Leitin skilaði 44 niðurstöðum

af Garđur
Sun 13. Nóv 2022 23:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 4361

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

Sælir. Þetta fer smá eftir væntingum. Hef OLED sjónvarp og það er magnað. En við tölvuna fékk ég mér LG Ultragear NanoIPS 1ms 27" 4K @160Hz (Kísildalur, 125 þkr.) og hann nálgast talsvert OLED í litadýpt. Já NanoIPS er að virka. Hef 4090 kort og keyri t.d. Cyberpunk á 110Hz/fps. Því miður er ha...
af Garđur
Sun 06. Nóv 2022 20:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seldur]Corsair 650W aflgjafi, 5-ára ábyrgđ
Svarað: 0
Skoðað: 253

[Seldur]Corsair 650W aflgjafi, 5-ára ábyrgđ

Corsair RM650x 650W. 5- ára ábyrgđ í verslun hérlendis. 4 PCIe- skjákortstengi (8-pinna) á tveimur ađskildum línum. Allar snúrur fylgja. Hreinar og fínar. Notađur í ryklausu umhverfi á heimili. Allt snyrtilegt og fínt, lítur út eins og nýr. Núll-RPM upp ađ 40% álagi, mjög hljóđlátur. Corsair eru van...
af Garđur
Fim 03. Nóv 2022 01:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Nýtt innsiglađ G.Skill Trident DDR5 6000MHz CL30 2x16Gb minni
Svarað: 0
Skoðað: 280

[Selt]Nýtt innsiglađ G.Skill Trident DDR5 6000MHz CL30 2x16Gb minni

Eitt hrađasta og besta minniđ á markađnum. DDR5.
G.Skill eru sérfræđingar og bestir í hágæđa hrađaminni.
Lífstíđarábyrgđ.

CL30-38-38-96
Biđtímar einungis CL30. En þeir skipta jafn miklu máli og MHz hrađinn sem er 6000.
2x16 Gb.
Innsiglađar umbúđir. Nýtt.
45 þkr.
20221102_110251.jpg
20221102_110251.jpg (2.38 MiB) Skoðað 280 sinnum
af Garđur
Mið 02. Nóv 2022 11:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Nýtt G.Skill DDR5 6000MHc CL30 2x16 Gb vinnsluminni
Svarað: 0
Skoðað: 253

[TS]Nýtt G.Skill DDR5 6000MHc CL30 2x16 Gb vinnsluminni

Óopnuđ og innsigluđ pakkning. G.Skill býr til vandađ og hrađvirkt vinnsluminni. Þetta er eitt þađ hrađasta á markađnum í dag. DDR5 6000MHz CL30. Ath. ađ biđtímar (CL30) skipta jafn miklu máli og MHz (6000MHz) varđandi hrađann. CL30 minni er mun hrađara og snarpara en t.d. CL40 minni. Ath. ađ þetta e...
af Garđur
Sun 30. Okt 2022 18:10
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Móðurborði, örgjörva, vinnsluminni.
Svarað: 2
Skoðað: 697

Re: [ÓE] Móðurborði, örgjörva, vinnsluminni.

Hef Amd 5600X/AM4, G.Skill Trident Z 2x8 eđa 4x8Gb 3200MHz CL14 vinnsluminni (mjög hratt því CL14), lífstíđarábyrgđ, ASUS X470 AM4 PRIME PLUS mb. Hreint og fínt allt saman.
55 þkr. ef 2x8Gb.
Minni mynd G.Skill.jpg
Minni mynd G.Skill.jpg (157.96 KiB) Skoðað 386 sinnum
af Garđur
Sun 30. Okt 2022 17:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] AFLGJAFI ÓDÝRT
Svarað: 1
Skoðað: 386

Re: [ÓE] AFLGJAFI ÓDÝRT

Hef Corsair RM650x 80 Plus Gold Fully Modular.
Tveggja ára. Silent ađ 40%. Heyri aldrei neitt í honum.
Hreinn og fínn.
Tölvulistinn segir sjö ára ábyrgđ.
Er međ 4090 kort, þurfti því Corsair 850W.
Allar leiđslur + taska.
15 þkr.
af Garđur
Lau 29. Okt 2022 14:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa sér 4090 núna...
Svarað: 28
Skoðað: 5071

Re: Kaupa sér 4090 núna...

s
af Garđur
Lau 29. Okt 2022 14:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa sér 4090 núna...
Svarað: 28
Skoðað: 5071

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sælir. Ég náđi í MSI 4090 Gaming Trio. Þađ er bara frekar kalt, eyđir nær helmingi minna rafmagni en 3090Ti, ef bæđi kortin eru fest viđ 90fps/1440p (sjá viđhengi/línurit af Techspot). Og þađ er nánast hljóđlaust, jafnvel í botni (viđ 480W, notađi MSI Kombustor/FurMark). En 12-pinna tengiđ er mjög s...
af Garđur
Fim 27. Okt 2022 20:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Nýlegt EVGA FTW3 Ultra skjákort 3080 12 Gb
Svarað: 7
Skoðað: 609

Re: Nýlegt EVGA FTW3 Ultra skjákort 3080 12 Gb

Nei, en FTW Ultra útgáfa sem er OC frá framleiđanda.
af Garđur
Fim 27. Okt 2022 17:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Nýlegt EVGA FTW3 Ultra skjákort 3080 12 Gb
Svarað: 7
Skoðað: 609

