Leitin skilaði 187 niðurstöðum

af Langeygður
Fös 21. Nóv 2025 12:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva dauð
Svarað: 6
Skoðað: 1441

Re: Tölva dauð

Preppaðirðu tölvuna fyrir flutning? Fjarlægðirðu skjákortið, kælinguna? Notaðirðu computer packing foam? https://www.amazon.com/computer-packing-foam/s?k=computer+packing+foam Eða bara pakkaðirðu henni saman og baðst til flutnings guðana um góðan flutning? Ef þú gerðir ekkert af þessu nema kanski þe...
af Langeygður
Fös 21. Nóv 2025 09:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlýleg orð um Templar
Svarað: 10
Skoðað: 2631

Re: Hlýleg orð um Templar

Áhugavert að næstum allir með hlýleg orð um Templar not AMD.
af Langeygður
Mán 20. Okt 2025 20:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða 5070 ti GPU ætti ég að taka?
Svarað: 6
Skoðað: 1882

Re: Hvaða 5070 ti GPU ætti ég að taka?

Taka 1000w, 850 er ansi nálægt lágmarkinu fyrir flest kortin.
af Langeygður
Fim 09. Okt 2025 21:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smíða tölvu
Svarað: 10
Skoðað: 2662

Re: Smíða tölvu

Sem addon fyrir message fyrir ofan mig. Farðu í 1000W PSU og taktu 64GB 6000 minnis kit. Þú villt ekki uppfæra þig seinna með öðru kitti. Þá ertu orðinn vel future proof.
Corsair 1000W er nokkuð gott. https://tl.is/corsair-rm1000x-modular-a ... byrgd.html
af Langeygður
Fös 26. Sep 2025 20:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 6-7
Svarað: 14
Skoðað: 3111

Re: 6-7

Harold And Kumar skrifaði:41


-1 eða 42
af Langeygður
Fös 26. Sep 2025 14:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 6-7
Svarað: 14
Skoðað: 3111

Re: 6-7

Unfortunately 7 ate 9.
af Langeygður
Sun 21. Sep 2025 03:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Laga til aðeins í net snúrum í stofunni hjá mér
Svarað: 8
Skoðað: 3008

Re: Laga til aðeins í net snúrum í stofunni hjá mér

Þessir linkar sýna ekki neitt, bara order status hjá þeim sem hafa pantað hjá Amazon.
Setup lítur vel út, alltaf gaman að flottu rack setuppi sérstaklega mini gerðinni.
af Langeygður
Lau 20. Sep 2025 01:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Svarað: 10
Skoðað: 2472

Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x

Manualinn segir "The M2B_CPU and M2C_CPU connectors share bandwidth with the PCIEX16 slot. When the M2B_CPU or M2C_CPU connector is populated, the PCIEX16 slot operates at up to x8 mode." Blaðsíða 9. Blaðsíða 4 er mynd af móðurborðinu. Næst efsta M2 tengið er M2C og neðsta er M2B, ef annað...
af Langeygður
Lau 16. Ágú 2025 09:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vesa bracket fyrir veggfestingu
Svarað: 11
Skoðað: 2652

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Fann þetta á Amazon eftir nokkrar mín leit.

https://www.amazon.co.uk/s?k=400x400+ve ... _sb_noss_2
af Langeygður
Mán 11. Ágú 2025 17:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake
Svarað: 51
Skoðað: 28241

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Vona að Intel nái að rífa sig upp.

af Langeygður
Lau 02. Ágú 2025 19:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Wifi virkar ekki ASRock b850 pro Rs wifi
Svarað: 6
Skoðað: 1640

Re: Wifi virkar ekki ASRock b850 pro Rs wifi

Prófa hér; https://www.asrock.com/mb/AMD/B850%20Pro%20RS%20WiFi/index.asp#Download

MediaTek Wireless Lan driver
MediaTek Bluetooth driver
af Langeygður
Fim 31. Júl 2025 17:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu ATX turnkassarnir fyrir marga 3.5 diska?
Svarað: 6
Skoðað: 1917

Re: Bestu ATX turnkassarnir fyrir marga 3.5 diska?

Ég hef ekki fundið margs stóra kassa hér á skerinu.

Hér er einn samt.

https://kd.is/category/14/products/4019
af Langeygður
Mið 30. Júl 2025 16:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake
Svarað: 51
Skoðað: 28241

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Frábærir örgjörvar klárlega, íslenskt fyrirtæki keypti 20 AMD HEDT vinnustöðvar, aldrei lent í eins miklu basli áður, eftir 6 mán. voru 12 af þeim búnar að fara í viðgerð og notendurnir komnir aftur á gömlu XEON vélarnar. Kaupa ekki meira inn af AMD í bili amk. en klárt mál að Intel þarf samt að ge...
af Langeygður
Lau 12. Júl 2025 22:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva fer ekki í bios.
Svarað: 27
Skoðað: 14118

Re: Ný tölva fer ekki í bios.

Sennilega beiglaður pinni í soketinu.
af Langeygður
Þri 17. Jún 2025 20:49
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 354
Skoðað: 551105

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Basic uppsetning.
af Langeygður
Þri 10. Jún 2025 18:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Svarað: 35
Skoðað: 9068

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Island.is virkar ekki hjá mér í dag. Ekki hægt að skrá sig inn.
af Langeygður
Lau 07. Jún 2025 10:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 826
Skoðað: 557328

Re: Rig þráðurinn

Var að uppfæra.
af Langeygður
Fös 06. Jún 2025 01:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Cinebench R23 Benchmarking niðurstöður.
Svarað: 44
Skoðað: 140460

Re: Cinebench R23 Benchmarking niðurstöður.

Var að uppfæra.
af Langeygður
Fim 08. Maí 2025 23:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aflgjafar - líftími og pælingar...
Svarað: 17
Skoðað: 14117

Re: Aflgjafar - líftími og pælingar...

Þumalputtareglan í gamladaga var að þú missir svona 10W á ári. Nýlegir spennugjafar eru venjulega betri og alltaf kaupa betri merkin. Þú sparar ekki í spennugjafa kaupum.
af Langeygður
Mið 07. Maí 2025 22:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðstangir
Svarað: 3
Skoðað: 4420

Re: Hljóðstangir

af Langeygður
Fös 25. Apr 2025 00:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
Svarað: 36
Skoðað: 19313

Re: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?

Viktor 8087 með 2x 5 1/4 floppy drifum.
af Langeygður
Fös 18. Apr 2025 09:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 2.5gb router pælingar
Svarað: 26
Skoðað: 36658

Re: 2.5gb router pælingar

nýliði spurning, var að fá móðurborð sem styður 2.5gbit, en er ekki kominn lengra en það, þarf ég einhverja sérstaka capla fyrir 2.5g? eða er venjulega cat5 nóg? ég verð með þetta allt í köplum þannig einhver standard router er alveg nóg Venjulegir kapplar eru alveg nóg. Kaupa cat6 þegar þú þarft n...
af Langeygður
Lau 22. Mar 2025 20:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Svarað: 13
Skoðað: 18235

Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp

Eitthvað skrítið tengt. Er ljósleiðaraboxið er tengt við afruglara en ekkert tengt við router? Ef það er ekki tengt við afruglara en boxið ofan á pófaðu að færa tengið 2 til hægri. Þarna er PoE tengt við eitthvað sem er fyrir ofan töfluna og í tengil. Boxið í miðjunni er tengt við ljósleiðara og í t...