Leitin skilaði 193 niðurstöðum

af Meso
Mán 11. Mar 2024 19:32
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 21
Skoðað: 1314

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

Ég hef góða reynslu af Bhphoto og Adorama fyrir nýtt og Keh camera fyrir notað. En tek undir með russi að það borgar sig að kaupa heima ef verðmunurinn er ekki mikill.
Af forvitni hvaða tegund ertu að spá í?
af Meso
Mán 04. Mar 2024 14:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2786

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð. Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu. Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert. Ég veit ...
af Meso
Mið 21. Feb 2024 13:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Svarað: 19
Skoðað: 2287

Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð

Ég kemst inn en fæ engar upplýsingar, kemur alltaf villa.
Ekki tókst að sækja gögn. Vinsamlegast prófið að útskrá og skrá inn aftur.
af Meso
Þri 13. Feb 2024 11:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ný heilsársdekk
Svarað: 13
Skoðað: 1870

Re: Ný heilsársdekk

Mín skoðun er sú að það á ekki að spara í dekkjum, ég tek undir meðmæli með Nokian.
Er sjálfur á ónegldum Hakkapelitta R3 og er mjög sáttur í snjónum fyrir norðan.
af Meso
Mán 12. Feb 2024 10:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verkfæri
Svarað: 19
Skoðað: 2491

Re: Verkfæri

Sammála með LTT skrúfjárnið, það er kannski dýrt en er hæst ánægður með það. Buy once, cry once!
Svo skemmir ekki fyrir að það er komið í Noctua litunum :8)
af Meso
Mið 13. Des 2023 09:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
Svarað: 12
Skoðað: 1254

Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis

Ég lenti í vandræðum með að virkja XMP hjá mér og 3200Mhz ram var bara í 2133,
fattaði svo að ég hafði sett minnið í slot A1, B1 en átti að vera A2, B2.
Eftir það virkaði XMP og það keyrir á 3200 án vandræða.
af Meso
Þri 31. Okt 2023 09:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla skemmdist í rigningu
Svarað: 11
Skoðað: 2219

Re: Tesla skemmdist í rigningu

Er þetta ekki bara eins og með bílinn sem skemmdist hér heima þar sem hann keyrði í djúpan poll á góðri ferð?
Það er ekkert einskorðað við rafbíla, bensín/díselbílar geta líka skemmst við slíkan akstur, það þykir bara ekki fréttnæmt.
af Meso
Mið 07. Jún 2023 22:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán
Svarað: 27
Skoðað: 3136

Re: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán

Vonandi er ekki uppgreiðslugjald á þessu. Þegar ég keypti mína fyrstu íbúð 2008 yfirtók ég svona lán frá íbúðasjóð, pældi ekki í neinu bara kvittaði undir og flutti inn. Svo þegar kom að því að selja nokkrum árum seinna kom í ljós að það var 4m uppgreiðslugjald á láni sem var í ca 14m. Alveg galið ...
af Meso
Mið 19. Apr 2023 08:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Svarað: 14
Skoðað: 4810

Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?

Stofan: Raspberry pi4 með Hifiberry DAC hat sem keyrir Volumio, 2x Technics SL1200, 2x Pioneer XDJ-1000, allt þetta fer inn í Ecler Nuo 2.0 mixer sem tengist svo við B&O Beolab 3 og Samson Resolv 120a Subwoofer. Tölvan: Arturia Minifuse 2 Bose Companion 3, 2.1 system TV: LG SJ8s soundbar Eldhús:...
af Meso
Mið 07. Sep 2022 14:29
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera
Svarað: 8
Skoðað: 4400

Re: Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera

Ég uppfærði gpu í 3070ti og var með i5 8600k og fannst upgradið ekki eins mikið og ég bjóst við, þangað til ég uppfærði cpu í i5 12600k.
Þvílíkur munur eftir það, gerði benchmark test í F1 2021 og var að ná ca 55-60fps með 8600k, með 12600k fór það í 150+fps.
af Meso
Fim 04. Des 2014 09:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
Svarað: 8
Skoðað: 1639

Re: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?

Mér finnst einmitt Daterra frábært morgunverðarkaffi, en mér finnst það alls ekki fá að njóta sín í espressóvélum. Sama segi ég um El Injerto og Níkúragva Cortez frá Kaffitár. Þetta eru "köff" sem þurfa uppáhellingu hvortsemer hellt með trekt, pressukönnu eða gamalsdags soðvélum. Og með s...
af Meso
Mið 03. Des 2014 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
Svarað: 8
Skoðað: 1639

Re: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?

http://reykjavikroasters.is/
Var að kaupa Daterra sunrise, finnst það mjög gott bæði í chemex uppáhellingu og í espresso.

