Leitin skilaði 478 niðurstöðum

af Sinnumtveir
Fös 08. Des 2023 01:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best fyrir dagssetningar á matvælum
Svarað: 11
Skoðað: 1377

Re: Best fyrir dagssetningar á matvælum

http://www.quickmeme.com/img/41/4107e52bdee46d760c3ae46856b0cae2f847d670d3665e4b57f1f4adcfefd9c5.jpg Ok, þessar "best fyrir" dagssetningar á matvælum eru eiginlega óskiljanlegar. Mjólkurfernur segja núna "oft góð lengur", en hve lengur? 2 vikur? Afhverju er ekki hægt að segja &q...
af Sinnumtveir
Fim 30. Nóv 2023 04:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 80 starfsmenn missa vinnuna hjá Controlant
Svarað: 12
Skoðað: 2419

Re: 80 starfsmenn missa vinnuna hjá Controlant

Í vesturheimi eru hópuppsagnir á þessum skala ekki óalgengar þegar nýsköpunarfyriritæki þurfa að láta sjóð sinn duga sem lengst. Oft eru þessi fyrirtæki ekki komin í áreiðanlegar tekjur, etv vaxið fullhratt og stundum að einhverju marki óreiðukennt. Þegar menn þurfa að láta þá peninga sem eru í hend...
af Sinnumtveir
Mið 29. Nóv 2023 23:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Svarað: 31
Skoðað: 2939

Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands

Medion er opinbert hlutafélag hvers hlutir eru skráðir í kauphöllina í Frankfurt (FWB: MDN).

Engu að síður er Lenovo meirihlutaeigandi í Medion. Þá vitið þið það.
af Sinnumtveir
Mán 27. Nóv 2023 03:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þingmaður pírata handtekin... ehe...
Svarað: 36
Skoðað: 3284

Re: Þingmaður pírata handtekin... ehe...

Róa sig alle sammen. Við höfum ekkert haldfast um að hér sé eitthvert hneyksli á ferð
og ef svo er hver hefur hagað sér hneykslanlega. Amk, er ekkert sem bendir til neinna
formlegra brota þingmannsins, sem var þarna í einkaerindum í eigin tíma. Án meiri
upplýsinga þá gleymum við þessu bara.
af Sinnumtveir
Sun 26. Nóv 2023 04:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hleðlsustöðvar fyrir rafbíla
Svarað: 16
Skoðað: 2339

Re: Hleðlsustöðvar fyrir rafbíla

Gislos skrifaði:FÍB hefur gert verðkönnun sem ég hef líka nýtt mér.

https://www.fib.is/static/files/kannani ... inal_1.pdf


Ég skannaði hluta netsins í dag og niðurstaðan var í ætt við þetta.

Semsagt, verðumunur milli seljenda hleðslustöðva er VÆGAST sagt svakalegur.
af Sinnumtveir
Sun 26. Nóv 2023 02:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar borðvél sem getur tekið full height skjákort
Svarað: 3
Skoðað: 411

Re: Vantar borðvél sem getur tekið full height skjákort

Vantar hljóðláta borðvél sem getur tekið full height skjákort og 2 x 3.5" HDD Helst Dell, Lenovo eða HP desktop. Má ég blanda mér í þetta? Með þessu "helst Dell, Lenovo eða HP desktop" ertu einfaldlega að skjóta þig í fótinn miðað við hinar þarfirnar: 2x3.5" HDD og skjákort í fu...
af Sinnumtveir
Sun 26. Nóv 2023 00:17
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar borðvél sem getur tekið full height skjákort
Svarað: 3
Skoðað: 411

Re: Vantar borðvél sem getur tekið full height skjákort

Vantar hljóðláta borðvél sem getur tekið full height skjákort og 2 x 3.5" HDD Helst Dell, Lenovo eða HP desktop. Má ég blanda mér í þetta? Með þessu "helst Dell, Lenovo eða HP desktop" ertu einfaldlega að skjóta þig í fótinn miðað hinar þarfirnar: 2x3.5" HDD og skjákort í fullri...
af Sinnumtveir
Mið 22. Nóv 2023 16:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SOLD] AMD Ryzen 9 5950X
Svarað: 5
Skoðað: 893

