Leitin skilaði 190 niðurstöðum

af KaldiBoi
Þri 20. Apr 2021 13:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Notaður bíll - Hugmyndir
Svarað: 25
Skoðað: 4075

Re: Notaður bíll - Hugmyndir

Aygo (sem er líka Citroen C1 og pusjó 108), I10, VW UP/Citigo. Allt solid litlir einfaldir bílar sem eyða eingu og bila ekki. Og ef þeir bila þá er almennt frekar einfalt að gera við þá. Og ekki láta tímakeðju plata þig, þær hafa alveg sínar ókosti eins og tímareimar. Auk þess tímareimar í bílum nú...
af KaldiBoi
Þri 20. Apr 2021 11:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Notaður bíll - Hugmyndir
Svarað: 25
Skoðað: 4075

Re: Notaður bíll - Hugmyndir

falcon1 skrifaði:Toyota allan daginn :D


Mun aldrei skilja þetta Toyota-æði :hmm
af KaldiBoi
Mán 19. Apr 2021 20:37
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hjálp með R9 390x XFX kort
Svarað: 7
Skoðað: 1788

Re: Hjálp með R9 390x XFX kort

Sælir,

Ertu bara að lenda í þessu í Warzone?
af KaldiBoi
Sun 18. Apr 2021 16:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: gtx 1080 vs rtx 3060 ????
Svarað: 7
Skoðað: 2218

Re: gtx 1080 vs rtx 3060 ????

með 1080ti myndi ég bara halda því, fara í 3080 ef þú villt stóra uppfærslu. en eins og markaðurinn er í dag þá þarftu virkilega að kafa djúpt í veskið til að ná high end korti, það eru allir að slást um að fá þessi kort, mér líður eins og ég hafi verið heppinn að ná 350 þús kr korti eins klikkað o...
af KaldiBoi
Lau 17. Apr 2021 12:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Lenovo u530 viftu
Svarað: 1
Skoðað: 239

Re: [ÓE] Lenovo u530 viftu

Origo á þetta mögulega fyrir þig, myndi athuga þá ef þú finnur þetta ekki hérna!
af KaldiBoi
Þri 13. Apr 2021 17:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvort tölvan?
Svarað: 10
Skoðað: 1836

Re: Hvort tölvan?

Ég myndi ekki kaupa neitt sem heitir Lenovo, ömurlegar tölvur. Hef fengið 3 þannig tölvur og þær allar reynst mér ömurlegar. Mæli frekar með Dell, HP eða Acer. Ég átti lenovo legion y520 þegar ég var í námi á spáni fyrir 2 árum og það var allgjör snilldar fartölva fyrir peninginn þar. spilaði skyri...
af KaldiBoi
Lau 10. Apr 2021 16:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nvidia Geforce 2060 Super verð?
Svarað: 2
Skoðað: 964

Re: Nvidia Geforce 2060 Super verð?

Búinn að fá þitt nýja?

Er með 1070 sem langar að fá frí :happy
af KaldiBoi
Þri 06. Apr 2021 22:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 2080 Super til sölu eða skipti
Svarað: 8
Skoðað: 1260

Re: 2080 Super til sölu eða skipti

Verð?
af KaldiBoi
Þri 06. Apr 2021 10:45
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Lenovo G25-10 25" FHD HDR 144Hz G-SYNC
Svarað: 0
Skoðað: 416

[ÓE] Lenovo G25-10 25" FHD HDR 144Hz G-SYNC

[ÓE] Lenovo G25-10 25" FHD HDR 144Hz G-SYNC

Er líka til að skoða aðra 144Hz leikjaskjái!

Verðhugmynd: Færi eftir aldri og ástandi :happy
af KaldiBoi
Sun 04. Apr 2021 15:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Afruglari Símans við ljósleiðara GR
Svarað: 14
Skoðað: 3011

Re: Afruglari Símans við ljósleiðara GR

Minnir eth að port 3-4 á ljósleiðaraboxinu eru ætluð fyrir slíkt, myndi bara heyra í þínum ISP.
af KaldiBoi
Lau 03. Apr 2021 16:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuskjáir fyrir Gaming? 8)
Svarað: 1
Skoðað: 702

Tölvuskjáir fyrir Gaming? 8)

Sælt verið fólkið!

Nú leita ég fróðari manna varðandi kaup á tölvuskjám í 140Hz og <

Er einhverjir "budget" skjáir sem þið hafið prufað og mælið með?

Ég spila fyrst og fremst FPS leiki og því í leit af skjám sem rokka slíkt.

Þarf ég að pæla mikið í svartíma osfv?

Mbk. The Nooob.
af KaldiBoi
Fös 02. Apr 2021 00:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB
Svarað: 102
Skoðað: 34044

Re: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB

167579832_736681060314838_2440276121649638557_n.jpg
167579832_736681060314838_2440276121649638557_n.jpg (5.64 KiB) Skoðað 6888 sinnum
af KaldiBoi
Fim 01. Apr 2021 14:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ÓE Heyrnartól með mic fyrir PS4
Svarað: 1
Skoðað: 231

Re: ÓE Heyrnartól með mic fyrir PS4

Sælir!

Er með Raizer heyrnatól fyrir þig.

Fáránlega gott hljóð í þeim og þau hönnuð undir PS4.

10þús kr. Er svona verðhugmyndin.

Hefurðu áhuga á myndum ofsv?
af KaldiBoi
Mið 17. Mar 2021 14:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Budget Borðtölvu f. leiki
Svarað: 1
Skoðað: 439

[ÓE] Budget Borðtölvu f. leiki

Daginn! Ég er að leita mér af borðtölvu f. leiki Ég viðurkenni það að ég er ekki með alveg á hreinu hve requirements eru fyrir t.d. Modern Warfare og aðra FPS leiki. Enn ég væri semsagt til í að geta runnað Modern Warfare (2019) í <120fps, Nýja Battlefield leikinn sem kemur á þessu ári osfv. Ef þú e...