Re: Nýlegt EVGA FTW3 Ultra skjákort 3080 12 Gb

Garđur skrifaði:6-mánađa gamalt. Lítur út eins og nýtt.
Ađeins notađ í tölvuleiki öđru hvoru.
Vinsamlegast engin skipti :-)
125 þkr.20221026_104350.jpg
af Garđur
Fim 27. Okt 2022 17:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Nýlegt EVGA FTW3 Ultra skjákort 3080 12 Gb
Svarað: 7
Skoðað: 609

Re: Nýlegt EVGA FTW3 Ultra skjákort 3080 12 Gb

Nei takk, fékk mér nýtt.
Takk samt fyrir áhugann :-)
af Garđur
Fim 27. Okt 2022 14:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Nýtt móđurborđ Asus TUF Z690 Plus D4 WiFi BT 5.2
Svarað: 0
Skoðað: 278

[Selt]Nýtt móđurborđ Asus TUF Z690 Plus D4 WiFi BT 5.2

Splunkunýtt. Ónotađ. Fyrir Intel 12000 og 13000 örgjörva. Notar DDR4 minni. Er í Garđabæ. 45 þkr. Kostar 80 þkr. í Tölvulistanum. Splunkunýtt. Ónotađ. Fyrir Intel 12000 og 13000 örgjörva. Notar DDR4 minni. 45 þkr. Á líka nýlegt 2x8 Gb DD4 minni í þetta mb. G.Skill Trident Z 3200MHz CL14. Mjög snarpt...
af Garđur
Fim 27. Okt 2022 14:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Nýlegt EVGA FTW3 Ultra skjákort 3080 12 Gb
Svarað: 7
Skoðað: 609

[Selt]Nýlegt EVGA FTW3 Ultra skjákort 3080 12 Gb

6-mánađa gamalt. Lítur út eins og nýtt.
Ekki rykkorn eđa rispa.
Ađeins notađ í tölvuleiki öđru hvoru.
Er í Garđabæ.
125 þkr.
20221026_104350.jpg
20221026_104350.jpg (2.06 MiB) Skoðað 609 sinnum
af Garđur
Mið 23. Feb 2022 20:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]MSI 3070Ti súperhljóđlátt hrađvirkt skjákort
Svarað: 3
Skoðað: 640

[Selt]MSI 3070Ti súperhljóđlátt hrađvirkt skjákort

[Selt]MSI Gaming X-Trio 3070Ti 8Gb.
Keypt 3. nóv. í Tölvulistanum.
Ertu orđinn þreyttur á viftuhljóđinu í tölvunni?
Truflar þađ hljóđiđ í leiknum?
Eitt hljóđlátasta skjákortiđ á markađnum.
Í fínu lagi. Lítiđ notađ.
Kaupnóta fylgir.
Verđ 138 þkr.
af Garđur
Mán 01. Nóv 2021 13:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Fractal Design - Ónotađar vandađar turnviftur - 120mm PWM
Svarað: 0
Skoðað: 1206

Fractal Design - Ónotađar vandađar turnviftur - 120mm PWM

Er turninn hávær og heitur? Þarftu hljóđlátari og betri viftur en þær ódýru sem fylgdu tölvunni?
Þrjár vandađar Fractal Design (sænskar) turnviftur.
https://www.fractal-design.com/products ... pwm/black/
Algerlega ónotađar.
Fara saman á 5000 kr.
af Garđur
Lau 30. Okt 2021 14:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]ThrustMaster 16000M ónotađur stýripinni og inngjöf+fleira
Svarað: 0
Skoðað: 1205

[Selt]ThrustMaster 16000M ónotađur stýripinni og inngjöf+fleira

Vandađ ThrustMaster 16000M ónotađ (pinni + inngjöf o.fl.)
Keypt í júlí síđastliđinn í ELKO, enn í tveggja ára ábyrgđ.
Kostar 35 þkr. þar, sel međ 10 þkr. afslætti.
Kassi utanum fylgir, eins og nýr.
Selst saman.
Minni mynd ThrustMaster (1).jpg
Minni mynd ThrustMaster (1).jpg (71.9 KiB) Skoðað 1187 sinnum
af Garđur
Lau 30. Okt 2021 14:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]G.Skill hágæđaminni 3200MHz CL14 2x8Gb DDR4
Svarað: 0
Skoðað: 1207

[Selt]G.Skill hágæđaminni 3200MHz CL14 2x8Gb DDR4

G.Skill minni af bestu gerđ. Keypt í sumar, enn í tveggja ára ábyrgđ, Eilífďarábyrgđ frá framleiđanda. Kísildalur, kostar 29 þkr. Gef 10 þkr. afslátt. Ath. biđtímar eru einungis CL14 þannig ađ þetta minni er mun hrađara en minni sem er CL16 eđa CL18. Tölva verđur öll snarpari međ þessu minni. Og međ...
af Garđur
Mið 27. Okt 2021 12:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Palit 3080Ti OC skjákort - Nær 3-ára ábyrgđ
Svarað: 0
Skoðað: 843

[Selt]Palit 3080Ti OC skjákort - Nær 3-ára ábyrgđ

50 þkr. afsláttur því lítiđ notađ.
Kaupnóta fylgir, Kísildalur.
Eitt hrađasta skjákortiđ á markađnum.
Öflugri kæling því GameRock útgáfan frá Palit.
Hægt ađ fá ađ skođa skjákortiđ í notkun í tölvu áđur en ákvörđun tekin um kaup.
238 þkr.