Leitin skilaði 61 niðurstöðum

af steinihjukki
Fim 06. Ágú 2015 10:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa fartölvurafhlöðu af netinu.
Svarað: 2
Skoðað: 633

Kaupa fartölvurafhlöðu af netinu.

Sælir. Rafhlaðan í fartölvunni minni er búin. Hef verið að skoða nýjar á netinu. Sé að langódýrast er að panta frá Kína en er því treystandi? Hefur einhver reynslu af að panta slíka tölvuhluti þaðan? Tölvan er Toshiba Satellite p850. Einnig langar mig að vita hvernig maður veit að rafhlaðan passar, ...
af steinihjukki
Mið 05. Ágú 2015 09:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pörun á ólíku RAM
Svarað: 1
Skoðað: 466

Pörun á ólíku RAM

Sælir öll/allir. Er ráðlegt að para saman 2x4gb Mushkin stealth stiletto CL8 vir og 1x 8gb Mushkin blackline CL9 vir. Getur svona pörun skemmt SSD disk og ruglað stýrikerfi eða eitthvað slíkt? Syni mínum var sagt í Tölvuteki að þetta væri allt í góðu og tölvan myndi virka fínt með þessu. kv Steinihj...
af steinihjukki
Mið 05. Ágú 2015 09:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandi með CS go.
Svarað: 5
Skoðað: 1457

Re: Vandi með CS go.

Búinn að reyna allt sem fólk í sömu vandræðum hefur reynt og það er ansi margt. Mundi svo eftir því að rétt áður en þessi vandamál hófust keypti sonur minn 8 gb RAM í tölvuna. Tók það úr í fyrradag og "voila" allt virkar eins og í sögu. Drengnum langaði í meira RAM fyrir leikina í mai. Fór...
af steinihjukki
Fös 31. Júl 2015 02:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandi með CS go.
Svarað: 5
Skoðað: 1457

Re: Vandi með CS go.

Takk fyrir svarið Skari. Reyndum þetta, fórum í möppurnar og hakað var við "read only". Tókum það burt þ.e. afhökuðum read only og fórum út úr möppunni en stillingin breyttist jafnóðum í read only. Óskiljanlegt vandamál sem fjöldinn allur af notendum Steam er að lenda í skv netinu en þeir ...
af steinihjukki
Mið 29. Júl 2015 09:58
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandi með CS go.
Svarað: 5
Skoðað: 1457

Vandi með CS go.

Sæl/ir spjallverjar. Sonur minn spilar CS go (Counter strike) á steam. Vorum að uppfæra tölvuna í win 8,1 og getum ekki hlaðið niður leiknum. Upp kemur villumelding "corrupt update" í lokin þegar 99% er komið inn. Kannast einhver við þetta og er einhver lausn á þessu. Er að gera okkur alve...
af steinihjukki
Sun 21. Jún 2015 22:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvurafhlaða
Svarað: 3
Skoðað: 736

Fartölvurafhlaða

Sæl öll.
Vitið þið hvar best er að fá rafhlöðu í Toshiba Satelite 850p fartölvu? Er hægt að versla þetta hér á landi?
kv Steinihjukki.
af steinihjukki
Þri 14. Apr 2015 08:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA V þráðurinn
Svarað: 103
Skoðað: 12345

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Þessum verður downloadað áður en hann verður keyptur, upp á að sjá hvort hann fúnkeri ekki á tölvunni, og hvort maður þurfi og vilji slá í nýja tölvu( orðin 3gja ára) Var einmitt að pæla gera það líka - er hræddur um að tölvan ráði ekki við leikinn. En tekur ekki alltaf nokkra mánuði að cracka Rock...
af steinihjukki
Sun 12. Apr 2015 20:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Razer Blackwidow Ultimate 2013
Svarað: 8
Skoðað: 1339

Re: [TS] Razer Blackwidow Ultimate 2013

Spookz skrifaði:
steinihjukki skrifaði:sæll, syni mínum dauðlangar í þetta lyklaborð. Væri hægt að setja það á 12000Kr. ?


Jamm

Sæll aftur, hvar væri hægt að sækja það?
Kv. Steini
af steinihjukki
Mið 08. Apr 2015 14:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Razer Blackwidow Ultimate 2013
Svarað: 8
Skoðað: 1339

Re: [TS] Razer Blackwidow Ultimate 2013

sæll, syni mínum dauðlangar í þetta lyklaborð. Væri hægt að setja það á 12000Kr. ?
af steinihjukki
Fim 02. Apr 2015 00:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Mekanískt lyklaborð.
Svarað: 2
Skoðað: 451

Mekanískt lyklaborð.

ÓE góðu mekanísku lyklaborði á verðbilinu 10000-14000. Á einhver svoleiðis til sölu.
kv Steinihjukki.
af steinihjukki
Þri 10. Feb 2015 12:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows stýrikerfi og Office.
Svarað: 8
Skoðað: 1956

Re: Windows stýrikerfi og Office.

Get ég þá sett windows 10 yfir win 7 sem er á tölvunni? Athugaði líka betur með stýrikerfið í "System" og í það minnsta er það activerað og hefur oem númer/lykil. Þýðir það að kerfið sé löglegt?
Bestu þakkir og kv
Steinihjúkki.
af steinihjukki
Þri 10. Feb 2015 11:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows stýrikerfi og Office.
Svarað: 8
Skoðað: 1956

Re: Windows stýrikerfi og Office.

