Leitin skilaði 1005 niðurstöðum

af netkaffi
Þri 13. Feb 2024 21:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Svarað: 14
Skoðað: 2985

Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.

Þeir eru að fara koma með AI í Max útgáfuna allavega. Virkar ekki að nota timestamps í hlekk :S
af netkaffi
Þri 13. Feb 2024 21:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
Svarað: 26
Skoðað: 2780

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

- Sjónvarp Símans appið hefur stundum verið að stríða þeim, festast inn í einhverjum valmyndum og eiga stundum smá erfitt með það. Viðmótið gæti verið aðeins notendavænna og hraðvirkara. Það kom reyndar einhver uppfærsla um daginn á appinu sem þau sögðust vera mjög ánægð með og lagaði einhver vanda...
af netkaffi
Þri 13. Feb 2024 20:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Svarað: 14
Skoðað: 2985

Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.

Komin meiri reynsla á Fire Stick? Sýnist þetta viðráðanlegustu verðin á svona Android TV thingie, hvað kallið þið annars svona græjur fyrir eldri kynslóðina, þetta er ekki sama og myndlykill er eitthvað íslenskt orð?
af netkaffi
Lau 10. Feb 2024 13:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 78
Skoðað: 22947

Re: Solid Clouds fer á markað

Ok það er ekkert víst að hann hafi lært orðið enþá, og margir hérna eru með accounts mörg ár aftur í tímann.
af netkaffi
Fös 09. Feb 2024 17:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 78
Skoðað: 22947

Re: Solid Clouds fer á markað

Dúlli skrifaði:Skil ekki alveg seinni part á setningunni hjá þér :O
ef þú átt við orðið fýr https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/14495
af netkaffi
Fös 09. Feb 2024 17:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
Svarað: 26
Skoðað: 2780

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Ég er með chromecast og hef verið að nota öll isl öppin eitthvað og þau eru svona mis ömurleg. Rúv appið er fínt í að horfa á ruv í beinni og það sem er á vodinu þeirra en það er mjög leiðinlegt að nota tímaflakkið. Stöð 2 appið er fínt í að horfa á í beinni og var þægilegt ef að maður þarf að spól...
af netkaffi
Fös 09. Feb 2024 15:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Svarað: 16
Skoðað: 1309

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

jardel skrifaði:Ég hef venjulega bara notað 32gb usb lykil en orðin þreyttur á að labba með hann á milli.
Ég væri til í að nota plex búa mér til möppur.
Damn, það er old skúl. Minnir mig á þegar maður var með risa stóra harða diska í flakkara. Stóra s.s. ATA diska, ekki endilega gagnamagns-stóra. Komin ca 20 ár.
af netkaffi
Sun 14. Jan 2024 12:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 5397

Re: Google Pixel 8

Ég var með Pixel 6A, hann var rosa fínn. Performaði rosa vel. Ég fíla við pixel símana að fá exclusive uppfærslur og hugbúnað. Sérstaklega spenntur fyrir því þegar AI er að koma inn á allt núna, m.a. í Google Assistant. Kominn tími þar sem að GA (Google Assistant) er búið að vera stagnant í allavega...
af netkaffi
Fös 22. Des 2023 21:46
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Tölvuleikir - Meðmæli
Svarað: 14
Skoðað: 1898

Re: Tölvuleikir - Meðmæli

Var að bæta þessum í safnið , takk fyrir ábendingarnar :) Red Dead Redemption 2 The Witcher 3 Wild Hunt Outer Wilds Star Wars Jedi: Fallen Order The Elder Scrolls V: Skyrim Skyrim er búinn að eldast verst af þessum. Outer Worlds er mjög indie, en dýrkaður (af einverjum öðrum). Restin er solid. Fall...
af netkaffi
Fös 22. Des 2023 21:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Tölvuleikir - Meðmæli
Svarað: 14
Skoðað: 1898

Re: Tölvuleikir - Meðmæli

Ég veit að fólk er búið að vera drulla yfir hann, en Diablo IV er leikurinn sem ég er búinn að vera í mest þetta árið.
af netkaffi
Fös 22. Des 2023 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk stofnanamannvonska - Vinnumálastofnun
Svarað: 16
Skoðað: 1649

Re: Íslensk stofnanamannvonska - Vinnumálastofnun

jonsig skrifaði:skúringavinnu
Skúringarvinna er eflaust bara mjög góð vinna. En þú ert að keppa við tugþúsundir útlendinga.
af netkaffi
Fös 22. Des 2023 21:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk stofnanamannvonska - Vinnumálastofnun
Svarað: 16
Skoðað: 1649

Re: Íslensk stofnanamannvonska - Vinnumálastofnun

Einsog leitað sé allra leiða til að losna við að borga fólki, allskonar "gotchas" í lögum og reglum sem þessar stofnanir nota til að klekkja á þér. Þetta er svona allstaðar í félags- og heilbrigðiskerfinu. Og þetta kemur náttúrulega ofan frá, að einhverju leyti. Það er takmarkað butget, o...
af netkaffi
Fim 30. Nóv 2023 01:49
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Svarað: 64
Skoðað: 33090

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Stuffz skrifaði:Keypti nákvæmlega þetta fyrrgreinda Electric Unicycle
Sorry, gat ekki fundið þetta. Hvaða týpu ertu með nkl? Og þú mælir með?
af netkaffi
Fös 24. Nóv 2023 21:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5614

Re: Almenningssamgöngur

Strætó (rúta) á milli t.d. Rvk og Keflavíkur eða Selfoss er það dýr að það er ódýrara að keyra lol. Vegagerðin er með þetta og það er eins og þeir vilji frekar að maður noti bíla, það er allavega meira fyrir þá að gera þá. Æj er skeifan það slæm? er ekki bara hægt að bæta við akreinum, og kannski mi...
af netkaffi
Fös 24. Nóv 2023 21:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Svarað: 12
Skoðað: 1263

Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?

