Leitin skilaði 287 niðurstöðum

af Trihard
Lau 28. Ágú 2021 19:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti
Svarað: 7
Skoðað: 1530

Re: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti

Já ok, það er vesen. Ég náði hins vegar að tengjast í gegnum VPN, það ætti að vera einfaldasta lausnin í staðinn fyrir að baslast áfram með þetta port forwarding dæmi :D
af Trihard
Lau 28. Ágú 2021 15:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti
Svarað: 7
Skoðað: 1530

Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti

Ég er að reyna að setja upp remote desktop tengingu í Windows 10 Pro tölvu án þess að vera tengdur við heimanetið, t.d. gegnum 4G tengingu í síma. Mér hefur hingað til tekist að tengja mig með Microsoft Remote Desktop appinu á iPad í Windows 10 Pro tölvuna á heimaneti en ekki með 4G. Ég setti inn st...
af Trihard
Lau 28. Ágú 2021 12:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] Lenovo Legion 5 Pro fartölva
Svarað: 7
Skoðað: 964

Re: [TS] Lenovo Legion 5 Pro fartölva

upp
af Trihard
Mið 25. Ágú 2021 17:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] Lenovo Legion 5 Pro fartölva
Svarað: 7
Skoðað: 964

Re: [TS] Lenovo Legion 5 Pro fartölva

Breytt verð:350.000kr.
af Trihard
Mán 23. Ágú 2021 10:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] Lenovo Legion 5 Pro fartölva
Svarað: 7
Skoðað: 964

Re: [TS] Lenovo Legion 5 Pro fartölva

Breytt verð: 300.000kr.
af Trihard
Sun 22. Ágú 2021 09:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sharkoon Skiller SGK3 mekanískt lyklaborð
Svarað: 5
Skoðað: 1019

Re: [TS] Sharkoon Skiller SGK3 mekanískt lyklaborð

Kaupandi hætti við
af Trihard
Sun 22. Ágú 2021 09:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] Lenovo Legion 5 Pro fartölva
Svarað: 7
Skoðað: 964

Re: [TS] Lenovo Legion 5 Pro fartölva

upp
af Trihard
Fim 19. Ágú 2021 20:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] Lenovo Legion 5 Pro fartölva
Svarað: 7
Skoðað: 964

Re: [TS] Lenovo Legion 5 Pro fartölva

upp
af Trihard
Þri 17. Ágú 2021 07:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RX5600XT + Samsung 49" Ultra Wide
Svarað: 5
Skoðað: 1218

Re: RX5600XT + Samsung 49" Ultra Wide

5120x1440 er 1.000.000 pixlum færra en 4k svo þú þarft að skoða benchmörk í 4k og bæta við nokkrum fps’um, svo þarftu að taka örgjörvan og vinnsluminnið inní reikninginn, en hraðinn á RAM’inu fyrir AMD örgjörvana skiptir miklu máli fyrir fps
af Trihard
Sun 15. Ágú 2021 16:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] Lenovo Legion 5 Pro fartölva
Svarað: 7
Skoðað: 964

Re: [TS] Lenovo Legion 5 Pro fartölva

Hæsta boð er 275þ
af Trihard
Lau 14. Ágú 2021 14:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] Lenovo Legion 5 Pro fartölva
Svarað: 7
Skoðað: 964

[Hætt við sölu] Lenovo Legion 5 Pro fartölva

Til sölu 3ja mánaða Lenovo Legion 5 Pro fartölva, enn í ábyrgð í elko. Kostar ný 399.900kr. hjá computer.is Verðhugmynd: 350.000kr. Hæsta tilboð: 275þ Verð: 300.000kr. Verð:350.000kr. 165Hz WQHD IPS 16:10 skjár Dolby Vision HDR, 500 nits peak brightness Nvidia Geforce RTX 3070 8 GB 3200MHz 32 GB RA...
af Trihard
Lau 14. Ágú 2021 13:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
Svarað: 11
Skoðað: 3502

Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?

