Leitin skilaði 290 niðurstöðum

af B0b4F3tt
Fös 17. Nóv 2017 12:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 124243

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Jón Ragnar skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:Keypti þennan í sumar. Kia Optima SW 2017. Frekar sáttur við hann :)



Þú hér ;)



Ég er allsstaðar ;)
af B0b4F3tt
Mið 01. Nóv 2017 08:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 124243

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Keypti þennan í sumar. Kia Optima SW 2017. Frekar sáttur við hann :)
af B0b4F3tt
Þri 31. Okt 2017 15:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Panta dekk erlendis?
Svarað: 20
Skoðað: 6585

Re: Panta dekk erlendis?

Ég pantaði Michelin Pilot Alpin 4 (235/45/18) vetrardekk frá http://www.camskill.co.uk. Þau voru komin heim til mín á 115 þúsund. Þau voru send með Fedex heim til mín og tók allt ferlið nokkra daga.

Mæli sterklega með þessu.
af B0b4F3tt
Fös 13. Okt 2017 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Star Trek Discovery
Svarað: 88
Skoðað: 10234

Re: Star Trek Discovery

Verð nú að viðurkenna að ég er enginn Trekkie(Star Wars er meira my cup of tea) og líklega eina ástæðan fyrir því að maður horfði á þetta í gamla daga var sú að það var ekkert annað SciFi efni á RÚV :). En so far hef ég lúmskt gaman af þessum þáttum. Er að fíla hvað þessir þættir eru frekar svona &q...
af B0b4F3tt
Fim 12. Okt 2017 07:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn internet
Svarað: 1
Skoðað: 856

Re: Síminn internet

Ertu búinn að hafa samband við þjónustuverið hjá Símanum?
af B0b4F3tt
Fim 05. Okt 2017 13:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pro fartölva fyrir vinnu?
Svarað: 24
Skoðað: 4026

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Lenovo---TP-P51-E3-1505-16-512n-15-4K-M22-4G-W10P/2_13060.action Þetta er alvöru mulningsvél, er sjálfur með P50. Lét setja auka 16gíg í minni í hana. Hlæ núna að mínum vinnufélugum sem eru fastir í 16 gíg á sínum möccum :) Jú þetta er þyngri og s...
af B0b4F3tt
Mið 20. Sep 2017 09:39
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Vinnusíma budget 40k
Svarað: 14
Skoðað: 1997

Re: Vinnusíma budget 40k

Ég er með Mi5 síma komin heim með DHL á ca 28þús með tolli og hulstri og skjáhlíf. Mjög sáttur með þessa græju og er sambærilegur ef ekki betri enn Samsung A5 ( var með svoleiðis frá vinnunni ). Myndi bara passa að nota DHL sem shipper þar sem að ekki eru allir símarnir CE merktir frá þeim úti. Klá...
af B0b4F3tt
Mið 23. Ágú 2017 08:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Crashplan að hætta
Svarað: 27
Skoðað: 10485

Re: Crashplan að hætta

Ætli maður kaupi sér ekki bara þessa fyrirtækja áskrift þá í framhaldinu. Munar bara $4. Ég prófaði nokkra alternative-a einhvern tímann eins og Backblaze og Carbonite. Staðan er bara sú að allar þessar þjónustur eru frekar slappar og eru ekkert raunverulega að keppa við Crashplan þegar kemur að t....
af B0b4F3tt
Mið 02. Ágú 2017 21:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: routera conflict heima
Svarað: 8
Skoðað: 1331

Re: routera conflict heima

Lætur SSID og lykilorðið vera það sama á báðum þá velur tækið besta merkið. Getur líka sett upp unifi punkta og látið controllerinn stjórna hvaða umferð fer um hvaða punkt. Held að það sé ekki nóg að láta sama SSID og lykilorð á báða punkta. Oftast eru tækin ekki nógu snjöll í því að skipta um punk...
af B0b4F3tt
Mið 02. Ágú 2017 21:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: routera conflict heima
Svarað: 8
Skoðað: 1331

