
Lau 10. Jan 2026 17:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Router er mælt með?
Svarað: 18
Skoðað: 2499

Re: Hvaða Router er mælt með?

Bíddu, þurftirðu að kaupa SFP/SFP+ puttann sjálfur? Ég fékk minn frítt frá Mílu (Takk, Hringdu!). Ég er að tala um búnaðinn til að geta sameinað 2.5gbe ethernet portin upp á að geta fengið vírað 10gb/s úr þessum "10gb/s" router sem ég myndi nú ekki kalla "10gb/s" router án gæsal...
af russi
Fös 09. Jan 2026 23:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Router er mælt með?
Svarað: 18
Skoðað: 2499

Re: Hvaða Router er mælt með?

Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'. Styður allt að 10gb/s tengingu. Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp...
af russi
Fim 08. Jan 2026 12:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
Svarað: 7
Skoðað: 1684

Re: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur

Ég væri búinn að skipta yfir í Aqara lás ef þeir myndu bjóða upp á lás sem er ekki með þessum forljótu numpads :pjuke Nota áfram gamla góða Abus lykilinn minn þar til ég finn eitthvað spennandi sem er ekki með tölum. U200 Lite er án numpad og er mjög fínu verði á Elko útsölunni núna, getur líka not...
af russi
Mið 07. Jan 2026 17:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
Svarað: 7
Skoðað: 1684

Re: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur

U200 er frábær lás og mjög þægilegur í uppsetningu. Það eru einhver eintök sem eru með lélegri/gallaðri smurningu. Hún þornar og hættir þá lásinn við það að taka úr og setja í lás. Þá þarf bara skipta honum út eða taka hann í sundur og smyrja með betri smurningu. Ég er á lás tvö þar sem þetta gerist...
af russi
Þri 06. Jan 2026 20:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Svarað: 15
Skoðað: 2564

Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?

eða bara nota Ad-Guard DNS beint... virkar frekar vel. Breytir DNS stillingunum þínum í
94.140.14.14
94.140.15.15


Svo má líka taka þá skrefinu lengra með DNS-over-HTTPS
af russi
Sun 04. Jan 2026 02:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ljósleiðarinn bilerí ?
Svarað: 13
Skoðað: 2116

Re: Ljósleiðarinn bilerí ?

Er þetta ekki bara konan með ryksuguna á ferð í tækjasalnum?
af russi
Lau 03. Jan 2026 01:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 101
Skoðað: 42949

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Mér er sama hvort það sé rétt eða ekki. Vantar bara Esim í Apple Watch hjá mér Veit ekki hernig er best að útskýra þetta en ég skal reyna. Eins og þetta er teiknað upp, allavega hjá Apple. Þá ertu með sama símanúmerið á báðum tækjum og kallast oft Number sharing eða One number. Það sem gerist þá er...
af russi
Fös 02. Jan 2026 14:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 101
Skoðað: 42949

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Ef þetta snýst um eSim í úrinn þá ætti maður svosem ekki að vera stressa sig á því. Þessar úrlausnir hér á landi eru algerar gúrkulausnir og eru ekki eftir því sem er lagt upp með frá framleiðendum. Þessar lausnir "virka" hjá símafyritækjunum en eru ekki réttar og geta hagað stundum undarl...
af russi
Lau 29. Nóv 2025 22:51
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Sonos Play:1 Hvítir - 2 stk
Svarað: 2
Skoðað: 891

Re: [TS] Sonos Play:1 Hvítir - 2 stk

Tiger skrifaði:Verð?

Ég seldi svona par í vor á 35k

En fyrst er dælt í öðrum er ég að hugsa um 30k

En ég er líklega kominn með kaupanda… kemur í ljós á morgun
af russi
Lau 29. Nóv 2025 14:20
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Sonos Play:1 Hvítir - 2 stk
Svarað: 2
Skoðað: 891

[Selt] Sonos Play:1 Hvítir - 2 stk

Er með tvo Play:1 til sölu. Myndi helst vilja láta þá saman.
Það er smá dælt reyndar í öðrum þeirra eins og má sjá. Það hefur ekki áhrif á upplifun.
af russi
Mið 26. Nóv 2025 17:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Streyma Windows pc í apple/valve græjur
Svarað: 6
Skoðað: 1977

Re: Streyma Windows pc í apple/valve græjur

Nú þekki ég mjög lítið inn á Plex server pælingar. En ég hef alltaf bara stillt allt á að spila á native gæðum og hef aldrei lent í veseni. Er með Plex media server forrit í macbook og hef aldrei lent í neinu laggi eða veseni alveg sama hvort ég sé að horfa á 720p barnaefni eða 60gb 4k mynd á Apple...
af russi
Mið 26. Nóv 2025 12:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Streyma Windows pc í apple/valve græjur
Svarað: 6
Skoðað: 1977

Re: Streyma Windows pc í apple/valve græjur

Þetta er akkúrat svarið sem ég var að leita af held ég. Eftir smá rannsókn lítur þetta allt mjög vel út fyrir það sem ég vill gera. Takk! Það er ekki einu sinni þörf á ser GPU korti fyrir transcode, ef þú ert með intel örgjörva sem er með GPU (sem eru langflestir) þá er Intel Qsync feikinóg í flest...
af russi
Þri 25. Nóv 2025 08:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða stafræna myndaramma?
Svarað: 4
Skoðað: 2273

Re: Hvaða stafræna myndaramma?