Af öllum sjónvarpsverslunum á landinu þá er Costco ódýrast og best af því sem ég hef séð.
af Trihard
Lau 17. Júl 2021 11:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sharkoon Skiller SGK3 mekanískt lyklaborð
Svarað: 5
Skoðað: 1019

Re: [TS] Sharkoon Skiller SGK3 mekanískt lyklaborð

Breytt verð
af Trihard
Lau 03. Júl 2021 15:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sharkoon Skiller SGK3 mekanískt lyklaborð
Svarað: 5
Skoðað: 1019

[TS] Sharkoon Skiller SGK3 mekanískt lyklaborð

https://kisildalur.is/category/17/products/1003 Keypt í Kísildal fyrir ca. 6 mánuðum síðan, ástæða sölu er að ég færði mig yfir í minna lyklaborð. Verðhugmynd: 8.500 kr. ⋅ Grunnur úr stáli, auðvelt að hreinsa ⋅ Vélvirkir brúnir rofar ⋅  R G B baklýsing ⋅ Fjöll...
af Trihard
Mán 21. Jún 2021 20:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?
Svarað: 24
Skoðað: 6038

Re: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?

Ef þú ert samt að spá í þráðlausum heyrnartólum þá get ég ekki annað en mælt eindregið með Sony WH-1000XM4 sem ég nota mest sjálfur núna. Þau eru með active noise cancelling, virkar þannig að það eru 2 míkrófónar á hliðunum sem skynja hljóðið í kringum þig og senda öfugt hljóðmerki til þín svo þú he...
af Trihard
Sun 23. Maí 2021 11:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Samsung Galaxy S7 32GB
Svarað: 3
Skoðað: 1090

Re: [Selt] Samsung Galaxy S7 32GB

Selt
af Trihard
Mið 14. Apr 2021 15:47
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Samsung Galaxy S7 32GB
Svarað: 3
Skoðað: 1090

Re: [TS] Samsung Galaxy S7 32GB

upp
af Trihard
Fim 01. Apr 2021 15:46
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB
Svarað: 102
Skoðað: 33725

Re: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB

Mynd
af Trihard
Fim 25. Mar 2021 13:59
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Samsung Galaxy S7 32GB
Svarað: 3
Skoðað: 1090

Re: [TS] Samsung Galaxy S7 32GB

upp
af Trihard
Fim 18. Mar 2021 13:27
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Samsung Galaxy S7 32GB
Svarað: 3
Skoðað: 1090

[Selt] Samsung Galaxy S7 32GB

Vel með farinn Samsung Galaxy S7 sími keyptur fyrir 4 árum. 3x óopnaðar Hydrogel skjávarnir fylgja, 1 er nú þegar á simanum https://www.aliexpress.com/item/4000897789541.html?spm=a2g0s.9042311.0.0.5e2c4c4deuGgEr Svarta hulstrið á myndinni fylgir, ásamt 2x óopnuðum leðurhulstrum frá https://www.aliex...
af Trihard
Sun 14. Mar 2021 14:28
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Samsung Galaxy S7 32GB
Svarað: 1
Skoðað: 538

Re: Samsung Galaxy S7 32GB

upp
af Trihard
Fim 11. Mar 2021 13:32
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Samsung Galaxy S7 32GB
Svarað: 1
Skoðað: 538

Samsung Galaxy S7 32GB

Vel með farinn Samsung Galaxy S7 sími keyptur fyrir 4 árum. 3x óopnaðar Hydrogel skjávarnir fylgja, 1 er nú þegar á simanum https://www.aliexpress.com/item/4000897789541.html?spm=a2g0s.9042311.0.0.5e2c4c4deuGgEr Svarta hulstrið á myndinni fylgir, ásamt 2x óopnuðum leðurhulstrum frá https://www.aliex...
af Trihard
Mán 01. Feb 2021 22:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend
Svarað: 7
Skoðað: 1086

Re: [TS] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend

Ég keypti X570 ROG Strix-E og það gefur mér möguleika á að festa hitaskjöldinn aftur á m.2 diskinn því m.2 skildirnir eru aðskildir á því. + við Asus er að einhver snillingur hlýtur að hafa séð þetta hitavandamál fyrir og þeir hafa m.2 skildina fyrir ofan fyrstu pcie 16x raufina þar sem flestir hafa...