Leitin skilaði 137 niðurstöðum

af Mencius
Fim 14. Mar 2024 03:31
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 34
Skoðað: 3127

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Samhryggist vegna Péturs, Hann var alltaf tilbúin í að aðstoða og panta fyrir mann.
En gott að heyra að versluninn haldi áfram, hef verslað nánast einungis við tölvutækni síðan hún var í litlu skrifstofuni. Mun halda því áfram.
af Mencius
Fim 16. Nóv 2023 00:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327478

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Telur líkur á gosi heldur dvína Var það ekki hann sem sagði að það yrði ekkert gos korteri fyrir fyrsta gosið? *Ps, breytt af mér af því ég fatfingeraði takka frekar en að svara* Það mun hafa verið Benedikt Ófeigsson https://www.visir.is/i/95E5D009CDFA4E15F572D6041C20DF9BF815BC55A21AA5D73E492FB0FF0...
af Mencius
Þri 14. Nóv 2023 03:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327478

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ari Trausti í frábæru viðtali í kvöld þar sem hann fór yfir hvernig kerfið virkar á Reykjanesi, Fór ýtarlega hvað komu stór gos fyrir 800-1000 árum, hvað þau stóðu lengi.Mjög fróðlegt að hlusta á karlinn segja frá og þetta gefur manni nokkurn vegin vissu hvernig næstu 30-40 árin verða á þessu svæði...
af Mencius
Fim 09. Nóv 2023 00:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 4603

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Innilegar samúðarkveðjur ❤️❤️❤️
af Mencius
Lau 08. Júl 2023 18:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327478

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Getur einhver þægindastólajarðfræðingur sagt mér hvað er að gerast undir sjónum á reykjaneshrygg? Ég veit það er misgengi þarna sem valda skjálftum en er þetta ekki alveg frekar mikið undanfarna viku? Það er eldstöð þarna heitir held ég alveg örugglega Eldey og það er klettadrangur þarna sem heitir...
af Mencius
Fim 06. Júl 2023 01:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar vegna fartölvukaupa
Svarað: 1
Skoðað: 2272

Ráðleggingar vegna fartölvukaupa

Sælir, ég hef verið að spá í að versla mér fartölvu, ég hef ekki verið mikið að fylgjast með vélbúnaði að ráði undanfarin ár. Ég er búin að fara á allar síður sem eru á verðvaktini og elko líka. Þetta er eina sem hefur vakið áhuga hjá mér en finn svo engin review um nákvæmlega þetta spec á henni, gr...
af Mencius
Mið 05. Júl 2023 05:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Viaplay yfirgefur Ísland
Svarað: 7
Skoðað: 5889

Re: Viaplay yfirgefur Ísland

Leiðinlegt að sjá, lang mesti “bang for the buck” ef maður hefur áhuga á íþróttum. Vona að stöð2 geti stigið upp því production quality hjá Viaplay er töluvert betra en hjá stöð2, t,d champions league og íslenska landsliðið var töluvert betra en maður hefur séð frá öðrum íslenskum stöðvum. Get alveg...
af Mencius
Mið 19. Apr 2023 19:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flutningur til Íslands
Svarað: 40
Skoðað: 4013

Re: Flutningur til Íslands

Ég er í svipuðum málum og þú, öryrki en bý svo vel að ég get leigt herbergi hjá fjölskylduni, ég sé ekki fram á að ég gæti búið og leigt einn á íslandi. Ég hef verið að skoða kanarý(gran canaria) og þekki fólk sem býr þar og þau láta vel af því, ódýrara að lifa, leigan minni. Hef verið að sjá 2-3 he...
af Mencius
Mið 03. Ágú 2022 20:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327478

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Kerfi Veðurstofunnar fór yfir sýnist mér. Það verður smá tíma að ná sér aftur en þetta var líklega jarðskjálfti með stærðina Mw6,1 til Mw6,5. Hættu að tjá þig um hluti sem þú veist augljóslega ekkert um. Ég er búinn að vera í jarðskjálftum og jarðfræði í meira en 30 ár. Passaðu þig bara á því að al...
af Mencius
Þri 02. Ágú 2022 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327478

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

núna virðast menn halda að þetta sé merki um kviku nálægt yfirborðinu en fyrr í dag kom þetta á vísi svo vísindamenn eru ekki allir á sama máli með hvað þessi reykur þýði...
af Mencius
Fim 05. Maí 2022 00:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327478

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er mjög líklega farið af stað kvikuinnskot í eldstöðinni Krýsuvík í Kleifarvatni. Það eru ágætar líkur á því að þetta endi með eldgosi. Hinsvegar er alltaf möguleiki á því að þetta stöðvist áður en eldgos hefst. Jarðskjálftavirkni er vaxandi. Var einmitt að finna einn skjálfta hérna á völlunum ...
af Mencius
Mið 17. Nóv 2021 19:46
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Er Tölvutækni hætt ?
Svarað: 15
Skoðað: 3187

Re: Er Tölvutækni hætt ?

Þekki starfsmann þarna, var lokað útaf hann var í einangrun vegna smits.
af Mencius
Sun 10. Okt 2021 22:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 28835

Re: Squid Games og kdrama?

