Leitin skilaði 152 niðurstöðum

af Haukursv
Fös 20. Júl 2018 15:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða Cherry MX Brown borð ætti ég að prufa?
Svarað: 15
Skoðað: 2644

Re: Hvaða Cherry MX Brown borð ætti ég að prufa?

Jæja ég kíkti bara á Ali frænda og pantaði þetta. Vonum að það berist fyrir áramót. Ég ætla bara að fara í Íhluti og smíða mér alvöru analog volume pott í staðinn. Töff borð ! Geturðu sagt mér meira frá þessum analog volume pott eða bent mér á einhver resources ? Er algjör nýliði í svona fræðum en ...
af Haukursv
Fös 20. Júl 2018 09:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða Cherry MX Brown borð ætti ég að prufa?
Svarað: 15
Skoðað: 2644

Re: Hvaða Cherry MX Brown borð ætti ég að prufa?

Já ég átti G710+ og var fáránlega sáttur. Kannski ekki mest sexy borðið útlitslega séð en rosalega solid í alla staði. Hef ekki prófað önnur svo veit ekki mikið um úrvalið þessa dagana.
af Haukursv
Sun 08. Júl 2018 16:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 399978

Re: Hringdu.is

Þakka svörin drengir
af Haukursv
Sun 08. Júl 2018 12:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 399978

Re: Hringdu.is

Hvernig er leigurouterinn hjá hringdu ? Minn ræður bara við 500Mbit og langar að fara í 1gíg en tími ekki að splæsa í nýjan router strax. Er hann ekki bara fínn ? Gæti svo kannski notað minn gamla sem access point ef það er ekki of mikið ves.
af Haukursv
Fös 29. Jún 2018 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Emil bestur á HM?
Svarað: 11
Skoðað: 1986

Re: Emil bestur á HM?

Ég er sammála þér, var mjög hissa að heyra þetta. Hann átti mjög góðan leik vs Argentínu og spilaði auðvitað ekki versta leikinn. Fannst hann aftur á móti mjög slappur/latur í vörninni á móti króatíu og gerði mistök í báðum mörkunum í þeim mikilvæga leik og gæti ég því ekki sagt að mér hafi fundist ...
af Haukursv
Þri 05. Jún 2018 08:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er þetta bara allt í lagi? (allt er komið í lag)
Svarað: 7
Skoðað: 1377

Re: Er þetta bara allt í lagi?

Já ég trúi ekki að þeir svara bara ekki yfir höfuð
af Haukursv
Fös 01. Jún 2018 09:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 2 ný streaming box, vantar tillögur
Svarað: 6
Skoðað: 1404

Re: 2 ný streaming box, vantar tillögur

Takk fyrir svörin strákar, þessi box sem keyra Android TV, hvernig mynduð þið græja live sport stream ? Eruði að kaupa einhver addon í gegnum Kodi eða er hægt að installa einhverjum browser á þau til að skoða t.d reddit/r/nbastreams eða álíka og opna þaðan flash stream eða ná í acestream linka ?
af Haukursv
Fim 31. Maí 2018 22:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 2 ný streaming box, vantar tillögur
Svarað: 6
Skoðað: 1404

2 ný streaming box, vantar tillögur

Sælir Vaktarar, Vantar tillögu að streaming stick til að hafa inní svefnherbergi, þarf ss að hafa netflix/amazon prime og spilað af Plex server sem ég runna í borðtölvunni inní öðru herbergi. 1080p er nóg en hefur einhver reynslu á Roku vs Fire tv vs chromecast t.d ? Einnig er ég að pæla setja upp a...
af Haukursv
Mið 30. Maí 2018 14:42
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: ÓÉ - Bitcoin
Svarað: 1
Skoðað: 631

Re: ÓÉ - Bitcoin

Hvað langar þig í mikið ?
af Haukursv
Mið 16. Maí 2018 16:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 9745

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Svo eru bókhaldskerfi í algjöru uppáhaldi. Ef einhverjir hafa notað SAP eða álíka þá vita þeir hve mikil æla það er. Er sjálfur ásamt fjölskyldunni að reka fyrirtæki og hef verið að nota DK vistun bókhaldskerfi síðustu ár, þetta er algjör djöfull í notkun. Hef verið að pæla að prófa dynamics nav, e...
af Haukursv
Þri 17. Apr 2018 13:19
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Tegund spanhelluborðs?
Svarað: 16
Skoðað: 5493

Re: Tegund spanhelluborðs?

Sorry með smá thread hijack..
Nú hef ég ekki átt spanhelluborð en foreldrar mínir eru með eitt þannig.. Það er einmitt þetta hátíðni hljóð sem er ansi hávært og pirrandi sem kemur úr því,sérstaklega þegar maður er að byrja hita pönnuna. Er þessi hávaði á öllum spanhelluborðum ?
af Haukursv
Mið 04. Apr 2018 14:47
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða banki?
Svarað: 17
Skoðað: 6704

Re: Hvaða banki?

