Leitin skilaði 36 niðurstöðum
- Fim 22. Jan 2026 12:30
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1098
- Skoðað: 1144989
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti tölvu af Snappari. Góð samskipti og vara eins og auglýst. Búið að uppfæra stýrikerfið meira að segja. Topp viðskipti
- Fim 22. Jan 2026 12:29
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1098
- Skoðað: 1144989
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti tölvu af yumyum. Myndi kaupa aftur frá honum, eðalsmaður og hann sendi meira að segja skilaboð eftir afhendingu um ráðleggingu til að fá meira afl úr vélinni. Góð samskipti og allt eins og átti að vera.
- Þri 13. Jan 2026 22:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Valve hardware
- Svarað: 23
- Skoðað: 5323
Re: Valve hardware
Heyrðu, ég var búinn að steingleyma að Steam hardware væri komið í Elko og Coolshop. Jæja, þá er vonin ekki úti að maður geti nálgast þetta. Takk fyrir ábendinguna.
- Þri 13. Jan 2026 12:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Valve hardware
- Svarað: 23
- Skoðað: 5323
Re: Valve hardware
C3PO skrifaði:Eru menn ekkert að setja saman AMD vèl og prufa proton ?
Þarf svo sem ekkert að kaupa vèlina frà Steam.
Ég var nú aðallega að pæla í Steam Frame og fjarstýringuna
- Mán 12. Jan 2026 15:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Valve hardware
- Svarað: 23
- Skoðað: 5323
Re: Valve hardware
Jæja spjallarar, hvernig ætli það sé síðan best að fara að því að nálgast þessar Valve vörur þegar þær koma út?
Við á skerinu höfum ekki fengið að panta hardware í gegnum Steam. Lumið þið á einhverjum góðum leiðum til að geta pantað þetta þegar þetta kemur í sölu?
Við á skerinu höfum ekki fengið að panta hardware í gegnum Steam. Lumið þið á einhverjum góðum leiðum til að geta pantað þetta þegar þetta kemur í sölu?
- Þri 06. Jan 2026 12:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smíða tölvu
- Svarað: 20
- Skoðað: 5791
Re: Smíða tölvu
Glæsileg vél. Gaman að sjá gripinn. Má spurja hvað ferlegheitin kostuðu? Ég er í svipuðum pælingum og það væri gaman að heyra tölur 
- Mán 29. Des 2025 12:31
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Borðtölva seld
- Svarað: 1
- Skoðað: 503
- Mán 15. Des 2025 12:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bakmeiðsli - vantar ráð
- Svarað: 15
- Skoðað: 2757
Re: Bakmeiðsli - vantar ráð
Þegar ég hef farið í baki þá er það versta sem ég hef gert er að liggja fyrir. Taka stutta göngutúra (þurfa alls ekki að vera langir, bara að ná að hreyfa sig eitthvað) er krítískt. Það sem hefur virkað fyrir mig er að styrkja core vöðvana og ég mæli með: - cat/cow 3x10 - deadbug 3x14 - bird dog 3x1...
- Fös 03. Okt 2025 23:17
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1098
- Skoðað: 1144989
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti router af Peanuts. Góð samskipti, gott verð, góð vara. Myndi eiga viðskipti við aftur 

