Leitin skilaði 1286 niðurstöðum

af Fletch
Lau 27. Feb 2021 17:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Fanatec setup
Svarað: 0
Skoðað: 505

[ÓE] Fanatec setup

á einhver Fanatec setup sem er til sölu?

pm me
af Fletch
Fim 25. Feb 2021 12:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar með skjákaup
Svarað: 13
Skoðað: 2114

Re: Ráðleggingar með skjákaup

þá er 48" display alltof stórt :) nema þú getir wallmaountað því
af Fletch
Fim 25. Feb 2021 10:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar með skjákaup
Svarað: 13
Skoðað: 2114

Re: Ráðleggingar með skjákaup

ég er búinn að vera með LG CX í 7-8 mánuði, magnað stöff :)

en þú þarft djúpt skrifborð, lágmark 80cm, eða wall mount

ef þú kaupir lg cx í elko hefuru líka 30 daga skilarétt ef þú fílar þetta ekki
af Fletch
Mán 15. Feb 2021 17:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu Thrustmaster TMX FF Pro stýri *SELT*
Svarað: 0
Skoðað: 648

Til sölu Thrustmaster TMX FF Pro stýri *SELT*

Til sölu Thrustmaster TMX stýri Steering Wheel Thrustmaster TMX PRO FF Racing wheel XBOX/PC https://d5hu1uk9q8r1p.cloudfront.net/computer/skrar/vorur/9796-1/9796-1_540_540_2.jpg keypt í computer.is, ca hálft ár eftir af ábyrgð. Stýrið er lítið sem ekkert notað og eins og nýtt https://www.computer.is...
af Fletch
Mán 15. Feb 2021 14:04
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Þegar custom loopur gerast..
Svarað: 12
Skoðað: 7197

Re: Þegar custom loopur gerast..

Er að pæla í þannig, með tvöföldum loka. Sem skýtur bara rétt inná loopuna til að keyra kælivökvan rétt undir umhverfishitastigið til að hemja sagg myndun. Það ætti að vera fullorðins. Annars meika ég ekki hard-tubing því maður er aldrei með varanlegt setup. Er að skipta hægri vinstri um skjákort t...
af Fletch
Mán 15. Feb 2021 11:55
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Þegar custom loopur gerast..
Svarað: 12
Skoðað: 7197

Re: Þegar custom loopur gerast..

vel gert! ekkert að soft tubing, eins og þú segir, þæginlegra þegar kemur að breytingum, er sjálfur með soft tubing ég var lengi með rad fyrir utan tölvuna, prófaði líka að hafa RAD útí glugga, prófaði líka að vera með barka útum glugga sem fór beint á intake á radiator og þaðan inní kassan, lægstu ...
af Fletch
Þri 02. Feb 2021 15:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: DAC fyrir studio monitora?
Svarað: 12
Skoðað: 2677

Re: DAC fyrir studio monitora?

ég var með Focusrite 2i2 3rd gen, var ekki alveg sáttur með hann, aðalega að headphone amp var ekki nógu sterkur til að drive'a DT990's 250ohm skipti í Motu M2 eftir að researcha aðeins, mjög sáttur með hann https://www.bhphotovideo.com/c/product/1514482-REG/motu_3120_m2_2x2_usb_c_audio.html tengi v...
af Fletch
Sun 17. Jan 2021 19:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með Örgjörva
Svarað: 8
Skoðað: 1275

Re: Vandamál með Örgjörva

ath hvaða powerplan þú ert með valið í control panel, ég lennti einu sinni í vél sem lét svona og þá var powersave powerplan valið ](*,)
af Fletch
Lau 09. Jan 2021 19:24
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 5800x fer vel yfir "MAX" uppgefið clock ?
Svarað: 9
Skoðað: 7825

Re: 5800x fer vel yfir "MAX" uppgefið clock ?

held þeir hafa viljandi gefið upp lower end af boost getu, brenndu sig á 3000 línunnu, þar gáfu þeir upp upper mark sem boost speed sem fæstir örgjörvar náðu
af Fletch
Fim 31. Des 2020 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á einhver svona thermal sensor á lausu?
Svarað: 0
Skoðað: 621

Á einhver svona thermal sensor á lausu?

