Leitin skilaði 43 niðurstöðum

af ragnarok
Mán 19. Jan 2026 13:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 101
Skoðað: 42949

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Það er ekki lengur hægt að endurnýja eða gefa út ný SIM skírteini á mitt.audkenni.is svo þetta er orðið úrelt.
af ragnarok
Sun 18. Jan 2026 17:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 101
Skoðað: 42949

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Hvað er öruggara við auðkennisappið en skilríki á SIM korti ? Innskráning með kennitölu krefst þess að þú veljir réttan kóða úr þremur valkostum til staðfestingar (kóði sýndur á innskráningunni í þjónustuna). Innskráning með QR kóða (sem breytist á nokkra sekunda fresti) staðfestir að appið skannar...
af ragnarok
Lau 17. Jan 2026 17:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 101
Skoðað: 42949

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Notaði það í Arion hraðbanka til að leggja inn um daginn svo eflaust virkar það líka fyrir úttektir þar.
af ragnarok
Lau 17. Jan 2026 14:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 101
Skoðað: 42949

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Appið mikið, mikið betra og hraðvirkara flæði í innskráningu (hvort sem er að slá inn kennitölu og samþykkja í appi eða skanna QR kóða til að skrá sig inn). Vildi segja að það tæki mínútu minna, en það væru íkjur, samt mikið hraðara.
af ragnarok
Lau 17. Jan 2026 13:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 101
Skoðað: 42949

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Þú skannar vegabréfið og andlitið í appinu, þetta er allt í sjálfsafgreiðslu gegnum Auðkennisappið í dag svo lengi sem þú hafir gilt vegabréf. Grunar að útgáfu Java SIM skilríkja sé alveg hætt, ég ætlaði að endurnýja mín fyrir nokkrum vikum (er með á backup síma) og þá var ekkki lengur hægt að endur...
af ragnarok
Þri 05. Ágú 2025 13:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óörugg ský?
Svarað: 13
Skoðað: 4673

Re: Óörugg ský?

Það væri miklu ódýrara fyrir okkur að hafa þetta allt hérna heima. Ríkið getur greitt tvöfalt meira fyrir alla þjónustu hérna innanlands en það væri samt ódýrara en að brenna upp gjaldeyri og færa allar hliðartekjur erlendis (enginn VSK, tekjuskattur etc að koma tilbaka). Ríkið og fyrirtæki eyða alv...
af ragnarok
Mið 09. Apr 2025 21:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Major bilun hjá Vodafone?
Svarað: 24
Skoðað: 26328

Re: Major bilun hjá Vodafone?

https://www.visir.is/g/20252712818d/bilun-i-netsambandi-voda-fone Bilun varð í netsambandi Vodafone í kvöld sem og 5G neti fyrirtækisins. Samkvæmt upplýsingum frá Vodafone varð bilun í ljósleiðara sem tók út megnið af kerfum Vodafone og netsambandi. Bilunin varði í nokkrar mínútur og hafði mikil áhr...
af ragnarok
Þri 21. Jan 2025 19:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Trúir þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
Svarað: 43
Skoðað: 13508

Re: Trúr þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?

Það gleymist oft að menn hafa farið til Tunglsins sex sinnum og 12 menn hafa gengið þar um. Það hlýtur að vera vel í lagt að taka sénsinn á að að fakea þetta í fimm skipti í viðbót eftir fyrsta, með nýjum áhöfnum, stjórnendum á jörðu niðri og hundruðum annara sem að hverri ferð koma. Ekki gleyma að ...
af ragnarok
Mán 02. Des 2024 17:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Macland - ábyrgðarmál
Svarað: 53
Skoðað: 43870

Re: Macland - ábyrgðarmál

Úrsögn er þegar aðili hættir í stjórn fyrirtækis og er nokkuð algeng breyting.
af ragnarok
Fös 27. Sep 2024 21:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2741
Skoðað: 1631065

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Innflæði er rétt undir 4 m3/s. Gröf núlluð við 19. nóv ("heildarstaða") veita betra mynd.
mogi_cumulative_20240926.png
mogi_cumulative_20240926.png (142.15 KiB) Skoðað 20367 sinnum
af ragnarok
Fös 27. Sep 2024 14:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2741
Skoðað: 1631065

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það gýs líklega ekki fyrr en í janúar og jafnvel síðar. Gera má ráð fyrir að útflæði í upphafi verði vel yfir 3.000 m3/s og gæti jafnvel farið yfir 4.000 sé miðað við fyrri hlutföll á móti kvikusöfnun (400/200/600/1.000/1.800/2.400 m3/s). Svo getur reyndar allt gerst eins og fyrri dæmi sanna.
af ragnarok
Fös 17. Maí 2024 21:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný Frétt, "Tóku niður íslenska vefsíðu í samstarfi við FBI" en síðan en uppi?
Svarað: 17
Skoðað: 8481

Re: Ný Frétt, "Tóku niður íslenska vefsíðu í samstarfi við FBI" en síðan en uppi?

