Leitin skilaði 267 niðurstöðum

af mjolkurdreytill
Sun 21. Mar 2021 08:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Núna er þokunni að létta og farið að sjást í hraunið. Ennþá gos í gangi. Uppfært: OG þokan er komin aftur. Þetta verður svona líklegast framan af morgni. Þokan kemur og þokan fer. Uppfæringur: Og núna sneri eitthvað eða einhver myndavélinni í 180 gráður! Uppfæribúbb: https://i.imgur.com/V9nJKPY.png ...
af mjolkurdreytill
Sun 21. Mar 2021 07:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Ef þið horfið á vefmyndavél Rúv sést að strókurinn í gígnum hverfur á meðan glóandi hraunið sést ennþá. Þetta gerist um kl 5:54 í morgun https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/beint-vefstreymi-fra-eldstodvunum Hinsvegar virðist allt hverfa nokkrum mínútum síðar sem fær mann til að halda að þykk þoka li...
af mjolkurdreytill
Lau 20. Mar 2021 19:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Þessi 2.8 skjálfti varð á 5 km dýpi og um 3km frá gosstöðvunum. Vel að merkja í Þráinsskildi. https://i.imgur.com/81iLF0G.png Myndin sýnir alla skjálfta síðastliðna 24 tíma 1.5 og stærri. Nánast allir skjálftarnir síðastliðinn sólarhring á þessu svæði eru á 4 km dýpi eða meira. Sá grynnsti líklegast...
af mjolkurdreytill
Lau 20. Mar 2021 08:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021 ... af_gosinu/

Miðað við myndbandið sem fylgir þessari frétt þá virðist kvikustraumurinn hafa minnkað. Strókavirknin virðist mun minni. Og það á tímabili sem er 12 tímar þegar þetta er skrifað.
af mjolkurdreytill
Lau 20. Mar 2021 08:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/myndir-af-eldgosinu-i-morgunsarid Virðist eins og gosflæðið sé að minnka. Í augnablikinu í það minnsta. https://www.ruv.is/sites/default/files/styles/1200x750/public/fr_20210320_155864.jpg Sjá myndband à Vísi. Strókarnir voru að koma upp á sprungu sem er mun stærr...
af mjolkurdreytill
Fim 18. Mar 2021 08:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Seinni tengillinn virkar ekki. Session timeout.

Hvað áttu við með að kvikan sé óstöðug?
af mjolkurdreytill
Sun 14. Mar 2021 19:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Við erum farin að sjá mun stærri skjálfta eiga sér stað á mun minna dýpi.

Kjalarnesið er í hættu.
af mjolkurdreytill
Fös 05. Mar 2021 21:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Vedur.is er annaðhvort hætt að uppfæra skjálftagrafið í bili eða þá að það er búið að vera alger þögn eftir hádegi í dag. https://i.imgur.com/OHfO3VP.png Geri ráð fyrir því að þetta tengist vinnu við vefsíðuna. Hinsvegar er síðasti skráði skjálftinn 20:16 í kvöld og síðasti skjálftinn stærri en 3 er...
af mjolkurdreytill
Fim 04. Mar 2021 23:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda
Svarað: 14
Skoðað: 5599

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Ipad pro ekki betri kaup ? Með penna Ipad pro kostar 175 þúsund er það ekki? Remarkable 2 kostar frá 75 þúsund ef þú tekur brettið og pennann. 85 þúsund líklegast ef maður tekur "kápu" utan um brettið. Ipad pro er eflaust betri en remarkable hefur þann kost að vera e-ink bretti. Það er í ...
af mjolkurdreytill
Fim 04. Mar 2021 20:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Ég hef ekki hugmynd um hvað y-ásinn táknar en fyrir áhugasama þá er 0,5-1 hz tíðnin frekar tíðindalítil alla jafna. Hinar tvær geta sýnt merki eftir því hvort t.d. það er flóð eða fjara eða eitthvað álíka. Sjá t.d. gamalt graf sem sýnir óróa á 0,5-1 hz https://i.imgur.com/NBn6n0u.png Tekið héðan: ht...
af mjolkurdreytill
Fim 04. Mar 2021 20:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda
Svarað: 14
Skoðað: 5599

Re: Kaupa reMarkable 2 bent frá framleiðanda

Ég á fyrri útgáfuna og já það stenst sem segir á heimasíðunni.

