Leitin skilaði 699 niðurstöðum

af Heliowin
Fim 23. Feb 2006 13:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NTLDR is missing??
Svarað: 42
Skoðað: 3050

Sástu hvað var í Afrit 21.02.06? Þarna gætu týndu gögnin mögulega verið, nema þá að þetta væri vinnslumappa sem þeir/þau/þær hefðu gleymt að eyða. Ef þú setur inn það forrit sem gat keyrt eða opnað þau gögn sem þú hefur hefur mist, þá gætir þú kannast betur við gögnin í þessari möppu ef þá hún geymi...
af Heliowin
Þri 21. Feb 2006 18:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NTLDR is missing??
Svarað: 42
Skoðað: 3050

Ég las þetta ekki almennilega, var nývaknaður. Þú varst búin að fara með hana í viðgerð. En að ykkar mati, hvað er að tölvunni? Samkvæmt support síðunni: This problem may occur if the basic input/output system (BIOS) on your computer is outdated, or if one or more of the following Windows boot files...
af Heliowin
Þri 21. Feb 2006 11:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NTLDR is missing??
Svarað: 42
Skoðað: 3050

Ef þú hefur original Windows XP disk, þá er þetta auðvelt mál eins lengi og vélbúnaðurinn sé í lagi. Þú gætir fengið einn lánaðan hjá einhverjum sem þú þekkir. Þú gætir notað method 2 eins og Johnson 32, nefndi og hugsanlega leyst þetta. Ég hef notað keimlíka aðferð í fikti mínu. Ef þú hefur geislad...
af Heliowin
Mán 20. Feb 2006 22:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NTLDR is missing??
Svarað: 42
Skoðað: 3050

Jth: hvernig er staðan?

Þú gætir mögulega leyst þetta ef þú hefur retail Windows XP CD (Microsoft) til taks.

Edit: original CD (kaupir venjulega sér).

Segðu frá ef svo sé!
af Heliowin
Lau 04. Feb 2006 13:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með nýjan disk á nýju móðurborði (BSOD)
Svarað: 5
Skoðað: 926

Það var þess vegna ég hafði diskinn og skrifarann á sérkapli fyrir sig til að byrja með.
af Heliowin
Lau 04. Feb 2006 02:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Peak alltaf það sama í Commit Charge(k) í Task Manager
Svarað: 3
Skoðað: 554

Ef ég útskýri þetta aðeins betur og leiðrétti mig, þá getur hámarkið farið yfir þessa 432000 hjá mér og ég hef farið upp í meira en 1GB. Edit:í kringum 1000000 En það sem ég hefði viljað segja var að tölurnar sem peakið gefur upp fara aldrei fyrir neðan þessar 432000 og þannig heldur sig ræsingu frá...
af Heliowin
Fös 03. Feb 2006 23:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Peak alltaf það sama í Commit Charge(k) í Task Manager
Svarað: 3
Skoðað: 554

Peak alltaf það sama í Commit Charge(k) í Task Manager

Setti inn display adapter fyrir GF6600GT og eftir það er Peak fyrir commit charge minnis alltaf það sama í Task manager, eða um 432.000 Það sama hefur verið tilfellið á annari tölvu, með öðru skjákorti og öðrum driver (Nvidia ForceWare 81.98) en alltaf sama 432.000. Á þeirri tölvu gerist það ekki me...
af Heliowin
Fös 03. Feb 2006 21:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með nýjan disk á nýju móðurborði (BSOD)
Svarað: 5
Skoðað: 926

Ég gafst upp og fór með þetta til tölvu verkstæðis og það reddaði málunum, og gekk þar út pyngjunni léttari :shock: Raidið, maður! En ég hafði reynd allt og disablað onboard Gigaraid dæmið :x Eins og stendur, þá þarf P-ATA diskurinn að deila sama kapli með DVD skrifaranum til að þetta allavega virki...
af Heliowin
Fim 02. Feb 2006 14:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með nýjan disk á nýju móðurborði (BSOD)
Svarað: 5
Skoðað: 926

Hef reynt það!

Dettur í hug að spennugjafinn sé orsökin, þó kassinn með honum sé alveg nýr.
af Heliowin
Mið 01. Feb 2006 23:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með nýjan disk á nýju móðurborði (BSOD)
Svarað: 5
Skoðað: 926

Vandræði með nýjan disk á nýju móðurborði (BSOD)

Er í algjörum vandræðum með að setja upp WXP Pro á nýjan P-ATA disk á nýju borði. Ég hef aldrei lent í öðru eins áður með hin borðin mín og þarf hjálp því ég hef reynt held ég allt. Það kemur BSOD þegar Windows setup er að hefjast eftir að driverum og files hefur verið loadað og gefið til kynna að e...
af Heliowin
Sun 22. Jan 2006 16:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Error loading operating system
Svarað: 6
Skoðað: 819

Flott að þetta leystist :D
af Heliowin
Sun 22. Jan 2006 15:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Error loading operating system
Svarað: 6
Skoðað: 819

Hefurðu athugað hvort stillingarnar fyrir móðurborðið séu í lagi? Kannski hefurðu áhuga á að breyta stillingum þannig að þær séu default eins og framleiðandi borðsins setti þær :idea: En allavega að tékka hardiska stillingarnar ef þú hefur ekki þegar gert það, bæði fyrir borðið og jumperinn á harðad...
af Heliowin
Sun 22. Jan 2006 03:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að auðvelda uppsetningu á mörgum tölvum
Svarað: 1
Skoðað: 579

