Leitin skilaði 812 niðurstöðum

af Hizzman
Lau 15. Jún 2024 14:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuþráður
Svarað: 16
Skoðað: 503

Re: Heilsuþráður

Ég væri til í að fá ráð hvernig ég get minnkað þyngdina um sirka 15kg fyrir áramót án þess að kaupa rándýran aðgang að líkamsræktarstöð. :D Er alveg búinn að missa tökin á þyngdinni eftir að hafa lent í áföllum í fyrra. Greinilega sótti í matinn til að lyfta skapinu upp. :) En nú þarf björgunarhrin...
af Hizzman
Lau 15. Jún 2024 07:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuþráður
Svarað: 16
Skoðað: 503

Heilsuþráður

Mér datt bara í hug að stofna þráð með þessum titli. Man ekki eftir slíkum áður.

Vettvangur fyrir spurningar, svör, ráð og reynslu.

Það er allt undir, líkamsrækt, heilsuráð, þyngdarstjórn, bætiefni osfv...
af Hizzman
Mið 12. Jún 2024 11:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 21
Skoðað: 941

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Hvaða dreifingu hefur RÚV2? Er þetta aðeins á nettengdum myndlyklum?
af Hizzman
Sun 09. Jún 2024 09:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 411
Skoðað: 269517

Re: Android Hjálparþráður !

Dropi skrifaði:
Hizzman skrifaði:veit einhver um android/samsung app sem er hljóðjafnari/equalizer sem velur sjálfvirkt stillingu eftir hvaða heyrnartól eru í notkun?

https://play.google.com/store/apps/deta ... elet&hl=en


takk, er að prófa.
af Hizzman
Lau 08. Jún 2024 10:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 411
Skoðað: 269517

Re: Android Hjálparþráður !

veit einhver um android/samsung app sem er hljóðjafnari/equalizer sem velur sjálfvirkt stillingu eftir hvaða heyrnartól eru í notkun?
af Hizzman
Fim 06. Jún 2024 23:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðarabox?
Svarað: 6
Skoðað: 879

Re: Er sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðarabox?

Nei það er ekki sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðaðrabox! ... NEMA hún sé detikeraður eldveggur. Þá er ég að tala um td pfsense eða svipað. Með slíkum eldvegg er mögulegt að vera með nokkur aðskilin LAN og DMZ td. Eitthvað svona er eiginlega möst ef þú vilt reka server eða eitthvað sem er a...
af Hizzman
Mán 03. Jún 2024 12:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 176
Skoðað: 24992

Re: Umferðin í Reykjavík

Afhverju eru mislæg gatnamót oftast stórar framkvæmdir með risastaufum? Afhverju eru nett mislæg gatnamót við Kringluna sem þjóna mest viðskiptavinum Kringlunnar? Hvernig komu þessi gatnamót til, stóð Kringlan fyrir því að þau væru byggð?
af Hizzman
Sun 02. Jún 2024 07:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 16954

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

Hérna væri enn sennilega bændasamfélag í eigu dana ef bandaríkjanna hefði ekki notið við. Í raun getum við þakkað bandaríkjunum fyrir að búa í því samfélagi sem við búum í dag. Held fáir skilji hversu stóru hlutverki bandaríkin hafi gegnt í að koma á fót þessu nútíma samfélagi sem við búum við hérn...
af Hizzman
Þri 28. Maí 2024 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2423
Skoðað: 408752

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Klárlega kominn mikill þrýstingur og einnig mikið magn af kviku! Getur komið út á hverri stundu. Getur einnig orðið bið í daga eða vikur. Einng mögulegt að þetta stoppi. Hugsanlega eru nýjar rásir að opnast neðan jarðar. Útilokað að vita hvert þær liggja! https://vedur.is/photos/volcanoes/SENG-plate...
af Hizzman
Lau 25. Maí 2024 22:32
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 3140

Re: Grill og gas verð

get glatt ykkur með þeim upplýsingum að 10kg fylling kostar rúmar 3000kr á meginlandinu, þannig að þetta er ekki nema rúmlega 100% dýrara hér! sem er alveg þokkalega sloppið miðað við annað verðlag
af Hizzman
Lau 25. Maí 2024 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Villandi fréttamennska, eða...?
Svarað: 6
Skoðað: 2128

Re: Villandi fréttamennska, eða...?

Þessi frétt sýnir aðeins tölur og staðreyndir. 'Mögulega' er bara ágætt að ruv sé að nota verktaka frekar en að fjölga ráðningum, ef það er reyndin.
af Hizzman
Fös 24. Maí 2024 09:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 60
Skoðað: 5959

Re: Linux stýrikerfi

Þessi vandræði sem jonfr1900 lýsir hafa ekki verið vandræði í, ef ég leyfi mér að námunda, meira en áratug. Man sjálfur eftir að hafa lent í veseni með MTP, en það var árið 2010 eða svo. NTFS rekillinn hefur líka tekið mörgum stökkbreytingum síðan þá og ef hann skemmir skráarkerfin þá myndi ég vita...
af Hizzman
Lau 18. Maí 2024 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 102
Skoðað: 30332