Fyrst menn eru að ræða kóreska þætti.
Þá mæli ég með þessari mynd ef menn hafa ekki séð hana.

https://imdb.com/title/tt0901487/
af Mencius
Þri 27. Júl 2021 18:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Farice - bilun
Svarað: 10
Skoðað: 1754

Re: Farice - bilun

Ég stóð reyndar í þeirri trú að við værum líka tengd við ammríku https://en.wikipedia.org/wiki/Greenland_Connect , gat ekki fundið neitt með þrjátíu sekúndna googli sem segir að þessi kapall sé dottinn úr notkun. Einmitt, ég er með hann í siglingatölvunni minni. Hef verið að aðstoða skipverja og tæ...
af Mencius
Fim 27. Maí 2021 17:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Rannsaka ip tv á íslandi
Svarað: 22
Skoðað: 5155

Re: Rannsaka ip tv á íslandi

Það var lengi vel þjóðarsport hér að ræna hugverki erlendis frá. Tölvubúðir hérna fyrir aldamótin voru að selja pireitaðar útgáfur af Windows stýrikerfinu einsog þær hefðu fundið góss í fjörunni eftir strand flutningaskips. Og tónlistarmenn stunduðu það að ræna ítölskum ballöðum og vippa yfir á ísl...
af Mencius
Lau 22. Maí 2021 19:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð með val á tölvuskjá
Svarað: 3
Skoðað: 983

Re: Vantar aðstoð með val á tölvuskjá

Lenovo G27q-20 skjárinn er á 55.000 hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g27q-20-monitor/2378DF/ Acer skjárinn er 1080p sem væri dealbreaker fyrir mig. Ég tók sjálfur þennan Lenovo skjá og hugsa að hann sé einn sá besti sem þú færð fyrir þennan pening. Já ég hugsa að ég myndi vilja fá ...
af Mencius
Fös 21. Maí 2021 17:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð með val á tölvuskjá
Svarað: 3
Skoðað: 983

Vantar aðstoð með val á tölvuskjá

Góðan Daginn. Ég er að hugsa um að fá mér nýjan skjá. Er með ASUS VG248QE 24" 144hz skjá sem ég hef átt í 6 ár og er alveg sáttur með hann. En ég er komin með leið á að vera bara með 1 skjá. Budgetið er allt að 80 þúsund mögulega hægt að strecha örlítið yfir en ódýrara væri betra. Ég spila aðal...
af Mencius
Mið 28. Apr 2021 16:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Starlink
Svarað: 11
Skoðað: 2944

Re: Starlink

Þetta verður bylting fyrir flug og skipaferðir, en við erum með svo góðan fíber infrastrúktúr hér að almennir borgarar eru ekki að fara að kaupa þetta mikið hérlendis nema þú sért mikið uppi á hálendi og á fjöllum, þá verður hægt að skella þessu á þakið á bíl í framtíðinni. Þetta er brjáluð bylting...
af Mencius
Fim 22. Apr 2021 02:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 59443

Re: Jarðskjálftar...

Verður búandi á Egilstöðum í framtíðinni? Þetta kort hérna er af þeirri kviku sem hefur tekist að mæla með jarðskjálftamælingum og er undir Íslandi. Það er minnst kvika undir austurlandi enda er þar minnstur jarðhiti. Jarðhiti á Íslandi. hitastigulskort_isl.png Þykkt jarðskorpunnar á Íslandi. Icela...
af Mencius
Mið 07. Apr 2021 16:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 59443

Re: Jarðskjálftar...

Það var í hádegisfréttunum á Rúv að nýjar sprungur voru farnar að sjást af nýjasta og nyrsta gígnum. Það er smá þensla að sjá á GPS stöðinni LISK sem er talsvert langt í burtu. Þetta er mjög áhugaverð staða og það er hugsanlegt að fleiri eldgos opnist næstu klukkutíma eða næstu daga. Þetta svæði er...
af Mencius
Fös 19. Mar 2021 22:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 59443

Re: Jarðskjálftar...

Sjáiði steinhnullungana skjótast þarna úr? Einsog eldhnettir. Hvar sérðu myndir? Þetta segir Maggi Tumi: Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisprófessor, segir í samtali við fréttastofu að gosið sé greinilega ekki stórt. Þyrla á Landhelgisgæslunnar og flugvél frá Isavía eru á leiðinni í loftið til að s...
af Mencius
Fös 19. Mar 2021 22:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 59443

Re: Jarðskjálftar...

https://youtu.be/T_9z9-ndZnA herna er rás með nokkrum webcam
af Mencius
Fim 04. Mar 2021 21:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 59443

Re: Jarðskjálftar...

Það er ekki að sjá neinar óróabreytingar á SIL stöðvum á Reykjanesinu. Hérna er vefsíða Veðurstofunnar með óróamælingum . Ef að tíðni 0.5Hz til 1.0Hz fer af stað, þá er kvika farin af stað. Það hefur ekki ennþá gerst en það útilokar ekki að kvika sé að valda þessum jarðskjálftum með því að flæða in...
af Mencius
Fim 04. Mar 2021 20:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 59443

Re: Jarðskjálftar...

Það er ekki að sjá neinar óróabreytingar á SIL stöðvum á Reykjanesinu. Hérna er vefsíða Veðurstofunnar með óróamælingum . Ef að tíðni 0.5Hz til 1.0Hz fer af stað, þá er kvika farin af stað. Það hefur ekki ennþá gerst en það útilokar ekki að kvika sé að valda þessum jarðskjálftum með því að flæða in...
af Mencius
Þri 28. Apr 2020 21:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 462128

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Ekki er eitthver sem á invite á torrentday? á invite á torrentleach í skiptum eða ef eitthverjum vantar.