Leitin skilaði 1032 niðurstöðum

af braudrist
Lau 01. Jún 2024 16:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 55
Skoðað: 2066

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

Engar áhyggjur, þetta eru allt læknar og verkfræðingar sem eru að koma hingað. :guy :guy :guy
af braudrist
Þri 21. Maí 2024 21:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Resolution vesen
Svarað: 8
Skoðað: 1094

Re: Resolution vesen

Ertu að nota G-Sync ? Prufaðu að slökkva á því.
af braudrist
Mán 01. Apr 2024 18:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða earbuds eru bestir?
Svarað: 13
Skoðað: 2366

Re: Hvaða earbuds eru bestir?

Hef aldrei fílað bluetooth gæði. Keypti mér þessi https://www.hljodfaerahusid.is/is/upptokubunadur/upptokubunadur/heyrnartol/shure-se846-clear-v2-in-ear Klikkað verð en klikkuð earbuds. Bætti svo við USB-C snúru sem er einnig með hljóðnema og media tökkum. Svo eru líka til ódýrari bluetooth earbuds ...
af braudrist
Mán 04. Mar 2024 18:45
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 148273

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

damnit.png
damnit.png (39.13 KiB) Skoðað 4620 sinnum


:crying :crying :crying :crying :crying :crying :crying
af braudrist
Sun 11. Feb 2024 16:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu mikið rafmagn?
Svarað: 23
Skoðað: 3480

Re: Hversu mikið rafmagn?

Ég var núna rétt í þessu að prófa keyra leik (Alan Wake 2) og tékkaði af forvitni hvað snjallmælirinn sýndi. Breytingin var ca. 200W En ef ég set CPU og skjákortið á mikið álag þá er það ~ 300W. Ef tölvan er idle (engir leikir eða mikið álag) þá er þetta rétt undir 100W. Bara upp á forvitni, ertu a...
af braudrist
Mið 31. Jan 2024 21:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 148273

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

https://www.3dmark.com/3dm/106613967?

(Laptop)
Lenovo Legion i7 Pro

Intel Core i9-13900HX
nVIDIA RTX 4090
32GB DDR5


3dmark_result.png
3dmark_result.png (591.39 KiB) Skoðað 5659 sinnum
af braudrist
Sun 28. Jan 2024 19:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 32650

Re: Squid Games og kdrama?

Var að horfa á Badland Hunters á Netflix. Mæli með, mikið action og vel gerð fannst mér.
af braudrist
Sun 07. Jan 2024 18:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.
Svarað: 8
Skoðað: 1141

Re: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.

Hún er að kaupa 5stk winston blue sennilega carton á tæpar 4.400 kr kostar hér í Fríhöfninni ca. 8000 þús. kr.
Þannig að bara cartonið hérna heima er næstum því verðið á öllum innkaupalistanum :)
Þetta mundi kosta svona 20-30 þús hérna heima örugglega.
af braudrist
Mið 06. Des 2023 11:05
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA 6
Svarað: 13
Skoðað: 3776

Re: GTA 6

Bara nokkrum dögum eftir að hann kom á PC þá voru svindl komin. Það sem var áberandi var að game files voru ekki encrypted sem gerðu svindlurum ennþá auðveldara að svindla. En sammála, money glitches, hacks, micro transactions, o.fl. var það sem eyðilagði fyrir mér online play. Spenntur fyrir 6, von...
af braudrist
Mið 20. Sep 2023 12:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 12211

Re: 10gb routerar

Vinnufélagi minn var líka að pæla í þessu en hann sagði að Dream Machine Pro gæti bara route-að 3.5Gb max? Mig minnir að hann var eitthvað að tala um það. Hann ætlaði að taka sénsinn á einhverju Kínadóti frá ali express https://www.aliexpress.com/item/1005005792657125.html?algo_exp_id=da11055a-8a22-...
af braudrist
Mán 15. Maí 2023 20:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Núna er zip orðið löglegt lén
Svarað: 17
Skoðað: 5303

Re: Núna er zip orðið löglegt lén

Spurning um að kaupa Win.zip lénið og selja WinZip það á morðfjár :) Verst að einhver er búinn að kaupa kung.foo
af braudrist
Sun 14. Maí 2023 17:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fyrsta skiptið í 10ár sem ég kaupi smurþjónustu og það síðasta.
Svarað: 17
Skoðað: 7272

Re: Fyrsta skiptið í 10ár sem ég kaupi smurþjónustu og það síðasta.