- Sun 20. Apr 2025 19:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Reynsla af 9070 XT
- Svarað: 10
- Skoðað: 9915
Re: Reynsla af 9070 XT
Ég hef verið að horfa á þessa tegund af korti og hef svolítið miklar áhyggjur af þessum coil whine. Hver er ykkar reynsla af því? Er þetta leiðindar hátíðnihljóð? Er eitthvað hægt að gera í þessu?
- Mið 09. Apr 2025 21:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Major bilun hjá Vodafone?
- Svarað: 24
- Skoðað: 26327
Re: Major bilun hjá Vodafone?
Sama hér. Það var allt úti en núna kemst ég bara á íslenskar síður.
- Mán 10. Mar 2025 18:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Undraveröld Gúnda - Talsettir Þættir
- Svarað: 5
- Skoðað: 14697
Re: Undraveröld Gúnda - Talsettir Þættir
Ég er búinn að senda nokkra tölvupósta á RÚV og fékk það svar að það var skoðað að endursýna hann en að það hafi ekki hentað fjárhagslega á þeim tíma (þetta var fyrir 3 árum), en að það gæti breyst um áramótin. Það er pæling að hafa samband við Stúdíó Sýrland eins og þú nefnir, en ég efast um að þau...
- Fös 07. Mar 2025 11:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Undraveröld Gúnda - Talsettir Þættir
- Svarað: 5
- Skoðað: 14697
Undraveröld Gúnda - Talsettir Þættir
Munið þið eftir þessum þáttum? Undraveröld Gúnda (The Amazing World of Gumball) var algjör snilld, rosalega skemmtilegir þættir sem voru sýndir á Rúv (minnir mig) á sínum tíma. Svakalega væri gott að geta horft á þetta aftur! Veit einhver hvort hægt sé að finna þá með íslensku tali? Ef einhver á upp...
- Sun 09. Feb 2025 16:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sonarr, indexers og aðgangar
- Svarað: 17
- Skoðað: 12154
Re: Sonarr, indexers og aðgangar
Það hefur virkað fínt hjá mér að hafa bara public tracker-a í Prowlarr, en ég hef ekki ennþá náð að setja inn Deildu sem indexer. Hvernig er það gert? Get ég þá leitað bara í þeim indexer í gegnum Radarr og Sonarr? Ég er með deildu sem index í prowlarr. Adda index og leita að deildu og það poppar þ...
- Lau 08. Feb 2025 22:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sonarr, indexers og aðgangar
- Svarað: 17
- Skoðað: 12154
Re: Sonarr, indexers og aðgangar
Það hefur virkað fínt hjá mér að hafa bara public tracker-a í Prowlarr, en ég hef ekki ennþá náð að setja inn Deildu sem indexer. Hvernig er það gert? Get ég þá leitað bara í þeim indexer í gegnum Radarr og Sonarr?
- Lau 05. Okt 2024 01:11
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1098
- Skoðað: 1144989
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti Streamdeck XL af Gullibb. Góð samskipti, góð viðskipti, mæli með 

- Sun 02. Jún 2024 23:16
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1098
- Skoðað: 1144989
- Fim 30. Maí 2024 11:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
- Svarað: 17
- Skoðað: 11030
Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Svakalega vona ég að með þessu komi að hægt sé að kaupa Youtube Premium Family. Það hefur bara verið hægt að kaupa Youtube Premium fyrir staka notendur í Íslandi hingað til . VPN í Argentínu kaupa youtube premium family á ca 2-4$, win win Kemur bara villa að þeir geti ekki verify-að landið og ég þu...
- Mið 29. Maí 2024 14:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
- Svarað: 17
- Skoðað: 11030
Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Svakalega vona ég að með þessu komi að hægt sé að kaupa Youtube Premium Family. Það hefur bara verið hægt að kaupa Youtube Premium fyrir staka notendur í Íslandi hingað til .
- Fim 04. Apr 2024 09:09
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1098
- Skoðað: 1144989
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti skjá af Fennimar002. Góð samskipti og hröð afgreiðsla. A+++
- Þri 28. Nóv 2023 22:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Búa til Billing Account Api fyrir google
- Svarað: 3
- Skoðað: 2295
Re: Búa til Billing Account Api fyrir google
Ókeypis API != Opið API
Gæti vel verið að Google biðji um að þú býrð til API lykil til að senda með request-unum svo þeir geti bæði aðgangsstýrt + rate limit-að ef það er byrjað að kalla of oft á endapunkta.
Gæti vel verið að Google biðji um að þú býrð til API lykil til að senda með request-unum svo þeir geti bæði aðgangsstýrt + rate limit-að ef það er byrjað að kalla of oft á endapunkta.
- Fim 28. Sep 2023 12:05
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Nintendo Switch
- Svarað: 2
- Skoðað: 1941
Re: [TS] Nintendo Switch
Hvaða týpa af Switch er þetta? Hvenær var hún keypt?
- Fim 22. Jún 2023 10:10
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1098
- Skoðað: 1144989
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti Stream Deck af Olli, fljótt og skilvirkt 

- Sun 18. Des 2022 13:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] - Daydream View (google vr)
- Svarað: 0
- Skoðað: 709
[TS] - Daydream View (google vr)
Rakst á þessa græju í tiltekt og væri til í að losna við hana til einhvers sem hefur áhuga. Alltaf farið vel með gleraugun og fjarstýringuna og alltaf geymd í kassanum þegar græjan var ekki í notkun. Ath : stuðningur við þessa vöru var hætt fyrir þó nokkru þannig að kynnið ykkur hvort ykkar tæki sty...
- Sun 23. Okt 2022 01:24
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [Komið] Skjá - HDMI tengi - Þarf ekki að vera "öflugur"
- Svarað: 0
- Skoðað: 722
[Komið] Skjá - HDMI tengi - Þarf ekki að vera "öflugur"
Ég er að leita að skjá með HDMI tengi. Helst 24" eða meira. Þarf ekki að vera meira en 60hz. 4K væri kostur en ekki þörf. Endilega pinga ef þið eigið auka skjá sem ykkur vantar að losna við.