Leitin skilaði 72 niðurstöðum

af thorhs
Þri 12. Mar 2024 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver hérna flugmaður ?
Svarað: 6
Skoðað: 955

Re: Einhver hérna flugmaður ?

Tók PPL á sínum tíma fyrir um 16 árum síðan hjá flugskóla Íslands. Kostaði um 1m á sínum tíma. Sýnist geirfugl tala um 2m núna. Ég elska að fljúga, en eignaðist krakka rétt eftir námið ók skírteinið rann út. Hef ekki enn komið mér af stað aftur, einna helst af því mér fannst ekki vera margir staðir ...
af thorhs
Mið 28. Feb 2024 08:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Úff, þetta veit ekki á gott, hrinan lítur svolítið út eins og upphaf gos áður, virðist hafa stoppað í fæðingu. Þetta er ansi nálægt bænum.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... um_i_nott/

https://imgur.com/a/RCohIM8
af thorhs
Fim 22. Feb 2024 08:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CGNAT og Nova
Svarað: 15
Skoðað: 1943

Re: CGNAT og Nova

Því miður held ég að netmenn á Íslandi líti almennt à ipv6 sem einhverja bôlu, og ef þeir bara gera ekkert muni þetta líða hjá. Það eru komin yfir 10 ár frá því það hefði verið hægt að byrja phased rollout samhliða endurnýjun búnaðar. Ég vona bara innilega að menn hafi haft vit á að amk kaupa inn bú...
af thorhs
Fim 08. Feb 2024 19:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Jæja, loksins komið smá lækkun í svartsengi. Þó land hafi sigið um 140mm, þá er það samt ekki nema sama hæð og svartsengi var í kringum miðjan jan. Ég var að vingast eftir meiri lækkun til að kaupa okkur lengri tíma.

Mynd
af thorhs
Sun 28. Jan 2024 21:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Moldvarpan skrifaði:Er svartsengi að síga og virknin að færast annað? Það hljóta að vera komin einhver gögn, fullt af tíma búið að líða.


Gögnin síðustu daga hafa verið mjög óstöðug, líklega er snjór á loftnetinu. En, það virðist ekkert hægja á.

Mynd
af thorhs
Mið 17. Jan 2024 18:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Svartsengi farið að falla? Sýnist í raun flestir mælar hafa lækkað síðustu 8-12 tímana.

https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/8h.html
af thorhs
Þri 16. Jan 2024 22:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

GunZi skrifaði:https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/SENG_4hrap.png

Er landrisið í Svartsengi að aukast? Sýnist vera meiri hraði á því í dag.


Ég var búinn að taka eftir því líka, en var ekki viss hvort þetta væri bara ónákvæmni í gögnum. Verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu.
af thorhs
Sun 14. Jan 2024 22:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Uff, engin lækkun að sjá í svartsengi eftir að gosið byrjaði.

Landrisið virðist halda áfram eins og ekkert sé.

Mynd
af thorhs
Sun 14. Jan 2024 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Komnir nýir GPS punktar, mér sýnist svartsengi hafa færst um 20cm norður og um 40cm vestur.

Það er lítil lækkun komin fram enn.

Mynd
af thorhs
Fös 05. Jan 2024 10:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [ÓE] PS4 controllerum
Svarað: 0
Skoðað: 148

[ÓE] PS4 controllerum

Er að leita mér að tveimur PS4 controllerum í góðu ásigkomulagi.

Gott ásigkomilag = Allir takkar virka, ekki drift á pinnum og ekki með stóra áverka. Eðlilegt slit er vel innan marka.
af thorhs
Mán 25. Des 2023 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

GunZi skrifaði:Ég er ekki með hráu gögnin þannig það er örugglega smá mannleg skekkja í þessum tölum hjá mér :)


Here you go: https://www.vedur.is/gogn/gps/timeserie ... ractional/
af thorhs
Fim 21. Des 2023 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Miðað við ónákvæman lestur af myndini hér fyrir neðan, þá hefur svartsengi hækkað um 50mm síðan gosið hófst, en féll um 200mm við upphaf þess. Þetta er amk ekki búið.


