Leitin skilaði 7 niðurstöðum
- Þri 29. Nóv 2022 00:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
- Svarað: 15
- Skoðað: 3766
Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Kvöldið. Langaði að forvitnast hvar fólk nær sér í íhluti í PC vélar þessa dagana. Vélin hjá mér er komin til ára sinna svo ég beið spenntur eftir BF/CM "tilboðunum". Byrjaði á að skoða skjákortin og datt í hug að bera saman við verðin hjá Microcenter í USA.. ASUS NVIDIA GeForce RTX 4080 R...
- Þri 22. Nóv 2022 13:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jólaseríur - Hvað er best?
- Svarað: 15
- Skoðað: 4073
Re: Jólaseríur - Hvað er best?
Keypti System Led samtengjanlegu seríuna í Byko í fyrra og var með á háu tré úti í garði. Hver sería er 5m og ég var með 7-8 seríur í tréinu. Var með þetta uppi frá desember og fram undir lok feb ef ég man rétt. Birtan var fín (cool white) og þær sem ég er búinn að prófa að setja í samband virðast O...
- Þri 22. Nóv 2022 13:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Black Friday tilboð
- Svarað: 31
- Skoðað: 8325
Re: Black Friday tilboð
Hver er ykkar tilfinning fyrir Black Friday tilboðum hjá tölvu eða raftækjaverslunum? Mér hefur fundist þetta vera bara drasl sem selst almennt ekki og menn henda á góðan afslátt til að losna við. Svo eru ein og ein "mainstream" vara á sæmilegum afslætti en varla meira en gengur og gerist ...
- Lau 19. Sep 2020 15:42
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Leikja-fartölva
- Svarað: 1
- Skoðað: 840
Leikja-fartölva
Daginn Langaði að forvitnast hvort það væru einhverjir hér með reynslu af leikja-fartölvum og gætu bent á góða kosti, sub 200K. Var að spá í entry-mid level vél sem myndi ráða við t.d. AC leikina og þessháttar. Hér er dæmi um vél og verðhugmynd. https://elko.is/lenovo-ideapad-gaming-3-0009mx-15-6-le...
- Mán 21. Sep 2015 11:30
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva - Tölvutek
- Svarað: 7
- Skoðað: 1331
Re: Fartölva - Tölvutek
Takk fyrir svörin.
Þetta er AMD gjörvi þannig að Intel Turbo á varla við en væntanlega er AMD með svipað concept.
Mér þætti eðlilegra að segja að þetta væri vél með 1.8 GHz örgjörva sem væri með allt að 3.2GHz klukkuhraða í turbo mode..
Þannig er þetta allavega sett fram í netverslun í Danmörku.
Þetta er AMD gjörvi þannig að Intel Turbo á varla við en væntanlega er AMD með svipað concept.
Mér þætti eðlilegra að segja að þetta væri vél með 1.8 GHz örgjörva sem væri með allt að 3.2GHz klukkuhraða í turbo mode..
Þannig er þetta allavega sett fram í netverslun í Danmörku.
- Mán 21. Sep 2015 10:17
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva - Tölvutek
- Svarað: 7
- Skoðað: 1331
Fartölva - Tölvutek
Langaði bara að forvitnast hjá ykkur hér og fá álit. Keypti nýlega þessa vél hjá tölvutek: https://tolvutek.is/vara/acer-aspire-e5-552-t9l5-fartolva-svort-raud Er eðlilegt að auglýsa vél sem er með 1.8 GHz örgjörva sem 3.2GHz? Með smá "googli" komst ég að því að þennan gjörva má yfirklukka...
- Lau 18. Jan 2014 21:32
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Sprunga á skjá - Samsung Galaxy
- Svarað: 0
- Skoðað: 337
Sprunga á skjá - Samsung Galaxy
Hefur einhver reynslu af því að skipta um brotinn skjá á síma sem virðist hafa skekkst við fall? Skakkur = ef hann liggur á borði með skjáinn niður þá vaggar hann ef maður ýtir hornið uppi til hægri og niðiri til vinstri.. Síminn skekktist örlítið við fall (lenti á horninu) um daginn en hulstrið vir...