Leitin skilaði 673 niðurstöðum

af TheAdder
Fim 11. Apr 2024 12:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client
Svarað: 9
Skoðað: 516

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Ég ætla mér að nota OpenVPN til þess að tengjast inn á routerinn hjá mér yfir internetið ef að ég þarf þess að einhverjum ástæðum. Ég ætla frekar að nota OpenVPN frekar en PPTP sem er orðið gamalt og þjáist af öryggisgöllum. Ég er samt ekki alveg að skilja þessa OpenVPN clienta. Ég náði í forrit se...
af TheAdder
Mið 10. Apr 2024 17:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 2445

Re: Nýr forseti

Maður hefnir sín ekki á einhverjum, sem hefur kallað mann trúð, með því að kjósa trúð. https://www.visir.is/g/20242554384d/taradist-ur-hlatri-thegar-hann-lysti-hvernig-georg-bjarnfredarson-vard-til Það eru bara trúðar sem kjósa trúð. Ef þið viljið hóta fólki, segist þá ætla að kjósa Ástþór. Svo þeg...
af TheAdder
Mán 08. Apr 2024 19:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
Svarað: 11
Skoðað: 643

Re: Vantar álit á uppfærslu pælingum

Langeygður skrifaði:Undantekningin á 13x00 línunni er 14700, fleyri kjarnar.

Nýtast þessir 4 auka e-kjarnar eitthvað í leikjum svona almennt?
af TheAdder
Mán 08. Apr 2024 09:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
Svarað: 11
Skoðað: 643

Re: Vantar álit á uppfærslu pælingum

Mig minnir að 14. kynslóðin hafi fengið sleggjudóma fyrir að vera marginal improvement á 13., þannig það gæti borgað sig að taka 13700KF í stað 14700KF, ef ég man rétt. Ég held að 850W aflgjafi eigi annars alveg að kljúfa þetta hjá þér, ættir ekki að þurfa stærri nema þér langi virkilega í stærri.
af TheAdder
Sun 07. Apr 2024 13:37
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Vantar svona Reglustika
Svarað: 7
Skoðað: 754

Re: Vantar svona Reglustika

Kíktu á þetta, mér finnst þessar geggjaðar.
https://www.kickstarter.com/projects/or ... e-them-all
af TheAdder
Sun 07. Apr 2024 10:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?
Svarað: 22
Skoðað: 1365

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Ég sannarlega "treysti" engum fréttamiðli, ég les íslenskar fréttir á RÚV og mbl, hlusta á samansafn af erlendum fréttamiðlum eins og t.d. Reuters, Times of London, og fleiri. Ég reyni svo almennt að grafast fyrir um heimildir á bak við fréttir af ýmsum toga.
af TheAdder
Fös 05. Apr 2024 08:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka
Svarað: 16
Skoðað: 739

Re: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka

Ef kortið virkaði bara í x8 raufinni áður, og aftur vandamál með nýjan cpu, þá myndi ég athuga hvort það eru skemmdir pinnar á móðurborðinu.
af TheAdder
Þri 02. Apr 2024 13:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: STEF gjald
Svarað: 20
Skoðað: 1692

Re: STEF gjald

Var ekki í fréttum fyrir einhverjum árum, kona sem spilaði eigin tónlist í verslun sinni, og fékk rukkun frá STEF fyrir? Minnir meira að segja að hún hafi ekki fengið greitt frá þeim.
af TheAdder
Sun 31. Mar 2024 17:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða earbuds eru bestir?
Svarað: 13
Skoðað: 981

Re: Hvaða earbuds eru bestir?

Ég er með Jabra, Elite serían hjá þeim hefur hentað mér mjög vel, gott noise cancelation, tengist við tvö tæki í einu, og passa vel í mín eyru. Edit viðbót: Jabra Elite hafa að mínu mati frábært hearthrough mode, ég er með Elite 8 active og Elite 65. NC frábær, og ég nota þau sem heyrnarhlífar í vin...
af TheAdder
Fim 28. Mar 2024 13:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 840

Re: Uppfærslupælingar

Æjjhh ég myndi ekki mæla með því held ég. Ég er með 7900XT í tölvunni hjá mér og ég held eg fái mér geforce næst. Þetta er vissulega geðveikt skjákort uppá performance en það er slatta coil whine í mínu eintaki. Ég er mágur minn erum báðir með svona kort og höfum verið qð lenda í krossum. Hjá mér v...
af TheAdder
Fim 28. Mar 2024 09:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 840

Re: Uppfærslupælingar

Ef ég væri þú, þá myndi ég skoða 7900 XT, þau eru aðeins ódýrari en 4070 Ti kortin, og aðeins öflugri í raster vinnslu, sem mér sýnist að þú sért að horfa á miðað við leikina sem þú nefnir.
af TheAdder
Fim 28. Mar 2024 09:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Svarað: 27
Skoðað: 5743

