Leitin skilaði 153 niðurstöðum

af ElvarP
Fim 20. Ágú 2015 02:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er kominn tími á nýjann CPU?
Svarað: 21
Skoðað: 2002

Re: Er kominn tími á nýjann CPU?

En ef við höldum okkur on topic, þá ætti i5 3570k ekki að bottleneck-a tvö 290 kort. Nema mögulega í CPU heavy leikjum eins og MMO's?

Edit: Ef að örgjörvinn þinn væri virkilega að bottleneck-a þig þá myndi ég bara byrja að yfirklukka hann.
af ElvarP
Mið 19. Ágú 2015 23:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er kominn tími á nýjann CPU?
Svarað: 21
Skoðað: 2002

Re: Er kominn tími á nýjann CPU?

Færð lítið bottleneck af örgjörvanum. Ef þú ert að pæla uppfæra í þessum verðklassa gæti verið gáfulegra fara yfir í nýja skylake. Hvenar kemur nýja skylake i búðir? Start.is er allavegana með skylake. Já ókei, nice, takk fyrir. En ég var að pæla, þarf ég ekki nýtt móðurborð fyrir Skylake? Mitt er ...
af ElvarP
Mið 19. Ágú 2015 22:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er kominn tími á nýjann CPU?
Svarað: 21
Skoðað: 2002

Re: Er kominn tími á nýjann CPU?

HalistaX skrifaði:
mind skrifaði:Færð lítið bottleneck af örgjörvanum. Ef þú ert að pæla uppfæra í þessum verðklassa gæti verið gáfulegra fara yfir í nýja skylake.

Hvenar kemur nýja skylake i búðir?


Start.is er allavegana með skylake.
af ElvarP
Mið 05. Ágú 2015 23:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 48677

Re: Windows 10 Megathread

intenz skrifaði:Ég fæ ekki f.lux til að virka eftir að ég uppfærði. Einhverjir aðrir í sömu stöðu? Þetta er algjört möst á kvöldin.


Virkar hjá mér.
af ElvarP
Mið 05. Ágú 2015 05:27
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir [BenQ 24" GL2450]
Svarað: 2
Skoðað: 528

Re: Óska eftir [BenQ 24" GL2450]

Ég er með einn, hvað varstu að hugsa að borga fyrir þennan skjá? :)
af ElvarP
Lau 25. Júl 2015 11:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?
Svarað: 5
Skoðað: 734

Re: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?

Ef að það eru ekki nein sérstök features á borðunum þá ættir þú öruglega bara velja borðið sem þér finnst flottast :D
af ElvarP
Fös 10. Júl 2015 20:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)
Svarað: 9
Skoðað: 2242

Re: Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Já ég mun mæta og keppa í league of legends, er fullviss um að ég og liðið mitt getum náð top 2 og mögulega fyrsta sæti :money

mundivalur skrifaði:Hver sér um þetta ? sem ég get sent email og boðið gjafir fyrir keppendur :)


Hvaða gjafir ertu að hugsa um? :D
af ElvarP
Fim 09. Júl 2015 00:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél
Svarað: 83
Skoðað: 60607

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sælir, Ég keypti mér tölvu árið 2012 sem var á þeim tíma þótti nokkuð sæmileg. Hún gat keyrt helstu leikina í mjög góðum gæðum. Speccin á tölvunni minni eru eftirfarandi. CPU - AMD FX-4100 3,6Gz Móðurborð - GIgabite GA-970A-UD3 Vinnsluminni - Mushkin Blackline DDR3 2x4GB Skjákort - AMD Radeon HD 77...
af ElvarP
Mið 08. Júl 2015 13:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er þetta ekki nokkuð öflug vél meðað við peningin?
Svarað: 24
Skoðað: 2490

Re: Er þetta ekki nokkuð öflug vél meðað við peningin?

hallzli skrifaði:Hvað segiði um þessa vél ? viewtopic.php?f=11&t=65943


Ekki fyrir leiki.
af ElvarP
Mán 06. Júl 2015 12:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er hægt að kaupa þykkan DVI-D kapall á íslandi?
Svarað: 3
Skoðað: 685

Re: Hvar er hægt að kaupa þykkan DVI-D kapall á íslandi?

Örugglega hjá Íhlutum eða Öreind... En why? Af því sem ég er búinn að lesa þá eru mjög margir sem segja að þeir hafa fengið betra overclock á QNIX QX2710 skjánum sínum með þykkari kappli/Hærri quality kappli. Maður myndi halda að þetta myndi ekki breyta máli því þetta er digital signal, en þetta er...
af ElvarP
Mán 06. Júl 2015 10:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er hægt að kaupa þykkan DVI-D kapall á íslandi?
Svarað: 3
Skoðað: 685

Hvar er hægt að kaupa þykkan DVI-D kapall á íslandi?

Halló!