Re: Forrit til að auðvelda uppsetningu á mörgum tölvum

Ég hef prufað ghost en það virkaði ekki nógu vel þar sem hardware var ekki alveg eins á milli tölva. Athyglisvert að þú nefnir þetta með hardware'ið. Ertu að meina að þú sért að setja upp tölvur alveg frá grunni og hafir reynt að klóna harðdisk með Windows og forritum? Ef svo er, notaðir þú þá Sysp...
af Heliowin
Fim 19. Jan 2006 14:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er hægt að breyta aftur yfir í earlierWin sem var Upgradað!
Svarað: 17
Skoðað: 1306

OK, ég var að tala að hluta úr rassgatinu á mér! Ég viðurkenni að Vista kemur með nokkrar áhugaverðar breytingar og að innan Windows sviðsins verði þetta besti kosturinn. Microsoft Virtual PC ! Ekkert multipartition/bootmanager vesen. Örugglega til frá fleirrum en Microsoft. Má þá skilja á þessu að ...
af Heliowin
Mið 18. Jan 2006 18:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er hægt að breyta aftur yfir í earlierWin sem var Upgradað!
Svarað: 17
Skoðað: 1306

Microsoft Virtual PC ! Ekkert multipartition/bootmanager vesen. Örugglega til frá fleirrum en Microsoft. Má þá skilja á þessu að það að snúa tilbaka til útgáfunnar sem var Upgraduð valdi veseni varðandi activation? Ég nota þegar Virtual Pc til að prufukeyra unattended setup. Svo er windows nú ekker...
af Heliowin
Mið 18. Jan 2006 14:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er hægt að breyta aftur yfir í earlierWin sem var Upgradað!
Svarað: 17
Skoðað: 1306

Ég held mig alltaf við nýjasta Windowsið. Hinsvegar er allt gamalt tölvudót og hugbúnaður af áhuga og gaman að gera athuganir og tilraunir.

Gæti þess vegna vel hugsað mér að keyra Windows 3.1 og á fersku föstudagskveldi :8)
af Heliowin
Þri 17. Jan 2006 16:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er hægt að breyta aftur yfir í earlierWin sem var Upgradað!
Svarað: 17
Skoðað: 1306

Er hægt að breyta aftur yfir í earlierWin sem var Upgradað!

Er í hel****s vafa með Upgrade stykki (WinXP Pro SP2 Upgr.) og þarf að vita af fólki þarna úti (ekki hjá Microsoft nei takk) hvort hægt sé: að skipta aftur yfir í Windows sem var upgradað með Upgr. CD? Semsagt að leggja þá Upgr. CD diskinum eftir á, eða nota hann á annað windows sem maður vill Upgra...
af Heliowin
Þri 03. Jan 2006 13:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp! Endalaust vesen með Windows XP, BSOD og vesen...
Svarað: 8
Skoðað: 958

Það stórskrýtna við þetta alltsaman er svo það að ég var með báðar tölvurnar einu sinni hjá mér og sú sem dó var alltaf mjög fín hjá mér og sú seinni líka sem systir mín er með núna nema það var bara einn gallaður minniskubbur í henni þegar ég keypti hana og það hefur verið lagað fyrir löngu. Þanni...
af Heliowin
Þri 03. Jan 2006 12:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Master Boot Record
Svarað: 11
Skoðað: 1037

Ég get ekki hjálpað þér með bootsectorinn að öðru leyti en að nota low level formatting harðdiskatól, almennt kallað disk editing tool, sem getur yfirskrifað bootsectorinn. Þetta er allt í lagi að reyna ef annað hefur ekki hjálpað. Ég hef aldrei haft stór vandamál með MBR og aldrei fengið "Error loa...
af Heliowin
Mán 02. Jan 2006 18:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Master Boot Record
Svarað: 11
Skoðað: 1037

Að setja inn nýtt batterí fer eftir raunverulegri þörf. Ég ruglaðist og hélt að þetta væri sama tölvan og í http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=101737&highlight= Kannski er þetta CMOS batteríð! Nei, þú þarft ekki að formatta ef þú setur inn nýtt CMOS batterí. Ef þú hefur gengið úr skugga um ...
af Heliowin
Mán 02. Jan 2006 18:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Master Boot Record
Svarað: 11
Skoðað: 1037

Sorry! þetta er víst tölva frænda þíns í þetta skiptið en vinar þíns í hinum þræðinum sem var með Socket A

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p ... highlight=

En þetta er svipað vandamál engu að síður.
af Heliowin
Mán 02. Jan 2006 18:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Master Boot Record
Svarað: 11
Skoðað: 1037

Jæja @Arinn@, hvernig gengur með þetta? Hef áhuga á málinu! Tékkaðir þú Microsoft síðuna sem Birkir gaf upp í hinum þræðinum ("Error Loading Operation System" og hefur með sömu tölvu að gera) og bendir á að athuga með BIOS version og update fyrir það? Socket A móðurborðið er kannski farið að segja t...
af Heliowin
Mán 05. Des 2005 12:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eitthvað bogið við windows uppsetningu
Svarað: 4
Skoðað: 685

Ég hef lennt í því sama!
Hef bæði P-ATA og S-ATA.
Disablaði því parallel diskinn í BIOS og var windows þá ekki lengur í vafa.
af Heliowin
Þri 22. Nóv 2005 14:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: nLite spurning
Svarað: 6
Skoðað: 663

Re: nLite spurning

DoRi- skrifaði:
:arrow: Get ég látið nLite setja upp ákveðin forrit með windowsinu (td vírusvarnir, WMP msn messenger) :?:


Þessi síða gæti verið af áhuga: http://www.msfn.org/board/index.php?s=2 ... opic=59452

Gaman, gaman!