Ég er með 42" og hef verið með 50", fílaði 50" meira.
af netkaffi
Fös 24. Nóv 2023 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Svarað: 28
Skoðað: 3842

Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu

En ef þessir linkar sem ég sendi inn áður benda klárlega til þess að þetta var lobby starfssemi bakvið þetta. Kemur ekki á óvart. Gerist flest í gegnum lobbyisma, og eitthvað auðvitað nepotisma. Ég svo sem veit ekki, það er kannski eitthvað vit í að niðurgreiða innlenda verslun. Ég held að fólk myn...
af netkaffi
Fös 24. Nóv 2023 20:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone tengist stærstu netumferðarstöð Evrópu
Svarað: 17
Skoðað: 3667

Re: Vodafone tengist stærstu netumferðarstöð Evrópu

Dr3dinn skrifaði:Er hjá hringdu síðustu 8 árin og hef nánast alltaf verið að pinga lægra en samspilarar mínir.

Af hverju nær eitt fyrirtæki lægra pingi en aðrir?
af netkaffi
Lau 28. Okt 2023 21:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Svarað: 28
Skoðað: 3842

Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu

Hefur einhver pælt í því að eyja norður í hafi án nokkurra landamæra við önnur lönd þurfi að hafa toll. Örugglega betra fyrir alla ef tollurinn sintti bara að leita að því sem er ólöglegt og léti annað vera. Við getum ekki keyrt yfir í næsta land að kaupa dót eins og flestar aðrar þjóðir.
af netkaffi
Mán 12. Des 2022 08:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netfangs-breyting
Svarað: 11
Skoðað: 2369

Re: Netfangs-breyting

Hægt að samtengja mörg Gmail netföng. Ég mæli með að fólk fái sér gmail með nafninu sínu, það er mjög þægilegt. T.d. Ólafur Pétursson, olafurpetursson@gmail.com --- þá getur maður sagt að emailið sitt sé bara nafnið sitt at gmail.com --- þægilegt þegar að maður er að hringja í erindagjörðum t.d., eð...
af netkaffi
Sun 11. Des 2022 09:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bíll sem er bilaður er fyrir utan hjá ættingja mínum. Hvernig kemur maður honum á verkstæði?
Svarað: 8
Skoðað: 4867

Re: Bíll sem er bilaður er fyrir utan hjá ættingja mínum. Hvernig kemur maður honum á verkstæði?

Tbot skrifaði:t.d. má ekki draga suma fjólhjóladrifsbíla.
Já, nú er ég hlessa.
af netkaffi
Sun 11. Des 2022 03:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólabjór 2022
Svarað: 19
Skoðað: 4150

Re: Jólabjór 2022

Einstök Winter Ale er örugglega einhver besti bjór sem ég hef smakkað. Sjaldan komist í tæri við eins smargslungið en vel heppnað bragð.

Mynd
af netkaffi
Sun 11. Des 2022 03:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bíll sem er bilaður er fyrir utan hjá ættingja mínum. Hvernig kemur maður honum á verkstæði?
Svarað: 8
Skoðað: 4867

Bíll sem er bilaður er fyrir utan hjá ættingja mínum. Hvernig kemur maður honum á verkstæði?

Afsakið, ég hef litla reynslu í þessu. Held að vélin sé biluð. Verður maður ekki að kaupa bifreiðaflutninga/dráttarþjónustu? Eða er hægt að draga hann bara sjálfur á öðrum bíl?
Annars ef einhver veit um góða bifreiðaflutningaþjónustu á Selfossi, má hinn sami láta mig vita.
af netkaffi
Fös 09. Des 2022 02:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frítt drasl dagsins.
Svarað: 89
Skoðað: 46503

Re: Frítt drasl dagsins.

ef þið eruð að nota Microsoft Edge >> edge://surf :lol: Fleiri browser games: https://gx.games frá Opera. Nota bene, þetta eru full blowns indie games sumir. Sumir alveg seldir á $20 annarstaðar, náttla hægt að keyra þetta í browser í dag. EPIC leikir dagsins: [Epic Games] Saints Row IV Re-Elected ...
af netkaffi
Fim 10. Nóv 2022 16:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Redmi 9at
Svarað: 7
Skoðað: 1653

Re: Redmi 9at

Ég tók nú nokkrar góðar myndir á Redmi 6A gamla.
af netkaffi
Fim 10. Nóv 2022 16:14
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða vinnu/snjógalla er best að kaupa?
Svarað: 2
Skoðað: 3510

Hvaða vinnu/snjógalla er best að kaupa?

T.d. svona endurskinsgalla sem byggingarvinnumenn eru í. Margir staðir sem selja svona. Var að spá hvort einhver vissi hvað væru góð kaup