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Ég er kannski bara gamaldags en mér finnst eitthvað ótraustvekjandi að vera með bankann í símanum. Svo getur einhver hakkari hakkað sig inní bankann og tæmt reikninginn. Ég er bæði að tala um Indó og svo öppin hjá stóru bönkunum. sammmála, rafræn skilríki er bara 4 tölustafir, ef einhver nær þeim (...
af Hizzman
Fös 10. Maí 2024 16:41
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Controller fyrir brushless motor
Svarað: 3
Skoðað: 1249

Re: Controller fyrir brushless motor

eitthvað líkt þessu td

https://vov.is/vov-hradastyringar

það eru fleiri með svipað dót hér á landi,
af Hizzman
Fös 10. Maí 2024 08:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 163907

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Erum við ekki örugglega orðin sammála um mikilvægi þess að ganga í Evrópusambandið og taka upp Evru? Aðildarviðræður er byrjunin. Við ættum að fá að vita hvernig samningur væri í boði. Við ættum að eiga kost á sérkjörum vegna aðstæðna hér. Mér detta í hug samgöngur og landbúnaður. Bæði eru dýrari o...
af Hizzman
Þri 07. Maí 2024 19:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 27
Skoðað: 6688

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

hah... Haugur af kerfum mun hætta að virka! Öryggiskerfi, hliðstýngar omfl...
af Hizzman
Mán 06. Maí 2024 13:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 38
Skoðað: 3988

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Almennt þarf að spá í tímareim, svo hafa mismunandi bílar mismunandi veikleika. Hvernig bíl ertu að hugsa um? Vw Caddy 2007 á 490.000 kr. t.d. úff, dáldið gamall og væntanlega mikið keyrður. Hvernig ertu að spá í að innrétta hann? Klæða, einangra og einhver fínheit, eða bara beisk? Ég er stundum me...
af Hizzman
Lau 04. Maí 2024 12:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 38
Skoðað: 3988

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Almennt þarf að spá í tímareim, svo hafa mismunandi bílar mismunandi veikleika. Hvernig bíl ertu að hugsa um?
af Hizzman
Fös 03. Maí 2024 19:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)
Svarað: 15
Skoðað: 2958

Re: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)

það er einnig mögulegt að nota app frá auðkenni skilst mér (er ekki að nota það). Held að það noti bara ip samskipti, þannig að það er ekki háð því að einhver rás sé opin í farsímatengingunni. Hef reyndar lent í að geta ekki auðkennt vegna þess að ég hafði ekkert farsímasamband þó ég væri með net á ...
af Hizzman
Mið 01. Maí 2024 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir húsnæðislána
Svarað: 13
Skoðað: 3090

Re: Vextir húsnæðislána

Upptaka evru gerir það að verkum að öll viðskipti verða í evrum, ekki einungis þau sem henta auðmönnum (sem gera margir hverjir upp og geyma auðæfi sín í evrum). Þar með gætum við tekið lán í evrum, af stofnunum á borð við evrópska banka. Þar með væru vextir lægri. Þetta er í raun ekki svo flókið, ...
af Hizzman
Sun 21. Apr 2024 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 10300

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

Ég held að Katrín vinni þetta (vill það ekki) vegna þess að hún fær um 30% en hin 70% eiga eftir að deilast niður á svo marga að enginn nær Kötu. Það er drullu fúllt. Efast eftir að hún lét það út úr sér í viðtali fyrir nokkrum dögum að hún sé hlynt því að kona geti ákveðið að láta gera þungunarrof...
af Hizzman
Sun 21. Apr 2024 13:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 10300

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

Það er nkl. ekkert að því að finnast að fólk sem stundar kynflífsklúbba henti ekki í forsetaembætti eða að vinna með endurhæfingu fólks með klámfíkn t.d. Fólk sem hefur ánetjast eiturlyfjum eða áfengi fær t.d. ekki að taka að sér starf sem flugmaður hjá flestum flugfélögum, snýst um traust og ímynd...
af Hizzman
Mið 17. Apr 2024 09:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smátölvur með tveimur netkortum
Svarað: 9
Skoðað: 2947

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Moldvarpan skrifaði:Hvernig er staðan á þessu almennt á íslandi?

Eru routerar frá fyrirtækjum símans/vodafone/hringdu að verða fyrir árásum?

Ég hef aldrei tekið eftir neinu slíku hjá neinum sem ég þekki.



Já, stanslaust verið að taka í húninn.
af Hizzman
Mán 15. Apr 2024 08:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smátölvur með tveimur netkortum
Svarað: 9
Skoðað: 2947

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Veit einhver hvar er hægt að fá smátölvur með tveimur netkortum? Ég ætla að fjárfesta í svoleiðis þegar ég er fluttur aftur til Danmerkur. Þar á meðal til þess að skipta út roternum hjá mér fyrir slíka tölvu með því að nota OPNSense . Ég ætla ekki að fara alveg eins langt og er gert hérna . Ég ætla...
af Hizzman
Mið 10. Apr 2024 14:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er að leita að litlu túbu sjonvarpi með ntsc stuðning
Svarað: 10
Skoðað: 2715

Re: Er að leita að litlu túbu sjonvarpi með ntsc stuðning

já, það hafa sennilega komið IC kubbar sem tóku alla staðlana, þá varð ódýrara að framleiða eitt tæki fyrir alla markaði heldur en að vera með margar týpur eftir markaði