Algeng aðferð til að safna auka upplýsingum, sérstaklega þegar lén er tekið yfir en ekki hefur náðst að taka yfir eða fá aðgang að hýsingunni. Virkir og skráðir notendur gætu þá verið að senda kökur, verið að koma inná beinar slóðir og annað sem nota mætti til að rekja og finna meðlimi eða notendur.
af ragnarok
Mið 15. Maí 2024 23:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2741
Skoðað: 1631065

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Þenslan í Svartsengi er að komast í 700mm næst miðjunni.


HSO2 stendur við það sem er áætluð vera norðvestur brún sillunar og þar sem hún stendur hæst (í fjarlægð til yfirborðs), sillan hallar svo um rétt yfir 7° niður til suðausturs
af ragnarok
Fös 10. Maí 2024 23:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2741
Skoðað: 1631065

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni


Vona að þú fáir ekki taugaáfall Jón en það eru tæplega 14 milljón búin að bætast við. Það fer aldrei nei nema brot út í hverju gosi. Áætluð heildarstaða í gær var tæplega 25 milljón.
af ragnarok
Fim 11. Apr 2024 23:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skiptir máli hvaða ljósleiðaratengingu maður velur?
Svarað: 6
Skoðað: 7050

Re: Skiptir máli hvaða ljósleiðaratengingu maður velur?

En svo heyrði ég að Ljósleiðarinn væri á leið í annan GPON staðal líka (XGPON eða eitthvað). Hvað það þýðir í framtíðinni veit ég ekki. Það gæti verið fyrir nýjar framkvæmdir en varla þar sem búið er að draga alla leið. Annars heyrði ég að tæknimálin þarna séu að fara í hendurnar á manni sem mun dr...
af ragnarok
Sun 07. Apr 2024 01:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 71062

Re: Hver verður næsti forseti?

Ætli Alþingiskosningar verði ekki í Júlí eða Ágúst. Þannig að þær skerist ekki á við forsetakosningar sem verða í Júní. Best væri að Alþingis og forsetakosningar væru framkvæmdar saman, ef þing er rofið 17. apríl eða seinna þá er það einfalt mál, kjósa verður innan 45 daga frá þingrofi. Vonandi hef...
af ragnarok
Mið 21. Feb 2024 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2741
Skoðað: 1631065

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

rauðu lóðréttu línurnar eru gos og samkvæmt þessu grafi þurfti NORV að rísa 8-9,5cm hærra en gos á undan seinustu 2 skipti
af ragnarok
Þri 20. Feb 2024 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Svarað: 19
Skoðað: 7536

Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð

Rétta spurning er hvern andskotann varðar ríkið eða nokkurn annan um hvar einstaklingur býr eða hefur festi. Ódýrasta lausnin líka að hætta bara þessum skráningum.
af ragnarok
Lau 03. Feb 2024 15:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2741
Skoðað: 1631065

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvort gervitunglið flýgur upp eða niður yfir svæðið og í hvaða átt það horfir breytir því hvernig wrapped lítur út þótt ekkert hafi færst til. Þessar myndir eru dæmi um það, litlar breytingar á þessum tímamun milli þess sem þær eru teknar en auðvelt að sjá hvernig þær láta það líta öðruvísi út af þv...
af ragnarok
Þri 30. Jan 2024 21:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2741
Skoðað: 1631065

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Veðurstofan notast frekar við rúmmál kviku sem safnast hefur saman, hermt frá stöðu GPS mæla og Insar frekar en að stara á einstaka GPS stöðvar. Sú aðferð hefur staðist hingað til. Í seinustu uppfærslu Veðurstofunar frá 25. jan kemur fram: Á þessum tímapunkti er erfitt að fullyrða um hversu mikið ma...
af ragnarok
Mán 29. Jan 2024 18:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2741
Skoðað: 1631065

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Bls. 8: Undir Kröfluöskjunni er kvikuhólf, sem liggur á um það bil 3-7 km dýpi í jarðskorpunni. Kvika hefur streymt að neðan úr iðrum jarðar inn í kvikuhólfið, a.m.k. síðan 1975. Við það lyftist land og er miðja landlyftingarinnar nálægt Leirhnjúki. Ein afleiðing þess er að á stöðvarhúsinu í Kröflu...
af ragnarok
Fim 18. Jan 2024 00:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 54
Skoðað: 34444

Re: Vodafone net - LAGG

https://www.cloudflarestatus.com/ Network Performance Issues in Reykjavik (KEF) Resolved - Some customers may have experienced network performance issues in our KEF PoP (Reykjavik, IS) from December 19 to January 17. Jan 17, 18:32 UTC KEF er merkt operational en ég sé á RIX að þeir hafa tekið nóðun...
af ragnarok
Lau 13. Jan 2024 20:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 54
Skoðað: 34444

Re: Vodafone net - LAGG

Með speed.cloudflare.com testin þá er þetta eitthvað sem gæti verið tengt Cloudflare í KEF. Ég fæ 4.8% pakkatap á Vodafone og 6.6% á Símanum.
af ragnarok
Fös 17. Nóv 2023 03:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2741
Skoðað: 1631065

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/11/16/borholan_i_svartsengi_var_ekki_tengd/ "Birna Lár­us­dótt­ir, upp­lýs­inga­full­trúi HS Orku, seg­ir að bor­hol­an nái niður á allt að tveggja og hálfs tveggja kíló­metra dýpi en hún sé ótengd vinnsl­unni sem stend­ur og að gasið hafi eng­in áhrif á ...