Leitin skilaði 7 niðurstöðum

af gommari
Lau 15. Maí 2021 23:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Innflutningur á jeppa
Svarað: 15
Skoðað: 3550

Re: Innflutningur á jeppa

Ég fæ export numeraplötur. Ég bý ekki í Danmörku ég bý á Íslandi, ég er bara túristi sem er búinn að vera í 6 ár í Danmörku on and off þannig að ég get verið í hvaða landi sem er í ákveðinn tíma á bílnum. Löggan kom 3 sinnum heim vegna bílsins en ég sýndi fram á að ég hafi komið frá Þýskalandi fyrir...
af gommari
Lau 15. Maí 2021 21:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Innflutningur á jeppa
Svarað: 15
Skoðað: 3550

Re: Innflutningur á jeppa

Já gildir sama allstaðar 1/2 eða 1 ár á utlenskum númerum.

Planið mitt er samt að vera sem styðst á Íslandi.

Las að ferlið ætti ekki að taka lengri tíma en 30 daga.
af gommari
Lau 15. Maí 2021 19:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Innflutningur á jeppa
Svarað: 15
Skoðað: 3550

Re: Innflutningur á jeppa

En bara þeir sem eru með íslenskt lögheimili meiga keyra bílinn.
af gommari
Lau 15. Maí 2021 19:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Innflutningur á jeppa
Svarað: 15
Skoðað: 3550

Re: Innflutningur á jeppa

Lögheimili mitt er á Íslandi. Mátt vera á erlendum númerum í 1 ár. Ég er búinn að vera á íslenskum númerum í 5 ár og það er ekkert vesen, hvert skipti sem ég fer yfir landamærin Danmörk/Þýskaland byrja nýtt ár að telja. En þeir stoppa alla á þýskum númerum, margir danir sem kaupa bíla í Þýskalandi o...
af gommari
Lau 15. Maí 2021 15:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Innflutningur á jeppa
Svarað: 15
Skoðað: 3550

Re: Innflutningur á jeppa

Já takk fyrir það. En nú er einginn flutningskostnaður þar sem að ég bý í Danmörku rétt hjá bílasölunni í Þýskalandi, og þeir leyfa mér að keyra hann á þýsku númerinu til Íslands og svo þegar ég er kominn á íslensk númer keyri ég beint aftur til Danmerkur og skila þeim númerunum í Þýskalandi og fæ 1...
af gommari
Lau 15. Maí 2021 04:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Innflutningur á jeppa
Svarað: 15
Skoðað: 3550

Re: Innflutningur á jeppa

Takk fyrir þetta. Ég bjóst ekki alveg við 3-4 miljónum þannig að ég þarf að hugsa þetta betur.

Er samt 2 miljónum ódýrari en sameiginlegir bílar hér heima.
af gommari
Fös 14. Maí 2021 20:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Innflutningur á jeppa
Svarað: 15
Skoðað: 3550

Innflutningur á jeppa

Sælir og sælar. Ég er að hugsa um að flytja inn bíl frá Þýskalandi, ég er búinn að reyna og reyna að fá eitthvað út úr þessum reiknivélum frá skattinum og tollinum en ég fæ bara nokkra þúsund kalla sem getur bara ekki verið rétt.... Ekki er einhver sem hefur sjálfur flutt inn bíl eða veit sirka hvað...