Mynd
af thorhs
Mán 18. Des 2023 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Upphafið að gosinu. Þetta er að mér sýnist í rauntíma, þ.e.a.s ekki spilað hratt. Þetta er svakalegt!

https://x.com/bjornmaro/status/17368782 ... rsQTPY-3Kg
af thorhs
Sun 10. Des 2023 21:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [OE] SATA kapall fyrir Corsair AX750
Svarað: 0
Skoðað: 198

[OE] SATA kapall fyrir Corsair AX750

Daginn,

Mig vantar SATA power kapal fyrir Corsair AX750 power supply. Er nokkuð einhver sem á slikann og er til í að selja?

Tengið er eins og þessi á efri línuni fyrir ofan rauðu strikin.

Mynd

Kveðja,

Þórhallur
af thorhs
Sun 26. Nóv 2023 23:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er bara fyrsta mæli gildið þegar línuritið byrjar. Ekkert meiri merking en það.
af thorhs
Sun 26. Nóv 2023 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Góð grein um hvað er að gerast á Reykjanesinu, orðin ca viku gömul: https://www.volcanocafe.org/grindavik-v ... ed-part-i/
af thorhs
Sun 19. Nóv 2023 22:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Jonfr1900, er að spá með korkskrúfu jarðskjálftana sem þú talaðir um, er það eins og þeir sem eru nefndir surface events á wiki síðuni?
af thorhs
Sun 19. Nóv 2023 19:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mér finnst ekki minna merkilegt að jörðin lækkaði um 2cm við Hafnarfjörð á sama tíma.
af thorhs
Lau 18. Nóv 2023 00:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ef það er mikið af gasi í kvikuni þá getur það gerst að þrÿstingurinn fellur við að hraunið stígur upp, og við það þenst gasið út sem eykur á sprengi kraftinn í gosinu. Í raun mjög svipað og gerist með gosdrykki, þegar maður opnar flöskuna fellur þrýstingurinn og gasið þenst út. Þetta veltur rosaleg...
af thorhs
Fös 17. Nóv 2023 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Fyrir áhugasama þá er hér borskýrslan fyrir SV-26, en þar kemur fram hvernig hún liggur og jarðfræðin henni tengd:

https://gogn.orkustofnun.is/unu-gtp-rep ... 016-26.pdf
af thorhs
Fim 16. Nóv 2023 18:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://gogn.orkustofnun.is/Skyrslur/OS ... -97024.pdf

Líklega nálægt 600m, samt ekki viss. En gasið kemur ekki endilega frá neðsta part holunar, en þó líklega fyrir neðan fóðringuna í holuni.

(Edit) kann ekki að lesa, þetta voru ártöl. Þessi er á svipuðum stað
af thorhs
Mán 13. Nóv 2023 17:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mynd sem sýnir landsigið greinilega:

Mynd

https://www.visir.is/g/20232488670d/nyj ... einn-metra
af thorhs
Mán 13. Nóv 2023 10:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég var að skoða GPS síðuna hjá veðurstofuni, og það eru mjö sérstakar mælingar núna síðast. Nánast allar mælingar eru með svakalegt stökk. Spurning hvort þetta sé skítur í gögnum eða hvort landið hafi í raun hreyfst þetta mikið. Verður fróðlegt að sjá. http://brunnur.vedur.is/gps/reykjanes.html Hvo...
af thorhs
Sun 12. Nóv 2023 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sjáum til, það er enn búið í Vestmannaeyjum. Held það sé of snemmt að afskrifa Grindavík, en þessi sprunga þvert í gegnum bæinn er ekki beint traustvekjandi.
af thorhs
Sun 12. Nóv 2023 21:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327190

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég var að skoða GPS síðuna hjá veðurstofuni, og það eru mjö sérstakar mælingar núna síðast. Nánast allar mælingar eru með svakalegt stökk. Spurning hvort þetta sé skítur í gögnum eða hvort landið hafi í raun hreyfst þetta mikið. Verður fróðlegt að sjá.

http://brunnur.vedur.is/gps/reykjanes.html