Leitin skilaði 1286 niðurstöðum

af Fletch
Mán 30. Nóv 2020 15:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Svarað: 59
Skoðað: 29708

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Templar skrifaði:Average clock 2074 hjá Fletch, vel gert.


takk :8) , hugsa kortið eigi smá meira inni, þetta er MSI Trio, klukkast vel og er mjög hljóðlátt
af Fletch
Mán 30. Nóv 2020 14:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Svarað: 59
Skoðað: 29708

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

12398.png
12398.png (489.67 KiB) Skoðað 12935 sinnum


https://www.3dmark.com/pr/570217
af Fletch
Mið 25. Nóv 2020 20:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Frá Intel yfir í AMD, mín reynsla.
Svarað: 15
Skoðað: 2411

Re: Frá Intel yfir í AMD, mín reynsla.

AMD líka duglegir að koma með nýjungar, voru að kynna PBO 2 fyrir 5000 línuna :)

https://www.tomshardware.com/news/amd-i ... emendously
af Fletch
Þri 24. Nóv 2020 01:03
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 133553

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Hvað segiði strákar, vesen á AMD? Þetta er bara gaman :8) erum min/max'a, keyra vinnsluminni beyond spec :8) OK, þetta er Gaming mode Profile í Ryzen Master sem defaultar á "Legacy mode" sem helmingar CPUið þitt, wtf :) Komið í lag. Ja þetta slekkur á öðrum ccx'inum, það er penalty að hop...
af Fletch
Mán 23. Nóv 2020 22:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 133553

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Fletch, hvaða volt ertu að nota á RAMið þitt og ertu með 2 eða 4 kubba? er með 2x16 Bdie kubba, hæst farið með þá í 1.45V en bdie þolir vel 1.5V 24/7 einhver leiðanda bug í gangi í current AGESA/biosum á 5000 linunni, verður unstable fljótt mikið yfir 3200mhz, amd/framleiðendur tala um nýtt AGESA/b...
af Fletch
Mán 23. Nóv 2020 21:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 133553

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sæll Fletch, ég náði í Ryzen Master sem þú nefndir við mig og setti á Auto-OC, fór þá í þetta. Skilst að All core OC skaði single core mikið, ekki hugmynd hvort er best fyrir Time Spy en þetta virðist vera mjög Intel biased test, gott samt að ná að besta gamla Intellinn. Las svo annars staðar að PB...
af Fletch
Mán 23. Nóv 2020 21:12
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 133553

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Templar skrifaði:3dmark TimeSpy 20018.PNGNáði 20018 stigum með Ryzen gaurnum.
https://www.3dmark.com/3dm/53486781?

Glæsilegt :-):-)

PBO eða all core overclock?
af Fletch
Fös 20. Nóv 2020 19:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey
Svarað: 27
Skoðað: 3506

Re: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey

Virkaði, CAS 15 núna. Fletch: Til að fara í settings þarf ég að "skrá mig inn", setti inn google, fæ alltaf incorrect ID, viss um að ég setti inn rétt pw, gert það nokkrum sinnum. Þurftir þú að skrá þig inn til að komast í þessi settings í Dashboard? þú þarft ekki að skrá þig inn, ýtir ba...
af Fletch
Fös 20. Nóv 2020 18:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey
Svarað: 27
Skoðað: 3506

Re: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey

Templar skrifaði:BTW, get sett RAMið á 15 16 16 16 35 en alltaf þegar græjan startar er CAS á 16 ekki 15 eins og bios stillinginn sem ég setti inn og vistaði, amk. þetta er mjög gott samt sýnist mér.


Til að hafa oddatölur þarftu að kveikja á geardown í memory timings
af Fletch
Fös 20. Nóv 2020 18:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey
Svarað: 27
Skoðað: 3506

Re: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey

Eina sem ég fattaði ekki alveg var "Stilltu HDMI input'ið á PC (important)"? farðu í Dashboard (t.d. Input takkinn og dashboard eða heldur input takkanum inni í few seconds), ferð uppí hægra hornið, velur tannhjólið (settings) og edit. Ýttu svo á icon'ið fyrir framan HDMI input'ið sem töl...
af Fletch
Fös 20. Nóv 2020 17:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey
Svarað: 27
Skoðað: 3506

Re: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey

Templar skrifaði:Komið inn, sick algjörlega!


