Leitin skilaði 7 niðurstöðum

af BorkurJ
Mið 03. Mar 2021 23:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: þrjú bíbb
Svarað: 9
Skoðað: 1667

Re: þrjú bíbb

Takk fyrir hjálpina allir hér! Smá updeit ef einhverjir hafa áhuga. Endaði vel og ein súr uppgötvun. Stutta versjónin: Ég updeitaði biosið og bíbbið fór. Er fastur í 2133mhz hraða í ram þó það sé 3200mhz. Sá ýmisslegt á neti sem benti á 3xbíbb sem RAM vesen. Takk nonsenze. Í Q-LED ljósunum á móðurbo...
af BorkurJ
Mán 01. Mar 2021 22:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: þrjú bíbb
Svarað: 9
Skoðað: 1667

Re: þrjú bíbb

Sæll Dreytill :)
Nei þetta eru alveg skýr jafnlöng þrjú bíbb og svo pása og svo aftur og svo þögn.
Fer í þetta á morgun og læt vita hvernig gekk. Byrja á þínum tillögum og síðan memtest86 ef ekkert lagast.
Eðalfólk á þessum þræði!
Kærar þakkir
af BorkurJ
Mán 01. Mar 2021 21:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: þrjú bíbb
Svarað: 9
Skoðað: 1667

Re: þrjú bíbb

Takk Robocop. Ég tékka á þessu.
Er eitthvað annað sem ég ætti að skoða áður sem tekur kannski minni tíma og vesen ?
af BorkurJ
Mán 01. Mar 2021 21:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: þrjú bíbb
Svarað: 9
Skoðað: 1667

þrjú bíbb

Þætti vænt um smá hjálp frá þeim sem til þekkja. Þegar ég kveiki á tölvunni þá heyrast þrjú bíbb og síðan smá þögn og svo aftur þrjú bíbb. Ekkert kemur á skjáinn og windows vaknar ekki. Síðan ef ég bíð í nokkrar mínútur og ýti á reset takkan þá keyrist allt upp eðlilega. Allar viftur fara í gang og ...
af BorkurJ
Fös 27. Des 2019 12:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]RTX2070 Super skjákort frá Gigabyte[SELT]
Svarað: 4
Skoðað: 1496

Re: [TS]RTX2070 Super skjákort frá Gigabyte

Gætirðu gefið meira infó. Hvar keypt, hvenær, í ábyrgð og hvernig notað?
af BorkurJ
Mið 20. Nóv 2019 15:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) Hætt við sölu! Gamall ál turnkassi, lítill ATX, Lian Li PC-50
Svarað: 4
Skoðað: 720

(TS) Hætt við sölu! Gamall ál turnkassi, lítill ATX, Lian Li PC-50

Er að taka til í geymslunni og fann fyrstu tölvuna sem ég setti saman 2001. Alger forngripur en kassinn er úr þykku áli og mjög vandaður. Sennilega 0.8-1mm. Hliðar eru þynnri og síðan járn í lóðréttu prófílum Hægt að skrúfa flest í sundur og handhægt að losa hliðar úr. Sannarlega barn síns tíma en d...