Jón Ragnar skrifaði:Ég skráði mig í rafvirkjun núna í haust í kvöldskóla.
Var síðast í námi fyrir 20+ árum. Ágætt challenge að vera í fullri vinnu, með heimili og börn og stunda nám á sama tíma.
Ég er einmitt líka á 3ja ári í rafvirkjanum í kvöldskóla FB. Mæli heilshugar með þessu