Leitin skilaði 30 niðurstöðum

af ejm
Fim 09. Okt 2025 14:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?
Svarað: 17
Skoðað: 1387

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Þetta er einhver breyting í algóriþmanum sem varð held ég í vor. Allt í einu var FB feedið mitt fullt af andláts-, útskriftar- og fermingartilkynningum frá fólki sem ég þekki ekki neitt, auk þess sem ég var farinn að fá alls konar drasl úr spjallhópum sem ég hef engan áhuga á í feedið líka.
af ejm
Mán 22. Sep 2025 11:11
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Mohamads
Svarað: 26
Skoðað: 2254

Re: Mohamads

Stærsti vandinn er hversu erfitt það er að hafa þennan mann í fangelsi. Einn svona einstaklingur (og það eru alveg íslenskir einstaklingar í þessum pakka líka) leggur svakalegar byrðar á fangelsin - í mönnun og búnaði sem skilar sér í auknum kostnaði. Fangelsin hérna eru alls ekki gerð sem einhver &...
af ejm
Þri 16. Sep 2025 13:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvusamsetning
Svarað: 21
Skoðað: 2482

Re: Tölvusamsetning

Oddy skrifaði:
ejm skrifaði:Ef þetta er hugsað sem gjöf þá er kannski betra að hafa Windows legit með, en ég myndi frekar nota massgrave en að kaupa lykil á netinu á klink, miðað við vesenið sem maður hefur heyrt af.


Þarf orðið lykil við uppsetningu?


Nei, held ekki. Kemur bara svona Activation banner á skjáinn hjá manni.
af ejm
Þri 16. Sep 2025 10:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvusamsetning
Svarað: 21
Skoðað: 2482

Re: Tölvusamsetning

Ef þetta er hugsað sem gjöf þá er kannski betra að hafa Windows legit með, en ég myndi frekar nota massgrave en að kaupa lykil á netinu á klink, miðað við vesenið sem maður hefur heyrt af.
af ejm
Mán 15. Sep 2025 10:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Svarað: 35
Skoðað: 6150

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Viktor skrifaði:
Ekki rétt, miðað við gjaldskrána.

https://www.audkenni.is/upplysingar/gja ... endur-verd


Ok, þá leiðréttist þetta hér með, kannski var átt við þróunarkostnað á innleiðingu á þessari auka-auðkenningarleið, en ég veit ekki meir.
af ejm
Mán 28. Júl 2025 10:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leigja út leikjatölvur
Svarað: 11
Skoðað: 1937

Re: Leigja út leikjatölvur

Að mörgu að huga ... Síðan er málið. Hvernig ætlarðu að afhenda vélarnar hugbúnaðarlega? Nýtt windows í hverri afhendingu? Hvernig værirðu viss um að ég hefði ekki laumað inn óværum? Það er spurning hvernig licensing horfir við fyrir Windows, má t.d. vera með Win11 Home á vél sem er í svona útleigu...
af ejm
Lau 26. Júl 2025 15:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gefins - Lenovo S340 lyklaborð í ramma
Svarað: 0
Skoðað: 547

Gefins - Lenovo S340 lyklaborð í ramma

Er með lyklaborð af Lenovo S340-14 í ramma, með mús o.s.frv. sem ég keypti en notaði síðan ekki, tölvan gaf upp öndina af öðrum ástæðum. Ef einhver getur notað þetta þá er þetta gefins, annars fer ég bara með þetta í sorpu :(
af ejm
Fim 03. Júl 2025 13:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
Svarað: 9
Skoðað: 2105

Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?

Það er hægt að panta ASUS TUF Gaming Radeon RX 9070 XT OC af Amazon.de fyrir 125 þúsund kr. heim komið með vsk, sendingu og öllu. Það er kannski erfitt að átta sig á því hversu verð hérna heima geta verið fljót að lækka, er þetta t.d. hlutur sem hangir á lager eða samkeppnisvara? Og það kostar 137....
af ejm
Fim 03. Júl 2025 12:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
Svarað: 9
Skoðað: 2105

Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?

Það er hægt að panta ASUS TUF Gaming Radeon RX 9070 XT OC af Amazon.de fyrir 125 þúsund kr. heim komið með vsk, sendingu og öllu.
Það er kannski erfitt að átta sig á því hversu verð hérna heima geta verið fljót að lækka, er þetta t.d. hlutur sem hangir á lager eða samkeppnisvara?
af ejm
Þri 01. Júl 2025 09:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Endurnýja fjöltengi?
Svarað: 9
Skoðað: 2767

Re: Endurnýja fjöltengi?

Byko fjöltengið er með veggfestingum, s.s. hægt að skrúfa í borð eða vegg, eins er Byko týpísk go-to búð ef maður er í einhverjum framkvæmdum, svo þeir leyfa sér að okra á ansi mörgu. Ikea er náttúrulega þekkt fyrir quality in bulk, svo ég myndi allan tímann taka Ikea fjöltengin nema ég væri með ein...
af ejm
Fös 20. Jún 2025 11:20
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Að senda tölvubúnað til spánar
Svarað: 8
Skoðað: 1370

Re: Að senda tölvubúnað til spánar

Ef við gerum ráð fyrir að þetta hafi verið 200gr poki af Nóakroppi, þá erum við að tala um skjákort sem er rétt minna en kg að þyngd?
Það er 2060 eða þar um bil.
Tekur því að senda svoleiðis yfir hálfan hnöttinn fyrir 5k?
af ejm
Fös 20. Jún 2025 11:12
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vidaxl.is
Svarað: 14
Skoðað: 3854