Re: [TS] AMD Ryzen 9 5950X

Já þetta er alveg rétt hjá þér. En hann er farinn fyrir 65k. Enn af forvitni hvaða búð er að selja 5950x? Gerði tvær tilraunir til að kaupa hann hér en búðirnar voru svo ekki með hann á lager, og ekki heildsalarnir heldur, en svo virðast top of the line örgjörvar stundum fara upp í verði eftir því ...
af Sinnumtveir
Mið 22. Nóv 2023 00:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SOLD] AMD Ryzen 9 5950X
Svarað: 5
Skoðað: 893

Re: [TS] AMD Ryzen 9 5950X

Ég ætla að vera smá verðlögga hér. Ég held að þú sért með verðhugmynd sem er hressilega yfir því sem ég giska á að vaktarar líti við. Af því sem ég sé er aðeins ein búð á Íslandi með 5950X og uppsett verð er einmitt 85K. 5900X er á 50K og ég persónulega sýni auglýsingu þinni ekki minnsta áhuga fyrr ...
af Sinnumtveir
Mið 22. Nóv 2023 00:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (O/E)Ryzen 3
Svarað: 1
Skoðað: 224

Re: (O/E)Ryzen 3

Why are you limiting you're request to Ryzen-3? As far as power use / sale value go, various Ryzen-5's will be similar but with better performance. I'm guessing that you're looking for an inexpensive (or free) AM4 Ryzen processor that is light on power use? Do you want integrated graphics? I think y...
af Sinnumtveir
Þri 14. Nóv 2023 06:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Getur eih lánað mér “semi” low profile tjakk?
Svarað: 3
Skoðað: 2478

Re: Getur eih lánað mér “semi” low profile tjakk?

jonsig skrifaði:þeir voru mjög ódýrir í costco. Veit ekki hvort maður vilji lána 100þkr hjólatjakk bara.


Tja, 100K tjakkur er varla 100K virði ef hann skaðast af dagshluta láni.
af Sinnumtveir
Þri 14. Nóv 2023 04:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Build fyrir litla bróður
Svarað: 10
Skoðað: 1161

Re: Build fyrir litla bróður

Góða kvöldið! Ég er sjálfur smá "geforce og intel" megin, og það má örugglega debata um það endalaust að skoða amd hliðina. Hún á helst að höndla einfalda hluti eins og Fortnite og Minecraft í 1080p á 24 tommum *kannski upgradear hann 'i 27" 4k seinna*, en svo er aldrei að vita hvað ...
af Sinnumtveir
Mán 13. Nóv 2023 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl
Svarað: 51
Skoðað: 4059

Re: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl

Hahaha, þetta er of fyndið. Inga þessi er sennilega með formannaveikina á háu stigi.

Hún er formaður Siðmenntar (þar fór allt í bál og brand undir hennar hennar formennsku)
og í stjórn "Bíllauss lífstíls". Ég yrði verulega hissa ef hún er ekki í fleiri stjórnum.

Veit einhver?
af Sinnumtveir
Mán 13. Nóv 2023 21:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allir ísskápar of stórir
Svarað: 9
Skoðað: 1315

Re: Allir ísskápar of stórir

d0ge skrifaði:Takk fyrir þetta, sá hann en hann er einmitt 90cm vs 89.5 bilið.... helvíti tæpt allt, gæti verið að maður þurfi bara að breyta innréttingunni eitthvað því það virðist ekkert vera í boði einum cm minna


Hefurðu farið á staðinn og mælt hann?
af Sinnumtveir
Mán 13. Nóv 2023 20:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamalt dót [Farið]
Svarað: 3
Skoðað: 725

Re: Gamalt dót

Já, Sorpa tekur við gömlum tölvubúnaði.

Samt getur verið sniðugt/fallegt að bjóða fyrst slíkan búnað gefins hér á vaktinni eða facebook.

Gamalt, gjörsamlega úrelt drasl getur í einstaka tilfelli verið gimsteinn fyirir einstaklinga með, ahemm,
hóst hóst, sérþarfir :)
af Sinnumtveir
Þri 31. Okt 2023 01:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - 16GB DIMM DDR4-2666 (4. stk)
Svarað: 2
Skoðað: 353

Re: ÓE - 16GB DIMM DDR4-2666 (4. stk)

Þig vantar semsagt 64GB, af hverju má þetta ekki vera 2x32GB? Er þetta í 2 vélar, eða fjórar?