Þú þarft ekki að borga frekari gjöld hérna heima þegar gripurinn kemur.
af mjolkurdreytill
Mán 01. Mar 2021 22:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: þrjú bíbb
Svarað: 9
Skoðað: 1661

Re: þrjú bíbb

Eru þetta eitt langt og 2 stutt píp ? Þú gætir tekið vinnsluminnið úr móðurborðinu og sett það í aftur. Af hverju það ætti að breyta einhverju veit ég ekki en í það minnsta tekur það ekki 5 tíma. Þú gætir uppfært bios og það er líklegast lausnin. Tekur ekki 5 tíma. Ef þú keyrir forrit eins og memtes...
af mjolkurdreytill
Mán 01. Mar 2021 12:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

vá, þessi var stór núna á þessari mín.... Missti af honum, nýsofnaður. En vaknaði rúmlega fimm í morgun og náði ekki að sofna aftur, stanslausar drunur og hristingur. :mad Ertu ekki bara kominn með skjálftariðu. Það voru tveir skjálftar að stærð 3 í morgun. Klukkan hálf sex og sex. Annars tíðindalí...
af mjolkurdreytill
Mán 01. Mar 2021 01:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

gott fyrir veðurstofuvefinn að þetta sé að gerast svona seint

4,9 lokatölur
af mjolkurdreytill
Sun 28. Feb 2021 18:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Það væri áhugaverðara að bera hrinuna núna saman við hrinurnar í október og janúar á síðasta ári. Hef bara ekki gögnin og finn þau ekki í fljótu bragði. http://hraun.vedur.is/ja/viku/{}/vika_{:02}/listi t.d. http://hraun.vedur.is/ja/viku/2020/vika_40/listi Vona þetta hjálpi. Þetta eru allir skjálft...
af mjolkurdreytill
Sun 28. Feb 2021 16:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

https://i.imgur.com/7Z9L452.png Ég skipti þessu upp í hópa eftir stærð frá og til með talið. 1) 3,0 - 3,3 n = 68 2)3,4 - 3,8 n = 34 3)3,9 - 4,3 n = 5 4) 4,4 - 5,2 n = 5 (síðasti hópurinn er bara rest) Stóri skjálfti gærmorgunsins er t.d. nr 42 Hádegisskjálftar föstudagsins eru horfnir þar sem þetta...
af mjolkurdreytill
Sun 28. Feb 2021 13:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aspect ratio 32:9
Svarað: 3
Skoðað: 779

Re: Aspect ratio 32:9

Þú ert að horfa á eitthvað í hlutföllunum 16:9 á skjá sem er í hlutföllunum 32:9.

Veit ekki hvernig þú ætlar að nýta allan skjáinn öðruvísi en að teygja myndina til.
af mjolkurdreytill
Sun 28. Feb 2021 12:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

'ólíklegt' í þessu samhengi hefur varla neina merkingu, hvað er verið að tala um hér? Á morgun, næstu 10 ár, næstu hundrað ár? 10%, 1% eða 0.001%. Mér finnst bara skrítið og ófaglegt þegar vísindamenn og stjórnmálamenn reyna að slá á áhyggjur með því að segja að eitthvað sé 'ólíklegt'. Hefur "...
af mjolkurdreytill
Sun 28. Feb 2021 10:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Mynd

Hér er graf af öllum skjálftunum sem hafa átt sér stað yfir líklegast 48 tíma tímabil. Frá föstudagsmorgni til sunnudagsmorguns.

Grafið sýnir dýpi skjálfta, 3 eða stærri, í þeirri röð sem skjálftarnir urðu.
af mjolkurdreytill
Lau 27. Feb 2021 23:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

af mjolkurdreytill
Lau 27. Feb 2021 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Gosið í Heimaey er um það bil eina tilfellið þar sem tekist hefur að stöðva hraunstraum með því að kæla það með vatni. Í því tilfelli var hraunið sem myndaðist svokallað apalhraun sem er miklu seigara og ferðast ekki eins auðveldlega. HItt afbrigðið kallast helluhraun og er ekki eins seigt og getur ...
af mjolkurdreytill
Lau 27. Feb 2021 16:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Mynd
af mjolkurdreytill
Lau 27. Feb 2021 09:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Mynd

Bláa lónið ætti að sleppa. Reykjanesbraut ekki svo mikið.
af mjolkurdreytill
Lau 27. Feb 2021 08:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Þetta eru búnir að vera áhugaverðir 24 tímar.

Vaknaði við skjálftann núna í morgun. 5,2 segir veðurstofan rn skjálftinn er óyfirfarinn. Finnst líklegt að talan hækki frekar en lækki.
af mjolkurdreytill
Fös 26. Feb 2021 23:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63752

Re: Jarðskjálftar...

Fyrstu tölur voru 4,6 og svo sagður 4,8 og núna á síðu veðurstofunnar er hann sagður 4,9 4,9 26.feb. 22:38:43 Yfirfarinn 3,1 km SV af Keili Feitletrun er mín. P.S. Fyndið að skoða orkuna sem er að losna í dag samanborið við í gær. 10 skjálftar yfir 4 í dag föstudag en engir í gær fimmtudag. https://...