Leitin skilaði 2465 niðurstöðum

af zedro
Mán 19. Okt 2015 15:41
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Sófakartöfluspilarinn hvaða jaðartæki (Steam Link/Controller)
Svarað: 4
Skoðað: 1449

Re: Sófakartöfluspilarinn hvaða jaðartæki (Steam Link/Controller)

Já var einmitt að hugsa um að spila Awesomenauts með einhverjum félögum í sófanum. Auk þess gæti maður farið og bætt 3rd person safnið. Er samt frekar vanur að nota mús og lyklaborð í GTA td. en það væri samt helvíti gaman að spila hann á tvöfalt stærri skjá en 27tomman sem er við borðvélina. Hefurð...
af zedro
Mán 19. Okt 2015 01:00
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Sófakartöfluspilarinn hvaða jaðartæki (Steam Link/Controller)
Svarað: 4
Skoðað: 1449

Sófakartöfluspilarinn hvaða jaðartæki (Steam Link/Controller)

Sælir Vaktarar, Núna styttist í að Steam Link og Steam fjarstýringin komi á markað (10. nóvember) og hef ég lengi íhugað að fjarfesta í tölvu til að streyma leiki fá borðvélinni yfir í sófann. Núna hef ég ekki spilað á console síðan PS2 og hef verið í pælingum hvað sé stálið. Er frekar spenntur fyri...
af zedro
Fim 15. Okt 2015 22:17
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Oculus Rift DK2
Svarað: 1
Skoðað: 382

Re: Leikjagleraugu

Vó ekki það sem ég hélt að þú værir að leita að... en velkominn á vaktina endilega renndu yfir :arrow: REGLURNAR Hér á bæ viljum við nota lýsandi titla með því geta notendur fengið enn meiri upplýsingar án þess að opna þráðinn. Myndi prófa að breyta nafninu yfir í " [ÓE] Sýndarveruleikagleraugu...
af zedro
Mán 05. Okt 2015 16:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spurning um Snjallúr
Svarað: 7
Skoðað: 1058

Re: Spurning um Snjallúr

Sko þegar þú ert byrjaður að Photoshoppa hluti burt sem á ekki að taka burt (sjá miðhátalar) og 101 mynd af hversu æðisleg varan er
en getur ekki skrifað orð á ensku og samt kostar hún bara 20$ .... það er eitthvað fishy í gangi! :-k

HTB1.6RtIVXXXXbVaXXXq6xXFXXXA.jpg
HTB1.6RtIVXXXXbVaXXXq6xXFXXXA.jpg (151.61 KiB) Skoðað 1014 sinnum
af zedro
Fim 01. Okt 2015 15:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjákort er best fyrir peninginn?
Svarað: 9
Skoðað: 1884

Re: "Nýliða-" hjálp

Maður með yfir 1000 innlegg á að kunna reglurnar!



T.d.
"Hvað er besta budget skjákort"
"Hvaða skjákort er best fyrir peninginn"
af zedro
Þri 29. Sep 2015 17:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla af PSu testerum
Svarað: 7
Skoðað: 981

Re: Reynsla af PSu testerum

Nei þessi tæki sýna bara voltin út 12V, 5V 3.3V. Hef verið með PSU sem mældist í lagi en virkaði ekki þegar hann var undir álagi.
af zedro
Lau 26. Sep 2015 19:04
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: allt í góðu núna
Svarað: 1
Skoðað: 356

Re: óska eftir Póker setti

Ef þú nærð ekki að redda notuðu þá geturðu prófað http://www.pokerstore.is
af zedro
Fös 25. Sep 2015 02:37
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dMark FireStrike Extreme
Svarað: 8
Skoðað: 2217

Re: 3dMark FireStrike Extreme

Já nei þetta gengur sko ekki :oops: ......hér verður fjarfest í 2stk R9 390X (eða betra) þegar Oculus kemur út!

FSE11.png
FSE11.png (211.89 KiB) Skoðað 1864 sinnum
af zedro
Lau 19. Sep 2015 02:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva
Svarað: 4
Skoðað: 646

Re: Ný tölva

Ef mútta er ekki að fara nota hana í neitt þungt þá sleppur þessi alveg aðeins ódýrari en 130 en þú hefur svigrúm til að kaupa skjá, lyklaborð og mús ef það á að vera inní pakkanum þá værirðu kominn í 110-130k http://www.kisildalur.is/web/uploads/images/3156_thumb.jpg Sparnaðar heimilisturninn - kr....
af zedro
Mið 16. Sep 2015 03:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir rafmagn [Auka Spurning 1]
Svarað: 61
Skoðað: 5787

Re: Net yfir rafmagn

Græjurnar hjá Kísildal eru plug and play! Þarft 1 sendi og svo geturðu verið með X marga móttakara (var einhver slatti, of þreyttur til að fletta því upp). Ég er að nota TP-Link dúdda úr Kísildal og virkar vel, er í eldgamalli blokk síða ég veit ekki hvenær. Félagi minn er að nota sömu græju ásamt W...
af zedro
Mið 16. Sep 2015 02:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Svarað: 12
Skoðað: 2739

STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Amnesia: The Dark Descent er gefins á Steam um þessa mundir! http://images.akamai.steamusercontent.com/ugc/705110818744816596/992D93859E49D361A9EDDD69B6218700149C1D2A/ Slökkva öll ljós, skella á sig heyrnartólum vera með hjartastuðtæki við höndina! :crying Game on! Læk frá öllum sem fengu sér frían...
af zedro
Sun 06. Sep 2015 04:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar skrifstofu/vinnuherbergi c.a. að áramótum
Svarað: 5
Skoðað: 625

Re: Vantar skrifstofu/vinnuherbergi c.a. að áramótum

Orange Project!

Annars hef ég séð helling af fólki vera með bás í HÍ, þar sem all sitt dót fékk að vera,
aðgangi var stýrt með ID spjöldum. Algjör þögn og kósí!
af zedro
Fös 04. Sep 2015 01:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir rafmagn [Auka Spurning 1]
Svarað: 61
Skoðað: 5787

Re: Net yfir rafmagn

Net yfir rafmagn er OSOM! (EF raflagnirnar eru nógu góðar!) Ég er sjálfur að nota efsta dúddan. http://www.kisildalur.is/web/uploads/images/3161_thumb.jpg TP-Link AV500 Powerline Kit með rafmagnsúttaki - 2 stykki í pakka, 500Mbps kr. 11.500 http://www.kisildalur.is/web/uploads/images/3056_thumb.jpg ...
af zedro
Mið 02. Sep 2015 23:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: stórt letur
Svarað: 6
Skoðað: 1377

Re: stórt letur

af zedro
Mið 02. Sep 2015 16:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WIFI í borðtölvu.
Svarað: 5
Skoðað: 871

Re: WIFI í borðtölvu.

En að fara í net yfir rafmagn? Ég er með TP-Link AV500 Powerline Kit með rafmagnsúttaki og er mega sáttur. http://www.kisildalur.is/web/uploads/images/3161_thumb.jpg TP-Link AV500 Powerline Kit með rafmagnsúttaki - 2 stykki í pakka, 500Mbps kr. 11.500 http://www.kisildalur.is/web/uploads/images/3056...
af zedro
Þri 25. Ágú 2015 20:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Hoverboard" segway
Svarað: 12
Skoðað: 4947

Re: "Hoverboard" segway

Fann þennan á FB, þekki ekki til vörunar eða seljanda.
https://www.facebook.com/pages/SWAGG-WAY/1661450070756581?sk=timeline
af zedro
Fös 14. Ágú 2015 22:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
Svarað: 16
Skoðað: 2325

Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?

Í guðanna bænum ekki eyða pening í eitthvað sorp því ég lofa þér þú munt sjá eftir því! Verslaði ódýra android í gegnum hópkaup fyrir múttu fyrir nokkrum árum, einmitt eitthvað no name drasl! Fór í gegnum 3 vélar allar með mismunandi vandamálum, skjáupplausnin á einni var í rugli, ein vildi ekki kve...
af zedro
Sun 09. Ágú 2015 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður áfengisskáp?
Svarað: 9
Skoðað: 1449

Re: Hvar fær maður áfengisskáp?

Hef verið að pæla fá mér Detolf skáp, einfaldir og nettir.
http://www.ikea.is/categories/709
af zedro
Lau 08. Ágú 2015 20:24
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Laga headphones
Svarað: 7
Skoðað: 1722

Re: Laga headphones

Getur athugað í Kísildal ef þetta er basic minijack, veit ekki með USB headphone.
af zedro
Lau 08. Ágú 2015 20:15
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)
Svarað: 17
Skoðað: 2448

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Vinsamlegast haldið ykkur on topic, verðmat ykkar á vinnu (12klst hangs) + ókeypis kort (andvirði 79k) er ekki marktækt þar sem OP tekur fram: Selst til hæstbjóðanda. :happy 5000kr boð mitt er það sem ég er tilbúinn að bjóða sem fyrsta boð. Veit ekki hvað ég mun fara hátt en 5k er fínt byrjunarboð e...
af zedro
Þri 28. Júl 2015 14:15
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: [MOD]Define S 47 [Buildlog]Finsished!!!
Svarað: 48
Skoðað: 6663

Re: [MOD]Define S 47 [Buildlog 03.07.2015]

Eru þessar Corsair viftur ekki airflow týpur. Þarftu ekki að hafa static pressur viftur á svona stórum rad?
Er nóg að hafa bara push frekar en push/pull, þurfa þær ekki þá að vera á >1000rpm til að ná loftinu í gegn?
af zedro
Þri 28. Júl 2015 01:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst
Svarað: 7
Skoðað: 890

Re: Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst

Neiiiii! Tetris fraus!!! Er búinn að vera horfa á high í 2klst án vandræða.

En vá hvað þessi Tetris gaura eru klikkaðir!