Leitin skilaði 267 niðurstöðum

af mjolkurdreytill
Fös 26. Feb 2021 22:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63906

Re: Jarðskjálftar...

Mig langar að trúa því að hann sé yfir 5 miðað við hvað allt nötraði hérna.

4,7 eru fyrstu tölur samt.
af mjolkurdreytill
Fös 26. Feb 2021 22:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63906

Re: Jarðskjálftar...

Hérna er jarðfræðikort sem er með allar megineldstöðvanar merktar inn. Eldstöðvanar sem eru virkar hérna eru eldstöðin Reykjanes og Krýsuvík. Aðrar eldstöðvar á Reykjanesinu eru ennþá rólegar þrátt fyrir lætin í þessum tveim eldstöðvum. Eldstöð, megineldstöð og eldstöðvakerfi eru mismunandi fyrirbæ...
af mjolkurdreytill
Fös 26. Feb 2021 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63906

Re: Jarðskjálftar...

Það er núna nærri því stöðug jarðskjálftavirkni með jarðskjálftum sem ná stærðinni Mw3,0 og stærri, það er stöðug jarðskjálftavirkni með minni jarðskjálfta. Þetta telst ennþá vera eftirskjálftavirkni. Það er ennþá hætta á stórum jarðskjálfta með stærðina Mw6,5 á Reykjanesinu í eða við Bláfjöll. Þes...
af mjolkurdreytill
Fös 26. Feb 2021 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63906

Re: Jarðskjálftar...

Það er núna nærri því stöðug jarðskjálftavirkni með jarðskjálftum sem ná stærðinni Mw3,0 og stærri, það er stöðug jarðskjálftavirkni með minni jarðskjálfta. Þetta telst ennþá vera eftirskjálftavirkni. Það er ennþá hætta á stórum jarðskjálfta með stærðina Mw6,5 á Reykjanesinu í eða við Bláfjöll. Þes...
af mjolkurdreytill
Fim 25. Feb 2021 00:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63906

Re: Jarðskjálftar...

Það væri líklegast nær að hafa hringina með radíus sem jafngildir stærð skjálftans. Ef þú ætlar að fara að hafa þá með 300-5000x falt flatarmál ferðu fljótt að fylla upp í skjáinn og meira til.

Mögulega gætu mismunandi litir eftir styrkleika líka hjálpað auganu að greina muninnn.
af mjolkurdreytill
Mið 24. Feb 2021 20:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63906

Re: Jarðskjálftar...

Það sem er óvenjulegt er hversu margir sterkir skjálftar komu í kjölfarið. Þessi skjálfti er líklegast mjög sambærilegur við skjálftann í Október. Sá var 5,6 og svo fylgdu nokkrir skjálftar 4,6-4,9 í kjölfarið yfir daginn. Svipað gerðist í dag væntanlega. Fyrsti er 5,7 eða 40% stærri en skjálftinn ...
af mjolkurdreytill
Mán 22. Feb 2021 19:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringingar frá UK code 44
Svarað: 10
Skoðað: 1864

Re: Hringingar frá UK code 44

Bara í heimasíma?

Ég get ímyndað mér að fjöldi notenda hér sem reka heimasíma sé eitthvað óverulegur.
af mjolkurdreytill
Lau 20. Feb 2021 19:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauður skjár
Svarað: 7
Skoðað: 958

Re: Dauður skjár

Mig langar að benda þér á eitt sem þér er kannski alveg sama um. Skjárinn sem þú varst með er í hlutföllunum 16:10 en nánast allir skjáir í dag eru í hlutföllunum 16:9. Það þýðir að skjáflöturinn er ekki eins hár ef þú færð þér nýjan 24" skjá og ef mig brestur ekki minni þá eru 24" skjáir ...
af mjolkurdreytill
Mið 17. Feb 2021 11:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta internetið (og farsími) + eigin router?
Svarað: 19
Skoðað: 3905

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Hvað eru annars margar netveitur á Íslandi?

Hringdu
Nova
Síminn
Vodafone
Hringiðan

Fleiri?
af mjolkurdreytill
Sun 14. Feb 2021 11:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: (Hjálp) Pabbi spurði mig hvaða tölvu hann ætti að kaupa..
Svarað: 6
Skoðað: 1464

Re: (Hjálp) Pabbi spurði mig hvaða tölvu hann ætti að kaupa..

Eldri gerðirnar eru líklegast bara með VGA porti út ef hann ætlar að nota aukaskjá. Held að flest Thinkpad módel séu með mini dp. Er sjálfur með 431s og það er þannig á henni. Það er líklegast rétt hjá þér. Mér hefur einhvern veginn alltaf tekist að láta þessa mDP útganga fara framhjá mér. W540/1 o...
af mjolkurdreytill
Sun 14. Feb 2021 10:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Price check] - 8 ára gömul borðtölva
Svarað: 5
Skoðað: 854

Re: [Price check] - 8 ára gömul borðtölva

Ef aflgjafinn er 8 ára gamall er hann ekki að fara að breyta miklu um verðið á tölvunni. :-"
af mjolkurdreytill
Lau 13. Feb 2021 18:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: (Hjálp) Pabbi spurði mig hvaða tölvu hann ætti að kaupa..
Svarað: 6
Skoðað: 1464

Re: (Hjálp) Pabbi spurði mig hvaða tölvu hann ætti að kaupa..

Hann gæti farið í öflugri tölvur frá Thinkpad eins og W540, W541 eða P51 sem eru til sölu þarna. Sýnist þær allar koma með i7 quad core og 16 gb vinnsluminni. Thinkpad er líka með TP útgáfur eins og T540P og T460P. Dell og HP eru líklegast með sambærilegar útgáfur. Eldri gerðirnar eru líklegast bara...
af mjolkurdreytill
Fös 12. Feb 2021 21:40
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Vandræði með skjákort
Svarað: 2
Skoðað: 1454

Re: Vandræði með skjákort

Ertu búinn að útiloka að 190CW sé ekki vandamálið?

