Leitin skilaði 287 niðurstöðum

af Trihard
Lau 09. Júl 2022 12:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Græði ég mikið af því að uppfæra?
Svarað: 9
Skoðað: 1881

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Samsung 980 drifið sem þú linkaðir er PCIE gen 3.0, getur fengið það tvöfalt hraðara ef þú velur Samsung 980 Pro drifið sem er PCIE gen 4.0. https://att.is/samsung-1tb-980-pro-nvme-m-2-ssd-1.html Þessi hraði skiptir engu máli fyrir leiki eða startup tíma í windows, en hann er sýnilegur þegar þú ert ...
af Trihard
Fim 07. Júl 2022 18:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við skólatölvu kaup
Svarað: 2
Skoðað: 635

Re: Hjálp við skólatölvu kaup

Það er góð ástæða til að halda sig við Ryzen örgjörva og sérstaklega í fartölvum því þeir eru afkastameiri en Intel örgjörvar við sömu aflnotkun og þessi Lenovo tölva ætti að vera nóg fyrir tölvutækni nám. Persónulega myndi ég safna mér fyrir góðri samsettri borðtölvu, aðallega út af betri kælingu o...
af Trihard
Mán 27. Jún 2022 20:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hraðasta aðferð til að færa gögn milli tölva?
Svarað: 6
Skoðað: 1314

Re: Hraðasta aðferð til að færa gögn milli tölva?

Ef þú ert alltaf að færa gögn milli tölva á heimaneti þá geturðu líka sett upp FTP drif, auðvelt að setja það upp á Windows ef þú fylgir þessum leiðbeiningum: https://www.windowscentral.com/how-set-ftp-server-windows-10 Annars er gagnafærsla á FTP drifi hægari en beintenging með SATA snúru því hérna...
af Trihard
Fös 24. Jún 2022 19:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa tölvu íhluti á netinu
Svarað: 12
Skoðað: 3046

Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu

Er einhver kostur að panta þetta hjá OCUK frekar en td amazon ? Það er mismunandi eftir genginu hjá hverjum er ódýrara. Ég myndi alltaf tékka amazon.co.uk og OC fyrir dót sem þarf ekki að stinga í samband, amazon.de fyrir allt annað og overclockers uk ef þetta er nýtt PC build, þeir gætu verið með ...
af Trihard
Fös 24. Jún 2022 13:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa tölvu íhluti á netinu
Svarað: 12
Skoðað: 3046

Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu

Þarf ekki að borga fullan VSK af dóti frá OCUK ef maður velur shipping forwarding service sem er staðsett í UK ? Þarf ekki að senda þetta til guernsey til að losna við VAT ? Loggaði inná Overclockers aðganginn minn, setti inn DDR4 RAM í körfuna og fór í Checkout, valdi Ísland sem áfangastað og bres...
af Trihard
Lau 18. Jún 2022 17:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu
Svarað: 23
Skoðað: 4093

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Tesla Model Y. - Autopilot, bíllinn keyrir sig alveg sjálfur á beinum vegköflum og virkar á 30km/klst. götum, Autopilot fylgir öllum bílunum en aðrir framleiðendur rukka aukalega fyrir sína tækni sem er ennþá hálfbökuð miðað við hversu vel þetta virkar hjá Tesla. - Kraftmikill örri og UI’ið virkar h...
af Trihard
Lau 18. Jún 2022 11:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva fyrir hljóð, mynd- og vídeóvinnslu
Svarað: 21
Skoðað: 2602

Re: Ný tölva fyrir hljóð, mynd- og vídeóvinnslu

Já, þetta er eiginlega eina sýnist mér sem einhver munur. Ég á samt DDR4 minni (64gb) sem ég ætlaði að nota þannig að ég fengi ekki allan þennan mun nema að skipta því út fyrir DDR5 sem er frekar dýrt í dag. Ég á í smá erfiðleikum samt að ákveða mig hvort ég eigi að reyna að selja þetta minni sem é...
af Trihard
Fös 17. Jún 2022 11:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netuppfærsla
Svarað: 4
Skoðað: 1131

Re: Netuppfærsla

Ég keypti mér annan router,TP-Link á 15 þús í Elko og setti hann á aðra hæð í húsinu á meðan að routerinn frá netfyrirtækinu er niðri. Svo tengdi ég TP-Link routerinn í Lan portið á báðum tækjum með 10-15m netsnúru sem ég límdi á vegginn með hitabyssu og bráðnu plasti. Þarft ekki að fjárfesta í wifi...
af Trihard
Sun 05. Jún 2022 16:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 16213

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Netflix og Disney+ er nokkuð solid pakki, Jack Sparrow er frjáls kall svo maður má horfa á allar Pirates myndirnar. Þakklátur fyrir öll bein sem streymisveiturnar kasta til Íslands og allar gömlu kvikmyndirnar sem maður horfir á í þúsundasta skipti, fær aldrei leið af þeim, ne-hei :guy :megasmile
af Trihard
Sun 05. Jún 2022 07:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Iphone myndavandræði
Svarað: 4
Skoðað: 1823

Re: Iphone myndavandræði

Downgrade-a OS update-ið og installa aldrei hærri uppfærslu en því sem þú varst með áður en þetta gerðist. Færa allt myndefni og hvað annað sem þú vilt eiga af símanum og yfir á PC/mac drif, factory resetta símann og við það hreinsa minnið.