Snilld, búinn að tweak'a þetta eitthvað til með punktunum sem ég skrifaði ? :8)
af Fletch
Fös 20. Nóv 2020 17:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey
Svarað: 27
Skoðað: 3506

Re: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey

Ef setupin eru myndhæf að þá væri ég alveg til í að sjá þennan "skjá" á skrifborðunum ykkar? :) Þetta er blautur draumur sem ég er ekki að þora í ennþá. Enda ekki til á landinu er það? here ya go, erfitt að capture'a HDR með standard SDR cameru :) Untitled.png er í GRiD 2019 þarna með sjó...
af Fletch
Fös 20. Nóv 2020 12:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey
Svarað: 27
Skoðað: 3506

Re: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey

Er með 16 17 17 37, svo er ég með fult af sub timings samkvæmt Ryzen dram calculator. Þetta er stöðugt, mun setja 15 16 16 36 á eftir og gera stöðugleika test. DDR 3600. Ég náði ekki að keyra DDR 3800 með 4 kubbum á default timings því miður, mun prófa það og 4000 með nýja minninu þó. Ertu með 4x8G...
af Fletch
Fös 20. Nóv 2020 09:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey
Svarað: 27
Skoðað: 3506

Re: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey

Takk fyrir þetta Fletch, gott að læra af reynslunni en enn betra að læra af annarra eins og hérna. Sæki græjuna í dag til Elko, sæki svo eina góða whiskey og svo eru það leikirnir allt kvöld. BTW, tók manual tuning á minnið í Ryzen, tók strax eftir a lowest 1% hækkaði, ekki mælt það en það hætti að...
af Fletch
Fim 19. Nóv 2020 23:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey
Svarað: 27
Skoðað: 3506

Re: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey

Fæ LG á morgun, takk Fletch. LG CX 48" ? :8) prepare for oled heaven :twisted: Nokkur tips - Update firmware (er að koma nýtt firmware sem lagar stutter í high fps 4k @120Hz, ekki tekið eftir stutter sjálfur) - Stilltu HDMI input'ið á PC (important) - HDMI Ultra HD Deep Color ON - Instant Game...
af Fletch
Fim 19. Nóv 2020 15:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 133553

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

þú stendur þig vel í þessu :)
af Fletch
Fim 19. Nóv 2020 11:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 133553

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Er Timespy eitthvað Intel biased, er að fá lægra score með Ryzen 5950X en Intel 10900K, að vísu all core boost á Intel í 5.3GHz og ekkert á AMD en mér er sama, þarna heilir auka 6 kjarnar, maður hefði haldið að 3dMark væri multithreading en ofan á það þá er Ryzen 5000 með talsvert betra IPC en Inte...
af Fletch
Fim 19. Nóv 2020 11:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 133553

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Templar skrifaði:Fletch, eitthvað CPU OC í gangi þér?


bara PBO og memory timings, næ samt ekki að max'a minnið, bios'inn fyrir nýju 5000 línuna er ekki orðin nógu mature
af Fletch
Þri 17. Nóv 2020 11:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Eitthvað verðugt upgrade úr 28"60Hz/samsung-Qled
Svarað: 7
Skoðað: 1064

Re: Eitthvað verðugt upgrade úr 28"60Hz/samsung-Qled

En maður er að pæla hvort maður sé ekki betur settur með einn af þessum ultra wide skjáum? Oled?Qled? Eða eru þessir ips skjáir með sambærilega skerpu og litgæði? QLED er svo misleading name, þetta á ekkert skylt við OLED, þetta er LCD skjár eins og IPS/VA/TN, qled byggir oftast á VA tækni með quan...
af Fletch
Lau 14. Nóv 2020 15:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 133553

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Skjámynd 2020-11-14 153111.png
Skjámynd 2020-11-14 153111.png (978.19 KiB) Skoðað 10765 sinnum


https://www.3dmark.com/spy/15276174
af Fletch
Sun 08. Nóv 2020 23:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 8843

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

agnarkb skrifaði:Mun klárlega skoða það að uppfæra í 5900x. Hlakka til að sjá hvernig það mun koma út að versla við B&H vs á Íslandi.


kostar ~$617 með shipping

sem er ca 107þ + 1-2þ í kostnað/tollskýrslugerð
af Fletch
Sun 08. Nóv 2020 20:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 8843

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Templar skrifaði:Til hamingju, hvar fékkstu hann?


Hjá snillingunum í Kísildal :happy
af Fletch
Fös 06. Nóv 2020 22:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 8843

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Kominn með 5900x, its faaaaaaaast :twisted:
af Fletch
Fim 05. Nóv 2020 19:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu GeForce RTX™ 2080 Ti GAMING OC 11G *SELT*
Svarað: 2
Skoðað: 627

Re: Til sölu GeForce RTX™ 2080 Ti GAMING OC 11G

seanscongack28 skrifaði:pm


ekkert pm borist