Leitin skilaði 1795 niðurstöðum

af emmi
Sun 19. Maí 2024 20:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Svarað: 4
Skoðað: 265

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Hvaða TP-Link router fékkstu? Hvernig er hann fídusalega séð? Er drægnin á Wi-Fi ásættanleg?

Ég hef verið að skoða þennan, https://www.tp-link.com/us/home-network ... -be900/v2/ , soldið dýr en lúkkar vel. :)
af emmi
Sun 19. Maí 2024 15:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Svarað: 4
Skoðað: 265

10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Á sínum tíma (1. okt '23) þegar nokkrir þjónustuaðilar tilkynntu að 10G internet yrði í boði beið ég spenntur eftir 1. okt. Ég hef verið hjá Nova mjög lengi og þeir sögðu að 10G yrði í boði hjá þeim 1. okt. En þegar kom að því að fá 10G þá alltíeinu bökkuðu þeir með það og buðu mér 2.5G tengingu. Nú...
af emmi
Fim 02. Maí 2024 22:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] ASUS PCE-AC88 Dual-Band AC3100 Wireless PCIe
Svarað: 0
Skoðað: 269

[TS] ASUS PCE-AC88 Dual-Band AC3100 Wireless PCIe

Til sölu ASUS PCE-AC88 Dual-Band AC3100 Wireless PCIe Adapter. Hrikalega öflugt og hraðvirkt. Verð: 12þ Key Features PCI Express Interface 4 x R SMA Antennas 2.4 GHz / 5 GHz Dual-Band Frequencies 802.11a/b/g/n/ac Wi-Fi Network Standards Up to 3100 Mbps Wireless Data Throughput 1024 QAM Modulation Cu...
af emmi
Sun 28. Apr 2024 23:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Lag á vaktinni?
Svarað: 9
Skoðað: 1709

Re: Lag á vaktinni?

Ég er ekki að lenda í þessu.
af emmi
Mið 20. Mar 2024 20:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vatn eða vatn?
Svarað: 11
Skoðað: 4331

Re: Vatn eða vatn?

Ég myndi kaupa tilbúinn kælivökva á bensínstöð fyrir svona, hann er yfirleitt appelsínugulur á litinn ef ég man rétt.
af emmi
Fös 23. Feb 2024 13:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IPV6 úthlutun hjá NOVA
Svarað: 7
Skoðað: 2689

Re: IPV6 úthlutun hjá NOVA

Er það slæmt?
af emmi
Fim 22. Feb 2024 19:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IPV6 úthlutun hjá NOVA
Svarað: 7
Skoðað: 2689

Re: IPV6 úthlutun hjá NOVA

Ég þurfti ekki að stilla neitt í routernum frá Nova. Bað bara um að láta virkja IPv6 hjá mér og það virkaði svo bara. :)
af emmi
Fös 16. Feb 2024 23:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vírusvörn, VPN osfv. Pælingar.
Svarað: 2
Skoðað: 1892

Re: Vírusvörn, VPN osfv. Pælingar.

Ég hef notað ESET Smart Security Premium í nokkur ár, virkar fínt og er ekki frekt á resources.
af emmi
Þri 14. Nóv 2023 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.
Svarað: 13
Skoðað: 3004

Re: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.

Nefndu þetta fyrirtæki til að fólk geti varað sig á þeim.
af emmi
Fim 09. Nóv 2023 01:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 5257

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Samúðarkveðjur ❤️
af emmi
Sun 29. Okt 2023 14:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8326

Re: 10 gígabit ljósleiðari

GuðjónR skrifaði:Hvað eru menn að borga umfram 1Gb fyrir 2.5 / 10 á mánuði?


Mig minnir að það hafi kostað sirka 2.500kr aukalega að uppfæra úr 1Gb/s í 2.5Gb/s.
af emmi
Lau 28. Okt 2023 13:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8326

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Ertu hjá Nova með 10Gb? Þeir buðu mér bara max 2.5Gb/s.
af emmi
Fös 06. Okt 2023 15:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 11785

Re: 10gb routerar

Nova er að bakka með að bjóða uppá 10Gb/s, segja það sé engin þörf á öllum þessum hraða. Þeir ætla að bjóða uppá 2.5Gb/s. :/
af emmi
Þri 03. Okt 2023 22:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 11785

Re: 10gb routerar

Er einhver búinn að fá 10Gb/s tengingu eða með tímasetningu hvenær viðkomandi verði uppfærður?

gutti: Veistu hvernig router þú færð?
af emmi
Lau 30. Sep 2023 21:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone tengist stærstu netumferðarstöð Evrópu
Svarað: 17
Skoðað: 4439

Re: Vodafone tengist stærstu netumferðarstöð Evrópu

Hvaðan hefurðu það?
af emmi
Sun 24. Sep 2023 20:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta SSD Cloning software-ið ?
Svarað: 15
Skoðað: 3066

Re: Besta SSD Cloning software-ið ?

Acronis líka, engin vandamál.
af emmi
Lau 23. Sep 2023 14:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: BGP vesen
Svarað: 9
Skoðað: 4272

Re: BGP vesen

Kannski skilur einhver hér hvað hann er að gera, ekki ólíklegt þar sem margir hér starfa í þessum geira.
af emmi
Lau 23. Sep 2023 12:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 11785

Re: 10gb routerar

rickyhien skrifaði:https://elko.is/vorur/asus-rtax89x-netbeinir-263955/ASRTAX890U


Kóði: Velja allt

Þessi vara er hætt í sölu og kemur ekki aftur.


Ég er heitur fyrir þessum: https://www.tp-link.com/en/home-network ... -be900/v1/
af emmi
Þri 19. Sep 2023 16:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 11785

Re: 10gb routerar

Myndi bara skoða á hphotovideo.com ef þér liggur á að fá þér. Annars ættu ISP'arnir að vera komnir með leiguroutera eftir næstu mánaðarmót.
af emmi
Mið 13. Sep 2023 13:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8326

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Búinn að setja mig á lista hjá Nova. :happy
af emmi
Þri 12. Sep 2023 21:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8326

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Gagnast þér kannski ef þú ert með 10-20 manns í heimili og allir að streyma eða gera eitthvað á netinu. :)
af emmi
Þri 12. Sep 2023 21:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8326

Re: 10 gígabit ljósleiðari

af emmi
Mán 11. Sep 2023 21:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] AMPLIFI Alien Tri-Band Gigabit Router
Svarað: 0
Skoðað: 301

[TS] AMPLIFI Alien Tri-Band Gigabit Router

Til sölu AMPLIFI Alien Tri-Band Gigabit Router. Hrikalega hraðvirkur Wi-Fi-6 router, nánari upplýsingar um hann á slóðinni fyrir neðan. https://amplifi.com/alien Verðhugmynd: 45þ ** SELD ** https://img.bland.is/album/img/69914/m/20230910221338_0.jpg?d=638299808181770000 https://img.bland.is/album/im...