Ver 2.0: Kaupa 1tb síma og nota næstu 20 árin
af Trihard
Sun 29. Maí 2022 14:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [aðstoð] To GPU or not to GPU
Svarað: 9
Skoðað: 1490

Re: [aðstoð] To GPU or not to GPU

Mér finnst gott að skoða bara álagið á örgjörvan og skjákortið (ALT+R ef þú ert með Geforce Experience), ef skjákortið er að rembast í 100% stöðugt er kominn tími á uppfærslu þar frekar en á örgjörvanum (sem er yfirleitt staðan þar sem flestir leikir fyrir utan strategy leiki reyna meira á örgjörva...
af Trihard
Mán 23. Maí 2022 12:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagshrun í Sumar/Haust 2022?
Svarað: 12
Skoðað: 2252

Re: Efnahagshrun í Sumar/Haust 2022?

Verðtryggð lán er ekki trygging fyrir lántakanda þegar maður tekur húsnæðislán í þessum markaði heldur bankann. Þannig að ef þú tekur verðtryggt lán er bankinn að tryggja sig fyrir framtíðina því húsnæði hækkar í verði með tímanum á Íslandi (síðustu áratugi) Ef húsnæðisverðið myndi lækka með tímanum...
af Trihard
Lau 14. Maí 2022 11:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: bitcoin
Svarað: 26
Skoðað: 4386

Re: bitcoin

$29k í dag, $25k á mánudag? :guy Etta reddast
af Trihard
Fim 12. Maí 2022 22:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: bitcoin
Svarað: 26
Skoðað: 4386

Re: bitcoin

Menn munu ekki kaupa þetta klink fyrr en það dettur fyrir neðan 10k
af Trihard
Lau 23. Apr 2022 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fáránlegasta á internetinu síðustu misserin, borgarstór íþróttahöll á suðurnesjum
Svarað: 22
Skoðað: 2956

Re: Fáránlegasta á internetinu síðustu misserin, borgarstór íþróttahöll á suðurnesjum

Af hverju ekki bara reisa hann inni í Vatnajökli? Go big or go home.
af Trihard
Fim 07. Apr 2022 18:04
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 til hjá Elko núna!!
Svarað: 24
Skoðað: 12885

Re: PS5 til hjá Elko núna!!

Fær fólk til að eyða 599.995kr. í RTX 3090 Ti í staðinn ;)
af Trihard
Sun 27. Mar 2022 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tæringarvörn fyrir PC vatnsloopur ?
Svarað: 15
Skoðað: 4310

Re: Tæringarvörn fyrir PC vatnsloopur ?

Nú er ég hvorki mixari eða efnafræðingur en ég keypti mér https://kisildalur.is/category/13/products/1652 EK Cryofuel premix fyrir meira en ári síðan og blandaði því við afjónað vatn úr apótekinu og hef ekki verið var við neina tæringu í custom loopuni sem ég er með. Ég blandaði EK cryofuel-inu í c....
af Trihard
Fös 18. Mar 2022 17:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Svarað: 75
Skoðað: 16447

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Fer allt eftir þínum aðstæðum, myndi aldrei fá mér nagladekk á Suðurnesjum eða höfuðborgarsvæðinu, en svo er mér persónulega drull um að vera fyrstur eða hraðskreiður, ég keyri bara eftir aðstæðum. Sérstaklega núna eftir að ég byrjaði að nota ökuvísir trygginga appið sem fylgist með því hvernig maðu...
af Trihard
Fim 17. Mar 2022 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 97825

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

https://www.telegraph.co.uk/world-news/2022/03/17/france-exported-bombs-aircraft-russia-2014-eu-arms-embargo/ Meikar meira sense af hverju Putin er svona viljugur að hitta og tala við Macron svona oft síðustu mánuði. Veit ekki hvort þessi myndbönd hafa verið póstuð en hérna er Navalny að ljóstra upp...
af Trihard
Fim 10. Mar 2022 00:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver sem heyrdi thetta?
Svarað: 10
Skoðað: 1594

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Hérna í Kef city eru drunurnar daglegt brauð, nothing to see(hear) here :guy
af Trihard
Fös 04. Mar 2022 19:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 19526

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Ættu menn ekki frekar að biðla til borgarinnar um að fá starfsmenn til að hreinsa úr niðurföllum og að hanna fráveitukerfi sem flytur meira vatnsmagn frá götum og stígum svo að svona djúpir pollar myndast ekki yfir höfuð?

Það er lítið unnið úr því að væla í einhverjum fratbros frá Teslu erlendis.
af Trihard
Sun 06. Feb 2022 15:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: finna lappa fyrir pápa
Svarað: 6
Skoðað: 1477

Re: finna lappa fyrir pápa

Mæli líka með iPad spjaldtölvu + folio lyklaborði. Spjaldtölvan sjálf endist í langan tíma og er með öflugum örgjörva svipað og Macbook Air og þessi örri þýtur léttilega framhjá öllum Windows fartölvum á þessu verði. iPadinn og lyklaborðið vega samtals í kringum 1.1kg versus 1.9kg HP fartölvan sem e...