Leitin skilaði 46 niðurstöðum

af hreinnbeck
Fös 27. Apr 2018 15:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 5510

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Ég nota Sennheiser PXC550. Þau eru með innbyggt DAC svo þegar þau eru tengd tölvunni á USB koma þau upp eins og hljóðkort. Hlaða sig á sama tima, NC virkar og bluetooth virkar áfram við t.d. símann (rýfur þá hljóðið úr tölvunni og skiptir á símann fyrir símtöl). Þegar þarf að fara frá tölvunni með h...
af hreinnbeck
Lau 24. Mar 2018 19:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 6028

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

Rondó: Þú ert að tala á móti þér, það eru vinnutímar ( jafnvel þótt það sé einn sendir, plús netstreymi, plús programming ) sem fara í rekstur útvarpsstöðvar sem varla mælist með hlustun. Síðast þegar hún var mæld var hún með 2 mínútur yfir vikuna. Merkilegast er að hún mælist með 2 mínútur af hlus...
af hreinnbeck
Fös 23. Mar 2018 22:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 6028

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

Svo má líka benda á að það eru 14-15þús heimili og fyrirtæki sem eru áskrifendur að þjónustu um DVB hjá Vodafone. Þannig að það eru ekki mörg heimili eftir sem eru ekkert að greiða fyrir aðgang að sjónvarpsdreifingu.
af hreinnbeck
Fös 23. Mar 2018 22:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 6028

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

Rokkar frá 95-99% 2000-2009. Þetta er könnun hjá 18-74 ára svo ætla má að í dag séu sjónvörp á 95-99% heimila. 1% táknar uþb 1.240 heimili. Ég var samt með nýrri tölur einhversstaðar.... http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Samfelag/Samfelag__midlun__1_Fjolmidlar__sjonvarp/MEN04013.px/table/tableView...
af hreinnbeck
Fös 23. Mar 2018 22:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 6028

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

Minna en það. Það eru ekki 100% heimila með sjónvarp skv. tölum Hagstofunar. Skal sjá hvort ég finni þær ekki aftur.

En athugið að útvarpsdreifing er líka í þessum samning.
af hreinnbeck
Fös 23. Mar 2018 22:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 6028

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

Það er líka ágætt að halda því til haga að aukning í IPTV áskriftum er frá 5-11% milli ára alveg frá upphafi. Í ársbyrjun 2017 voru um 84% heimila með IPTV áskrift.
af hreinnbeck
Fös 23. Mar 2018 22:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 6028

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

Ég lagði til að þetta væri gert gegnum MBMS (eMBMS í LTE).

Þá værum við með landsdekkandi 4G kerfi. Það hefði eflt síma- og netsamband um allt land auk þess að geta á skilvirkan og ódýran máta dreift sjónvarpi og útvarpi.

En það hlustar enginn á mig svosum.
af hreinnbeck
Mið 07. Feb 2018 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube tekjur
Svarað: 29
Skoðað: 5023

Re: Youtube tekjur

Haha :D Ekki hjá KSÍ og ekki allt ofan í mig. Hótelbarnum er breytt í Íslenska barinn og þangað koma um 40 manns í fría drykki yfir helgina.
af hreinnbeck
Þri 06. Feb 2018 23:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube tekjur
Svarað: 29
Skoðað: 5023

Re: Youtube tekjur

Uhhh.... svoldið óljóst:
Dugaði sem bjórpeningur í eina helgarferð


Reikningurinn á hótelbarnum hjá mér í seinustu helgarferð var uppá rúmlega 4000 evrur.
af hreinnbeck
Þri 30. Jan 2018 19:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Afritunarstöð
Svarað: 9
Skoðað: 1826

Re: Afritunarstöð

Er hún i lagi?
af hreinnbeck
Þri 23. Jan 2018 13:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Straumur frá fréttaveitum
Svarað: 9
Skoðað: 1530

Re: Straumur frá fréttaveitum

Til gamans má geta að ég smíðaði grafíkstýringuna fyrir fréttir Stöðvar 2. Tickerinn er unnin uppúr RSS straumnum af Vísi en hann er einungis notaður sem grunnur fyrir útsendingu frétta og fyrirsagnir eru (oftast) lagfærðar til að vera betur lýsandi. Viðbót: Stýringarnar eru allar vefviðmót og grafí...
af hreinnbeck
Fös 25. Nóv 2016 15:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV: "365 fylgist með ólöglegu niðurhali"
Svarað: 26
Skoðað: 5005