Fékk mér Pixar frá Lexar. Hann byggist á Frameo. Held þú ættir alltaf að horfa á Frameo stuðning í þessu, það leyfir marga notendur og er ekki Cloud tengd nema þá fyrir backup. Ástæða hvers vegna ég valdi Pixar er af því hann hefur minni fyrir myndir og eru þær því local. Hefur líka möguleika á að v...
af russi
Lau 22. Nóv 2025 11:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari - Router - Switch
Svarað: 6
Skoðað: 2520

Re: Ljósleiðari - Router - Switch

Ég er með sama setup og Maradona, hef verið að spá í einu... Ljósleiðarinn er með 4 tengi, get ég tengt öll við router? Ég er með 3 stk Deco BE25 og það væri geggjað að geta beintengt allt og sparað mér switch Þú getur ekki notað hann sem switch, sem ég held að sé það sem þú ert að hugsa. Getur aft...
af russi
Mán 17. Nóv 2025 12:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Mac Mini M1 - Base Model
Svarað: 2
Skoðað: 642

[SELD] Mac Mini M1 - Base Model

Hef þessa til sölu. Þetta er grunnútgáfan, sem er þá með 256GB SSD disk og 8GB Ram. Fínasta vél
Vélin er síðan 2021 og hefur verið lítið notuð í annað en myndvinnslu og þá bara nokkrum sinnum ári, aðallega staðið idle þennan tíma
Fer á góðu verði, segjum 30þús
af russi
Sun 16. Nóv 2025 11:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar fartölvu
Svarað: 8
Skoðað: 2327

Re: Vantar fartölvu

Ef hann notar helst ekki Macbook þá gæti þessi tölva með Arm örgjörva og Windows verið góður díll https://elko.is/vorur/hp-omnibook-5-sdxplus321tb-14-fartolva-395587/HP14HE0831NO Alls ekki fyrir vinnslu í Adobe forritum, sjá Adobe does not fully support ARM on Windows. Þetta er samt mögulegt með em...
af russi
Lau 15. Nóv 2025 19:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar fartölvu
Svarað: 8
Skoðað: 2327

Re: Vantar fartölvu

Hann kann bara á PC svo ég er smá skeptiskur á macbook fyrir hann. Takk fyrir svarið samt. Þetta er mjög fljót að koma, Lightroom er svona 98% eins á milli stýrikerfa. En fyrir svona vinnslu þá er Mac einfaldlega mun betri. Ég er með M1 base-model makka heima og svo frekar öflugan windows laptop(20...
af russi
Mið 05. Nóv 2025 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hraði á ljósleiðara
Svarað: 10
Skoðað: 3267

Re: hraði á ljósleiðara

Hvað ætti 2,5 gb ljósleiðari að ná í hámarkshraða ? Erfit að svara þessu þar sem þú notar óþekkta mæli einingu \:D/ Ef þú átt við 2.5Gbit, þá áttu alveg að ná því og jafnvel örlítið meira sértu með router sem styður meira en 2.5Gbit. Gefum okkur að routerinn hjá þér sé 2.5Gbit, þá er gott að reikna...
af russi
Mán 03. Nóv 2025 07:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Nuc notkunargildi
Svarað: 7
Skoðað: 1960

Re: Intel Nuc notkunargildi

ABss skrifaði:Proxmox!

Þetta er eina leiðinn sem eitthvað vit er í fyrir svona verkefni
af russi
Mið 29. Okt 2025 02:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar 20V 3.25A 65W Square USB Laptop Charger (F. lenovo)
Svarað: 3
Skoðað: 1476

Re: vantar 20V 3.25A 65W Square USB Laptop Charger (F. lenovo)

Þessi tæki eru nú á bara ágætis verði hjá Ofar( Listaverð er 6900, ættir að geta fengið 10% off, jafnvel meira með þvi að spyrja bara)

Sumar Lenovo tölvur hafa sér hleðsluport en geta líka hlaðið sig með USB-C, ættir að athuga það með þína vél
af russi
Mið 03. Sep 2025 18:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Námskeið í netmálum hjá Rafmennt - CompTIA Network+, Cisco CCNA og Linux+
Svarað: 4
Skoðað: 3586

Re: Námskeið í netmálum hjá Rafmennt - CompTIA Network+, Cisco CCNA og Linux+

Smá forvitni, eru þessi námskeið að gefa manni certification? Það þarf að taka próf til að fá Certification. Próf eru ekki innifalinn í þátttökugjöldum. Eru það yfirleitt ekki heldur annars staðar. Ástæðan yfir því að prófin kosta ágætisaur og skapa óþarfa pressu á nemendur, betra að nemendur ákveð...