Leitin skilaði 695 niðurstöðum

af JReykdal
Fös 22. Mar 2024 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327417

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Moldvarpan skrifaði:

Lang besta myndavélin núna. Hvað er að frétta hjá RÚV? Er ekki kominn tími á að færa myndavélarnar til?

Vantar mannskap. Verður farin ferð eftir helgi skilst mér.
af JReykdal
Fim 21. Mar 2024 12:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Windows 11 svartur skjár flökt
Svarað: 9
Skoðað: 404

Re: Windows 11 svartur skjár flökt

Án frekar upplýsinga þá hljómar þetta eins og klassíska skrifborðsstólavandamálið. https://support.displaylink.com/knowledgebase/articles/738618-display-intermittently-blanking-flickering-or-los tl;dr "When people stand or sit on gas lift chairs, they can generate an EMI spike which is picked ...
af JReykdal
Þri 19. Mar 2024 16:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 48
Skoðað: 3411

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Templar skrifaði:Járnhnefinn er mættur.

AMDip menn risið upp!


Er búið að vara Orkuveituna við auknu álagi?
af JReykdal
Þri 19. Mar 2024 15:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327417

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jardel skrifaði:Er ekkert nýtt að frétta helstu miðlarnir hættir að fjalla eins mikið um gosið

Það er líka skítaveður þarna...þá er ekkert gaman að vera fréttamaður í beinni :D
af JReykdal
Lau 16. Mar 2024 19:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 48
Skoðað: 3411

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Kóði: Velja allt

Processor:      2x Intel(R) Xeon(R) Gold 6150 CPU @ 2.70GHz
  Memory:         45.62 gB
  GPU:           4x Tesla M60


Voðalega hugsið þið smátt :)
2x 2450W PSU í þessu.
af JReykdal
Sun 10. Mar 2024 23:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 20
Skoðað: 2518

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

Þetta er líka spurning um allan framleiðsluferilinn á sendunum. Tækin þurfa chipset sem fáir framleiða, þau hætta í framleiðslu því það er verið að búa til nýrri chipset (of dýrt að vera með margar framleiðslulínur fyrir svona lítinn markað) og þá er ekki lengur hægt að supporta tækin. En mest er þe...
af JReykdal
Sun 10. Mar 2024 15:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tilgangur 5G á farsímum
Svarað: 5
Skoðað: 1077

Re: Tilgangur 5G á farsímum

S21...alltaf kveikt á 5G, enginn teljandi munur á batterýi eftir að 5G kom.
af JReykdal
Fim 07. Mar 2024 19:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 20
Skoðað: 2518

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

Vandamálin eru alltaf í þessum tækniheimi að gamla tæknin er ekki lengur framleidd og varahlutir verða fokkdýrir, ef þeir eru á annað borð til, þannig að það þarf að taka það úr rekstri.
af JReykdal
Þri 05. Mar 2024 16:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327417

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://c.arvakur.is/frimg/1/47/56/1475655.jpg Þessar hræringar virðast hafa skipt um gír. Hverskonar gír þá? Kvikan er að fara eitthvert annað en styðstu leið upp á yfirborðið. Þetta er mjög skrýtið. Ekkert svo...sjáið að þenslan er ekki orðin alveg eins mikil og í hinum gosunum, á laugardaginn fa...
af JReykdal
Mán 04. Mar 2024 12:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2694

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merk...
af JReykdal
Þri 27. Feb 2024 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327417

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er áhugavert. Spurning hvað er að gerast í heita reitnum undir Íslandi. Hvað veldur landrisi Íslands? (mbl.is) Gervi­hnatta­myndir sýni víð­feðmt land­ris á Ís­landi (Vísir.is) Jón þú hefur alltaf verið sannspár. Hvað heldur þú að það sé langt í gos? Staðan er að breytast og þrýstingurinn í S...
af JReykdal
Fim 22. Feb 2024 17:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leikjafelagid.is
Svarað: 9
Skoðað: 2036

Re: Leikjafelagid.is

Atvagl skrifaði:Mér sýnist þessi verslun vera að miklu leyti AI-generated eða a.m.k. vélþýdd.

Sérlega skemmtilegt finnst mér þetta myndband sem þeir beina á m.a. á Um Okkur síðunni þeirra.

Virðist vera tappinn sem Sýn er að kæra fyrir IPTV dreifingu.
af JReykdal
Fim 15. Feb 2024 16:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Svarað: 14
Skoðað: 2984

Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.