Svo er kaffitár með gott úrval af góðu kaffi líka. El Injerto og Afríkusól t.d. mjög gott að mínu mati.
af Meso
Fim 18. Sep 2014 16:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bauhaus opnar á laugard
Svarað: 66
Skoðað: 6288

Re: Bauhaus opnar á laugard

Og vefsíða bauhaus er líka glötuð.
af Meso
Mið 13. Ágú 2014 15:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir BenQ G2420HDB Skjá Eða eithvern 24" skjá.
Svarað: 9
Skoðað: 2179

Re: Óska eftir BenQ G2420HDB Skjá Eða eithvern 24" skjá.

Ég er með 3x Benq G2420HDB sem ég ætla að selja
af Meso
Mið 06. Ágú 2014 23:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 3x BenQ 24" skjáir, SELT
Svarað: 1
Skoðað: 660

3x BenQ 24" skjáir, SELT

Er með 3x BenqQ G2420HDB til sölu, er með þá í Nvidia surround setup'i og er það snilld. En sökum plássleysis ætla ég að skipta í einn 27" Info um skjáina: http://benq.eu/product/monitor/g2420hdb" onclick="window.open(this.href);return false; Svo einu skiptin sem kæmu til greina eru á 27-30&quo...
af Meso
Fim 20. Des 2012 00:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hilla fyrir Magnara, blu-ray PS3 ofl...
Svarað: 3
Skoðað: 718

Re: Hilla fyrir Magnara, blu-ray PS3 ofl...

ég hef séð svona hillur poppa upp á bland annað slagið
af Meso
Mið 14. Nóv 2012 12:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DJ/Mix/Producing græjur?
Svarað: 3
Skoðað: 544

Re: DJ/Mix/Producing græjur?

Það er tvennt mjög ólíkt við að mixa og produce'a, alveg sitthvort settið af græjum/software sem fer í það, á myndbandinu er verið að taka upp dj sett, hann er að nota vinyl og cd spilara, en fyrir byrjanda myndi ég mæla með all-in-one dj midi controller, það eru ótal gerðir til frá hinum ýmsu framl...
af Meso
Fös 14. Sep 2012 10:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: 775 móðurborði
Svarað: 2
Skoðað: 429

Re: ÓE: 775 móðurborði

enn að leita...
af Meso
Sun 09. Sep 2012 18:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: 775 móðurborði
Svarað: 2
Skoðað: 429

Re: ÓE: 775 móðurborði

Er enginn með gamalt móðurborð á lausu?
af Meso
Lau 01. Sep 2012 13:03
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: 775 móðurborði
Svarað: 2
Skoðað: 429

ÓE: 775 móðurborði

óska eftir ódýru socket 775 móðurborði.

hægt að hafa samband í PM eða andri_petur@hotmail.com
af Meso
Fim 30. Ágú 2012 13:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Brasso
Svarað: 4
Skoðað: 509

Re: Brasso

Ég hef séð þetta í bæði bónus og hagkaup.
af Meso
Mið 01. Ágú 2012 22:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Logitech G27 stýri með körfustól á grind
Svarað: 5
Skoðað: 1067

Re: Logitech G27 stýri með körfustól á grind

janus skrifaði:Veistu hvað þetta er þungt?
Gætirðu mælt lengdina á þessu?

Mér hefur alltaf langað í svona, á bara ekki pening fyrir þessu aaalveg strax...


Þetta er ca 150-160 í styðstu stöðu, svo er hægt að lengja þetta slatta.
hef ekki hugmynd um þyngd en maður getur lyft þessu einn.
af Meso
Fim 19. Júl 2012 15:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Logitech G27 stýri með körfustól á grind
Svarað: 5
Skoðað: 1067

Logitech G27 stýri með körfustól á grind

Til sölu Logitech G27 stýri með pedulum og gírstöng, 3 pedalar bensín/bremsa/kúpling og hægt er að nota gírstöngina beinskipt eða "flappy paddles" á stýri til að skipa milli gíra. Notaði þetta með Gran Turismo 5 sem er snilld, en þetta virkar með fleiri leikjum að sjálfsögðu, virkar á PS3 ...