Leitin skilaði 1217 niðurstöðum

af Njall_L
Þri 22. Sep 2015 22:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Everest, versta mynd ársins?
Svarað: 18
Skoðað: 2356

Re: Everest, versta mynd ársins!

Mér fannst hún bara ágæt. Hef ekkert kynnt mér slysið sem myndin er gerð eftir enda var ég ekki að leita eftir sögulegum heimildum heldur bara frekar góðri mynd. En það er satt sem þú segir með hvað hún er samhengislaus, allavega var það lika min tilfinning þó að ég sé ekki sammála með að klippingin...
af Njall_L
Þri 22. Sep 2015 22:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er að leita að sjónvarpi á um 200K *Edit. Nýtt buget. Nánast búinn að velja tæki
Svarað: 13
Skoðað: 1760

Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K

svanur08 skrifaði:þessi Hz skipta bara engu máli allt fake Hz hvort sem er, þetta er ekki sama og með tölvuskjáina drengir mínir ;)


Þó svo að Hz skipti ekki öllu máli þá sést greinilegur munur á 100Hz tæki og 400Hz tæki til dæmis.
af Njall_L
Þri 22. Sep 2015 00:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er að leita að sjónvarpi á um 200K *Edit. Nýtt buget. Nánast búinn að velja tæki
Svarað: 13
Skoðað: 1760

Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K

Ég myndi klárlega horfa á þetta hérna tæki og taka frekar gæði yfir stærð, þó að 48" sé nú alveg nógu stórt. Það er 4k og Samsung gefur upp 1000PQI sem er nýji staðallinn þeirra yfir Hz og eitthvað fleira. Án þess að vita nákvæmlega hvað þetta tæki er í Hz myndi ég giska á 400-600 eftir að hafa...
af Njall_L
Mið 05. Ágú 2015 16:26
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Ábyrgð - raftækja
Svarað: 11
Skoðað: 1949

Re: Ábyrgð - raftækja

Þú átt rétt á sambærilegri lánsvöru, svo lengi sem að það valdi ekki ósanngjörnum kostnaði fyrir þjónustuaðilann (emobi). Ég myndi bara spjalla við þá og sjá hvort þeir vilji virkilega leysa þetta svona, þ.e. ekki með því að skipta símanum bara út fyrir þig, en ef svo er, þá skaltu vera ákveðinn og...
af Njall_L
Mið 05. Ágú 2015 16:15
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Ábyrgð - raftækja
Svarað: 11
Skoðað: 1949

Re: Ábyrgð - raftækja

Þú átt rétt á sambærilegri lánsvöru, svo lengi sem að það valdi ekki ósanngjörnum kostnaði fyrir þjónustuaðilann (emobi). Ég myndi bara spjalla við þá og sjá hvort þeir vilji virkilega leysa þetta svona, þ.e. ekki með því að skipta símanum bara út fyrir þig, en ef svo er, þá skaltu vera ákveðinn og...
af Njall_L
Mið 05. Ágú 2015 12:19
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Ábyrgð - raftækja
Svarað: 11
Skoðað: 1949

Re: Ábyrgð - raftækja

Þú ættir að hafa rétt á því að fá lánssíma sem að þeir skaffa þér en það er ekkert sem að skildar þá til að láta þig hafa nýjan síma þar sem þetta er komið fram yfir Dead On Arrival tímann sem eru sjö almanaksdagar.
af Njall_L
Fim 30. Júl 2015 19:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 48674

Re: Windows 10 Megathread

Ég sakna Sleep Mode, hafið þið orðið varir við það?
af Njall_L
Mið 29. Júl 2015 22:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 225
Skoðað: 70853

Re: Slæmar vefsíður

Þessi er bæði rosalega slæm og alveg frekar skrýtið dæmi þarna í gangi
http://shayesaintjohn.net/
af Njall_L
Þri 28. Júl 2015 17:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla á SSD af Aliexpress
Svarað: 4
Skoðað: 1054

Re: Reynsla á SSD af Aliexpress

Myndi miklu frekar kaupa þennan, ábyrgð á Íslandi, ekki mikið dýrari og alveg pottþétt alvöru SSD
http://tecshop.is/collections/solid-sta ... 5196808067
af Njall_L
Þri 28. Júl 2015 16:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 komið út?
Svarað: 39
Skoðað: 6292

Re: Windows 10 komið út?