Hvað gerist ef þú tengir bara þann skjá?

Hvaða tengi ertu annars að nota til að tengja skjáina við skjákortið?
af mjolkurdreytill
Fös 12. Feb 2021 17:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans (skjár einn) M3U
Svarað: 3
Skoðað: 980

Re: Sjónvarp Símans (skjár einn) M3U

Ég vona að ég sé ekki að ræna þræðinum en ...

Á einhver hérna Rambó myndir á VHS spólum? Helst að þær hefðu verið teknar upp af Stöð 2 á sínum tíma.
af mjolkurdreytill
Fim 11. Feb 2021 23:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta internetið (og farsími) + eigin router?
Svarað: 19
Skoðað: 3905

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Punkturinn með að kaupa eigin beini er sá að þú þarft hvort eð er að borga fyrir leigu á beininum sem er mér best vitandi minnst 12 þúsund krónur á ári. Leigubeinarnir eru svo sem allt í lagi en það eru til betri beinar og að kaupa beini borgar sig yfirleitt upp á minna en tveimur árum myndi ég segj...
af mjolkurdreytill
Fim 11. Feb 2021 19:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google
Svarað: 8
Skoðað: 1603

Re: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google

Já og nei. Andrew Spinks tísti fyrst um það á mánudaginn að hann hefði misst aðganginn sinn fyrir þremur vikum síðar. My phone has lost access to thousands of dollars of apps on @GooglePlay . I had just bought LOTR 4K and can't finish it. My @googledrive data is completely gone. I can't access my @Y...
af mjolkurdreytill
Fim 11. Feb 2021 17:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google
Svarað: 8
Skoðað: 1603

Re: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google

Það kæmi mér ótrúlega lítið á óvart ef þetta væri á endanum einhver lágt settur starfsmaður hjá Google að fara fram úr sjálfum sér.

Þessar fréttir eru samt 2ja og 3ja daga gamlar og google virðist ekki hafa svarað fyrirspurnum.
af mjolkurdreytill
Þri 09. Feb 2021 19:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Motta á tölvuborð
Svarað: 4
Skoðað: 949

Re: Motta á tölvuborð

af mjolkurdreytill
Þri 09. Feb 2021 10:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar ljós slöngu - hvar er að finna svona
Svarað: 4
Skoðað: 962

Re: vantar ljós slöngu - hvar er að finna svona

Ég reikna með að þetta sé bara ljósleiðari. Gamlar jólaskreytingar voru oft úr þessu.

Fiber optics, optical fiber á ensku.

https://en.wikipedia.org/wiki/Optical_fiber

Nei ég er ekki að grínast.
af mjolkurdreytill
Mán 08. Feb 2021 13:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 171
Skoðað: 22355

Re: Umferðin í Reykjavík

Bíll sem byrjar í kyrrstöðu og hraðar í 60 mun aldrei ná meðalhraðanum miðað við eðlilegar vegalengdir og tíma. Til þess aðná 60 þyrfti að aka hraðar en leyfilegur hámarkshraði og til hvers væri þá hámarkshraðinn? Veit ekki af hverju þú ert að væna mig um einhverja óskhyggju. Þú veist að ljósin eru ...
af mjolkurdreytill
Mán 08. Feb 2021 10:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 171
Skoðað: 22355

Re: Umferðin í Reykjavík

Umferðin á nóttunni þarf að stoppa við öll sömu umferðarljósin og þá er fólk pirrað því það er svo ógeðslega tilgangslaust að stoppa útum allt þó engin umferð sé, ljósin illa samstillt o.s.frv. Ljósin í borginni eru ágætlega samstillt. Það er ekkert stórmál að keyra Miklubrautina í lítilli umferð f...
af mjolkurdreytill
Sun 07. Feb 2021 23:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 171
Skoðað: 22355

Re: Umferðin í Reykjavík

af mjolkurdreytill
Mið 03. Feb 2021 00:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er best að fá pantað að utan þrektæki?
Svarað: 11
Skoðað: 2226

Re: Hvar er best að fá pantað að utan þrektæki?

Staðan á heimsmarkaði á nánast öllu hreyfingar- og útivistartengdu er bara ótrúlega erfið. Svakaleg eftirspurn eftir öllu "sem hreyfist" og eins er erfitt að framleiða vegna covid takmarkana. Kemur mér ekkert á óvart ef allt er uppselt á klakanum. Eins kæmi það mér ekkert á óvart að margar...
af mjolkurdreytill
Sun 31. Jan 2021 20:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
Svarað: 18
Skoðað: 2407

Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki

Fór og skoðaði flutning minn frá ON til OV með rafmagnið... hugsanlega er eg að borga tvöfalt þar líka, a.m.k. bað um útskýringar. Ojj hvað maður er einfaldur og ekkert að fylgjast með reikningunum. Það þætti mér mjög áhugavert ef það væri raunin. Skilaðirðu inn aflestri á mælinum þegar þú skiptir ...
af mjolkurdreytill
Sun 31. Jan 2021 18:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
Svarað: 18
Skoðað: 2407

Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki

Fór og skoðaði flutning minn frá ON til OV með rafmagnið... hugsanlega er eg að borga tvöfalt þar líka, a.m.k. bað um útskýringar. Ojj hvað maður er einfaldur og ekkert að fylgjast með reikningunum. Það þætti mér mjög áhugavert ef það væri raunin. Skilaðirðu inn aflestri á mælinum þegar þú skiptir ?