Er ekki óþarfi að vera hella olíu á eldinn?
af braudrist
Sun 09. Apr 2023 14:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Beinskiptir bílar að hverfa?
Svarað: 46
Skoðað: 9797

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Eru ekki til líka bílar sem geta skipt í sjálfs- eða beinskiptan með einum takka? Svona eins og ökukennarar voru að kenna á hérna áður fyrr. Best of both worlds :)

Það er kannski ekki praktíst, að vera með kúplingu og sjálfskiptingu — tvöfalt meira viðhald og kostnaður.
af braudrist
Mið 29. Mar 2023 16:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 11712

Re: Græðgi Íslenskra banka

Þetta er allt okkur að kenna, því við keyptum flatskjá! :dissed
af braudrist
Lau 25. Mar 2023 17:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Svarað: 27
Skoðað: 4805

Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.

Þetta er eins og blaut tuska í andlitið
af braudrist
Lau 11. Feb 2023 16:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyrist lítið í xlr mic
Svarað: 6
Skoðað: 3635

Re: Heyrist lítið í xlr mic

Hauxon skrifaði:Spurning hvort þú þurfir eitthvað eins og CloudLifter. SM7B þarf amk svoleiðis.


Sammála þessu. Ég var með sama vandamál með minn mic. Keypti Triton Fethead í Hljóðfærahúsinu og það svínvirkaði. Dýr lausn en örugglega ódýrara en að kaupa nýjan mic eða nýtt audio interface.
af braudrist
Mán 28. Nóv 2022 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95122

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Hvernig stendur á því að Rússland er ennþá í 2. sæti á globalfirepower.com ? Er það bara að því að þeir eiga um 6000 kjarnorkusprengjur? Sumir rússneskir hermenn í Úkraínu eru að nota Mosin Nagant frá 1891 og sumir eru bara með tré eftirlíkingar. Plast hjálmar, skotheld vesti sem stoppa ekki neitt, ...
af braudrist
Mán 14. Nóv 2022 22:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Svarað: 16
Skoðað: 4666

Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?

GullMoli skrifaði:Af hverju Unifi Dream Machine Pro?


bywi.jpg
bywi.jpg (4.55 KiB) Skoðað 3018 sinnum
af braudrist
Lau 12. Nóv 2022 16:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 4190

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

HDR 1400 skjár ef þú ert ekki með neitt budget. En það eru fáir þannig skjáir og þeir kosta 400 - 500 þús.
af braudrist
Mið 09. Nóv 2022 23:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?
Svarað: 23
Skoðað: 6511

Re: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?

Oneplus Ace Pro, 150w charge rate. 0 - 100% á ca. 18 - 20 mín. Það er eitthvað sem iSheep fólkið getur ekki :guy
af braudrist
Mán 31. Okt 2022 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?
Svarað: 28
Skoðað: 3874

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Algjört kjaftæði! Hvað á að banna næst? Þvottavélar og Þurrkara? Ísskápa og frysti? Eru þetta ekki tæki sem nota margfalt meiri orku?
af braudrist
Fim 20. Okt 2022 00:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Auglýsingar í sjónvörpum
Svarað: 28
Skoðað: 8556

Re: Auglýsingar í sjónvörpum

Ég fæ stundum svona grá notifications neðst á skjáinn þegar ég kveiki á LG sjónvarpinu mínu. Yfirleitt eitthvað svona 'hey try this app'. Þetta var ekki svona fyrst þegar ég keypti það, en eftir öll þessi firmware updates, þá finnst mér alltaf vera að bætast í þetta. Frekar ömurlegt að hafa eytt 650...
af braudrist
Þri 18. Okt 2022 14:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aðstoð óskast varðandi router kaup
Svarað: 7
Skoðað: 2097

Re: Aðstoð óskast varðandi router kaup

Elko er líka með mjög gott úrval af netbeinum og á fínu verði.

https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax ... 985/TLAX73

Ódýrari en í Kísildal
af braudrist
Mið 12. Okt 2022 11:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Svarað: 54
Skoðað: 8125

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Verður þetta ekki eins og með PS5. Tekur heilt ár+ að næla sér í eitt stykki svo þegar maður loksins fær kortið, þá kynna þeir 4090 Ti :(

Er ekki ennþá þessi chipset skortur?
af braudrist
Lau 08. Okt 2022 13:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 37041

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Er hvergi hægt að kaupa doomsday bunker á Íslandi ? :guy