Nú er þetta að gerast á morgun vonandi, hafið þið heyrt einhverjar ástæður til þess að updatea ekki?
af Njall_L
Fös 24. Júl 2015 21:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 50-55" tækin hjá Nýherja
Svarað: 3
Skoðað: 997

Re: 50-55" tækin hjá Nýherja

Bæði þessara tækja hér fyrir neðan eru virkilega flott í action. Skýr mynd og flottir litir. Svo skemmir ekki fyrir að hafa 4K og eftir að hafa prófað Android stýrikerfið á sjónvarpi myndi ég hugsa mig tvisvar um áður en ég færi í eitthvað annað, þar að segja ef þú ætlar að nota SmartTV möguleikann....
af Njall_L
Þri 07. Júl 2015 19:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: An operating system wasn't found?
Svarað: 1
Skoðað: 416

An operating system wasn't found?

Sælir vaktarar Þegar ég kom að tölvunni minni áðan eftir vinnudaginn blasti við mér svartur skjár með skilaboðunum "An operating system wasn't found. Try disconnecting any drives that don't contain an operating system. Press Ctrl+Alt+Del to restart". Augljóslega byrjaði ég á að taka eitt r...
af Njall_L
Mán 22. Jún 2015 12:47
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Er síminn þinn læstur á símafyrirtæki? eða dauður?
Svarað: 5
Skoðað: 2336

Re: Er síminn þinn læstur á símafyrirtæki? eða dauður?

Geturðu opnað Galaxy S4 keyptan í Walmart, er ekki læstur á símfyrirtæki úti en virkar ekki hérna á klakanum
af Njall_L
Fös 12. Jún 2015 12:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að velja netveitu?
Svarað: 11
Skoðað: 1644

Re: Að velja netveitu?

Hvernig færðu tölurnar fyrir Hringdu og Hringiðuna? Ég fæ þetta fyrir ótakmarkað ljósnet + línu + leigu á tæki Hringdu = 7399 + 1890 + 790 = 10079 Vortex = 6990 + 1690 + 490 = 9170 Þessar tölur hjá þér eru reiknaðar út frá ljósneti og eru alveg hárréttar. Ég verð hinsvegar með ljósleiðara og þá er ...
af Njall_L
Fim 11. Jún 2015 23:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að velja netveitu?
Svarað: 11
Skoðað: 1644

Re: Að velja netveitu?

mæli með hringiðunni, góð aldrei verið vesen nema í eitt skiptið þá var það bara pickles með routerinn, veit ekki hvort geti mælt með hringdu, var hjá þeim í eitt ár, og það ár var mjööög sveiflukennt, inn út inn út sambandið, og svo lenti ég í geeeðveiku veseni með reikninga frá þeim, bað sérstakl...
af Njall_L
Fim 11. Jún 2015 22:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að velja netveitu?
Svarað: 11
Skoðað: 1644

Re: Að velja netveitu?

Við erum hjá Hringiðunni, er sáttur þar. Ég veit samt ekki hvernig þú reiknar út að endalaust niðurhal + router + lína sé á 11 þúsund. Tengingin er á 7 þús, router á 500kr og línan á 2.600. Samtals 10 þús :) Hárrétt hjá þér og ég þakka ábendinguna, verðið hjá þeim fyrir þetta er 10.060kr á mánuði. ...
af Njall_L
Fim 11. Jún 2015 20:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að velja netveitu?
Svarað: 11
Skoðað: 1644

Að velja netveitu?