átti fullt af þessu en hlýt af hafa hent, finn ekki núna þegar mig vantar 1 stk ](*,)

lumar einhver á svona og til í að selja/gefa?
Mynd
þetta er svona 2 pinna thermal sensor, yfirleitt 10k resistance
af Fletch
Þri 29. Des 2020 08:54
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Massabón
Svarað: 193
Skoðað: 102700

Re: Massabón - ný staðsetning. Dalshraun 24

Topp meðmæli frá mér, fór með kaggann í alþrif, svakalega vel gert :8)
af Fletch
Fim 24. Des 2020 10:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 9 rúlar með járn hnefa
Svarað: 12
Skoðað: 2638

Re: Ryzen 9 rúlar með járn hnefa

Hve mikið gain á PBO? Ég gerði test á 2x minnis kubbum og 4x .. mjög áhugavert á að sjá 4-8% mun. Corsair 4x8gb 3000mhz (nonOC) PBO gefur kannski 3-4% single thread og 6-7% multicore. Tweak á memory timings gefur annað eins já, 4xSingle rank eða 2xDual rank minni er hraðara en 2xsingle rank minni á...
af Fletch
Fim 24. Des 2020 09:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu Yamaha HS7 Studio hátalarar *SELDIR*
Svarað: 0
Skoðað: 512

Til sölu Yamaha HS7 Studio hátalarar *SELDIR*

Til sölu Yamaha HS7 Studio hátalarar J46520000000000-00-500x500.jpg 82300-BUN165-Yamaha-HS7-Active-Studio-Monitor-Pair-2_1.jpg https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefverslun/studio-hatalarar/yamaha-hs7-par-studio-monitors Yamaha HS 7, active 2-Way Nearfield Monitor 6.5" Woofer (60 Watt) + 1"...
af Fletch
Fim 24. Des 2020 09:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 9 rúlar með járn hnefa
Svarað: 12
Skoðað: 2638

Re: Ryzen 9 rúlar með járn hnefa

ég er bara með PBO í gangi, þá boostar hann hjá mér í 5.050MHz, er hinsvegar búinn að tweak mem timings mikið :8)
af Fletch
Mið 16. Des 2020 18:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að panta af overclockers.co.uk?
Svarað: 11
Skoðað: 1880

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

var það ekki bara nýju gpu og ryzen ? ég er allavega nýlega búinn að panta þarna, en gleymdi þessu
af Fletch
Mið 16. Des 2020 18:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að panta af overclockers.co.uk?
Svarað: 11
Skoðað: 1880

Einhver að panta af overclockers.co.uk?

vantar einn smáhlut, kostar 7pund ca, en shipping er 30 pund!

ef einhver er að panta eitthvað hvort þetta mætti fljóta með :8)
af Fletch
Þri 15. Des 2020 00:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Svarað: 56
Skoðað: 10437

Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður

Finnst leikurinn næstum flottari án HDR, HDR er kannski of ýkt eða "saturated".. HDR'ið í þessum leik er brotið því miður, virðist bara vera SDR "lifted", færð ekkert meira dynamic range, fínt analyzis hér, https://www.youtube.com/watch?v=e1BA2O-NTcE Ætla einmitt líka að geyma þ...
af Fletch
Lau 12. Des 2020 23:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu Corsair H150i Pro RGB AIO vatnskæling *SELT*
Svarað: 3
Skoðað: 938

Til sölu Corsair H150i Pro RGB AIO vatnskæling *SELT*

Ca ársgömul Corsair H150i Pro RGB AIO vatnskæling í toppstandi til sölu, afhendist ný rykblásin og í kassa með öllum fylgihlutum Þetta er 3x120mm og Corsair viftur fylgja með https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/61EUfGxTELL._AC_SL1500_.jpg Verðhugmynd 20k Selst hæstbjóðanda, áhugasamir h...
af Fletch
Sun 06. Des 2020 10:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vatnskæling á sérsmíðaðri tölvu
Svarað: 2
Skoðað: 8948

Re: Vatnskæling á sérsmíðaðri tölvu

Ég mæli með ekwb, þeir eru líka með custom configurator sem getur hjálpa þegar maður er að byrja, https://www.ekwb.com/custom-loop-configurator/ nr1 ákveða hvað á að kæla, ákveða soft tubing vs hardtubing (persónulega nota ég soft tubing, mun einfaldara í viðhaldi en hard tubing er mun flottara), ák...
af Fletch
Lau 05. Des 2020 14:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Latency á TridentZ minni
Svarað: 26
Skoðað: 3363

Re: Latency á TridentZ minni

Notaðu Ryzen DRAM Calculator til að tweaka timings Já sæll... Eftir https://i.ibb.co/whS1kVy/altency-2.jpg flottur munur hjá þér, getur prófað fast preset og hærri tíðni ef þú vilt ná enn hærra, borgar sig að halda 1:1 í MEM:IF, þarft að stilla það manually yfir 3600/1800, fáir 3000 series cpu's se...
af Fletch
Lau 05. Des 2020 12:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Latency á TridentZ minni
Svarað: 26
Skoðað: 3363

Re: Latency á TridentZ minni

Notaðu Ryzen DRAM Calculator til að tweaka timings