Athugaðu líka að > 2666 MHz DIMMar ættu að virka amk jafn vel þar sem 2666 er stutt.
af Sinnumtveir
Þri 17. Okt 2023 23:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] AM4 uppfærslu
Svarað: 6
Skoðað: 763

Re: [ÓE] AM4 uppfærslu

Heil og sæl, Ég er að leita að 5600x eða 5800x og móðurborði B450/X470/B550/X570. Get sett MSI X370 Carbon með 1700x upp í ef áhugi er fyrir því. Edit: Örgjörvi og móðurborð þurfa ekki að koma frá sama seljanda. Þetta móðurborð (MSI X370 Gaming Pro Carbon) styður Ryzen 5K seríuna með nýjasta beta B...
af Sinnumtveir
Þri 17. Okt 2023 02:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvar er multi-source sjónvarpið mitt Back to the future 2 style?
Svarað: 8
Skoðað: 2844

Re: Hvar er multi-source sjónvarpið mitt Back to the future 2 style?

PiP (Picture in Picture) er of flókið fyrir nútímafólkið. Dittó með vefsíður sem nú eru að verða meira og minna upplýsingfríar. Heilu skjáirnir og síðurnar sem hafa lágmarkssupplýsingar, ein tvær eða þrjár setningar eru himnasending, endalaust skroll og flettingar.

Velkominn í framtíðina!
af Sinnumtveir
Sun 15. Okt 2023 18:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Svarað: 34
Skoðað: 5018

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Hahahaha, fólkið sem bíður, aftur og aftur, hálfu og heilu dagana til að afhenda Apple hundraðþúsundkallana sína mun auðvitað bara halda sínu striki. 5% hraðari, 5% betri rafhlaða => gimmí, gimmí. Hér eru 200K, 300K. Gimmí!!! Jú, ég veit að þetta lið er ekki þau einu sem nota Apple græjur, en kamon,...
af Sinnumtveir
Mið 11. Okt 2023 01:03
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
Svarað: 32
Skoðað: 14194

Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?

Ég er með heilt Ryobi kit heima, þetta eru performance verkfæri en ég held þaug þoli ekki mikla misnotkun. En hvað áhugamanninn varðar sakar ekki að þeir hafa notað sömu týpuna af rafhlöðu mjög lengi. Í vinnunni eru menn að nota Dewalt og milwaukee. Þetta eru mjög sambærileg merki með sína góðu og ...
af Sinnumtveir
Fim 05. Okt 2023 18:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 12267

Re: 10gb routerar

Kortið ætti að virka í x1 en af því að það er PCIe 2.1 == 5GT/s myndi það vera undir 5Mbit/s.
af Sinnumtveir
Fim 05. Okt 2023 16:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 12267

Re: 10gb routerar

Keypti mér 4 svona https://www.aliexpress.com/item/1005005895458872.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.17.21ef1802ezLpQL Svo er bara DIY (smiða router sem keyrir VyOS) K. Já, sæll þetta er "frekar" gott verð. Þessi kort eru x8 en virka sennilega vel í x4 PCIe rauf. Sambærileg x4 ko...
af Sinnumtveir
Mið 04. Okt 2023 23:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 12267

Re: 10gb routerar

Keypti mér 4 svona https://www.aliexpress.com/item/1005005895458872.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.17.21ef1802ezLpQL Svo er bara DIY (smiða router sem keyrir VyOS) K. Já, sæll þetta er "frekar" gott verð. Þessi kort eru x8 en virka sennilega vel í x4 PCIe rauf. Sambærileg x4 ko...
af Sinnumtveir
Mið 04. Okt 2023 22:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 12267

Re: 10gb routerar

Keypti mér 4 svona https://www.aliexpress.com/item/1005005895458872.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.17.21ef1802ezLpQL Svo er bara DIY (smiða router sem keyrir VyOS) K. Já, sæll þetta er "frekar" gott verð. Þessi kort eru x8 en virka sennilega vel í x4 PCIe rauf. Sambærileg x4 ko...
af Sinnumtveir
Mið 04. Okt 2023 22:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve
Svarað: 27
Skoðað: 8183

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Ég hef haldið á svona græju sem einstaklingur náskyldur mér á og ég verð að segja, skipti yfir í ensku: Impressive kit!