Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af viliuspetrikas
Sun 17. Sep 2017 13:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með apple formataðan Raid.
Svarað: 1
Skoðað: 738

Re: Vandamál með apple formataðan Raid.

Jæja, ég náði að leysa gátuni!!! MacDrive er veiki hlekkurinn í þessu. Ég fór á netið og leitaði um samkeppnisaðila þeirra og fann "Paragon HFS+". Núna virkar diskurinn fínt. Þannig næsta skref er að fá endurgreidd frá Macdrive. Skil þetta eftir hér, ef einhver lendir í þessu sama og ég :)
af viliuspetrikas
Sun 17. Sep 2017 11:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með apple formataðan Raid.
Svarað: 1
Skoðað: 738

Vandamál með apple formataðan Raid.

Hæ allir, Ég var að vonast að einhver hérna sé með þekkingu til að hjálpa mér finna út úr þessu vandamáli. Ég er að vinna af Areca (ARC-8050T3 series) RAID6 gagna geymslu, sem er formötuð i Mac heimi, sem er líka Thunderbold græjja http://www.areca.com.tw/products/thunderbolt3.htm. Þetta system virk...