Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Lau 27. Jún 2020 17:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aðstoð við að velja í gamlan turn
- Svarað: 2
- Skoðað: 793
Aðstoð við að velja í gamlan turn
Hæ hæ! Afsakið titilinn, ég er ný hérna og veit ekki alveg hvernig ég á að ná athygli fólks með titlinum einum. Ætla líka að koma því fram að ég veit ekki mikið um tölvur almennt en ég kann smávegis inn á RAM og SSD diska og þessháttar. En ok svona er staðan. Ég spila mikið af nokkuð krefjandi tölvu...