Arion er fínn að mínu mati, hafa verið að bæta við þjónustuna undanfarið. Appið frábært og er að fýla þessa auknu fítusa eins og reglubundinn sparnað og að getað stundað verðbréfaviðskipti í heimabankanum. Held samt reyndar að flestir bankarnir séu að bjóða uppá þetta. Sakna þess samt að hafa aukakr...
af Haukursv
Mið 04. Apr 2018 14:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvort Bose eða Sony heyrnartól
Svarað: 9
Skoðað: 1802

Re: Hvort Bose eða Sony heyrnartól

Bæði frábær, Sony með örlítið þéttara hljóði en ég valdi Bose vegna þæginda. Ef þú ert með stóran haus er líklegt að þér finnist einnig Bose vera þæginlegri. Er samt líka sammála Kreg, ég myndi aldrei nota þessi heyrnatól í ræktina því þau eru stór og lokuð, en ég sé samt marga með svoleiðis svo það...
af Haukursv
Mið 04. Apr 2018 08:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Erlendar fótbolta rásir.
Svarað: 8
Skoðað: 2378

Re: Erlendar fótbolta rásir.

Ég nota acestream, bæði í pc tölvu og sem app við android tölvu sem er líka tengd við sjónvarp.. Hef fundið linkana á streamin svo á r/soccerstreams Þetta er eins og torrent svo þú uploadar alltaf einhverju frá þér en þetta eru lang bestu gæðin og besti stöðugleiki Var með áskrift hjá vader streams...
af Haukursv
Mán 02. Apr 2018 09:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1. apríl spoilers....
Svarað: 14
Skoðað: 2214

Re: 1. apríl spoilers....

Ég vildi að þetta væri Apríl gabb, að þetta skuli gerast í 4 skipti og tilkynnt á 1 Apríl FML

http://www.espn.com/mma/story/_/id/2299 ... e-ligament
af Haukursv
Lau 17. Mar 2018 15:40
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
Svarað: 42
Skoðað: 9171

Re: Leiguverð á íbúðum í dag?

Hrikalega leiðinlegt ástand á bæði leigumarkaðinum sem og fasteignamarkaðinum í dag. Ég var svo heppinn að kaupa íbúð fyrir nokkrum árum á "eðlilegu" verði en dauðlangar að leigja í stað þess að eiga til að geta losað peningana mína og notað í annað, en að leigja venjulega íbúð á 250k per ...
af Haukursv
Lau 17. Mar 2018 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er einhver hér að selja bitcoin
Svarað: 8
Skoðað: 4516

Re: Er einhver hér að selja bitcoin

Veist kannski af þessu en ég nota isx.is, bitpanda.com eða btcdirect.eu til að kaupa btc.
af Haukursv
Þri 13. Feb 2018 14:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum
Svarað: 28
Skoðað: 10983

Re: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum

Já þetta var kannski svolítið kjánalega orðað hjá mér, þetta var meira svona svar við því að fólk heldur oft að um sé scam að ræða ef að eign er ekki backed up af einhverju physical virði, en í grunninn er þetta bara spurning um framboð og eftirspurn, traust og væntingar. Klárlega hægt að manipulate...
af Haukursv
Þri 13. Feb 2018 11:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Taka bílinn í gegn.. sprautun og allt..
Svarað: 14
Skoðað: 4594

Re: Taka bílinn í gegn.. sprautun og allt..

Tek undir með með bifreiðaverkstæði Jónasar, Toppgaurar og snögg og góð þjónusta
af Haukursv
Mán 12. Feb 2018 17:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða lyklaborð
Svarað: 5
Skoðað: 1535

Re: Hvaða lyklaborð

Hversu stórt ? Hvernig lyklaborð fýlaru osfrv? Endalaust af þessu til og allir með mismunandi kröfur. Fyrir mig t.d flest full size mekanísk lyklaborð með mx brown switchum og ég væri sáttur
af Haukursv
Mán 12. Feb 2018 12:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum
Svarað: 28
Skoðað: 10983

Re: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum

Þannig virka markaðir í grunninn. Hef samt séð einhver svona ponzi schemes með einhverjar rafmyntir sem eru ekki til en eru seldar til eldri borgara sem "frábær fjárfesting í nýrri tæknibyltingu". Minnir að það heiti onecoin eða eitthvað sem finnst ekki á neinum markaði.
af Haukursv
Fös 09. Feb 2018 15:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum
Svarað: 28
Skoðað: 10983

Re: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum

uuuu, heimild ? :)
af Haukursv
Mið 07. Feb 2018 19:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bitcoin (330kr)
Svarað: 253
Skoðað: 64991

Re: Bitcoin (330kr)

Ég hef notað btcdirect.eu
af Haukursv
Þri 06. Feb 2018 13:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bitcoin (330kr)
Svarað: 253
Skoðað: 64991

Re: Bitcoin (330kr)

Jebb, maður er ennþá í plús nema maður hafi keypt á síðustu 3 mánuðum. Þess vegna er afsakaplega mikilvægt að fjárfesta ekki meiru en þú tímir að tapa og hafa trúi á tækninni til langs tíma ef maður vill ekki verða geðveikur af stressi. Ég mun ekki casha út nærri því strax, enda ennþá í virkilega gó...