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Ég er með allt á ensku hjá mér, vissi ekki hvort þetta kæmi á íslensku hjá þeim sem eru með símann á íslensku.
af TheAdder
Mið 27. Mar 2024 13:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 840

Re: Uppfærslupælingar

Nú stenst ég ekki mátið, þar sem ég er í svipuðum sporum (uppfærði úr 2060super í 6800xt fyrir nokkrum mánuðum, en annars sömu speccar og hjá op). Kannski er þetta einhver gömul draugasaga, en skiptir máli að nota aðalskjá sem 144hz+ við að spila og svo 60hz skjá sem auka <getur aukaskjárinn haft s...
af TheAdder
Mið 27. Mar 2024 09:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Svarað: 27
Skoðað: 5743

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Ég valdi nú bara í stillingunum hjá mér, undir "Settings>Holidays", "Icelandic national holidays". Er innbyggði listinn ekki nógu góður?
af TheAdder
Fim 21. Mar 2024 14:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Windows 11 svartur skjár flökt
Svarað: 9
Skoðað: 561

Re: Windows 11 svartur skjár flökt

Án frekar upplýsinga þá hljómar þetta eins og klassíska skrifborðsstólavandamálið. https://support.displaylink.com/knowledgebase/articles/738618-display-intermittently-blanking-flickering-or-los tl;dr "When people stand or sit on gas lift chairs, they can generate an EMI spike which is picked ...
af TheAdder
Fim 21. Mar 2024 10:46
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Eniak
Svarað: 15
Skoðað: 1481

Re: Eniak

Moldvarpan skrifaði:Vaktin er orðin verulega out dated :(

Ég skil ekki afhverju það sé ekki hægt að uppfæra hana... það er fullt af notendum hérna, margir sem hafa tíma í þetta, en þeim ekki treyst til þess?

Hefur ekki verið kallað eftir mönnum í þetta nokkrum sinnum en fáir/engir boðið sig fram?
af TheAdder
Mið 20. Mar 2024 16:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: LAN í Wifi
Svarað: 5
Skoðað: 661

Re: LAN í Wifi

Hversu laaaanga vegalengd ertu að tala um? Ef þetta er bara innandyra og innan WiFi range þá er það liklegast eitthvað svona tæki https://tolvutek.is/Net--og-oryggislausnir/Thradlausir-sendar/TP-Link-AC750Mbps-Thradlaus-framlenging-Range-Extender-Dual-Band/2_28877.action "Ethernet port allows ...
af TheAdder
Mán 18. Mar 2024 12:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 2031

Re: Home Server / SelfHosted

Hugmyndir: - Pihole, eins og margir hafa bent á. Hef ekki kynnt mér hvernig það er í samanburði við AdGuard sem gæti verið önnur pæling. - Vaultwarden, þinn eigin prívate pwd-manager - Immich, fyrir fjölskyldumyndirnar - Pfsense, ef þú ert nörd og vilt byggja þinn eigin router (gætir þurft auka har...
af TheAdder
Fös 15. Mar 2024 17:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 2031

Re: Home Server / SelfHosted

Ég er að keyra TrueNAS Scale hjá mér, keyri Plex sem app (k8s held ég), og svo ubuntu vm vélar til að leika mér með, eins og Sonarr/Radarr/Overseerr vél, einhverja leikjaþjóna reglulega, PiHole DNS vél, Apache vél með letsencrypt certbot, og byrja af og til með nýjar vm til að fikta. Var með Home A...
af TheAdder
Fös 15. Mar 2024 17:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 2031

Re: Home Server / SelfHosted

Ég er að keyra TrueNAS Scale hjá mér, keyri Plex sem app (k8s held ég), og svo ubuntu vm vélar til að leika mér með, eins og Sonarr/Radarr/Overseerr vél, einhverja leikjaþjóna reglulega, PiHole DNS vél, Apache vél með letsencrypt certbot, og byrja af og til með nýjar vm til að fikta. Var með Home As...
af TheAdder
Mið 13. Mar 2024 15:43
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 34
Skoðað: 3326

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Samúðarkveðjur til ykkar, og gangi ykkur sem best með reksturinn.
af TheAdder
Mán 11. Mar 2024 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Herman Miller spurning
Svarað: 20
Skoðað: 2972

Re: Herman Miller spurning

Maggibmovie skrifaði:10þ kall á ári í endingu, læt það vera

Fyrir utan varahlutina, og viðgerðir.
af TheAdder
Mán 11. Mar 2024 19:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 1130

Re: Sjónvarp

Er með 65" LG OLED CX og bara búinn að vera ánægður með það. C-serían hjá þeim stendur alveg fyrir sínu.