Re: routera conflict heima

Lætur SSID og lykilorðið vera það sama á báðum þá velur tækið besta merkið. Getur líka sett upp unifi punkta og látið controllerinn stjórna hvaða umferð fer um hvaða punkt. Held að það sé ekki nóg að láta sama SSID og lykilorð á báða punkta. Oftast eru tækin ekki nógu snjöll í því að skipta um punk...
af B0b4F3tt
Mið 02. Ágú 2017 21:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: routera conflict heima
Svarað: 8
Skoðað: 1331

Re: routera conflict heima

Ef mig minnir rétt þá er voðalega erfitt að gera þetta með svona stand alone punktum sem vinna ekkert saman. Langflest tæki hanga inni á þeim punkti sem þau tengjast fyrst alveg þangað til þau missa samband við hann. Þetta gerist þrátt fyrir að það sé annar punktur sem er miklu nær og með miklu betr...
af B0b4F3tt
Fim 02. Feb 2017 12:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel þráður
Svarað: 50
Skoðað: 7341

Re: Google Pixel þráður

Jæja, hvernig líkar mönnum við Pixelinn sinn? Er að hugsa um að versla eitt stykki um helgina.. Fékk mér Pixel(32Gb) símann rétt fyrir jól og er bara mjög sáttur við hann. Mér finnst þetta fín stærð á símanum og þetta litla pláss sem er á símanum er ekkert að angra mig. Allar myndirnar hvort sem er...
af B0b4F3tt
Fim 01. Des 2016 18:46
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Neverwinter Nights Diamonds edition gefins á GOG
Svarað: 0
Skoðað: 795

Neverwinter Nights Diamonds edition gefins á GOG

Sælir

Það er hægt að fá Neverwinter Nights Diamond edition gefins á http://www.gog.com. Endilega tjékkið á honum. Gamall og góður klassiker

Kv. B0b4f3tt
af B0b4F3tt
Þri 29. Nóv 2016 14:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Timed access limit á þráðlausu neti
Svarað: 6
Skoðað: 1176

Re: Timed access limit á þráðlausu neti

Ódýr AP sem er bara slökkt á þegar þarf, tengdur við aðalráterinn. Passa að krakkinn sé bara með aðgang í ódýra APinn. Já við vorum búnir að hugsa þetta en það myndi krefjast þess að bróðir minn þyrfti alltaf að muna að kveikja og slökkva á honum :) Væri ágætt ef það væri einhver lausn þar sem hann...
af B0b4F3tt
Mán 28. Nóv 2016 21:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Timed access limit á þráðlausu neti
Svarað: 6
Skoðað: 1176

Timed access limit á þráðlausu neti

Sælir Vaktarar Hefur einhver ykkar verið að kljást við að takmarka aðgengi á þráðlausu neti út frá klukku? Bróðir minn er nefnilega með einn erfiðan ungling sem á það til að hanga á netinu langt fram eftir nóttu. Hann myndi gjarnan vilja takmarka aðgengi unglingsins að þráðlausa netinu þannig að han...
af B0b4F3tt
Þri 22. Nóv 2016 19:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Var að kaupa PS4, hvernig er best að setja upp?
Svarað: 13
Skoðað: 3749

Re: Var að kaupa PS4, hvernig er best að setja upp?

Er einmitt að spá í þessu sama. Krakkarnir hjá mér ætla að kaupa sér PS4 Pro núna fljótlega og ég hef verið að velta þessu fyrir mér með account. Semsagt búa til account í UK búðinni?
af B0b4F3tt
Sun 11. Sep 2016 16:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leikir og Multi core örgjörvanýting..
Svarað: 7
Skoðað: 1339

Re: Leikir og Multi core örgjörvanýting..