Vitið þið hvar er hægt að kaupa mjög þykkan DVI kapall (24 AWG, https://en.wikipedia.org/wiki/American_wire_gauge)

Hér sjáið þið muninn á 28 AWG kapli (sem er venjuleg þykkt) og 24 AWG kapli http://i.imgur.com/omvmJ9K.jpg

Semsagt lægri tala = þykkari
af ElvarP
Lau 04. Júl 2015 11:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: To-Do öpp/forrit
Svarað: 8
Skoðað: 1661

Re: To-Do öpp/forrit

Mér finnst það frekar fyndið að enginn er að nota sama forrit í þetta :P
af ElvarP
Fös 03. Júl 2015 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á Applevörum á Íslandi
Svarað: 9
Skoðað: 1062

Re: Verðlagning á Applevörum á Íslandi

Sama og hjá pennanum með Herman Miller stóla, frekar leiðinlegt.
af ElvarP
Fim 25. Jún 2015 22:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína
Svarað: 7
Skoðað: 1448

Re: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

Já ég get alveg verið sammála því, mér bara fannst ekki punktarnir hjá NumerusX vera réttir :P
af ElvarP
Fim 25. Jún 2015 14:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína
Svarað: 7
Skoðað: 1448

Re: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

60.000 kr. væri sanngjarnt verð þar sem örgjörvinn er ekkert sérstakur Ég veit ekki alveg hvað þú meinar þegar þú segir "Örgjorvinn er ekkert sérstakur", Það er t.d. bara 10fps munur á milli I5-2500k og I5-4670k í GTA V í max settings (http://www.techspot.com/review/991-gta-5-pc-benchmark...
af ElvarP
Mið 24. Jún 2015 19:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína
Svarað: 7
Skoðað: 1448

Re: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

hmm, veit það enginn? Ég hef ekki hugmynd :P
af ElvarP
Þri 23. Jún 2015 22:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína
Svarað: 7
Skoðað: 1448

Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

Sælir! Hvað mynduð þið segja að væri fair price fyrir tölvuna mína? ER að íhuga að selja hana. (Myndi samt sem áður skipta út samsung ssd disknum fyrir 60gb ssd disk) http://i.imgur.com/vY4olaW.png Þetta er kassinn: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=2154 Þetta er aflgja...
af ElvarP
Lau 13. Jún 2015 02:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ég var að búa til vefsíðu og langar að fá álit
Svarað: 3
Skoðað: 1213

Re: Ég var að búa til vefsíðu og langar að fá álit

Persónulega myndi ég ekki nota tables, frekar nota Grid kerfið og kannski hafa það þannig að í mobile birtast ákveðnir dálkar og aðrir ekki, eða eithvað í þá áttina. table listinn kemur svona út í mobile. http://i.imgur.com/FY1c1Vq.png Annars mjög flott síða og skemmtilegt Ástæðan afhverju ég notað...
af ElvarP
Fös 12. Jún 2015 15:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ég var að búa til vefsíðu og langar að fá álit
Svarað: 3
Skoðað: 1213

Ég var að búa til vefsíðu og langar að fá álit

Síðustu vikurnar hef ég verið að útbúa vefsíðu þar sem hægt er að skrá sig á lista sem birtir upplýsingar um stöðu þína í Solo queue leiknum League Of Legends og rankar þig meðal annarra íslendinga. Linkurinn er hér: http://iceleague.is Githubið er hér: https://github.com/ElvarP/IceLeague - Ef þú sé...
af ElvarP
Mán 01. Jún 2015 14:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Búið að gefa út GTX 980 Ti
Svarað: 17
Skoðað: 2263

Re: Búið að gefa út GTX 980 Ti

Hvenær ætli að þetta kemur til íslands?

Og hvað ætli að þetta muni kosta?
af ElvarP
Fim 21. Maí 2015 05:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ef það eru einhverjir counter-strike: Global offensive spilarar kunni þið líklegast að meta þetta
Svarað: 7
Skoðað: 1771

Re: Ef það eru einhverjir counter-strike: Global offensive spilarar kunni þið líklegast að meta þetta

I-JohnMatrix-I skrifaði:Nú er ansi langt síðan ég spilaði CS af einhverju viti þannig ég afsaka ef þetta er heimsk spurning. Afhverju sérðu gaurana í gegnum veggi ? Er þetta eitthvað sérstakt gamemode?


Örugglega bara að wallhacka :guy
af ElvarP
Mið 20. Maí 2015 19:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?
Svarað: 10
Skoðað: 1570

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED-Evolution-ll-SE-Matte-27-SAMSUNG-PLS-WQHD-2560x1440-PC-Monitor-/111258838907?pt=LH_DefaultDomain_15&hash=item19e78b277b eða http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED-Evolution-ll-SE-Glossy-27-SAMSUNG-PLS-QHD-2560x1440-PC-Monitor-/131425263597?pt=LH_DefaultD...
af ElvarP
Mið 20. Maí 2015 17:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?
Svarað: 10
Skoðað: 1570

Re: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Ég keypti minn á 355$ og hann var hingað kominn (á 3 dögum..) á 59 þús í mínar hendur. Takk fyrir svarið. En hvernig kostaði hann 59þ í þínar hendur þegar 355$ eru bara 47~ ISK? Var tollurinn bara svona hár? Ég keypti minn frá þessum http://www.ipsledmonitors.com/ . Var að pæla í þessari síðu, en h...
af ElvarP
Mið 20. Maí 2015 15:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?
Svarað: 10
Skoðað: 1570

Hvar er ódýrast að kaupa QNIX QX2710 sem senda til íslands?

Sælir. Ég var á leiðinni að kaupa þennan kóreska skjá og það kom upp sama vandamál bæði skiptinn. Fór á ebay og tjekkaði á ódýrasta skjánum þar, með "Free internatinaol shipping" og pantaði af honum. Síðan um leið og ég pantaði af honum sagði hann mér að ég myndi þurfa borga 100 dollurum a...