Leitin skilaði 2375 niðurstöðum

af jonfr1900
Mán 06. Maí 2024 19:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: PCem sýndartölvu hugbúnaðurinn
Svarað: 2
Skoðað: 173

Re: PCem sýndartölvu hugbúnaðurinn

netkaffi skrifaði:Ertu bara að nota þetta upp á fílinginn að nota gömul stýrikerfi eða hver er tilgangurinn?


Þetta er bara til að sjá hvernig þessi gömlu stýrikerfi voru. Mikið af þessum hugbúnaði var í notkun þegar ég var barn og engar tölvur þar sem ég átti heima.
af jonfr1900
Mán 06. Maí 2024 16:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363207

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nýr varnargarður. Þessi er fyrir innan þann varnargarð sem er kominn upp og hraunið er að hluta til farið að flæða yfir.

Framkvæmdir hafnar við nýjan varnargarð (Rúv.is)
af jonfr1900
Mán 06. Maí 2024 03:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: PCem sýndartölvu hugbúnaðurinn
Svarað: 2
Skoðað: 173

PCem sýndartölvu hugbúnaðurinn

Ég hef verið að prófa og læra á sýndartölvuhugbúnað sem heitir PCem . Þessi hugbúnaður sem er ókeypis virkar mjög vel, mun betur en sem dæmi VirtualBox. Gallinn er að þetta virkar eingöngu til þess að búa til sýndartölvur fyrir eldri tölvur eins og er og uppfærslur hafa ekki komið fram í nokkur ár. ...
af jonfr1900
Sun 05. Maí 2024 23:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363207

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jardel skrifaði:Sýnist vera byrjað að gjósa núna


Þetta er bara það litla sem eftir er að eldgosinu sem hófst þann 16. Mars 2024. Þegar næsta eldgos hefst, þá mun það sjást vel í nokkra klukkutíma. Þar sem þrýstingur er orðinn mjög mikill í Svartsengi.
af jonfr1900
Sun 05. Maí 2024 01:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 30
Skoðað: 1634

Re: Linux stýrikerfi

Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna. Eina Linux sem ég nota er með W...
af jonfr1900
Lau 04. Maí 2024 20:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363207

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Gos óróinn er að verða kominn í bakgrunnsgildi og síðan er eldgosið orðið það lítið að þetta er orðið það lítið að þetta er ekkert nema smá gígur sem kemur með smá skvettur úr reglulega.

Þenslan heldur áfram og er kominn í hámark og því getur nýtt eldgos hafist hvenær sem er.
af jonfr1900
Lau 04. Maí 2024 02:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Öryggi á netkerfum
Svarað: 2
Skoðað: 1835

Re: Öryggi á netkerfum

Ég þarf bara að kaupa svona tölvu fyrir net samband þegar ég er fluttur aftur til Danmerkur. Þar sem þá verð ég kominn með ljósleiðara. Þarf þá einnig að fá mér WiFi punkta fyrir þráðlausa sambandið á sama tíma. Get þá kannski notað núverandi routera í að stækka þráðlausa svæðið ef ég þarf þess, sem...
af jonfr1900
Fös 03. Maí 2024 18:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)
Svarað: 15
Skoðað: 1115

Re: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)

Samkvæmt þjónustufulltrúa í Landsbankanum. Þá var stór bilun hjá Auðkenni í gær (2. Maí 2024). Það er samt stórkostlegur hönnunargalli að skipun í farsímakerfinu skuli geta tekið rafræn skilríki út. Ööö...þau keyra á SIM kortum. Ég hélt að rafræn skilríki væru vernduð á sim kortunum fyrir svona. Þa...
af jonfr1900
Fös 03. Maí 2024 16:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)
Svarað: 15
Skoðað: 1115

Re: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)

Samkvæmt þjónustufulltrúa í Landsbankanum. Þá var stór bilun hjá Auðkenni í gær (2. Maí 2024). Það er samt stórkostlegur hönnunargalli að skipun í farsímakerfinu skuli geta tekið rafræn skilríki út.
af jonfr1900
Fös 03. Maí 2024 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)
Svarað: 15
Skoðað: 1115

Re: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)

Er þetta ekki vandamál í símanum hjá þér frekar en kerfinu? Félagi minn lenti í því að skilríkin virkuðu ekki hjá honum nema stuttu eftir endurræsingu símans, hann endaði á að færa sig yfir í appið út af þessu. Ég hafði spurt hjá Landsbankanum hérna og hún talaði um bilun hjá Auðkenni. Edit: Það vi...
af jonfr1900
Fös 03. Maí 2024 02:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)
Svarað: 15
Skoðað: 1115

Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)

Þegar þetta er skrifað. Þá eru rafræn skilríki (sms gerðin) búin að vera biluð hjá Auðkenni og Landsbankanum í núna 11 klukkutíma rúmlega. Það er engin tilkynning um þessa bilun. Hvorki hjá Landsbankanum eða Auðkenni. Ég veit ekki hverjir reka Auðkenni en þeir eru allir vanhæfir í þetta starf og ætt...
af jonfr1900
Þri 30. Apr 2024 17:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 30
Skoðað: 1634

Re: Linux stýrikerfi

Það er einnig hægt að nota einhverja BSD útgáfuna eða bara FreeBSD og sett upp kde sjálfur.