Það eru til 84 kjarna örgjörvar. frá bæði Intel og AMD. líklegast 28 Ghz eða svo. og þeir eru til núna í dag,, þeir eru alveg til og allt það. en það er ekki fyrr en 2035 sem við megum fá þá. ekki fyrr en þeir eru búnir að "skammta" okkur leiðina. hægt og rólega. það er ekki að hugbúnaður...
af B0b4F3tt
Mið 10. Ágú 2016 18:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Oneplus 3 á Íslandi?
Svarað: 15
Skoðað: 2435

Re: Oneplus 3 á Íslandi?

arons4 skrifaði:International útgáfan er ekki CE merkt. Bandaríska útgáfan styður ekki allar 3g/4g tíðnirnar á íslandi held ég.

Veit ekki með One Plus 3 en síminn minn(One Plus One) virkar á 4G hérna heima og hann er CE merktur.
af B0b4F3tt
Mið 10. Ágú 2016 17:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Oneplus 3 á Íslandi?
Svarað: 15
Skoðað: 2435

Re: Oneplus 3 á Íslandi?

Mér vitanlega þá er One Plus ekki með neinar verslanir í heiminum. Held að það sé bara hægt að panta beint frá þeirra heimasíðu. Þegar ég verslaði minn One Plus One þá lét ég senda hann á frænku konunnar minnar sem býr í USA.

Kv. Elvar
af B0b4F3tt
Fim 16. Jún 2016 19:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Miðstöð í Skoda Octavia blæs alltaf köldu
Svarað: 18
Skoðað: 4441

Re: Miðstöð í Skoda Octavia blæs alltaf köldu

Ég sé að menn eru frekar ósáttir með verðið og þjónustu hjá Heklu en ég verð að segja fyrir mitt leyti að ég er mjög ánægður með þeirra þjónustu og verð. Ég átti Skoda Octavia 2005 módel og þurfti að láta skipta um tímareim og annað tilheyrandi. Hafði samband við nokkur verkstæði og Hekla var bara á...
af B0b4F3tt
Fim 21. Apr 2016 19:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Svarað: 151
Skoðað: 100989

Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org

Já það virkaði hjá mér að disable-a þetta chrome extension og setja inn google dns-ana.
af B0b4F3tt
Mið 20. Apr 2016 22:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Svarað: 151
Skoðað: 100989

Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org

Er ennþá eitthvað vesen með deildu.net?
af B0b4F3tt
Fös 11. Mar 2016 13:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er þetta góð samsetning á vél?
Svarað: 6
Skoðað: 1105

Re: Er þetta góð samsetning á vél?

Mér finnst þetta bara mjög heilsteypt vél hjá þér. finna kannski betri kælingu á örgjörvan en stock þó svo þú ætlir ekki að yfirklukka. bara til að halda niðri viftuhávaða og fá aðeins lægri hitatölur.. annars bara vel gert :happy æj já.. ekki fá þér 3TB Seagate.. þeir eru víst með frekar háa bilan...
af B0b4F3tt
Fös 11. Mar 2016 12:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er þetta góð samsetning á vél?
Svarað: 6
Skoðað: 1105

Er þetta góð samsetning á vél?

Góðan daginn kæru Spjallarar Ég er að fara að setja saman leikjatölvu fyrir 15 ára frænda minn og ég er búinn að taka saman eftirfarandi íhluti. CPU : Intel Skylake i5 6600 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3005 Minni : 16Gb(2x8) DDR4 3000MHz http://kisildalur.is/?p=2&id=3033 GP...
af B0b4F3tt
Fim 01. Okt 2015 19:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Rainbow Six Siege Beta Keys
Svarað: 4
Skoðað: 1305

Re: Rainbow Six Siege Beta Keys

tanketom skrifaði:Damn... Búid ad nota alla lyklana [-(


Búinn að senda þér skilaboð með lykli sem ætti að virka.

Kv. Elvar