Hvaða þarfir? Opna appið, velja efni og ýta á play? Öll streymisöpp eru að gera sama hlutinn, íslensku, Netflix, Disney, Prime, HBO, etc. Nei...sumir eru að selja aðgang að myndefni, sjónvarpsrásum, live events og aðrir ekki. Allir hafa mismunandi bakendakerfi til að höndla það. Sumir hafa textunar...
af JReykdal
Mið 14. Feb 2024 15:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Svarað: 14
Skoðað: 2984

Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.

Það er umhugsunarefni að það séu 4 fyrirtæki að þróa sambærilegt app til að streyma efni á íslenska markaðnum (rúv, s2/voda, síminn og nova). Svo virkar þetta misvel hjá þeim öllum. Það gæti verið sniðugt ef þessi fyrirtæki myndu hittast í Öskjuhlíðinni og í framhaldinu yrði til GH repo þar sem &qu...
af JReykdal
Mán 12. Feb 2024 18:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu mikið rafmagn?
Svarað: 23
Skoðað: 2229

Re: Hversu mikið rafmagn?

Þetta snyst um að dreifikerfið hja HS er ekki byggt upp til þess að allir seu að rafkynda husin sin. Spennarnir sem eru fyrir hverfin, sem breytir haspennu i 400v (230v) eru ekki nogu storir til þess að taka allt þetta alag. Þessvegna hafa hverfi sem hafa verið að nota of mikla orku slegið ut. Hver...
af JReykdal
Fim 08. Feb 2024 12:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327417

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jardel skrifaði:Er engin möguleiki að bláa lónið fari undir haun

Það er varið af varnargörðunum þannig að það er ólíklegt.
af JReykdal
Mið 07. Feb 2024 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Svarað: 31
Skoðað: 2565

Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi

svanur08 skrifaði:Hver horfir á þetta ógeð, RUV, bara norðlanda myndir og þættir viðbjóður, ekkert nútíma frá USA, nei takk.

95% heimsins er ekki bandaríkin.
af JReykdal
Mán 29. Jan 2024 17:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mér finnst þetta svo krútt.
Svarað: 4
Skoðað: 942

Re: Mér finnst þetta svo krútt.

Security through obscurity.
af JReykdal
Lau 27. Jan 2024 02:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Paddy Power virkar ekki
Svarað: 7
Skoðað: 1565

Re: Paddy Power virkar ekki

*eitthvað um að fjárhættuspil séu af hinu vonda*
af JReykdal
Mið 24. Jan 2024 15:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rx65a radarvari?
Svarað: 1
Skoðað: 1049

Re: Rx65a radarvari?

Já...töffararnir keyra bara á löglegum hraða.
af JReykdal
Þri 23. Jan 2024 11:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eyða aðgangi
Svarað: 9
Skoðað: 3625

Re: Eyða aðgangi

Eru lögfræðingar Ölgerðarinnar að hóta þér? :D
af JReykdal
Fim 18. Jan 2024 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er sérfræðingur ?
Svarað: 37
Skoðað: 3164

Re: Hvað er sérfræðingur ?

Ég er til dæmis með svo fjölbreytt starfssvið að það er ekki séns að troða því í eitthvað fixed starfsheiti þannig að "sérfræðingur" er líklega skást, þótt "fjölfræðingur" væri betra :)
af JReykdal
Fim 11. Jan 2024 14:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: RÚV App vesen?
Svarað: 7
Skoðað: 801

Re: RÚV App vesen?

Prófaðu að stilla apple tv á "match frame rate". Þessi tæki eiga það til að stilla sig á hæsta mögulega gildið sem sjónvarpið ræður við og er líklega 4k60 en rúv straumurinn er í 50 (rúv) og 25(rúv2, ennþá) og gæti verið issue. Tjékka á því! Ekki búinn athuga það svosem en er til app fyri...
af JReykdal
Fim 11. Jan 2024 13:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: RÚV App vesen?
Svarað: 7
Skoðað: 801

Re: RÚV App vesen?

Prófaðu að stilla apple tv á "match frame rate".

Þessi tæki eiga það til að stilla sig á hæsta mögulega gildið sem sjónvarpið ræður við og er líklega 4k60 en rúv straumurinn er í 50 (rúv) og 25(rúv2, ennþá) og gæti verið issue.
af JReykdal
Mán 08. Jan 2024 11:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim
Svarað: 35
Skoðað: 2409

Re: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim

Kíki á Subaru bílana. Afi minn var mikill subaru maður þannig að maður kíkir á þetta :) Já ég hef heyrt minnst á að þeir séu frábærir. Verst hvað þeir eru miklir bensínhákar. Ég átti Subaru Legacy 2007 og hann eyddi svona 12 l/100. Outback 2018 2.5i. Eyðir svona 11-12. Örlítið minna en Legacy 2008 ...