RÚV: "365 fylgist með ólöglegu niðurhali"

Fjölmiðlafyrirtækið 365 hefur kært menn fyrir að dreifa ólöglega höfundarréttarvörðu efni. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að 365 hafi fengið sérhæfð fyrirtæki til þess að fylgjast grannt með IP tölum þeirra sem hlaða íslensku sjónvarpsefni inn á ólöglegar síður og dreifiveitur. Tekið er fram a...
af hreinnbeck
Mið 23. Mar 2016 02:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD
Svarað: 19
Skoðað: 2779

Re: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD

Jú viðmót fyrir flesta móttakara eru unnin HTML eða SVG
af hreinnbeck
Mið 23. Mar 2016 01:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD
Svarað: 19
Skoðað: 2779

Re: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD

Merkið er kóðað og móttekið 1080i50 - en móttakarinn skalar það niður áður en það er afhent um HDMI í sjónvarpið. Þetta ræðst af því að viðmótið er 1280x720.

https://en.wikipedia.org/wiki/Video_scaler
af hreinnbeck
Þri 22. Mar 2016 23:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD
Svarað: 19
Skoðað: 2779

Re: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD

Flestir HD straumar hjá Vodafone eru 1080i. Viðmótið sem keyrt er á Amino móttökurunum er hinsvegar allt hannað í 720p enda upprunalega fyrir Vodafone í Þýskalandi (sjá t.d. https://www.behance.net/gallery/6248389/Vodafone-Set-Top-Box-Interface ), en langflestar sjónvarpsstöðvar þar senda út og drei...
af hreinnbeck
Lau 06. Feb 2016 05:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2.5" diskaskúffur fyrir Dell netþjóna
Svarað: 1
Skoðað: 270

Re: [TS] 2.5" diskaskúffur fyrir Dell netþjóna

Enginn? Sný þá þessu við og vil sjá hvort einhver eigi vélar/chassis sem hentar fyrir skúffurnar. Annars fer þeta bara á hillu með allskyns öðru sem á hvergi heima þessa stundina.
af hreinnbeck
Fim 04. Feb 2016 17:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2.5" diskaskúffur fyrir Dell netþjóna
Svarað: 1
Skoðað: 270

[TS] 2.5" diskaskúffur fyrir Dell netþjóna

Er með 8 stykki af 2.5" SAS/SATA diskaskúffum fyrir Dell netþjóna (sbr. KG7NR) sem ég fékk ofaukið í sendingu.

1.500 kr. stykkið eða 10þús fyrir allar átta skúffurnar.

Mynd
af hreinnbeck
Sun 15. Mar 2015 04:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: HD Rásir Íslenskar
Svarað: 25
Skoðað: 3166

Re: HD Rásir Íslenskar

Ég held að þetta sé frekar skýrt. Í fyrsta tilsvari mínu tilgreindi ég hvernig merkin væru kóðuð inná kerfin í dag. Ennfremur setti ég fram upplýsingar um vissa vankanta sem væru á afhendingu þeirra í viðtæki notenda (IPTV Vodafone). Síðan tók ég til þær tæknilegu skorður sem símafyrirtækin setja ti...
af hreinnbeck
Sun 15. Mar 2015 03:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: HD Rásir Íslenskar
Svarað: 25
Skoðað: 3166

Re: HD Rásir Íslenskar

Ég var ekki að segja að skorðurnar væru á upplausn - heldur á burðargetu til notenda. Í kerfi Símans gætu nær allir viðskiptavinir tekið á móti merki á 6mbps. Þegar útsendingin er 8mbps eru það hinsvegar e-ð innan við 1000 notendur sem hafa ekki sambönd til að bera merkið.
af hreinnbeck
Sun 15. Mar 2015 02:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: HD Rásir Íslenskar
Svarað: 25
Skoðað: 3166

Re: HD Rásir Íslenskar

Ég er eini maðurinn hérna undir nafni :)
af hreinnbeck
Sun 15. Mar 2015 02:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: HD Rásir Íslenskar
Svarað: 25
Skoðað: 3166

Re: HD Rásir Íslenskar

Öll merki hjá Vodafone eru kóðuð í 1080i50. Yfir Digital Ísland þá eru þau 1080i. Amino móttakarar í IPTV kerfi Vodafone senda hinsvegar merkin úr frá sér í 720p. Merkin eru 720p úr Amino boxunum vegna þess að GUIið á þeim keyrir í 720p. Amino boxið scalar merkið í 720. Á kerfum Símans eru rásir ein...