Takk fyrir svarið. Líklega er þetta stolin útgáfa. Fékk tölvukunnugan náunga til að setja stýrikerfið inn á nýjan ssd disk í fyrra. Veist þú hvort hægt er að kaupa upgrade í win 8 og setja yfir þessa "kannski" stolnu útgáfu? Eða þarf ég að kaupa stýrikerfið á 29k hjá tölvufyrirtæki. Sá ein...
af steinihjukki
Mán 09. Feb 2015 11:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows stýrikerfi og Office.
Svarað: 8
Skoðað: 1956

Windows stýrikerfi og Office.

Er hægt að verða sér úti um Windows 7 eða 8 stýrikerfi á ódýran en löglegan máta? Vantar "löglegt" stýrikerfi til að setja á ssd disk. Keypti Office pakka 2013 365 ársleyfi á 5 tölvur. Ætlaði að setja það upp á diskinn en lendi alltaf í vanda. Fyrir var "niðurhöluð" útgáfa af Off...
af steinihjukki
Fös 06. Feb 2015 06:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetvandi.
Svarað: 9
Skoðað: 1904

Re: Internetvandi.

Takk fyrir svörin, allt komið í lag aftur.
kv Steinihjukki.
af steinihjukki
Þri 03. Feb 2015 15:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetvandi.
Svarað: 9
Skoðað: 1904

Re: Internetvandi.

Ég er nú ekki góður í þessu en það sem ég gerði var: Network and Sharing Center - Change adapter settings - hæ smelli á wifi tenginguna og properties - internet protocol version 4 (tcp/ipv4) - properties og setti ip töluna inn sem mér var úthlutað. Gekk fínt í 3 daga meira að segja eftir að ég gerði...
af steinihjukki
Þri 03. Feb 2015 10:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetvandi.
Svarað: 9
Skoðað: 1904

Internetvandi.

Sælir spjallarar. Lenti í veseni með að tengjast wifi úr fartölvu og spjaldtölvu sem tengjast sama router. Er nýkominn með Netflix og fékk ip tölur til að setja inn í stað þeirra sem voru. Allt lék í lyndi nokkra daga. Svo allt í einu finna tölvurnar ekki wifi eða internettengingu (no hotspots). Í N...
af steinihjukki
Sun 01. Feb 2015 15:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo
Svarað: 11
Skoðað: 1537

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Virkar vel hjá mér í pc, er hjá Flix.is Fæ góða aðstoð ef eitthvað er óljóst.
kv Steinihjukki.
af steinihjukki
Sun 01. Feb 2015 05:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vírusvarnir.
Svarað: 5
Skoðað: 1746

Vírusvarnir.

Sælir spjallarar.
Er að velta fyrir mér vírusvörnum. Nægir MS Essentials eða er ráðlagt að fara út í kaup á vírusvarnaforriti? Ef svo er hvaða vírusvörn er þá hagstæðust og best?
kv Steinihjúkki.
af steinihjukki
Þri 20. Jan 2015 22:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win 7 eða 8?
Svarað: 21
Skoðað: 2823

Re: Win 7 eða 8?

Vitiði hvað!! ég held mig auðvitað við stýrikerfið sem fylgdi fartölvunni sem ég festi kaup á. Það var Win 8,1 og líkar bara mjög vel :)
af steinihjukki
Þri 13. Jan 2015 21:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win 7 eða 8?
Svarað: 21
Skoðað: 2823

Win 7 eða 8?

Hvort mæla menn nú með win 7 eða 8? Heyrt margt slæmt um áttuna. er að fá nýjan lappa og er að spá hvort stýrikerfið er betra að hafa.
kv Steini.
af steinihjukki
Mán 12. Jan 2015 21:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ÓE góðri nýlegri fartölvu verðbil 70 - 110000 eða svo.
Svarað: 1
Skoðað: 451

Re: ÓE góðri nýlegri fartölvu verðbil 70 - 110000 eða svo.

Búinn að versla mér Toshiba Satellite p850.
kv Steini.
af steinihjukki
Mán 12. Jan 2015 13:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ÓE góðri nýlegri fartölvu verðbil 70 - 110000 eða svo.
Svarað: 1
Skoðað: 451

ÓE góðri nýlegri fartölvu verðbil 70 - 110000 eða svo.

Er einhver að selja nýlega fartölvu á þessu verðbili? Þarf að vera kröftug, helst með SSHD disk, 8 gb RAM og ekki verra að hafa skjákort líka fyrir svolitla leikjaspilun.
kv Þorsteinn.
af steinihjukki
Fös 09. Jan 2015 08:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Thinkpad EDGE E530
Svarað: 6
Skoðað: 1412

Re: Thinkpad EDGE E530

Meiri aulinn ég, gleymdi verðinu. Tölvan býðst á 70000-.
kv Steini.
af steinihjukki
Fös 09. Jan 2015 03:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Thinkpad EDGE E530
Svarað: 6
Skoðað: 1412

Thinkpad EDGE E530

Sælir tölvuspjallarar. Sá þessa á bland, vitið þið hvernig svona tölva er að reynast? hvernig er skjárinn mtt gæða og hvernig er hljóðkerfið. Og auðvitað, eru þetta góð kaup? Speccarnir hér á eftir: Til sölu Thinkpad EDGE E530 er nýjast vélin í hinni skemmtilegu Edge línu Lenovo. Mjög kraftmikil vél...
af steinihjukki
Fös 02. Jan 2015 20:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva frá Elkó
Svarað: 5
Skoðað: 1212

Re: Fartölva frá Elkó

Mér finnst lítið um góðar útsölur á fartölvum nú. Sambærileg tölva hjá hinum tölvufyrirtækjunum kostar um 150 þús. Eru engar útsölur væntanlegar og hvernig er þetta með vörugjöldin. Maður sér ósköp lítið um hvernig niðurfelling þeirra hefur áhrif á verð (í sumum tilfellum er svipað verð á tölvuhlutu...