Guide to FreeBSD Desktop Distributions
af jonfr1900
Þri 30. Apr 2024 17:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 31699

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Stuffz skrifaði:Zzz hvað er langt í þessa 4X Heimsstyrjöld?


af jonfr1900
Sun 28. Apr 2024 04:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363207

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það stækkar svæðið sem hraunið er farið að flæða yfir varnargarðarinn.

hraunflæði yfir varnargarða - svd - 28.04.2024 at 0441utc.jpg
hraunflæði yfir varnargarða - svd - 28.04.2024 at 0441utc.jpg (196.47 KiB) Skoðað 1608 sinnum
af jonfr1900
Lau 27. Apr 2024 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363207

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hraun farið að renna yfir varnargarðinn, þetta er ennþá mjög lítið magn.

hraun farið að renna yfir varnargarð - Rúv - svd 27.04.2024 at 1820utc.jpg
hraun farið að renna yfir varnargarð - Rúv - svd 27.04.2024 at 1820utc.jpg (252.82 KiB) Skoðað 1695 sinnum
af jonfr1900
Lau 27. Apr 2024 00:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.
Svarað: 22
Skoðað: 1968

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Spilling, græðgi og þetta venjulega. Ísland sekkur og það er bara íslendingum að kenna.
af jonfr1900
Fös 26. Apr 2024 17:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363207

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Með jarðskjálftana sv af þorbirni nýlega.. gæti gos færst yfir í eldvörp? Fagradalsfjall er farið að undirbúa eldgos. Líklega gýs þar milli Maí til September, eitthvað í kringum þann tíma. Það er kvika byrjuð að safnast saman í Fagradalsfjalli. Það eru engar líkur á eldgosi í Eldvörpum. Þar er engi...
af jonfr1900
Fös 26. Apr 2024 03:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: facebook - facebook user - content isnt available
Svarað: 4
Skoðað: 632

Re: facebook - facebook user - content isnt available

hæ, hvað meinarðu með "incognito glugga" það kemur sama í báðum tölvum sem ég hef og sitthvorum facebook aðgangi. það er minnar og konunnar. Það er ótrúlegt ef þeir eru að blokka mig núna þegar ég var að borga þeim 20 þús fyrir mánuði fyrir þjónustu næsta árs. Hef verið í þjónustu hjá þei...
af jonfr1900
Fös 26. Apr 2024 01:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: facebook - facebook user - content isnt available
Svarað: 4
Skoðað: 632

Re: facebook - facebook user - content isnt available

Þetta er annaðhvort hefur aðgangi þeirra verið eytt eða þú blokkaður. Ef þú athugar með því að nota incognito glugga. Þá ættir þú að fá svar, kannski. Þetta virkar stundum en stundum ekki.
af jonfr1900
Fim 25. Apr 2024 02:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363207

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þenslan í Svartsengi er orðin sú sama og varð þegar eldgosið hófst þann 16. Mars 2024.

HS02-plate_since-20200101-svd-25-04-2024 at 0049utc.png
HS02-plate_since-20200101-svd-25-04-2024 at 0049utc.png (124.23 KiB) Skoðað 2070 sinnum


SENG-plate_since-20200101-svd-25-04-2024 at 0047utc.png
SENG-plate_since-20200101-svd-25-04-2024 at 0047utc.png (174.75 KiB) Skoðað 2070 sinnum
af jonfr1900
Mið 24. Apr 2024 19:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363207

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Jarðskjálftavirknin er farin að aukast í Fagradalsfjalli og í Svartsengi. Þenslan í Svartsengi er kominn í sömu stöðu og 16. Mars rétt áður en eldgosið hófst.
af jonfr1900
Sun 21. Apr 2024 02:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppfæra stýrikerfi
Svarað: 3
Skoðað: 831

Re: Uppfæra stýrikerfi

Þú getur náð í þetta hérna frá Microsoft til þess að uppfæra Windows 10 í nýjustu útgáfu.

Download Windows 10
af jonfr1900
Fös 19. Apr 2024 23:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 31699

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

1945: Jæja nú nálgast endalok mannkyns 1946: Jæja nú nálgast endalok mannkyns ... 2022: Jæja nú nálgast endalok mannkyns 2023: Jæja nú nálgast endalok mannkyns 2024: Jæja nú nálgast endalok mannkyns 2025: Foreal this time... Sagan segir ýmislegt. Nema núna erum við sem mannkyn komin með miklu stærr...
af jonfr1900
Fös 19. Apr 2024 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363207

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta gæti verið vandamál og þetta gerist einnig mjög sjaldan á Íslandi.

Nýtt eldgos gæti hafist nærri því sem er enn í gangi (Rúv.is)
af jonfr1900
Fös 19. Apr 2024 02:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 31699

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Það virðist sem að fasistinn í Ísrael hafi ekki getað haft stjórn á sér og réðst á Íran með árás.

Israel has attacked Iran, US official tells CNN (cnn.com) (live update)