Re: Vidaxl.is

Ég hef pantað þarna tvisvar. Í fyrra skiptið þá var það eitthvað sem mér lá ekkert á - sem kom sér vel, því ég þurfti að sækja vöruna í eitthvað lagerhúsnæði í Hafnarfirði. Í seinna skiptið þá kom varan með pósti. Þetta er eitthvað dropshipping dót, og frekar pirrandi að þeir skuli enn þá auglýsa no...
af ejm
Fim 19. Jún 2025 12:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ergonomic lyklaborð
Svarað: 3
Skoðað: 727

Re: ergonomic lyklaborð

Já, ég var einmitt að skoða þetta, hugsa að maður endi á einhverju svona. Fannst bara spes að sjá ekkert split lyklaborð í boði hér á landi.
af ejm
Fim 19. Jún 2025 11:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ergonomic lyklaborð
Svarað: 3
Skoðað: 727

ergonomic lyklaborð

Er þetta eina sem er í boði á landinu? Hefur einhver prófað þetta? Ég er pínu að fá upp í kok af öllu Logitech dótinu, finnst ég meira vera að leigja af þeim búnað en kaupa. Er með k850, sem er ekki ergonomic og með frekar slappt tactile response. Eins eru stafirnir farnir að mást út.
af ejm
Fös 13. Jún 2025 09:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvert leita vaktarar þegar að það kemur að því að finna rafhlöðu í fartölvu?
Svarað: 10
Skoðað: 1963

Re: Hvert leita vaktarar þegar að það kemur að því að finna rafhlöðu í fartölvu?

Ég var með eina Dell Latitude vinnutölvu sem fór svona með tvö original batterí frá Advania. Það var held ég dokkunni að kenna og thunderbolt tenginu. Pro-tip, ef touchpadið bólgnar upp, þá er þetta möguleg orsök.
af ejm
Fim 12. Jún 2025 14:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvert leita vaktarar þegar að það kemur að því að finna rafhlöðu í fartölvu?
Svarað: 10
Skoðað: 1963

Re: Hvert leita vaktarar þegar að það kemur að því að finna rafhlöðu í fartölvu?

Ég pantaði einhvern tímann á hótel í vinnuferð. Hef líka pantað af ebay, en grunar að það hafi verið vitlaust skráð, því það kom með dhl í flugi, svo ég hef ekki pantað þaðan aftur. Oft eru fartölvur orðnar lúnar líka, þegar rafhlaðan er farin að slappast, en það er misjafnt eftir fartölvum og framl...
af ejm
Þri 10. Jún 2025 10:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er þetta bara eithvað bull?
Svarað: 9
Skoðað: 1999

Re: Er þetta bara eithvað bull?

Þetta snýst aðallega um að láta fara vel um sig. Yfirleitt eru svona löng flug með sæmilega þægilegum sætum (en þú nefnir reyndar að þetta sé frekar shady flugfélag) - í þeim flugum sem ég hef tekið (til Ástralíu og Kína reyndar) þá hafa verið nokkrar fríar máltíðir og mjög gott In-flight entertainm...
af ejm
Þri 10. Jún 2025 09:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Svarað: 35
Skoðað: 6150

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Skilst að Auðkennisappleiðin sé dýrari fyrir viðkomandi þjónustuaðila, svo fyrir þjónustuaðila meikar SMS kjaftæðið meiri fjárhagslegan sens.
af ejm
Mán 02. Jún 2025 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3D prentun
Svarað: 9
Skoðað: 1481

Re: 3D prentun

Þetta er til þess að gera lítið mál. Skiptir útlitið / liturinn á plastinu máli eða sést þetta ekki?
af ejm
Fim 20. Mar 2025 10:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Macland - ábyrgðarmál
Svarað: 53
Skoðað: 38807

Re: Macland - ábyrgðarmál

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:ég er meira að tala um það hversu margir drullusokkar reka fyrirtæki í þrot og starfsfólk endar í margra ára málaferlum til að fá eitthvað af sínum áunnum launum.


Eins og ég las fréttina var það rekstrarstöðvunartryggingin sem greiddi launin og hálfpartinn neyddi félagið í þrot.
af ejm
Fös 07. Mar 2025 13:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
Svarað: 56
Skoðað: 20133

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

GuðjónR skrifaði:Er verðið á nýju AMD kortunum á uppleið?

Mér sýnist það, bæði úti og hérna heima. Þetta er t.d. búið að hækka um 5000 kr. frá því vaktin uppfærði síðast.
af ejm
Fim 06. Mar 2025 15:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
Svarað: 56
Skoðað: 20133

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Þetta virðist hafa verið mjög eftirsótt - Overclockers UK eru niðri (með einhverja cloudflare bið-síðu). Sýndist ég sjá verð í kringum 100k þar á Steel Legend, en það var fyrir kl. 3, og merkt 'Prices To Be Confirmed'.
af ejm
Fim 06. Mar 2025 15:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
Svarað: 56
Skoðað: 20133

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Komnir prísar á Kísildal. XT Taichi á 155, non-OC kortið á á 145, og non-XT kortið á 125 (mínus 500 kr.) Virðast annars vera sömu kort (ASRock Steel Legend og Taichi) í Kísildal og Computer.is, og á eniak líka?
af ejm
Fim 06. Mar 2025 13:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
Svarað: 56
Skoðað: 20133

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Ég hugsa að ég fari úr 2060 yfir í 9070. Verst að non-overclocked útgáfan er hvít, og riggið mitt er svart að öðru leyti :)