Er að flytja í skóla í haust og þarf að velja mér internetveitu fyrir næstu 2 árin ](*,) . Íbúðin er á ljósleiðarasvæði í Reykjavík og ég áætla að vera bara með net, ekkert IpTV eða neitt þannig. Ætla að byrja með pakka með 100GB erlendu niðurhali eða ótakmarkaðan pakka. Flestar ljósleiðaratengingar...
af Njall_L
Mið 03. Jún 2015 23:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung S4 unlock
Svarað: 4
Skoðað: 996

Samsung S4 unlock

Sælir vaktarar Tengdó var að koma heim frá Bandaríkjunum þar sem hún keypti sér Samsung Galaxy S4 í gegnum Straight Talk í Walmart. Hún notaði símann á AT&T kerfi úti vandræðalaust en þegar hún kom heim og stakk sim kortinu frá Símanum í kemur Invalid SIM villa. Týpan er SM-975L og eftir stutt g...
af Njall_L
Mán 01. Jún 2015 19:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 komið út?
Svarað: 39
Skoðað: 6292

Windows 10 komið út?

Sá áðan litla notifacation niðri í hægra horninu hjá mér sem bauð mér að downloda W10 Veit einhver hver staðan á útgáfunni er og hvort að það sé kominn tími til að update daily driverinn sinn yfir á W10, var að hugsa um að setja þetta upp á fartölvuna fyrst og sjá síðan til. Eða er þetta bara til að...
af Njall_L
Mán 18. Maí 2015 19:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G2 og Android Lollipop
Svarað: 15
Skoðað: 2524

Re: LG G2 og Android Lollipop

Segið mér eitt ég er ekki nógu klár í þessum backup málum. Hvernig er best að taka backup á þessum lg g2 símum? Í LG PC Suite er backup möguleiki en mér hefur reynst best að opna símann bara eins og minnislykil og afrita þaðan það sem ég vill eiga, þá er reyndar ekki hægt að taka SMS, notes og þann...
af Njall_L
Sun 17. Maí 2015 23:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G2 og Android Lollipop
Svarað: 15
Skoðað: 2524

Re: LG G2 og Android Lollipop

peturm skrifaði:Þurftiru að gera eitthvað til að fá updateið inn í PC Suit?


Neibb kom bara þegar ég tengdi símann og ýtti á Upgrade Check
af Njall_L
Sun 17. Maí 2015 10:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G2 og Android Lollipop
Svarað: 15
Skoðað: 2524

Re: LG G2 og Android Lollipop

Búinn að setja þetta upp hja mér og hef ekki lent í neinum vandræðum so far. Þurfti reyndar þegar ég var búinn að installa updateinu að factory resetta símann en þá varð hann eins og engill. :happy Hvernig er best að setja þetta inn? Færð þér LG PC Suite hérna http://www.lg.com/uk/support/pc-suite S...
af Njall_L
Fim 14. Maí 2015 23:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Samsung sjónvörp ~150-200k
Svarað: 14
Skoðað: 2142

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Ef þú ert ekki fastur í 48" stærðinni myndi ég skoða þetta tæki hérna líka þar sem það heillaði mig mest í live samanburði við hin tvö http://www.samsungsetrid.is/vorur/1067/
af Njall_L
Fös 01. Maí 2015 13:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G2 og Android Lollipop
Svarað: 15
Skoðað: 2524

LG G2 og Android Lollipop

Hefur einhver hugmynd um hvernig við íslendingar getum nálgast þetta update, þar að segja Andorid Version 5 (Lollipop) fyrir LG G2 símann. Ég sé að þetta er komið á mörgum stöðum yfir heiminn en ef ég fer í software update í mínum síma kemur bara að ég sé að keyra nýjasta stýrikerfið, Android 4.4.2....
af Njall_L
Fim 30. Apr 2015 08:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G4
Svarað: 35
Skoðað: 5926

Re: LG G4

Hann er ekki að fara að skáka S6? Hver eru rökin fyrir því? Nú erum við báðir Samsung menn ég er með s5 Verðum við ekki að játa okkur sigraða a.m.k þetta árið? LG G4 Er með stærri skjá 5.5 meðan Samsung er með 5.1 betra batterý er í LG G4. Hægt er að skipta um rafhlöðu og minniskort en ekki i Samsu...